Þjóðviljinn - 16.08.1953, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 16.08.1953, Blaðsíða 11
Skákþáftur Framhald af 4. síðu. unnið peð, heldur hefur hann einnig ágæta stöðu. 15 Hfl—el Rc5—e4 16 Ddl—c2 f5—f4 17 Be3—cl Re4—co 18 Dc2—d 1 Bc8—f5 19 Hbl—b2 e5—e4 20 Rf3—d4 Rcö—d3! 21 Be2xd3 Bg7xd4 22 Bd3—bl Dd8—f6! Friðrik gætir þess halda andstæðmgnum niðri. Bxb2 mundi veita Larsen hættuleg sóknarfæri á horna- línunni. Nú er óhætt að taka skipta- muninn, iþvi að Friðrik knýr fram drottningakaup. 27 Ddlxel Df6—h4f 28 Kf2—fl Dh4xelf 29 Kflxel Hg6xf5 30 Bclxf4 He8xe2f 31 Kelxe2 aö—a4 32 Ke2—d3 a4xb3 33 a2xb3 Ha8—2 34 Bf4—d2 Kg8—f7 35 h2—h4 f5—f4 36 c4—c5 d6xc5 37 Bd2xf4 Ha2xg2 24 Hd2—e2 e4—e3 25 Bblxfð e3xf2f 26 Kglxf2 Bc3xelý 23 Hb2—d2 Bd4—c3 38 Bf4xc7 Hg2—g4 og hvítur gafst upp. Sjötta dæmi Svein Halldórssonar. A B C D E P Gf H cc c- Hvítur á að máta í öðrum leik. LAUSN á annarri síðu. Basil Zaharoff Framh. af 6. síðu. járnbrautarlest, þegar hann einhverju sinni var á ferðalag' frá Aþenu til Parísar. Zahar- off vildi giftast henni þá þegar, en til allrar óhamingju var hún gift fyrir. Eiginmað- ur hennar var spánskur her- togi, hálf geðb:Iaður og helm- ingi eldrj en hún. Skilnaður kom ekki til greina, sökum trúarskoðana hennar. Svo Za- haroff varð að biða eftir henn. ' í næstum 50 ár ól hann þá von í brjósti sér að fá að gift- ast þessari ástmey sinni. Og loksins, árið 1923, dó maður hennar á geðveikrahæli. Árið eftir giftist hún Zaharoff. !Hún var þá 65 ára að aldri, e.n hann var 74 ára. Eftir skamma sambúð dó hún, Þau höfðu verið heitbundin í 48 ár en hjón í aðeins 18 mánuði. Það, sem eftir var æfinnar, dvaidist Zaharoff á sumrum í skrautlegum kastala í ná- grennj Parísar. Siðustu árin var hann farinn að heilsu, og - það eina, sem hann hafði á- nægju af, var blómagarður- inn, og þar mátti sjá þjón aka þessu einmana gamal- memni í hjólastól. Hann lézt árið 1935, 85 ára að aldri. Dagbækur hans, er hann hafði haldið í yfir 50 ár, fylltu 53 'hækur. Og sagt var, að hann hefði mælt svo fyrir, að þær skyldu eyðilagðar eftir sinn dag. — M. Brezka stjórnin Framhald af 1. siðu. anlegt samkomulag, að allir þeir sem vinna í þágu SÞ starfi af heiðarleika og trúmennsku. Óraunhæft að litiloka Sovétríkin. Fulltrúar áðurnefndra 16 ríkja hjá SÞ komu saman á fund í gær kvöld til að reyna að jafna þann ágreining sem er þeirra á milli varðandj tilhögun stjórnmálaráð- stefnunnar, áður en allsiherjar- þingið kemur saman á morgun. Leiðtogar brezku sendinefndar- innar hjá SÞ, Selwyn Lloyd og Gladwyn Jebb, ræddu i gær við Visjinskí, formann sovétsendi- nefndarinar og segir fréttaritari Times, að þær viðræður hafi komið að miklu gagni. Hann bætir við, að Bretar haldi fast við þá stefnu s'ína, að ekki komi annað til mála en Sovétríkin eigi fulltrúa á fyrirhugaðri stjórn- málaráðstefnu. Hins vegar væri hugsanlegt að Bretar héldu því ekki til streitu að Indverjar ættu þar sæti. Það væri alger- lega óraunhæfit að efna til þess- arar ráðstefnu án þátttöku Sovét .ríkjanna. FriSarhorfur hafa batnacS Sir Alvary Gascoigne, sendi- herra Breta í Moskvu, sagði i gær við blaðamenn, að mjög góður árangur hefði orðið í viðræðum hans og Molotoffs ný- lega. Hann bætti við, að hann áliti áð friðarhorfur hefðu.stóm batnáð á ' síðustu tvéim árum síðan hanrýkbm tií Moskvu.' ssi. Framhald af 8. síðu. erum. Á bleikúm blöðum, bls. 1057—-1072, er lykill að Varn- ings- starfsskrá. Allar fyrirsagnir, sem máli skipta, bera þýðingu á dönsku, ensku.og þýzku, og er tilsvar-. andi lykill fyrir þessi tungu- mál einnig á bleikum pappír, bls 1061—1072. Þannig er frá þess- um erlendu lyklum gengið, að auðvelt er fyrir viðkomandi þjóðar menn að nota bókina. 1 VI. flokki er skrá yfir skipa- stól íslands 1952. Þar er að finna upplýsingar um skip, 12 smál. og staérri, eimskip og mótorskip ásamt yfirliti yfir allan skipastól íslands árið 1953 Kafli er aftan til í bókinni, á ensku: Ágrip af landfræðilegri stjórnmálalegri ög efnahags- legri sögu íslands (Iceland: A Geographical, Political, and Economic Survey), eftir dr. Björn Björnsson hagfræðing. Viðskiptaskráin hefur nú komið út í 16 ár og átt miklum vinsældum að fagna. Ritstjóri Viðskiptaskrárinnar er Páll S. Dalmar. Steindórs- prcnt h.f. er útgefandi. Ta Sumiudagur 16. ágúst 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (1£ Veturinri gasf ‘ Hiein sængurlöt eiu Mým en ólima, það er því t.d. sjálísagt að þvo sængur- cg koddaver vikuiega, en haíið þér athug- að hvort í sænguríatnaði yðar sé hreint íiður og dúnn? Sennilega ekki, en innan í hinum hreinu sængurverum getur íálizt aragrúi sýkla, ásamt ýmiskonar öðrum 6- þriínaði. Athugið að nú er rétti tíminn til að láta hreinsa íiðrið og dúninn í sænguríötun- um. ¥ið gemm það bæði iljótt og vel. * f«( Heiðiflrsfátækt og llannfSial ítsvör Framhald af 3. síðu. Jón Hj. ‘Gunnlaugsson 10.190 Jón Jóihannsson 14.110 Jón Stefánsson 13.225 Ketill Pétursson 11.200 Kaupfél. Siglf. 20.720 Ól. Þ. Þorsteinsson 14.960 Olíuverzlun íslands 28.000 Pólstjarnan hf. 10.585 Sc.hiöth, Aage 13.575 Sig. Jónsson 12.140 Sig. Kristjánsson 16.350 Skafti Stefánsson 11.270 Steinn Skarphéðinsson 10.620 Shell-umboðið 20.160 Vigfús Friðjónsson 10.440 Vilhjálmur Guðmundsson 11.675 Þorm. Eyjólfsson hf. 13.980 Þormóður Eyjólfsson 10.570 / grasaheiSi Framhald af 7. síðu. rauður logi. -— Það var auð- séð áð vor.nóttin réði rikjum. — Ekki sátum við lengi þarna á brúninni, ég fann til svengd ar og hóf pokana á öxl mér og hafði nú forustuna síðasta spölinn. — En feginn var ég þegar ég kastaði þeim af mér á bæjarhlaðinu. — Þá var þessum mikla grasadegi lokið — og þó að við ættum að sofa út var ég þess meðvit- andj að okkar biðu ótal störf, eins og allra þeirra, sem hafa barizt fyrir lifsafkomu sinni í sveitum þessa iands, mann fram af manni og kynslóð eft- ir kynslóð. Gisli T. Guðmuudssón. Framhald a£ 3. síðu. Reykjavík væri bundið því skil- yrði, að frambjóðandinn væri Alþýðuflokksmaður og tilheyrði engum öðrum stjórnmáiaflokki. Hafði þetta ákvæði komizt inn i sambandslögin 1930. — Fulltrúaráð verklýðsfélaganna og þar með stjórn Fulltrúaráðsins frá 1940 til 1942 var því skipuð Alþýðuflokksmönnum einum og virðist stjórn Fulltrúaráðsins á þeim árum ekkert hafa gert til að rannsaka heimildir fyrrver- andi stjórnar til að afsala sam- ei-ginlegum eignum verklýðsfélag anna né til að varðveita gö-gn viðvíkjandi eígnasölunum ' ji', ■ ■ ■: Haustið 1942 fóru fram kös’n- ingar til sambandsþings, voru þá allir meðlimir verklýðsfélaganna kjörgengir á þingið, hvaða stjórn málaskoðanir sem þeir höfðu. •— Varð þá mikil breyting á full- trúavali verklýðsfélaganna í Reykj-avík. Fulltrúaráðið þannig kosið, kaus sér nýja stiórn 15. desember 1942. Þegar sú stjórn tók við, voru henni ekki afhentar fundargerðarbækur Fulltrúaráðs- ins, nema áðeins fyrir árin 1941 o-g 1942 og yfirleitt engin gögn viðvíkjandi starfsemi Fulltrúa- ráðsins ötinur en rekstraruppgjör yfir daglegan rekstur Fulltrúa- ráðsins si'álfs árin 1923—1942. Gögn um starfsemi fvrirtækj'a ' verklýðsfélaganna. sem Fulltrúa- ráðíð hafði haft umsjón með, voru ekki afhent. Stjórn Fulltrúaráðsins gerði þá þegar ráðstafanir til að hafa upp á fundargerðarbókum Fulltrúa- ráðsins. Var fyrrverandi. stjórn- um Fulltrúaráðsins skrifað áskor unarbréf dags. 13. apríl 1943 um að skila 'bókunum 02 var sú áskorun ítrekuð 8. maí sama ár. Þegar það ekki dugði, var beðið um innsetningargerð hjá fyrrver- andi stjórnum Fulltrúaráðsins sumarið 1943. En þegar það reyndist árangui-slaust, var óskað eftir, að sakadómari rannsakaði, hvar fundargerðarbækurnar væru niðurkomnar, var það gert með bréfi til sakadómara dags. 29. okt. 1943. Fór sú rannsókn þam, en varð einnig árangurs- laus, og féll sú rannsókn niður í ágúst 1944, sbr. bréf dómsmála ráðherra til sakadómara dags, 25. ágúst 1944, rskj. nr. 19 og héfur stjórn Fulltrúaráðsins ekki feng- ið fundargerðarbækurnar enn, ea háttvirtur ándstæðingur hefur viðurkennt að hann hafi þær nú í sínum vörzlum. Ennfremur virðist hann skv. rskj. 55—53 hafa .aðgang að sjóðbók Full- trúaráðsins." Þannig stóðu sakir, þegar á- kveðið var að 'höfða mál út af afsölum hinn.a miklu eigna verk lýðsfélaganna og verður í næsta blaði haldið áiram lýsingu Ragn- ars Oláfssonav hrim., á rnáis-. höfðuninni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.