Þjóðviljinn - 16.08.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.08.1953, Blaðsíða 1
Sunnudagur 16. ágúst 1953 — 18. árgangur — 182. tölublað rezkci stjérnin varor Bandaríkin við aileiðingimum ai nýju friðrofi x Kóreu Lýsir sig lansa allra mála ef leppur þeirra hefiir stríðið að nýju Brezka stjórnin birti í gær skjal, iþar sem hún skýrir afstööu sína til samnings þess, sem þau sextán ríki, sem herlið hafa átt undir fána SÞ, geröu með sér fyrir meira en ári síðan. í samningi þessum felst hótun um stríð á hendur Kína, ef friörof verður aftur í Kóreu. Brezka stjórnin segist vilja gera þaö ljóst, að allar að- stæður hafi breytzt síðan samningur þessi var geröur, einkum vegna aðgerða Syngmans Rhee. Hún telji sig lausa allra mála, ef hann rjúfi á nýjan leik gerða samn- ÍÞað er einkurn einn kafli í þessum samningi, sem vakið hef- ur uppnám í Bretlandi og kröfu um, að brezka stjórnin skýrði afstöðu sína. í honum segir, að ef norðanmenn rjúfi vopnahlés- samninginn muni varla hægt að takmarka stríðið við Kóreu. — Brezka stjórnin minnir á, að iþessi samningur hafi verið gerð- ur fyrir tæpum tveim árum, og síðan ihafi margt gerzt sem breytt hafi viðhorfum. Samningsrof Syngmans Bhee, þegar hann „sleppti" föngunum og stöðugar hótanir hans um að hefja liernað araðgerðir á nýjan leik hafi orðið til þess að hún hafi endur- skoðað afstöðu sína. Áskilur sér rétt til endur- skoðunar. „Þess vegna álítum við rétt,“ segir í yfirlýsingum brezku stjórmarinnar, „að leggia á það áherzlu að í samningnum er tal- að um tilefnislaust friðrof af hálfu kommúnista . . • Fari svo að einhver aðili í röðum SÞ geri sig sekan um samningsrof, áskil- ur brezka stjórnin sér rétt til að endurskoða afstöðu s'ína til samn ingsins." Brezka stjórnin bætir við, að hún ál'íti, að iþvá aðeins náist var- Framh. á 11. síðu. Jarðskjálftinn á Jónísku eyjunum: Nannfjónlð miklu meira en fyrst var talið Þúsund manns hafa farizt í Argostolion einni, 4000 særzt Enn er xneð engu móti hægt að gizka á, hve mikið manntjón hefur orðiö á Jónísku eyjunum í jarðskjálftan- um, en víst er að það er miklu meira en fyrst var talið. í stærstu borg eyjarinnar Kefallonia er þegar vitað um 1000 manns, sem hafa farizt. Jarðhræringar héldu enn áfram í gær, en kippirnir voru vægari en áður. Sjónarvottar segja ástandið svo hörmulegt, að engin orð nægi til að lýsa því. Víða í bæj- um og þorpum er fólk grafið lifandi undir brennandi húsa- rústum og bíður dauða síns. Björgunarstarf er allt á byrj- unarstigi og engin lei'ð að koma nema nokkrum hluta hicis bág- stadda fólks til aðstoðar. Það eru enn sjóliðar af brezk um herskipum, sem einkum vinna að björguninni, en banda- rísk og ísraelsk herskip eru einnig komin til hjálpar. Enn er vatnsskorturinn tilfinnanleg- astur, en víða sveltur fólkið líka og hætta er á drepsóttum. Flugvél hiaðin lyfjum og blóð- Sffngmun Mhee Igsir gfir í Seúi: Við erum staðráðuir að sameina Kóreu með valdi Árásarfyrirœtlunum ,,fresta<5 fyrst um sinn" plasma fór í gær frá Stokk- hólmi til Aþenu \ Hefur Eisenhow- er umtumazt? Það eru fleiri en Morgun- blaðið og' Vísir sem bregð- ast kynlega við þessa síð- ustu daga. Eftir „byltingar- tilraunina" í Berlín sendi Eisenhower, forseti Banda- ríkjanna, 816 milljón króna verðlaun tii Berlínar — að vísu tii Vesturberlínar — en svona varð þessi mikli inað- ur kátur yfir afreki „verka- manna". Hins vegar hefur ekki eim heyrzt um að hann hafi sent eyrisvirði til Far- ísar til verkamanna þar. Eftir atburðiiia í Þýzkalandi sendi Eisenhower enn frem- ur allmikið af mat til Ber- línar úr offrainleiðsluliaug- um Bandaríkjanna og liefur verið um fátt annað meira skrifað undanfarið en þann vinarhug til verkamanna sem þessar matvælagjáfir berl vott um. Nú berast þær fregnlr frá Frakklandi að þar sé víða orðinn mikill matarskortur i borgum vegna verkiallaima, og maður skyldi því ætla að Eisenliower hefði fengiðkær komið tilefni til meiri náð- arvérka, en Jiví fer víðs fjarri. Það bólar ekki á ]>\ í að iiaun ætll að sen,da Frökkum neitt. Hefur Eisenliower allt í elnu umturnazt innvortis? Eða voru það ef til vill ein- hverjir aðrir verkamenn sem liaun var að efla með framtaki sínu í I’ýzkalandi ? Ekkert lát á verkföll- ixnuxn x Frakklandi Þau hafa nú staSiS i viku í gær var almennur írídagur í Frakklandi — einn af <ðgum kaþólsku kirkjunnar — svo erfitt var að gera sér grein fyrir, hverjir áttu í verkfalli og hverjir voru í fríi. Ljóst var þó, að ekkert lát liefur orðið á verkföllun- um: Hafnar-i, járnbrautarverkamenn, starfsmenn gas- og rafstööva og póstafgreiöslumenn eru allir enn í verkfalli. í gær, tæpum þrem vikum eftir aö vopnahlé var und- árritað í Kóreu og hernaðaraðgerðum hætt, lýsti Syng-i man Rhee, forseti Suður-Kóreu yfir þvi, að hann væri staðráðin í aö sameina aila Kóreu með vopnavaldi! Hann sagði, að hernaðaraðgeröum hefði aðeins verið „frestað um sinn“. Þessi yfirlýsing er enn ei.n óræk sönnun fyrir því, að það var Syngman Rhee sem hóf Kóreustyrjöldina' með vitund og samþykki húsbænda sinna, Bandaríkjanna. Syngman Rhee hélt ræðu í Seúl í gær í tilefni af því að fimm ár voru lið'n, síðan stofn- að var lýðveldi í Suður-Kóreu. 1 ræðu þessari sagði liann, að „stjórn Súður-Kóreu hefði á- kveðið að fresta um sinn fyrir- ætlunum um endursameiningu Kóreu með vopnavaldi og vinna í staðimi með SÞ að fram- kvæmd þe’rra samninga sem nú Iiafa verið gerðir“. Rhee sagði, að stjórn hans inundi rifta þeirri samvinnu, ef sýnt yæri að gengið yrði á rétt henoar. Hans bætíi við: „ílg vií taJka af öíl tvímæll um }»ð, að við erum staðráðnir í að leggja til atlögu nörður á bóginn til að leysa bræður okkar í Norðúr-Kóreu undan okinu og frelsa þá frá þeim dauða, sem þeim er búinn í dag“. Skýrar var ekki hægt að lýsa fyr'rætlunum þessarar banda- ilísku íeppstjórnar. Sj'ngTnan Rhee er staðráðinn í að rjúfa friðinn á nýjan leik og hann hefur þegar aflað sér stuðn-' ings Bandaríkjanna til. þess. Þessi yfirlýsing hans í gær er orðuð á sama hátt og þær yfirlýsingar sem hann gai hvað eftir annað mánuð- ina áður en stríðið hófst í Kóreu fyrir rúmum þrem árum. Getur nokkur verið í vafa lengur um, hver hóf Kóreustyrjöldina? Talið er fullvíst, að þessir verkfallsmcnn muni halda ver'k- fallinu áfram eftir helgina, þó sumir aðrir muni etv. snúa aft- ur til vinnu sinnar. Franska al- þýðusambandið, CGT, hefur hvatt verkamenn til að halda verkfallinu áfram, þar til sigur er unninn og ríkisstjórnin knú- in til undanhalds. Talið er sennilegt, að verk- fallið muoi næstu daga, etv. þegar á morgun, ná til Renault- verksnf'ðjanna í París, þar sem um 40,000 manns vinna, en verkamenn þeirra hafa flestir verið í sumarleyfi og sneru aftur heim nú um helgina. — Franska alþýðusamb. gengst fyrir stórfelldum útifundum í París nú í vikunni, en þá minn- ast Parísarbúar þess dags fyrir níu árum, þegar þeir hristu af sér ok nazista. Verkfall járnbrautarverka- manna hefur nú staðið í 6 daga, en póstmenn og starfsmenn. gas- og rafstöðva hafa verið 11 daga í verkfalli. Vikan sem nú fer í hönd er að jafnaði sá tími er flestir Parísarbúar taka sér sumar- leyfi. Hætt er vi'ð að fátt verði um ferðalög úr borginni nú. í fyrra fóru 600,000 manns það- an út í sveit eða niður til strandar. Heimsxnóti æskuxixiar lýkur í dag Islendingarnir leggja af stað heimleiðis á morgun — Stanza einm dag' í Búdapest — Koma til Kaupmannahafnar á föstudag Búkarest. Frá fréttaritara ÞjóðvDjans. Heiinsmáti aiskunnar lý’r.ir með -fcátííísgrö athöfa ‘í dag, sunmidag. íað hefur verið sam- fe'.tdur sDiwviðhurður. Æska 113 þjóða -hcfiir Eúízí í fögnuði og gleði, sýnt iist sina og ineimingu undir kjörorðinu: Friður og vin- átta. Fulltrúar þjóða sem aldrei fyrr hafa sézt, hafa liér fcmidizt tengslum. Mótið tnuu verða frið- aröflunum mikil lyftistöng. Jléðan förum við á mánudags- morguu. A leiðinni hefur okkur verið hoðið að standa við e'na dag í Búdapest og líta á borg- ina. TÍJ Kaupmannahafnar kom- um við á föstudagskvöld. Öílum líður vel. BJARNI.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.