Þjóðviljinn - 28.08.1953, Blaðsíða 3
2) _ ÞJÓÐVILJINIí — Föstudagur 28. ágúst 1953
Aftaka og morð
'Á al’l>iugi 1102 var tekið fyrir
þjófnaðarmál Þórodds nokkurs
Þorsteinssonar. Hafði liann tvisv-
ar áður verið dæmdur í héraði
fyrir þjófnað tii húðstrýkingar
og brennimerkingar. Lögmennirn
Sr og lögréttumennirnir voru ekki
á eitt sáttir um refsingu. Voru
sumir á því að dæma hann til
dauða, því hann var orðinn al-
ræmdur fyrir óknytti sina og
enlgin von þótti til að hann bætti
ráð sitt. En aðrir liéldu því fram
á móti. að enginn staður væri
fyrir slíkri refsingit í C.ögunum’
ÚrslÉtin urðu þau, að Gottrúp
lögmaður, og meiri hlutinn með
honum, dæmdu Þóroddi tvær
húðlátsrefsingar, svo harðar, að
gengi næst Eífi, aðra á alþirigi en
h'na heima í héraði, og skyldi
hann síðan fluttur á sína sveit.
Amtmaðurinn. Kristján Múller
undi illa þessum dómi, og vi'di
láta taka manninn af líf', og árið
eftir fékk liann viija sínum fram
gengt, Hann lét taka manninn af
á alþingi 1703, þrátt fyrir það
þótt Gottrúp lögmaður fyrir hönd
Þórodds áfrýjaði núiinu og læsi
þá áfrýjun í votta viðurvist í
tjaldi amtmanns. Þessi aftaka er
því í raun réttri elckert annað
en morð. En þrátt fyrir þetta
þjónaði Kristján Múller amt-
mannsembætf nu í mörg ár eftir
þetta og sætti engri refsingu,
ekki einu simii áminningu, fyrir
í’tækið. (Jón Aðils: Oddur Sig-
urðsson lögmaður).
'. i . í dag er föstudagurinn 28, á-
^ gúst. — 240. dagur ársins.
GENCISSKRÁNING (Sölugengi):
Hott, hott!
1 bandarískur dollar kr. 16.32
1 kanadískur dollar kr. 16.53
1 enslct pund kr. 45.70
100 tékkneskar krónur kr. 226,67
100 danskar kr. kr. 236.30
100 norskar kr. kr. 228.50
100 sænskar kr. kr. 315.50
100 finsk mörk kr. 7,09
100 belgískir frankar kr. 32.67
1000 franskir frankar kr. 46,63
100 svissn. frankar kr. 373,70
100 þýzk mörk kr. 388.60
100 gyP.ini kr. 429,90
1000 lirur kr. 26,12
Söfnln eru opinj
Þjóðmtnjasatnið: ki. 13-16 asunnu
dögtim, kl. 13-15 á þriðjudögnm
fimmtudögum oar lau.arardöerum
Landsbókasafniö: kl. 10-12, 13-19,
20-22 alla virka daga nema laugar
daga kl. 10-12 og 13-19.
Listasaín Einars Jónssonar
hefur verið opnað aftur og er
opið alla daga kl. 13.30-15.30.
Náttúrugrlpasafnið: ki. 13.30-15 á
sunnudögum. kl. 14-15 á þriðjudög-
um og fimmtudögum.
Ný-lega hafa opin-
berað trúlofun sina
ungtrú Huida
Bjarnadóttir hár-
greiðslumær og
Árni Jónsson
hjá Rafveitunni.
starfsmaður
í dag verða gefin
saman í hjónaband
'í París ungfrú
Stelia Sigurleifs-
dóttir, skrifstofu-
Stúlka hjá borgar-
dómara, Grenimcl
24, og stud polit. Pétur Guðfinns-
son, 49 Rue des Batignodes, Paris.
Æwm
Verkakvennafélaglð Framsókn
fer í bevjaferð þriðjudaginn 1.
september n.k. ki. 8.30 fh. Þátt-
tokendur tilkynnist á skrifstofu
félagsins, sími 2931 eða til Pálínu
Þorfinnsdóttur, simi 3249, í siðasta
lagi fyrir kl. 4 eh. á mánudag.
Eæknavarðstoían Austurbæjarskól-
anum. Simi 5030.
Næturvarzla
er í Ingólfsapóteki. Sími 1330.
Til 1. september verður skrit^gofa
/Eskulýðsfyl,kingarinnar opin á
föstudögum frá kl. 8-10 og á laug-
ardögum frá kl. 3-6. Eru félagar
hvattlr til að mæta þar og greiða
félagsgjöld. Einnig liggja þar
frammi ýmsar bækur til sölu,
m.a. Komúnistaávarpið eftir Karl
Marx og F. Engels; Skulu bræður
berjast, eftir Kristinn E. Andrés-
son; Uppruni fjölskyldunnar, eftir
F. Engels; Pólitísk hagfræði, eftir
Lancet, og Sósíalistaflokkurinn,
stefna hans og starfshættir, eftir
Brynjólf Bjarnason.
Bókmenntagetraun.
1 síðustu getraun birtust ljóðlin-
ur eftir Jóhann Gunnar Sigurðs-
son. Eftir hvern eru þessar?
En ég var feimin — með jörpum
lokkum,
og ég var saklaus og fróm,
í brúnum upphlut, á bláum sokk-
um
og blásteinslituðum skóm.
Gömul
traustsyfirlýsing
Á Kálfatjarnarþingi 27. júlí 1699
lét Knud Storm kaupmaður i
Hafnarfirði húðstrýkja Hó’.mfast
Guðmundsson og var illa þokkað-
ur, en á sama þingi lét hann
þingmenn samþykkja svohljóðandi
traustsyfirlýsingu: „Uppá ofan-
skrifaða ósk og begering er vort
andsvar og opinber vitnisburður,
að kaupmaðurinn Knud Storm
hefur umgengizt frómlega og frið-
samlega við sérhvern mann og
sína kauphöndlun haldið í allan
máta eftir Kgl. Mts. taksta og for-
ordningum og sérhvers manns
nauðsynjum jafnan góðviljuglega
gegnt og tilbærilega hjálpað og
fullnægt með góðri kaupmanns-
vöru í allan máta, svo sem sér-
hver óskað hefur og sérhverjum
oss er yitanlegt. Hvers vegna. vér
skylduglega viljurn þessari hans
tilbærilegu begeringu vel og
k'ristilega gegna og gjarnarn óska,
að fyrr velnefndur kaupmaður
mætti vel og lengi með lukku og
blessan sömu höndlan framha'.da
og hljóta (bæði her á landi og
annarsstaðar) guðs náð og gleði-
leg velfelli til lífs og sálar æ
jafnan fyrir Jesum Christum".
MinxUngarspjöld Landgræðslusjóðs
fást afgreidd í Bókabúð Lárusax
Blöndals,, Skólavörðustíg 2, og á
skrifstoíu sjóðsins Gi-ettisgötu 8.
Féia.gar eru minntir
á ferðalagið ámorg-
un. Farið verður frá Þingholts-
stræti 27 kl. 3 s,tundvís!ega.
Leiðrétting
1 fyrstu setningu 4. kafla í grein
Árna Hallgrímssonar í blaðinu
í gær átti að standa landránanna
í stað landráðanna.
Ungbarnavernd LlKNAR.
Templarasundi 3 er opin þriðju-
daga kl. 3.15—4 e.h. Fiœmtudaga
verður opið kl. 3.15—4 e.h. ágúst-
mánuð. — Kvefuð börn mega ein-
ungis koma á föstudögum klukk-
an 3.15—4 e.h.
Þeir kaupendur Þjóðviljans, sem
vilja greiða þlaðið með 10 kr
hærra á mánuði en áskrifenda
gjaldið er, gjöri Svo vel að til-
kynna það í síma 7500.
Skenimtun
til ágóða fyrir Grilckiandssöfnun
Rauða krossins hánda fólkinu,
sem á um sárt að binda eftir
jarðskjálftana á Jónaeyjunum,
vei'ður haldin í Alþýðuheimilinu,
Kársnesbraut 21, Kópavogshreppi
á laugardagskvöldið klukkan níu.
Byrjað verður strax að dansa en
ýmis skemmtiatriði felld inn í
dansinn. Meðal þeirra verða leik-
þáttur, bögglauppboð ofl. — Sjö-
stjatnan.
Neytendasamtök' Reykjavílcur.
Áskriftarlistar og meðlimakort
liggja frammi í flestum bóka-
verzlunum bæjarins. Árgjald er
aðeins 15 kr. Neytehdablaðið inni-
falið. Þá geta menn einnig til-
kynnt áskrift í síma 82742, 3223,
2550, 82383, 5443.
( Fa.stir liðir eins og
venjulega. — 19.30
Tónleikar: Harm-
onikulög. pl. 20.30
Útvarpssagan:
Flóðið mikla eítir
Bromfield; (Ijoftur Guðmundsson
rithöfundur). 21.00 Tónleikar:
Gæsamamma, lagafloklcur fyrir
hljómsveit eftir Ravel . (Sinfóníu-
hljómsveitin í New York leikur;
Walter Damrossh stjórnar), 21.20
Erindi: ,,Að fortíð skal byggjá
(V. S. V. rithöfundur). 21.45 Heima
og heiman (Sigurlaug Bjarnadótt-
ir). 22.10 Dans- og dægurlög: E.
Fitzgerald syngur. 22.30 Dagslcrár-
lok.
Guð foi'ðl þér frá að hugsa.
Það er mikill breyskleiki að hugsa.
Guð forði þér frá því sonur minn,
eins'og hann hefur forðað frá því
dýrlingum sinum og sálum þeim,
sem hann hefur veiþóknun á og
ætlar eilífa sælu.
Anatole Fraiiee.
Féiagar! Komið í skrifstofu
Sósíalistafélagsins og greiðið
g.jöld ykkar. Skrifstofan e*
opin daglega frá kl. 10-12
f. h. og 1-7 e. h.
• ÚTBRIIIÐIÐ
• ÞJCÐVÍLJANN
hóíhinni
EIMSKIP:
Brúarfoss fer frá Hamborg í dag
eða á moi-gun til Antverpen og
Reykja,víkui-. Dettifoss, Gullfoss og
Tröllafoss eru í Reykjavik. Goða-
foss kom til Leníngrad 23. þm.;
,fer þaðan til Hamborgar. I,agar-
foss fór frá Rvík 22. þm. tii N.Y.
Reykjafoss fór í fyrradag til Rauf-
arhafnar, Húsavíkui-, Akureyr.ar,
Siglufjarðar og Gautaborgar. Sel-
foss fór frá Khöfn 26. þm. til Lys-
ekil, Graverna, Sarpsborg, Gauta-
borgar, Hull og Rvíkurs^
Skipaútgerð ríklsbis.
Hekla er á leiðinni frá Bergen
til Osló. Esja fer frá Reylcjavík
á morgun vestpr um land í hring-
ferð. Herðubreið fer frá Reykja-
vík á morgun austur um land til
Raufarhafnar. Skjaldbreið fer frá
Reykjavík á mánudaginn vestur
um land til Akureyrar. Þyrill var
á Akureyri síðdegis í gær á vest-
urleið. Skaftíellingur fer frá Rvík
i dag til Vestmannaeyja.
Skipadeild SIS
Hvassafell fór fiá Hamborg í gær
áleiðis til Austfj. Arnarfell fór frá
Siglufirði 26. þin. áleiðis til Ábo.
Jökulfell lestar frosinn fisk fyrir
Norðuriandi. Dísarfell er í Ant-
verpen. Bláfell fór frá Vopna-
firði 25. þm. áleiðis til Stokk-
hólms.
Tjarnargolfið
er opið alla virka daga klukkan
3-10 e h., lielgidaga kl. 2-10 e.h.
Krossgáta nr. 161.
Lárétt: 1 blóm 4 haf 5 ármynni
7 úða 9 læsing 10 leiðinleg 11 nafn
13 sérhljóðar 15 hvað 16 kvennafn
Lóðrétt: 1 beiti árum 2 und 3
hvíld 4 jurt 6 mylja 7 fiskur 8
forfaðir 12 borgarnafn 14 reið
15 sama og lóðrétt
Lausn á nr. 160.
Lárétt: 1 útvarpa 7 nú 8 tóur
9 sný 11 sló 12 tá 15 rasa 17,
tó 18 trú 20 Halakot
Lóðrétt: 1 únsa 2 tún 3 at 4 rÓ3
5 Puli 6 Aróma 10 ýta 13 Ásta
15 róa 16 ark 17 TH 19 úo
;ar: eiTMr Heífe Kuhu-$ielsen '
Ugluspegill réðst
sagði við hann: —-
sauma þétt, svo é
í vist hjá skraddara. sem
• Þegar þú saumar, skaltu
sjái ek(cert.
Ugluspegill settist i skugga öltunnu og
byrj.aði að sauma. — Eg ; átti ekki við
þetta, .hrópaði skraddarjnr..,.koindu,ihjugað!
Seztu á borðið og taktu nálsporin þétt, og
saumaðu úlf úr þessum fe’.di, — en slcinn-
ú! pur yoru haUnðir. úlfar.
Ugluspegill sneið feldinn til og saumaði
síða,n saman svo að líktist ra.unveruiegum
úifi, en sluaddarinn hrópaði: ;Hvern fjand-
anh hefurðu nú gert?...,,..
Föstudagiii' 28. ág'úst 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3
„Uppskeruiími' málaranna að hefjast:
Fyrsta sýningin opnn^ I List-
vinasalnum á inorgnit
Fyrsta málverlcasýningin á þessu „hausti“ verður opnuð á
laugardaginn kemur í Listvinasalnum, en þar sýnir Svavar
Guðnason ný verk.
Ferðaskrifsteía ríkisms:
Fimm ferðir um
helgma
Það er sumar enn. Og síð-
ari hluta sumarsins og haustið
er meira en uppskerutími fyrir
grænkál, gulrófur, kartöflur og
töðu. I lolc hvers sumars kem-
ur einnig venjulega í ljós „upp-
skera“ listmálaranna. Á haustin
hefjast sýningar á sumarverk-
Landfingvél sezt í
fyrsta sinn í Borg-
Flutti 93 ára konu til
Beykjavíkur
I fyrradag lénti landflugvél
í fyrsta sinn í Borgarfirði
eystra.
Var það sjúkraflugvél Björns
Pálssonar er fór austur til að
sækja 93 ára gamla konu, Þór-
unni Jóhannesdóttur frá Geita-
vík.
Settist Björn á nýræktartún
við bæinn Jökulsá, en nokkru
síðar skall á þoka og treysti
hann sér ekki suður samdæg-
urs, en bjart var yfir Héraði
og norður yfir og flaug Björn
upp úr þokunnj og til Akur-
eyrar.
Hann kom svo í gær til
Reykjavíkur. Lét Þórunn ágæt-
lega yfir ferðinni, farlnst ólílct
betra að ferðast í flugvél en
í bíl.
um þeirra.
Fyrsta sýningin verður opn-
uð á laugardaginn, -— og
myndir Svavars Guðnason-
ar velcja alltaf stoi-m umræðna.
Má því búast við mikilli að-
sókn og eftirvæntingu, því all-
mörg ár eru nú liðin frá þvi
Svavar hélt sjmingu á verkum
sínum hér heima, en flest
þeirra er sýnd verða eru ný.
Um r.asstu helgi efnir Ferðaskrif-
stofa ríkisins tU eftirtalinna
ferða: Þingvellir, Kaldidalua',
Reykholt, Hreðavatn, Hvanneyri.
Lagt af stað kl. 09.00 á sunnu-
dag. Komið til balca um kvöldið.
Geysir, Gullfoss, Hreppar. Lagt
af stað kl. 09.00 á sunnudag. —
Komið til baka um kvöldið.
Krisuvík, Selvogur, Stranda-
kirkja, Hveragerði, Þingvellir.
Lagt af stað kl. 13.30 á sunnudag.
Komið til baka Um kvöldið.
Framhald á 11. síðu
FerBahömlur
afnumdar
Brezka stjórnin tilkynnti í
gær, að rýmkað yrði noklcuð
um þær hömlur sem verið hafa
á ferðafrelsi stjómarerindreka
Sovétrílcjanna í Bretlaudi. Fá
þeir nú að fei’ðast 35 mílur
frá London án þess að sækja
um sérstakt leyfi, en máttu
áður aðeins fara 25 milnr frá
borginni án leyfis. Sovétstjóm-
in létti af hömlum á ferða-
frelsi erlendra sjómarerindreka
í Sovétríkjunum i júní s.l.. —
Brezka verzlunarráðið tilkynnti
í gær, að aflétt yrði þeim höft-
um sem verið hafa á verzlun
við Ungverjaland, síðan brezk-
ur kaupsýslumaður, Edgar
Sanders, var dæmdui* þar í
13 ára fangelsi fyrir njósnir
1950. Hann hefur nú verið Iát
inn laus.
Flugíélag íslands:
Fleiri förþeger é einum mén-
uði en sex érum
Farþegar iimanlands 6226, milli landa
1072 — Fjórar ferðir til Grænlands í júlí
Flugvélar Flugfélags íslands fluttu fleiri farþega í júlí-
mánuðl sl. en fluttir voru fyrstu sex ái'in, sem félagið
starfaðí. ,
Itaiskur náms-
styrkur
ftalska ríkisstjórnin hefur a-
kveðið að veita íslendingi styrk
til háskólanáms á Ítalíu næsta
vetur. Hefur menntamálaráðu-
neytið lagt til, að Knútur JónS'
son, stud. mag., hfjóti styrkinn til
náms í ítölsku.
(Frá menntamálaráðuneytinu)
„Gerða64buar mótmæla því að breytt
sé uöfmim gatna í hverfinii
Ibúar við „gerðin“ í- smáíbúðahverfinu eru mjög óánægðir
yfir því að breyta eigi nöfnum gatna í hverfinu. Hafa þeir
scnt bæjarráði mótmæli gegn því að nöfnurn á götum þeirra
verði breytt.
Nokkrar götur í smáíbúða-
hverfinu eru kenndar við
„gerði“ og mun a.m.k. eiga að
breyta heitum tveggja gatna,
Skógargerðis og L'tlagerðis í
einhver önnur nöfn. Þetta hef-
ur vakið mjög mikla óánægju
íbúanna og hafa þeir sent bæj-
arráði undirrituð mótmæli. Fá
þeir eigi skilið hver nauður
rekur til þess að breyta heitum
gatnanna og sjá enga réttlæt-
ingu í þvi að flytja nöfn gatna
s'nna á einhverjar aðrar göt-
Fjórir menn voru handteknir
í Frakklandi í gær, grunaðir
um eiturlyfjasmygl. Þeir eru
sagðir félagar í alþjóðlegum
glæpahring, sem hefur stund-
að eiturlyfjasmygl milli Tyrk-
lands, Frakklands og Suður-
Suður-Ameríku.
Hafnargarðuriim í Rifi hefur verið
ieugdur um li metra í sumar
Uppsagnir byrjaðax og verkamenn
eiga inni mánaðarkaup
Frétt til Þjóðviljans. Sandi, 25. ágúst.
Við Rifsköfnina hafa unnið um 30 manns s.l. tvo mánuði en
í dag var 9 mönnum sagt upp og borið rið auraleysi. 1 gær
fengu menn útborgað tveggja vikna kaup — eiga þá gmánaðar-
ka.up inni. Hafnargarðurinn hefur I sumar verið lengdur um ca.
100 m og verður væntanlega lokið við að steypa ofan á hann
plötuna áður en, vetrar.
Hafa farþegaflutningar með
flugvélum þess aldrei fyrr orð-
ið svo miklir í einum mánuði,
en farþegatalan í júlí komst
upp í 7298, sem er um '14%
aukning sé miðað við sama
mánuð í fyrra. Far'þegar á inn-
anlandsflugleiðum voru 6226
talsins en 1072 voru fluttir
milli landa. Hefur talsverð
aukning átt sér stað, bæðj í
innanlands- og millilandaflugi.
Farþegaflutningur á millilanda-
flugleiðum hafa t.d. aukizt um
nálega 18%.
Famar voru sjö ferðir til
Grænlands í júlí og fluttir um
140 farþegar. Flugvélar Flug-
félags Islands lentu á fimm
stöðum á Grænlandi í mánuð-
inum, ýmist á sjó eða landi, og
var m.a. farið síðast í júlí allt
norður fyrir 80. br. gr. og lent
á Faxavatni á austurströnd
Grænlands. Var sú ferð farin
á vegum Dr. Lauge Koch.
Flugvélar F.í. hafa nú alls far-
ið um 60 ferðir til Grænlands
frá því þær hófu að fljnga
þangað í júlí 1950, og fluttir
hafa verið um 1200 farþegar
undanfarin tvö ár.
Islenzkar flugáhafnir hafa nú
fengið mikla reynslu í flugi á
norðlægum slóðum eftir hinar
tíðu Grænlandsferðir F.I. Njóta
íslenzkir flugmenn óskerts
trausts þeirra erlendra aðila.
sem leigt hafa flugvélar F.I
til Grænlandsflutninga, og mf
vænta þess, að hér sé aðeinr
um upphaf víðtækra flutningc
að ræða.
Heyrzt hefur að þingmaður
kjördæmisins sé að reyna að
útvega lán til hafnarinnar svo
gera megi þaðan út í vetur.
Lánsupphæð hefur verið nefnd
1.5 millj. kr. og að sanddæla
verði fengin til að annast gröft
og byggð verði ein trébryggja
fyrir komandi vertíð.
Hernámsstjóra.r Vesturveld
anna í Berlín lögðu í gær ti'
að mönnum yrði leyft að ferð
ast milli Austur. og Vestur-
Þýzkalands án sérstakra vega
bréfa. Austurþýzka stjórnir
minnir á í þessu sambandi
að liún hefur gefið út 400.00C
slík vegabréf siðustu 4 árir
og síðustu mánuði á anna
hundrað þúsund, meðan aðeiní
21.000 manns hafa. fengi'c
ferðaleyfi frá. Vestur- til Aust
ur-Þýzkala nds.
Vínbændur í Suður-Frakk-
landi stöðvuðu í gær umferð
víða á þjóðvegum til að mót-
mæla því að ríkisstjómin hef-
ur neitað að kaupa af þeim
vínbii'gðir, sem þeini hefur ekki
tekizt að selja annars staðar.
Rnslið ríki —
Merniirnir víki!
Maður sem ~er að byggja
smláíbúð og er einn þeirra
sem gengið hefur erfiðlega
að fá þakjám á hús sitt, svo
mjög tvisýnt er enn um að
hann komi þvi undir þak og
geti lok:ð við það, benti Þjóð
viljanum á í gær að á sama
tíma og fólk sem er að reyna
að koma yfir sig húsi fær
eklci þakjárn sé þakjárn not-
að í girðingar milli lóða. —
Þannig hafi þúsundum fer
metra af þakjárni verið var.
ið tíl a.ð girða lóð Hamars
ixmi hjá Höfðaborg, þar sem
venjuleg virgirðing myndi
hafa dugað.
Slík i-áðstöfun á þakjárni
þegar þáð skortir mjög til-
finnanlega í hús yfir hús-
næðislaust fólk, er vissulega
furðuleg ráðstöfun. Á lóð
Hamars mun enn sem komið
er geymt ýmislegt dót. Það
er því líkast sem regla fjár-
hagsráðs og annarra stjóm-
arvalda hljóði svo: Ruslið
rík’, mennimir víki.
Allt kann þetta að vera stað-
laus orðasveimur til að róa
fólkið, sem mjög er nú orðið
uggandi um afkomu sína, er
það á fyrst og fremst undir
þessari hafnarbyggingu, að hún
gangi sem hraðast, en megn ó-
ánægja er hér almennt meðal
fólks sem horfir á þann seina
gang sem auðkennir þetta
mesta nauðsynjamál þorpsbúa.
ur sem fyrirhugaðar kunna að
vera í nágrenninu.
Afhugasemd
um viSíal
Viísir birtir í gær alllanga óé-
nægjurollu út af Búkarestmó:-
inu, og hnýtir aftan við fáeinum
ummæl'um er hann ber einn
Búkarestfarann fyrir, Magnús
Valdimarsson verzjunarmann. Er
sýnilegt að Vísir hefur veður af
því að Búkarestmótið, sem hald-
ið var undir 'kjörorðinu fviður og
vinátta, munt ekiki vera vatn á
myllu sína — né þeirrar strdðs-
æsinga- og hatursstefnu sem
Iblaðið iþjónar, og átti enginn von,
á öðru úr þei.rri áttinni. Hins-
vegar þykir mér leitt að jafn-
mætur drengur og Magnús Valdi
marsson virtist otókur í þessari
ferð, slculi rata í þá ógaefu að
láta blað þefta hafa eftir séj:
sum þau ummæli sem það iber
hann fyrir. Bera þau vitni. um
minni skilning en hægt var að
vænta af þessum ljúfa ferða-
félaga.
Eg vænti þess .að Þjóðviljiniii
geti í næstu vtku birt nokkrar
greinair um líf fóksins i Rúmen-
íu, þar sem sérstaklega verði
gerð grein fyrir þvi, hvað þeir
hafa helzt fyrir stafni þar eystra
í dág, við hverjum arfi alþýðu-
stjómin tók árið 1945, og hverjar
áætianir þeir hafa samið um
framtáðamtanfið. Mun þá gefast'
tækifæri til samantourðar við
f'leipur Vásis í gaor.
Bjarni Benediksson
Bawson
Framh. af 12. síðu.
um húsmæðrum, og smákaup-
mönnum sem verzla með fisk.
Allir kaupmenn sem kaupa fisk
af mér geta gengið að því vísu,
að ég mun eftir fremsta megni
leita lagaverndar fyrir þá“,
asin vii karfaveiðum
Framhald af 1. síðu.
næst 22 milljónir lcróna. Þeirri
upphæð er ríkisstjórnin nú að
kasta á glæ með óstjóm sinni.
Það er athyglisvert að allt það
sement sem flytia á'tti inn frá
Sovétríkj’Unum, 50.000 tonn, mun
fcosta að hejta má sömu upphæð
ihingað komið. Með stöðvuninni
á karfaveiðunum er riikisstjórnin
að kasta þessu sementsmagni
i sjóinn, árstoirgðum íslendinga!
Ekkert athugavert
Senn kemur að því að hinni
venjuilegu kairfavertíð ljúki, en
í hæsta la'gi er hægt að stunda
veiðarnar til októherloka. Ef tak
ast ætti að veiða 16.000 tonn sem
nauðsynleg eru myndi ekki veita
af að 14 togarar stunduðu veið-
arnar. Og þeir þyrftu að byrja
þegar í stað. En eins og Morgun-
iblaðið segir, hefur enginn árang-
ur orðið enn af deilunni um
ríkt að Morgunblaðið skýrir frá
iþessu með hversdagslegu orð-
bragði og virðist ekki telja neitt
athugavert' við það.
Burt með einokunina,
'Þe'tta dæmi um íramleiðslu-
toann vegna „of hag.stæðra‘‘ saram
inga er augljósasta hneyksli sem;
orðið hefur í .islenzkum afuirða-
sölumálum og eru þau þó mörgs
og stór. Það er sönnun Þess að
þjóðinnj er lífsnauðsyn að ein-
okunarsk i p ú ag inu verði aflétt,
að íslendingar fái frelsi til út-
flutnings og innflutnings innara
vissra skynsamlegra takmarkana.
Eins og lesendum Þjóðvjljans eí
kunnugt hefur Einar Olgeirsson
margsinnis flutt frumvörp á Al-
þingi um það efni en aldrei íeng
ið undirtektir, hernámsfloklkairnii!
haifa haldið hlífiskildi yfir ein-
okunarkllíkunni. Ætla þeir einnig
að verja þetta athæfi én þess að
karfaverðið, og það er lærdóms- mögla?