Þjóðviljinn - 28.08.1953, Blaðsíða 9
Föstudagur 28. ágúst 1953 — ÞJÓÐVIUINN — (9>
Listdanssýning
Sóló-dansarar frá Kgl. leik-
húsinu í Kaupmannahcfn.
Stjómandi:
Fredbjörn BjÖrnson
Undirleik anna./
Alfred Morling.
Sýningar í kvöld, laugardag
og sunnudag kl. 20.00.
Aðgöngumiðas'alan opin frá
kl. 13,15 til 20,00. — Símar
80Ó00 og 82345. Pantanir sæk-
ist daginn fyrir sýningardag.
Venjulegt leikhúsverð.
Sími 1475
Dulið hatur
(The Secret Fury)
, Dularfull og spennandj ame-
rísk kvikmynd um óhugnan-
legt samsæri gegn konu. —
Aða hlutverk: Claudette Col-
bert, Robert Ryan.-----Sýnd
kl. 5.15 og 9. — Börn innan
16 ára fá ekki aðgang.
Simi 64®
Örn og Haukur
(The Eagle and the Hawk)
Afar spennándi amerísk mynd
í eðlilegum litum, byggð á
sögulegum atburðum er gerð-
ust í Mexico seint á síðustu
öld. — Aðalhlutverk: John
Payne, Rhonda Fleming, Den-
nis O’Keefe. Bönnuð innan 16
ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9.
1-544
I leit að lífshamingju
Hin heimsfræga ameríska stór
mynd eftir samnefndri skáld-
sögu W. Somerset Maugham,
sem komið hefir út í íslenzkri
þýðingu. — Aðalhlutverk: Ty-
rone Power, Gene Tierney,
John Payne, CJifton Webb. —
Sýnd kl. 9.
Hjá vondu fólki
Hin sprenghlægilega og ham-
rama draugamynd með: Ab-
bott og Costello, úlfinum og
Frankenstein.
Bönnuð ibömum yngri en 12
ara. — Sýnd kl. 5,15.
—Trípólíhíó ——
Sími 1182
Myrkraverk
(The Prowler)
Sérstaklega spennandi, við-
'burðarík og dularfull amerísk
sákamálamynd, gerð eftir sögu
Robert Thórens. — Van Hef-
lin, Evoyn Keyes. — Sýnd
kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnuin.
Fjölbreytt úrval af stehi-
Lringum. — Póstsendum.
Sími 1384
I draumalandi
— með liund í . handi.
(Drömsemester)
Bráðskemmtileg og fjörug ný
sænsk söngva. og gamanmynd.
Aðalhlútverk: Dirch Passer,
Stig Járrel. — í myndinni
syngja og spila: Frægasta
dægurlagasön'gkona Norður-
landa: Alice Babs. Einn vin-
sælasti negrakvartett heims-
ins: Delta Rhythm Boys (en
íþeir syngja m. a. „Miss Me“,
„Flickorna í Smaland“ og
„Emphatically No“). — Enn-
fremur: Sven Asmussen,
C'harles Norman, Staffan
Broms. — Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 6444
Maðurinn með stál-
hnefana
(Iron man)
Feikilega spennandi og hressi-
'leg ný amerísk kvikmynd um
hraustan Ihnefaieikamann, er
enginn stóðst, sannkallaðan
berSerk. — Jeff Chandler,
Evelyn Keyes, Steplien Mc
NalCy, Rock Hudson. — Bönn-
uð bömum •— Sýnd kl. 5, 7, 9
Sími 81936
Dónársöngvar
Vtínar- dans- og söngvamynd
í AGFA-litum. Óviðjafnanleg
mynd með hinni vinsælu Mar-
iku Rökk. — Sýnd aðeins í
kvöld kl. 5, 7 og 9.
Pontunarverð:
Strásiykur' 2.95, molasykur
3.95, haframjöl 2.90, jurtafeiti
13.05, fiskfbollur 7.15, hita-
brúsar 20.20, vinnuvettingar
frá 10.90, ljósaperur 2.65. —
PÖNTUNRADEILD KRON,
Hvcrfisgötu 52, sími 1727.
Eldhúsinnréttingar
Vönduð vinna — Fljót af-
greiðsla.
^jCj-i-rjó'fjfL fj tyftiWJi.bbi-rifjiu
Daglega ný egg,
soðin og hrá. — Kaffisalan,
Hafnarstræti 16.
ödýrar ljósakrónur
I»la J». f.
Lækjargötu 10 — Laugaveg 63
Vörur á verk-
smiðiuverði:
Ljósakronur, veggiampar,
borðlampar. Búsáhöld: Hraft-
suðupottar, pönnur o. fl. —
Málmiðjan h. f.^ Bankastræti
7, sími 7777. Sendum gegn
póstkröfu.
Utvarpsviðgerðir
Radíó, Veltusundj 1. Simi
80300.
Stofuskápar
Húsgágnaverzlunin
Þórsgöfcu 1
Svefnsófar
Sófasett
Húsgagnaverzlnnin
Grettisgötu 6.
Saumavélaviðgerðir,
skrifstofuvélaviogerðir
S y 1 g j a,
Laufásveg 19, sími 2659.
Heimasímj 82035.
Lögfræðingar:
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27, 1.
hæð. — Sími 1453.
Munið Kaffisöluna
í Hafnarstræti 16.
Innrömmum
Útlendir og innlendir ramma-
listar í miklu úrwali. Ásbrú,
Grettsgötu 54, sími 82108.
Viðgerðir
á rafmagnsmótorum
og heimilistækjum. — Raf-
tækjavinnustofan Skinfaxi,
Klapparstíg 30, sími 6484.
Ragnar Ölafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
gilfur endurskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala. Vonarstræti 12,
sími 5999 og 80065.
Sendibílastöðin h. f.
Ihgólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opin frá kl. 7.30—22.00. Helgi-
daga frá kl. 9.00—20.00.
Ljósmyndastofa
Laugaveg 12.
Nýja sendibíla-
stöðin h. f.,
Aðalstræti 16. — Sími 1395.
Opið kl. 7.30—22. — Helgl-
daga kl. 10.00—18.00.
iélagslíf
Farfuglar
ferðamenn!
Um næstu heigi ráðgera Far-
fuglar gönguför á Krísuvíkur-
bjarg. Einnig verður berjaferð
á svipaðar slóðir. Upplýsingar
í skrifstofunni Aðalstræti 12,
uppi, í kvöld kl. 8,30—10. —
Sími 82240, en aðeins á sama
tíma.
Septemberferðir
ORLOFS
Orlof hefir ákveðið eftirfar-
andi ferðir í september: Laug-
ardaginn 5. sept. 3ja daga ferð
í Kerlingaf jöTl. Föstudaginn 11.
sept. 3ia daga ferð að Hvítár-
vatrti, Hveravellir, Þjófadalir.
Sunnudaginn 20. sept. Eins
dags ferð í Þórisdal. Laugar-
daginn 26. sept. Hagavatns-
ferð, komið áftur a sunaru-
dagskvöld. Septemlbermánuður
hefir á s. 1. árum verið ein-
hver bezti mánuður ársins
hvað snertir ferðir í öræfi og
ó'byggðir og ennfremur er feg-
. urð náttúrunnar hvað jnest
'þegar gróðurinn hefir tekið
á sig hið óviðjafnanlega lit-
skrúð síðsumarsins.
Börn fœdcí 1946, ’45 og ’44 eiga aS sækja skóla
í september. Öll börn fædd 1946, sem komu ekki
til innritunar s.l. vor, eiga að koma í skóiana tii
skráningar mánudaginn 31. ágúst n.k. kl. 2-4 e.h.
Einnig eiga að koma á sama tíma þau börn
fædd 1945 og ’44, sem flytjast milli skóla, eða
hafa flutzt til bæjarins í sumar, og skulu þau
hafa meö sér prófsldrteini.
Ef börnin eru fjarverandi úr bænum eru að-
standendur beðnir að mæta fyrir þau.
Kennsla hefst fimmtudaginn 3. sept. samkvæmt
nánari auglýsingu síðar.
Kennarafundir verða í skólunum þriðjudaginn
1. sept. kl. 11 f.h.
Fræðslufulltrúimi
Rafmaonsta
áiagstakmörkun áagana 28. ágúst fi! 4. sept.
frá klukkan 19.45—-12.30:
Föstudag 28. ágúst ...... 1. hverfi.
Laugardag 29. ágúst...... 2. hverfi.
Sunnudag 30. ágúst....... 3. hverfi.
Máríudag 31. ágúst ...... 4. hverfi.
Þriðjudag 1. sept........ 5. hverfi.
Miðvikudag 2. sept....... 1. hverfi,
Fimmtudag 3. sept ....... 2. hverfi.
Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að
svo mikiu leyti, sem þörf krefur.
< SOGSVIRKJCMN.
Þakka innilega auðsýnda vináttu
á 75 ára afmæli mínu.
Ólöf ðlafsdóftir
H.F. E I MSKIP AFELAG ISLANDS
GULLFOSS
fer frá Reykjavík laugardaginn
29. ágúst kl. 12 á liádegi til Leitk
og Kaupmannahafnar.
Tollskoðun farangurs og vega-
bréfaeftirlit byrjar í tollskýlinu
vestast á hafnarbakkanum kl. 101/-
í.li. og skulu allir farþegar vera
komnir í tollskýlið eigi síðar en
kl. 11 f.h.
Háf nf irðinffar
Útsölumaður Þjóðviljans í Hafnarfirði er nú
Kristján Eyfjörð, Merkurgötu 13, sími 9615.
Kaupenaur blaðsins eru vinsamlega beðnir að
snúa sér til hans varðandi afgreiðslu blaðsins í
Hafnarfiröi.