Þjóðviljinn - 06.08.1953, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 06.08.1953, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN :— Fimmtudagur 6. ágrist 1953 Heiðruðu lesendur. Þið miimist tiðindanna: Danir krefjast þess að fá að- ' stöðu til þess að koma upp herstöðvum og varnarvirkjum ' á Islandi sökum yfirvofandi á- rásarhættu frá Bandaríkjun- um. Hafa Danir boðið íslend- ingum að gera með þeim her-. verndarsamning, sem er að ö!lu leyti ís!. í. hag. Islenzka þjóðin þarf aðeins að láta land sitt í hendur Dönum, eftir því sem Dönum þykir ' henta til eflingar . friðar í heiminum og til öryggis smá- þjóðum Vestur-Evrópu, seni ■ eru i mikilli hættu staddar, ef Island verður að bráð herveld- inu í vestri, Bandaríkjunum. Staðirnir sem Danir vilja fá strax til • afnota;; eru þessir: Reykjanesskaginn, Hvalfjorð-- ur, Skálavik vestan tsafjarð- ardjúps, Aða’.vík norðan i Djúps, Jökulfirðirnir, eyjarn- ar Vigur í Isafjarðardjúpi, Hrísey í Eyjafirði, Grímsey. Þá Þórðarhöfðí í Skagafirði og hérað;ð kringum Höfða- vatn, ákveðin og tilgreind landsvæði í Eyjafirði, báðum 1 Þingeyjarsýslum og á Héraði eystra, Seyðisfjörður, Horna- fjörður og Vestmannaeyjar, ennfremur landsvæði í Rang- árvalla- og Árnessýslum. Danir ætla að hafa þrjár • nfklar flotastöðvar hér, eina í Hvalfirði, aðra í Jökulfjörð- xun, hina þriðju í Seyðisfirði eystra. Reykjanesskagann • taka þeir ti! afnota fyrir flugvelli,, strandvirki °g skot- æfingasv'æði. Telja þeir sig þurfa strax strandlengjuna við Faxaflóa frá Garðskagavita • aílt að Straumi sunnan Hafn- arfjarðar, en í austur til Her- dvísarvíkur. Gera má ráð fyr- ' ir að rýma þurfi e:ou eða tveimiir fiskiverum á Suður- ■ nesjum, ef herstjórn Dana telur nauðsyn til bera. I Að- • alvík og Skálavik verða strand virki og birgðastöðvar, en i Vigur hergagnaforðabúr og eyjan víggirt rammlega. Verða i eyjaskeggjar fluttir til lands og ísfirðingum bamiað að koma nær eynni en 3 sjómílur. Islendingar, sem leið eiga um Djúp’ð, mega hvorki hafa skotvopn, sjónauka né mynda- vélar í bátum sínum. Gildir •þetta jafnt um ferðafólk sem Sjómenn. Hrísey verður tekin 1 til sömu nota sem Vigur. Gild- ir þar þriggja milna ákvæðið. En í Grímsey verður her- skipalagi, flugvöllur og varð- stöð. Kringum Grímsey gildir fjögurra mílna bannsvæði við síldveiðar og aðrar veiðar, svo og um skipaferðir al- um árásarhættu frá Bandaríkjunum* (Hver er sá íslendingur, sem sætfir sig við eftirgreinda mynd sögunnar, — hver sættir sig við sfaðreyndirnarr sem sefja má í siaðinn!) mennt. — íslenzkar flugvél- ar mega ekki fljúga yf- ir Grímsey eða bannsvæðið, brjóti þær ákvæðið verða þær taldar meðal óvinaflugvéla. ís- lands, en Danir setjást að í Grímsey með varðl:ð sitt. — Hernaðarflugvellir verða gerð- ir í Þingeyjarsýslum, á Hér- aði og við Homafjörð, einnig í Rangárvallasýslu og Ámes- sýslu. I Vestmannaeyjum verða sett upp öflug strand- virki, allar samgöngur við eyjamar verða undir eftirliti dönsku herstjórnarinnar. Þá þurfa Danir að hafa sérstakt vegakerfi t:l herflutninga inn- anlands, þegar stundir Hða. 1 1 greinargerð með framan- skráðri tilkynningu ríkis- stjórnarintiar til alþ’ngis- manna segir énnfremur: Danir telja, að þetta séu hin einu bjargráð til þess að íslenzka þjóðin haldi sjálf- stæði sínu og frelsi, sem húci hefur nú loks endurheimt eftir margra alda erlenda áþján. Þá hafa Danir heitið Islend. ingum margskonar aðstoð. Þeir munu gefa Islendingum nokkra Esbjergbáta á ári hverju í næstu fjögur ár. Sú gjöf er þó því skilyrði bund- in, áð íslendingar flytja fisk sinn til Esbjerg á Jótlandi, en Danir selja hann til ann- arra Evrópulanda Islendingum að kostnaðarlausu. Þá bjóð- ast Dan’r til að leggja fram fé til þess að virkja til fulls Þjórsá með þeim liagkvæmu skilyrðum, að íslendingum teljist lánið afborgunarlaust í 20 ár, en veiti hinsvegar Ðön um emkarétt til útflutnings á raforku frá íslandi og megi sá útflutningur raforku jafn- an vera ailt að tífalt meiri en raforkuþörf íslendinga er innanlands, þar til íslenzka þjóðin telur hálfa milljón íbúa. Þegar íslendingár eru orðnir y2 milljón, skulu samningar teknir til endurskoðunar, þó með þeim fyrírvara að Danir verði ekki sviptir einkaréttin- um á útflutningi raforku. Það er óuppsegjanlegt atriði. Auk þessa fá Danir einnig rétt til þess að'reisa við Þjórsá verk- smiðjur, sem þeir álíta nauð- synlegar til ýmiskonar fram- léiðslu til hernaðarþarfa. Þá Danir forgangsrétt <til virkjunar öðrum fljótum landsins eftir nánara sam- komúiagi. ■ a Ríkísstjórnin hafði failizt á herverndarsamninginn við Dani án þess að kveðja alþing- ismenn til samþykkis. Islenzka þjóðin var einnig algjörlega grunlaus um hverju fram vatt bak við tjöldin. ’Nökkrum missirum áður en ríkisstjórnin samþykkti hef- verndarsamninginn, höfðu þeir atburðir gerzt, að Danir mynd uðu hemaðarbandalag með þjóðum Vestur-Evrópu, þeim, er lönd áttu að Golfstraumn- um. Hemaðarsamtök þessi voru nefnd Golfstraumslanda- bandalagið; í daglegu tali Golfstraumsbaudalagið. Lá í augum uppi, að banda- lagi þessu var beint gegn Bandarikjunum, sem í sér- hverri Evrópustyrjöld höfðu seilzt til þess að ná fótfestu á meginlandi Evrópu með því að senda þangað innrásarher, og jafnframt stofnað hinar svokölluðu „fimmtu herdeild- ir“ í hverju landi. En hlutverk fimmtu herdeilda Bandaríkj- anna var að undirbúa jarð- veginn í hverju landi fyrir byitingu, þegar. Bandaríkin hleyptu af stáð heimsstyrjöld sem lokasókn til heimsyfii'- ráða.. Fimmtu herdeildirnar höfðu jafnan yfir að ráða ó- takmörkuðu fjármagni í doll- urum. Þar eð grein Golfstraumsins féll að íslandi, lögðu Danir fast að ís'endingum að ganga í hemaðarbandalagið og varpa þar með hinni haldlausu hlut- leysisstefnu á glæ. Þegar rætt var um málið á Islandi, kom í ljós að nokkur uggur var í þjóðinni að ganga í hernaðarbandalag og bar margt til. Eitt var það, að þjóðin var í engu fær að leggja fram neitt til hemáð- ar annað en land sitt, enda friðelskandi og átti ekki í útistöðum við eina þjóð fram- ar annarri, auk þess höfðu Bandaríkin ekki sýnt Islend- ingum óvináttu eða yfirgang. Dan’r töldu þó inngöngu Is- lands í bandalagið höfuðnauð- syn þar eð lega landsins veitti Bandaríkjamönnum ó- takmarkaða möguleika til yf- irráða á Golfstraumssvæðinu, ef þéir yrðu fyrri til og her- tækju ísland. Lögðu Danir þvínær ofurkapp á málið, sögðu uppgang Bandaríkjanna ískyggilegan og hernaðaráætl- un þeirra stefna beint til heimsyfirráða. Gegn þéssu risu mótmæla- öldur frá ýmsum félögum um land atlt, er töldu, að þrátt fyrir einlæga vináttu Dana í gar'ð íslendinga um margra alda skeið, þá gæti þjóðin ekki tekið þátt í hernaðar- bandalági bæði sökum fá- mennis og yfirlýstrar stefnu þjóðarinnar um hlutleysi og frið við allar þjóðir. Danir sendu þá hingað til lands mikilsvirtan stjóriunála- skörung, Alberti ráðherra, á- gætan Islandsvin og ráðholl- an. Um þær mundir voru Vestur-Evrópuríkin hvert af Um allan heim starfá nú verkalýðsfélögin að undirbúningi 3. þings Alþjóðasambands verka- lýðsféfaganna er haldið verður á komandi h-austi. í Finnlandi starfar 23. manna nefnd frá jafnmörgum félögum að undirbúningi þingsins. 7 manna framkvaemdanefnd sér um daglegar framkvæmdir. — Ávarp Alþjóðasambandsias var gefið út í 60 þús. eintökum og dreift meðal verkalýðsfélaganna, ásamt ávarpi frá undirbúnings- öðru að samþykkja ti’mæll Dana um inngöngu í Golf- straumsbandalagið. Eftir br°tt för Alberti flugu í skyndingu til Kaupmannahafnar fimm ís- lenzku ráðherranna: Jón Ara- son, Jón E;ríksson, Jón Guð- mundsson, Jón Ólafsson og Jón Sigurðsson. Kurr nokkur var í landi meðan ráðherrarnir voru í Höfn. I landinu höfðu mynd- azt samtök, sem nefnd voru þjóðverndarsamtök og beindu áhrifum sínum gegn báðum- stórveldunum. Þjóðvemdar- menn gáfu út fregnmiða og kölluðu för ráðherranna til Danmerkur utanstefnu og~ landráð, enda væri þjóðin engu betur komiu að hér sæti danskur her fremur en banda- rískur. Bentu þeir á, að Jón- amir allir hefðu af undiriægju hætti við Dani hlaupizt á brott frá aðkallandi málum innanlacids, þar eð landið væri fjárlagalaust, atvinnumál og viðskiptamál í kaldakoli, og landið í rauninni stjórnlaust, en fyrir öllu væri látið s;tja að hlusta á fyrirskipænir frá herveldinu. Þegar ráðherramir komu' aftur, tilkynntu þeir, að Al- þingi skyldi greiða atkvæði um inngöngu fslands í Golf- straumsbandalagið. Boðuðu þeir jafnframt hátið miklá við Alþingishúsið um leið og atkvæðagreiðslan færi fram. Yrði þar hafin viðleitni til að sýna íslenzkum almenningi smástælingu af styíjaldarfyr- irbrigði. (Framhaldsgrein í næsta blaði: Hátíðin við Alþing- ishúsið). — G. M. M. nefndinni. Auk þessarar stóru nefndar starfa undirbúnings- nefndir i 5 stærstu borgum lands ins, í þeim eiga sæti, meðal annarra, 47 formenn verkalýðs- félaga. Þá hafa og jámiðnaðar- menn í Helsingfors sína eigin undirbúningsnefnd. Til að standast kostnað við' undirbúninginn og sendingu full- trúa á þingið hefur undirbún- ingsnefndin latið gera merki eL" hún selur í því skyni. Fjöldi verkalýðsfélaga hefur samþykkt áskoranir og kröfur 'til „Frjálsa" verkalýðssambands- ins um að hætta fjandskap sín- um við alþjóðlega verkalýðsein- ingu. í sama streng tok þing Byggingaverkamannasambandsins Framh. á 11. síðu. lendingar verða (ffluttir tál' fái Um viða veröSd undirbýr verkalýðurinn þing sitt BJÖRG skrifar: Við heilsum sumarsól, við heilsum sumarsól, sól, sól, við heilsum sumarsól, við heilsum sumarsól. Nú skulu leiðir skilja hér, og skemmtun góða þakka ber, við sjáumst annað sinn við söng og leikinn þinu. Við sjáumst annað sinn við söng og leikinn þinn. ★ ÞEGAR ég var bam fyrir ná- lega 35 árum, gekk ég í sunnudagaskóla Hjálpræð’s- hersins. Þá voru hafðir skemmtifundir fyrir börnin einu sinni í viku. og fa,rið í ýtttsa le’ki, Á sumrin lékum við okkur í garði, sem „Her- inn“ átti. Það er nú vest- asti hluti Hljómskálagarðsins. En á vetrum lékum við okkur í samkomusal „Hersins". Með- al leikjanna var: „Við heilsum sumarsól“. Það var hringleikur. Bömin röðuðu sér í tvöfalda roð, tók- ust í hendur tvö saman með báðum höndum, þannig að handleggirnir krosslögðust. Svo valhoppuðu þan og sungu: Við heilsum sumarsól, við heilsum sumarsól, sól, sól, við heilsum sumarsól, við heilsum sumarsól. Þá stöðvaðist allur hópur- inn. börnin losuðu vinstri henduraar en hægri höndunum og sungu. „Nú skulu leiðir skilja hér, og skemmtun góða þakka ber, v:ð sjáumst annað sinn við söng og leikinn þinn.“ Þá losuðu þau handabandið, tóku hægri hönd næsta barns, (þau, sem voru í innri hring, tóku í hendur þeirra, sem voru í ytri hring) heilsuðu og sungu: „Við sjáumst annað sinn v>ð söng og leikinn þinn'. Svo valhoppuðu þáu aftur af stað og leikurinn endurtól: sig. Þetta fannst mér einn af skemmtilegri leikjunum. Þótt skammdegi væri, komst mað- ur í sólskinsskap. ekki rétt hjá þér. Því miður get ég ekki gjört þessu fyllri skil, þótt ég vild’. Þótt ég muni lagið við vísuna, get ég engar upplýsingar gefið um það, en vonandi' verða ein- hverjir til þess. — Björg. ★ OG líklega vefst nú fyr.'r okk- ur að prenta nótur hérna í Bæjarpóstinum, Björg mín, svo að það gerir víst eklcert til þó að 'þú sendir okkur ekki lagið. Hitt veit ég að það er ekkert vanið í að lesa vísuna mótsvið það að heyra hana sungna af böraum sem val- hoppa í hring, haldast í hendur og eru glöð. kvöddust með Góði Bæjarp<pstur! Þessar lín- ur sendi ég þér, bvi vísan var 3 <?•'•

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.