Þjóðviljinn - 28.08.1953, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 28.08.1953, Blaðsíða 12
Baldur Möller, fyrrverandi Norðu rlandameistari 5 skák, óskar arftaka sínum, Friðriki Ólafssyni, til hamingju Norðurlandamenn spyrja hvort við ætl rnn að einoka meistaratitilinn í skák! Föstudagur 28. ágúst 1953 — 18. árgangur 192. tölublað £f von Tímans og ríkissSjórnannnai ræfist . .. Fyrsti farmur bandaríska Uersins til Njarðvíkurhafn- ar lcom þangað í fyrradag. Morguiiblaðið skýrði aldrei þessu vant frá þeim merk- isatburði að innrásarprammi sá er bandaríski herinn lét smíða í Njarðvxk í vor og sumar heiðraði liöfuðborgina með' heimsókn í byrjun vikunnar. Tók pramminn hcr staura langa og hélt svo suður aftur. Lokatakmark farms þessa er raunar Grindavík, en farkosturinn þótti ekki betri en svo að sjóhetjurnar lögðu að landi í Njarðvílc og treystusfc eigi til að fara alla léið. Fyrsti hernaðarfarmurinn til Njarðvikur var því til'- tölulega meinlaus, en Njarð\ákingar telja að brátt mimi farmarnir geta orðið „heitari“, ef draumur og von Tím- ans og ríkisstjórnarinnar um herskipahöfn í Njarðvík kemst í framkvæmd — til að bægja sprengihættiinni frá aðsetri ríkisstjórnarinnar. FriSrik Ölaísson, NorSur- landameisfari kom heim i gœr Friðriik Ólafsson, skákmeistari Noröurlanda, kom heim meö Gullfossi í gær og tóku forustumenn Skáksambands- ins á móti honum og þökkuöu honum frábæra frammi- stöðu á heimsmeistaramóti unglinga og meistaramóti Noröurlanda. Fréttamaður Þjóðviljans haföi sem snöggvast tal af Friðriki í gær og spurði hann frétta af ferðinni. — Ég fór utan 20. júní, en Iheimsm e:staramót ungliíiga hófst 3. júli. Keppendur voru frá 20 löndum, en af einhverj- um ástæðum voru Austurevrópu Iþjóðirnar ekki með, nema Júgó- slavía. Voru það dálítil von- fbrigði, ég hafði gert mér vonir um að fá að kynnast skák- mönnum þaðan. — Hvað fannst þér vera bezta skákin þín á þessu móti? — Líklega skákin við Sviss- lendinginn, Keller. Menn voru þarna nokkuð misjafnir, en Gnðmnndar Jóitasson ætlar aS aka inn jökulgilið TJm næstu helgi ætlar Gnð- niundur Jónasson enn að kanna nýjar bílleiðir, ef gott veður og lieppni verða honum lilið- holl og aka inn allt Jökulgilið hjá Landmannalaugum. Ferðir Guðmundar eru á Vegum Orlofs er veitir allar upplýsingar, en fyrirhugað er að fara Landmannaieiðina að Landmannahelli en síðan um Dómadal í Landmannalaugar og fara í bílum inn allt Jökulgil- ið inní Hattver, sem er við enda aðalgilsins. Guðmundur Jónas- son er ekki með öllu ókunnug- ur þessari leið, því hann hefur áður ekið inní gilið, þótt hann íhafi ekki farið þiað endilangt. Jökulgilið er einn sérkenni- legustu staða hér á landi, en jþað hamlar mjög ferðum um (það að aila leíðina inn eftir þvi verður sífellt að fara yfir Jök- ulkvíslina, - sem stundum getur orðið taokkuð milcil. Auk jiessarar ferðar fer Orlof ■eins cg fyrr segir innl Þórs- mark um næstu helgi. fiestir þó mjög vel a'ð sér. — Þú tókst líka þátt í síð- asta heimsmeetaramóti ung- linga ? — Já, og þá varð ég nr. 11-12. Gaman þætti mér að geta keppt á því næsta, en það verður væntanlega í Argentinu eftir tvö ár. En það fer eftir því hvenær mótið verður hald- ið livort ég fæ að taka þátt í því. Aldurshámarki'ð er rúm 20 ár. — Var ekki dálítið erftt að taka þátt í tveimur mótum í striklotu ? — Það var 10 daga hlé milli mótanna og það var ágæt hvíld. Annars held ég að það hafi verið gott að fá mótin hvort ofan í annað. Unglingamót’ð var góð æfi.ng, og ég er ekki viss um að ég hefði unnið án jiess að vera búinn að taka þátt í þvi. Frammistaðan á unglingamótinu hefði sennilega ekki nægt í Es'bjerg. — Mér var sagt að þú hefð- ir verið á fer'ðalagi alla nóttina áður en mótið í Esfojerg hófst. — Já, ég hinkraði við í Kaup mannahöfn eftir hinum löndun- um og við fórum svo til Es- bjerg í svefnvagni nóttina áður en mótið hófst. Líklega hefur það haft vond áhrif á m:g, ég tefldi fyrstu skákina frekar illa og tapaði henni, en þa'ð er ástæðulaust að sýta það fyrst svona fór. —• Hver fannst þér erfiðastur viðureignar á norðurlandamót- inu? — Mér fannst Dan’nn Poul- sen erfiðastur; skákin við ha.nn þróaðist þannig. Ég komst í klípu í byrjun og sá að annað- 'hvort var að duga eðia drep- ast. Svo tókst mér aö snúa mig út úr klípunni, og koma á 'hana bragðí. Þétta t“aa’ð stytzta, skákiu, 27 leík'r. — Var ekki alrriennt búizt við því að Svíinn Skold .myndi bora „sigur af hólmi? — Það var svo að sjá sem hann hefði verið talinn líkleg- astur, a. m. k. kölluðu sænskú blöðin úrslitin alltaf „sensa- sjón“. Félögum okkar á Norð- urlötidum virtist finnast það dálítið súrt í brotið að Islend- ingar hafa hald:ð meistaratitl- inum síðan 1948, þegar Baldur Möller vann hann í fyrra skiptið. Þeir spyrja hvort við 'höfum hugsað okkur að hafa ein'hverja einokun á honum! — Ertu nokkuð taugaóstyrk- ur þegar þú tekur þátt í svona mótum ? — Ekki er nú laust við það, enda hugsa ég að maður yrði kærulaus að öðrum kosti. Kæru lausiun manni er sama hvernig skákin fer, og það er ekki gott í keppni. Friðrik lærði að tefla 8 ára, en faðir hans, Ólafur Fr:ðriks- Friamhald á 11. síðu. Hindrað að smákaupmenn sem vilja selja íslenzkan 4* • 1 í» ^ o ^ Q ! tisk tai isr Crrimshykaupmssm samþykkja aS halda áíram sö'mhasmnu Á fundi fiskkaupmanna í Grimsby á þriöjudagskvöid samþykktu þeir meö 14 atkv. meirihluta .(330 voru við- staddir) aö halda sölubanninu á íslenzkum fiski áfram, en þáö kom til framkvæmda 1 nóvembcr s.l. Kvöldið fyrir fundinn gaf George Dawson út yfirlýsingu, þar sem segir m. a. að ætla megi að fundur fiskkaup- manna muni leiða til þess ,,að komið verði í veg fyrir að hann og allir aðrir sem með íslerízk- an fiski vilji verzla fái keypt- an ís“. „Það er mín skoðun“, segir Dawson etanfremur, „að mjög hæpið sé að slík ráðstöfun geti staðizt að lögum og lienni mun ekki fyrst og fremst beint gegn mér, heldur öllu fremur brezk- Framliald ° 3. siðu. Jörvmdur h§rsii togurimi sem á mð fara á rehmetareiðmr Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Verkfail er yfirvofandj á reknetaskipnnum frá Akureyri, en þau eru 11Ú ílest hætt herpinótaveiðum, eða í loltatilraun tii slíkra veið'a. Fulltrúar sjómanna og útvegsmanna héldu fund í fyrradag, en samkomulag náðist ©kki á þeini fuiuli. Togarinn Jöruntlur er einn Akureyrarskipanna sem gero verða út á reknetaveiðar, og mun það vera í fyrsta skipti sem togari er gerður út. á rekhetave'iðar. Samningar um síLdarsöltun um borð í skipum á hafi úti —• þeir fyrstu sem gerðir liafa verið hér á landi — voru gerðir s. 1- sumar milli Sjómannafálags Akureyrar og Útgerðarmanna- félags Akureyrar. Fundur Akureyi’ai’sjómanna fcaldi kjörin óviðujnandi. Sjómenn munu hafa taiio í fyrra, að þessir samningar væru fremur hagstæðir. Reynsla, sjómanna s. 1. ha.ust af þessari veiði hefur hins végar vérið á þann veg, að vinna við söltun -úti á rúmsjó • — auk allrar venjulegrar vinnu. við veiðamar’ '— gangi svo fast áð starfsþoii manna, að þeir geti ekki unað iþessum kjörum, enda á allra vitorði, að reknetaveiðarnar reyndust mjög arðvænlegar s. ]. liaust. Nú í iandlegunum hittust skipshafnir á Snæfelli, Súlunni og Jörundi, á Seyðisfirði, og héldu fund með sér. BunduSt skipsliafnir þessar fastmælum um þá -kröfu að þær fengju veruíega hækkun >á söltunar- kjörunum. Útgerðamienn \iija gera t\rö trj’ggmgartímabll að cinu. Þá héfrír og verio megn ó- ánægja út af því hjá sjómönn- um, að skráð hefur verið á skip samtímis tU herpinótaveiöa og reknetaveiða og hyggjast út- gerðamenn með þeim hætti gera veiðitímann að einu trygg- ingartimabili, en sjómenn og Sjómannafél. Akureyrar krefj- ast þess hins vegar, að nýtt ■tryggingartímabil hefjist þegar skipin leggja herpinætur á land, eins og ætíð hefur verið og ákveðið er í samningum. Samkomulag náðist ekki. Fulltrúar sjónanna og út- vegsmanna á Akureyri héldu fund í fyrradag til þess að ræða þetta mál og ítrekuðu fulltrúar Sjómannafélags Ak- ureyrar þar lcröfu sjómanna, en samkomulag níáðist ekki á þeim fund?. Sjómenn á Akur- evri munu ákveðnir í því að fara ekki út á veiðar í rek- net nema þeir fái fuila ieið- réttlngu mála -sinna, og jafn- gildir það að sjálfsögðu yfir- lýstu verkfalii.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.