Þjóðviljinn - 16.08.1953, Blaðsíða 12
Ný öryggistæki stórbæta
flugsamgöngur við Akurevri
Byggíngu flugvallarins viS EyjafjarSarósa
miSar vel áfram
Að undanförnu hefur staðið yfir umfangsmikil
flugvallargerð við Eyjafjarðarós, skammt frá Akur-
■eyri. Hefur þessari flugvallargerð miðað vel áfram.
Var keypt til hennar stórvirk sanddæla sem kostaði
tæplega hálfa milljón króna oa hún síðan endur-
bætt fyrir meira en 200 þusund krónur. Var á sl. ári
varið 75% af áætlaðri upphæð á fjárlögum til flug-
vallagerða til þessara framkvæmda á Akureyri.
JÓÐVILIINN
Sunnudagur 16. ágúst 1953 — 18. árgangur — 182. tölublað
Tæpar 5 þúsuud tuimur saltaðar
II |ús. mál brasdd á Seylisíiri
Seyðisfirði í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Síldarmagnið sem borizt liefur hingað til Seyðisfjarðar í sum-
ar er tæpar 5 þúsund tunnur saltaðar og um 10 þúsund mál í
bræðslu. Er vinnslu bræðslusíldarinnar nú að fullu lokið.
Auk framkvæmdarma við flug-
völlinn sjálfan er lokið þar mik-
ilvægum aðgerðum í öryggismál-
um flugsins og búið að gera Ak-
ureyri að svo öruggri flughöfn,
að ekki er talið að mikið verði
um bætt í nánustu framtíð, að
því er flugvallarstjóri skýrir frá
á viðtali við blöð nyrðra. — Er
staðurinn nú talinn foúinn öryggis
tækjum til flugþjónustu á al-
(þjóða mælikvarða. Nefnd frá
Alþjóða flugmálastofnuninni að-
stoðaði við að koma þessu kerfi
upp.
Radíóvitar á Oddeyrartanga og
Hjalteyri.
Þessi öryggistæki eru tveir
fullkomnir radáóvitar á Oddeyrar
tanga og tveir sams konar vitar
á Hjalteyri og fullkomin fjar-
Batory kemur hingað til
lands á vegum Ferðaskrifstofu
ríkisinrs, sem sér um alla fyr-
irgreiðslu ferðamannanna hér,
en ferðalagið í heild hefur
skipulagt franska ferðaskrif-
stofan Polorb's og Mathez.
1 gærmorgun fór helmingur
skemmtiferðafólksins til Gull-
foss, Geysis og Þingvalla en
hinn helmingurinn til Krísuvík-
ur. I morgun skiptu svo hóparn-
ir um leiðir, þannig að þeir,
sem sáu Krísuvík í gær fóru
til Geysis í morgun o.s.frv.
Glímusýniiig og kórsöngur.
Á hádegi í gær sýmdi flokk-
ur manna undir stjórn Kjartans
DBergmann ferðafólkinu ís-
lenzka glímu í Hallargarðinum
við. Fríkirkjuveg og verður sú
sýning endurtekin í dag á
sama tíma.
1 gærkvöld söng Karlakór
flReykjavíkur um borð í skipinu
og þjóðdansaflokkur undir
rátjórn Sigríðar Valgeirsdóttur
sýaidi víkivaka og þjóðdansa.
Annað slremmtií'erðaskIpið
í sumar.
Batory er annað skemmti-
férðaskipið, sem hingað kemur
í sumar, en hitt var brezka
skipi'ð Caroíiiia, er kom í júlí
sl. með amcríska ferðamenn.
Ekki inun von á fleiri stórum
skiptatæki á Akureyri, sem er
aðalmiðstöð fyrir allt flU'g á
Norður-Íslandí Oig heldur . uppi
sambandi við allar flugvélar, inn
lendar og erlendar sem fljúga á
iþessum slóðum. Hefur gildi þessa
starfs þegar komið í Ijós á áþreif
anlegan hátt. Er talið að amer-
íska flugvélin, sem nauðlenti á
Akureyri í vetur, hefði trauðla
komizt heil á húfi í höfn, ef ekki
hefði notið aðstoðar fjarskipta-
kerfisins þar og starfsmanna
þess. Með þessum aðgerðum hef-
ur aðstaðan th flugsamgangna
við Akureyri orðið allt önnur,
sem foezt sést á þvi hve tíðari og
reglubundnari flugferðir þangað
eru orðnar en áður var. Má nú
foeita að ekki falli niður flug-
ferðir norður nema í aftaka
veðrum.
skemmtiferðaskipum í sumar
en sænskt skip er væntanlegt
næsta vor.
Batory er 14300 smálestir að
stærð, smíðað árið 1935 en end
urbyggt árið 1945. Það er
pólskt að þjóðerni eins og áður
Strax og báturinn kemur
heim mun hann far á rek-
netaveiðar í Faxaflóa. Einn
bátur héðan, Ægir, hefur stund-
að rekmetaveiðar að undan-
förnu og fiskað sæmilega.
Róðrar héðan að heiman hafa
legið n-ðri í sumar. Aðeins einn
smábátur hefur reynt nokkrum
sinnum að undanfömu en ekk-
ert fiskað.
Nægileg atvinna hefur verið
hér í sumar fyrir þá sem heima
eru en fjöldi manna er í vinnu
annars staðar. A'ðéins eitt íbúð-
arhús er í byggingu.
Flugvöllurinn tilbúinn 1954.
Komi engin sérstök og ófyrir-
..sjáanleg óhöpp fyrir á nýi flug-
völlurinn við Eyjafjarðarósa að
verða hæfur til lendinga fyrir
D o u g I a s -f 1 ug vé I a r haustið 1954.
Er svo ráð fyrir gert að verk-
inu verði hraðað svo sem fram-
ast eru föng á með tilliti til fjár
veitinga í þessu skyni og annarra
aðstæðna.
Flugvallargerð í Grímsey.
Samtímis þessum framkvæmd-
um á Akureyri er í undirbúningi
flugvallargerð í Grímsey. Munu
tæki nú komin þangað sem nota
á við flugvallargerðina svo og
sérfræðingar er vinna eiga að
framkvæmdum þar. Verður fyrst
lögð áherzla á að koma upp
braut fyrir sjúkraflugvélar, en í
framtíðinni á einnig að koma
þar braut fyrir Douglas-flúgvélar.
Allt er þó enn í óvissu um. hve-
nær það getur orðið.
Suðiu-Þingeyjarsýsla.
Allt er enn í óvissu um flug-
vallargerð í Suður-Þingeyjar-
sýslu, en mikii nauðsyn er á að
koma þar upp flugvelli og bæta
þannig samgöngur við héraðið.
Hafa þó verið framkvaemdar þar
mælingar, en ekki talið um neinn
stað að ræða í nágrenni Húsa-
víkur nema sandana og hraunið
vestan Daxárósa, sem ekki er tal
inn heppilegur staður með tilliti
til samgangna. Er enn allt í ó-
vissu um hvort horfið verður að
því ráði að koma þar upp flug-
braut í náinnj framtíð.
Nýr díuianknr á
Seyðisfirði
Seyðisfirði.
Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Lokið er hér byggingu 650
tonna olíutanks sem Iíí'S hefur
verið að láta srníða, en Pétur
Blöndal sá um verkið.
Kaupfélag Austfjarða sér um
sölu oiíunnar frá tanknum. Lét
það í sahibandi við þessa fram-
kvæmd byggja bryggjú niður
af tanknum á svonefndri Garð-
arslóð.
Söltun skiptist þatinig á sölt-
unarstöðvarnar:
Jón og Guðlaugur....... 1900
Ströndin h.f.............1226
Þór ..................... 418
Árni og Ingimundur ... 1400
Tæplega 500 tunnur hafa ver.
ið frystar.
Mikið atvinnutjón hefur
orðið af því hve verksmiðj-
an ér afkastalítil. Hefur jafn
miklu af síldarmagni verið
vísað frá og unnið hefur ver
iff. Óbeint tjón af þessu er
þó langtum meira, þar sem
skipin fylgjast almennt með
Hér er þó ekki um að ræða
allan grunnflöt fiskiðjuversins
væntanlega. Er að þessu sinni
aðeins ráðist i hluta af bygg-
ingunni, þ.e. saltfiskmóttöku
Þeir togaranna sem elcki eru
bundnir stunda allir veiðar í
salt, ýmist við Grænland eða á
heimamiðum. Er þó gert ráð
fyrir að úr þessu fari að draga
úr því aá togararnir fari á
Grænlandveiðar í sumar.
í athugun er nú hjá togara-
eigendum hvort ekki verður
farið að fiska fyrir Þýzkalands
markað. Var Iieimilt að leggja
þar upp togarafisk frá 1. ágúst
en markaðurinn hefur verið lé-
legur fram að þessu en farið
batnandi síðustu daga að því
er stórfisk snertir.
Allt er enn í óvissu um hve-
nær löndun getur hafizt hjá
Dawson í Bretlandi. Hefur að-
allega staðið á því að hann
gæti fengið keyptam ís til a'ð
verja fiskinn skemmdum þar til
hann kemst á markað. Mun
Dawson þó telja sig vera búinn
að festa kaup á vélum í þessu
skyni.
Miitkur sást í fyrradag spófea
sig á tjtarnarbakkanum rétt hjá
ísbirninum.
því hvemjg ástatt er á liverj
um stað og reyna því ekki
fyrir sér með löndun þar
sem litlir möguleikar eru til
að taka á niöti aflanum og
vinna hann. Er óhætt að
fuHyrða að fjórnm slnnum
meira magn liefði borizt hing
að ef fyrir liendi væri nægi-
íega afkasta mikii verk-
smiðja.
Lög um byggingu síldar-
verksmiðju á Austfjörðun*
voru samþykkf 1947 en hafa
ekki verið framkvæmd og því
reynst pappírsgagn eitt.
byggingunni .miðað við -grunn-
flöt.
Áætlaður kostnaður við þann
hluta fiskiðjuversins sem nú er
byrjað á er um 1 milljón
króna. Alls er byggingarkostn-
aður fiskiðjuversins áætlaður
4 millj. kr. miðað við verðlag
tiú.
Járnbraufarslys í
Bretlandi
Járnbrautarslys varð í gær
nálægt Manchester á Englandi.
Amk. 10 manns fórust og 50
slösuðust. Einn járnbrautar-
vagninn fór út af brú, féll 25
metra niður í fljót og sökk.
Óttast er að farþegar hafi ver-
ið í honum.
Bryggjubygg-
ingu lokiS
Seyðisfirði.
Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Vinnu við bryggjubygginguna
hér er nú lokið. Er bryggjan
40 metrar að lengd og dýpi við
bryggjuenda 7 metrar á stór-
straumsfjöru.
200 ms plata var steypt bak
við bryggjuna og uppfylling er
gero var ér uin 5000 rúmmetr-
ar. Kostnaður við bryggjugerð-
ina- er áætlaður 800 þús. kr.
— Teikningar a.f mannvirkinu
gerði Þorlákur Helgason verk-
fræðingur og hafði hasm yfir-
umsjón með verkinu. Verkstjóri
var Ágúst Hreggviðsson.
rjiríSkJ
Pólskí skemmtiferðaskip
Batory kom í íyrrinótt með 650 íranska
og ítalska íerðamenn — Fer aítur í dag
Pólska skemmtiferðaskipið Batory kom til Reykjavíkur frá
Skotlandi á miðnætti í fyrrinótt með um 650 farþega, Fralcka
og ítali. Skipið fer aftur héðan klukkan 18 i dag áleiðis til Le
Havre í Frakklandi.
segir og áhöfnin er pólsk.
síivarinnar m verl á togaraííski
Margir togaranna iiggja en nckkrir sSunda
veiðar í salt
Mikill hluti togaraflotans liggur enn við landfestar og allf í
óvissu um livenær þeir láta úr höfn. Hafa ekki ,enn tckizt samn-
ingar milli Félags íslenzkra, botnvörpuskipaeigenda og Sölumið-
stöðvar liraðfrystihúsanna nra verð á fiski sem togararnir koma
til með að leggja upp hjá hraðfrystihúsunum.
Stekkseyringar að sœkga nýj
an
Stolckseyri í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans
Lokið er smíði nýs fiskibáts í Danmörku, sem Stokkseyrar-
hreppur og Óskar Sigurðsson skipstjóri hafa látið smíða þar.
Báturinn er 29 tonn að stærð og verður hann gerður út héðan.
Er Óskar farinn til Danmerkur og þrír menn með honum að
sækja bátinn.
Bygging fiskiðjuversins á
Sevðisfirði hafin
Heildarkostnaður áætlaður 4 millj. kr.
Seyðisfirði. Frá fréttaritara Þjóðviljnas
Hafin er vinna við byggkigu fyrirhugaðs fiskiðjuvers sem
reist verður hér fyrir forgöngu bæjarins. Hófst vinna við það
í júli og er nú lokið við að steypa grunninn.
salinn én- hanri er 3/, af heildar-