Þjóðviljinn - 06.08.1953, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 06.08.1953, Blaðsíða 10
10) — í>JÓÐVILJINN — Fimmtudagur 6. ágúst 1953 »##»»»»###»»»#»###»»#»#^ 1 I eimilisþáitur \ <#################i############»###f######»#####*#jNW##*#^*») Þœgilegur stóll STOPAN á myndinni 'minnir okkur sízt af öl-u á kennsiustofu, en samt er það dagstofa í síenska alþýðuskólanum i Rásunda, og- í sam- bandi við hana er eldhús. Hérna lœra stúlkurnar heimilisstörf, mat- artiibúning, hreingerningar, viðhald húsgagna, og svo er dagstofan notuð sem dagstofa þegar ekki er verið að gera hana hreína. Allir,. sem eru að stofna heimili, leita að . ódýrum hús- gögnum. Hér er þægilegur stóll, nijög ódýr, lítill kollur á >þrem fótum. Gott er að hafa svona stól, sem hægt er að flytja með sér. Agætt er að láta hann standa við hægindastólinn, ef Teggja þarf frá sér dagbla'Ö ■eða prjónadót. Sé kaffiborðið lít- ið og lágt má láta kökud'sk standa á honum. 1 barnahorninu gera litlu stólarnir líka sitt gagn, Jafn- vel þó ykkar bam eigi góðan barnastól, vantar alltaf mátu- lega stóla, þegar önnur böm koma í heimsókn, þá er gott að 'hafá þessa kolla. Þrir kollar taka ekki mik'ð p'áss og auð- velt er að þrífa þá. Fallegt hálsmál Djúpa bogadregna hálsmál- ið, sem kom fram á samkvæm- iskjólum fyrir nokkrum ámm, var a^gengt á sumarkjólum í fyrra. Á nýjum fyrirmyridum, sem koma fram núna, er það á mörgum sumar- og strand- kjólum. Nu qr ,það haft aöeins dýpra og ekki 'eins breitt, sv° axlirnar eru að minnsta kosti ekki berar. Þetta há’smál fer betur en hitt, því það háfði. alÞaf ti^neigingu til að sitja f ' Rafmagnstakmörkun Fimmtudagur 6. ágúst KI. 9.30—11.00: Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðarár- holtið, Túnin, Teigarnir, íbúðar- hverfi við Laugarnesv. að Klepps- vegi og svæWð þar norðaustur af, Kl. 10.45-12.15 Austurbærinn og miðbærinn mllli Snorrabr. og Aðalstrætis, Tjarnar- götu, Bjarkargötu að vestan og Hringbrautar að sunnan. Kl. 11.00-12.30 Vesturbærinn frá Aðalstr., Tjarn- argötu og Bjarkargötu. Melarnir, Grímsstaðaholtið með flugvallar- evæðinu, Vesturhöfnin með Örfir- lsey, Kaplaskjól og Seltjarnarnes fram eftir. KL 12.30-14.30 Hafnarfjörður og nágr. Reykjanes. KI. 14.30-16.30 Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi Elliðaánna vestur að markalínu frá Flugskálavegi við Viðeyjar- Bund. vestur að Hliðarfæti og það- an til sjávar við Nauthólsvík í Fossvogi. Laugarnes, meðfram Kleppsvegi, Mosfellssveit og Kjal- arnes. Árnes- og Rangárvallasýslur. skakkt. Kér er hvítur kjóll með þessu hálsmáli, sem und- irstr'kast fallega af breiðum kraga ’og stórri slaufu. End- arnir á slaufunnj ná niður á grætia beltið, sem haft er við hann. Þetta gæti næstum verið samkvæmiskjc’l en er hvitur bómu’larkjóll, bú’nn til úr bómullarefni, sem ekki iirukk- ast. Villigœsir eftir MAKTHA OSTENSO „Hvað varð þér úr skinnunum sem þú sendir til Sinding ? Keypti Grini þau ?“ „Já, já. Fundð fé“, sagði Skúli og tottaði pipuna ánægjulega. „Skinnin léleg. Grini hljóp á sig. Ha, ha, ha“. „Sýndi ég þér skinnið af úlfinum, sem Mar- teinn skaut hérna fyrir austan? Það var stærðar skepna. Hvar er skinnið? Finndu skinnið, Marteinn. Við gsrðum úr því teppi, Skúli — þú ættir að fara eins með eitthvað af skinnunum þínum. Þarna — Júdit — sýndu Skúla teppið". Marteinn var á leið yfir stofuna til að taka teppið af Júdit. Stúlkan reis hægt á fætur. Andlit hennar var rjótt af gremju. „Skúli hefur þegar séð það þrisvar", taut- aði hún og tók teppið upp. Marteinn tók við því og brosti lítið eitt að reiði hennar. Marteinn var löngu búinn að læra að reiði var tilgangs- laus. Hann var liðlega tvitugur. Caleb brosti. „Skúli er fljótur að gleyma. Ha, ha, ha“. Hann hló alúðlega. Islendingurinn skoðaði teppið enn einu sinni fil að þóknast gestgjafa sínum. Hann hrósaði því og rétti það síðan til Galébs, sem helt a því það sem eftir var kvöldáins. Júdit kallaði á hundinn og gekk út úr stof- unni. Amelía andvarpaði og, settist niður til að staga í sokka. Innan skamms kom Júdit inn hundlaus og settist við hliðina á Lindu. Caleb hélt- enn á teppinu. Karl var að leggja kapal á borðinu. „Heyrðu, Kalli“, sagði Caleb við hann. ,,Ég ikeypti handa þér ný spil í Yellow Post í dag. Ég gat ekkert keypt handa stúlkunum — þær vantar ekkert“. Júdit teygði úr fótunum, svo að skómir sá- ust vel. Táhettan var farin af öðrum þeirra. Amelía leit snöggt á hana og hristi höfuðið í mótmælaskyni að baki Calebs. Elín geispaði. „Svona Elín litld, við fömm bráðum að hátta“, sagði Caleb. „Við Skúli erum báðir þreyttir. Hefur þú ekki átt erfiðan dag, Skúli?'‘ Júdit sþratt á -fætur. „Ég fer áð minnsta kosti“, sagði hún. Caleb leit blíðlega á Amelíu og benti með píp- unni á Júdit. „Mamma, þarf Júdit ekki að fara að rifja upp mannasiði“, sagði hann þýðri röddu. Amelía leit á Júdit. „Júdí — mundu —“ Stúlkan settist aftur kæruleysislega við hlið- ina á Lindu, en kennslukonan sá að hún kreppti hnefana. Linda fékk hugboð um, að hún ætti eftir að hata og óttast Caleb Gare eins og aðrir í fjölskyldunni. Það var ákveðið að Júdit svæfi hjá Lindu þessa nótt. Amelia bað kennslukociuna afsök- unar á því — þau yrðu að hýsa Skúla. Loftið var hólfað sundur í þrjú herbergi — svefnherbergi barnanna og þeirra fáu gesta, sem bar að garði. í herberginu á neðri hæðinni sváfu Caleb og Amelía; rúmið þeirra var skápur á daginn. • I loftsgólfinu voru hvítskúraðar furufjalir. Gegnum rifu sást rauðglóandi ofninn í dimmu herberginu fyrir neðan. Fyrir ofan vom þykkir bitar, þaktir köngulóarvef; í roki blés vindur um kinnar þess sem sneri andliti upp að vegg. í vetrarbyljunum voru stundum snjóflýksur á koddanum. Júdit háttaði. Þegar hún kom að nærfötun- um, smeýgði hún náttkjólnum yfir höfuðið 3. ilagur og lét hann hylja sig meðan hún fór úr þvi sem eftir var. Hún horfði á Lindu fara úr snotram ytri fötunum. Þegar hún sá að hún yaf í silkiundir- fötum, vottaði fyrir öfund í augúm hénnár. Hún sagði ekki néitt. Þegar stúlkurnar voru -báðar háttaðar,tók * Júdit upp festi úr rafperlum, sem Linda hafði lagt á borðið við rúmið. Þar lágu einnig eyrna- lokkar úr sama gula efninu. „Villihunang. Dropar af villihunangi“, hvísl-- aði Júdit. „Þetta er liturinn þinn“. Linda leit á hana kynlegu augtiaráði. „Þú mátt eiga perlurnar, Júdit“, sagði hún. -, Júdit fór að hlæja. Hlátur hennar var þrótt- miikill. „Það væri garnan að sjá_mig með þetta. Einkum þegar ég er að moka f jósið. Nei, þökk; fyrir. Þú átt að bera þetta, ungfrú Archer“. . Þegar stúlkan við hlið Lindu var sofnuð, reis hún upp og leit út um gluggann. Enn sást - daufur bjarmi sólarlagsins á himninum ofan, við svarta og fjaxlæga sléttuna. 1 Langt úti á sléttunni sveiflaðist ljósker og i daufum bjarmanum sást maður með mikla yfirbyggingu. Það var Caleb Gare. Hann gekkl eins og maður sem hefur vindinn í fangið. Hann fór oft einn út að ganga með Ijósker; etigiim vissi hvert né hvers vegna; enginn spurði. Júdit hafði einu sinn sagt hæðnislega við Amelíu að hann væri að ganga úr skugga um að landið hans væri þarna ennþá .... •Caleb seiglaðlst áfram gegnum rökkrið ein^ og hann væri að yfirstíga einhverja ósýnilega hindrun. Loks kom hann að hæð, þar sem út- sýni gafst til austurs og vesturs, norðurs og suðurs, yfir landið sem hann átti; stóru skák- imar tvær, aðgreiadar af skóglendi, sem Fúsi Aronsson átti (Það væri gaman að éiga skóg- inn þann); dökku nýplægðu akfária,' þar sem hafrarnir myndu bylgjast að fimm mánuðum liðnum; víðáttumiklir rúg- og bygghafrar sem lágu til suðurs svo langt sem augað eygði;, litli ferhyrninguririn sem í var sáð hveiti hasida hænsnunum; skóglendið sem teygði sig norður eins og dökkur hárlubbi á jörðinni; og góðu beitilöndin sem breiddust út í vesturátt og hefðu náð enn lengra þangað, ef landareigni nirfilsins Þorvaldar Þorvaldssonar hefði ekki verið fyrir; og handan við kviksyndið og upp- þomað stöðuvatn, var hinn dýrmæti línakur. í suðaustur, fyrir neðan hæðina, var kvik- syndið botnlaust og fúlt, Caleb til sárrar raun- ar. 1 sumarhitunum stigu upp úr því daunillai' gufur og flugnamekkir sveimuðu yfir því. Oft höfðu kýr og hestar sem ibrutust út úr girð- ingunni horfið niður um svampkennt yfirbofðið. Fyrir sunnan það var lmákurinn, dýrmætasti skikinn hans. Hann dreymdi um að losna við ónýta landið og kaupa í staðinn skóglendið af Fúsa Aronssyni. Caleb var ljóst að Fúsi Aronsscn vildi fremur höggva af sér hægri OiULf OC CAMWi B Éff ætla a5 fá kvensoklca. Fyrir konuna yðar, eða á að sýna yður elnhverja betri tegund? Allar mínar áætlanir fara út í veður og: vind. Nú, ég hélt að þú værir mikiil bissnessmaður. Ég er það nú reyndar, — framleiði flugelda og reykbombur. Ilvað er skuldunautur, pabbi? Maður sem skuldar peninga. Og livað er lánardrottinn? Sá sem heidur að hann fái þá borgaða. ' Bóksali: Þessi bók mun létta yður starfið umi. heiming. Viðskiptavinur: Gott, þá kaupi ég tvær. , , j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.