Þjóðviljinn - 02.09.1953, Síða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 2. september 1353
Oekk stormur með döggu
27. Auíf(ust') á miðvikudag', um
kveldið' epíir mjalíatimar deyði
Eggert Jóiisson á Ökrum, 53 ára.
Hann reið af Skaga undan lest
sinni til Bakka í Hólmi, dvaldi
þar um liríð, lítið drukkim, re ð
svo þaðan og með lionum sonur
hans, er Jón hét, 13 vetra. Voru
þá vötein ófær. Iíeið haun samt
út í þau; komst hann og svo
pilturinn yfir þau sjáf, en í
sandkvíslinni gcgnt Ökrum söklt
undir honum hesturinn, svo hann
fór í kaf, ásamt hest'rum, og
drukknaði, en pilturinn komst af
með nauðum; skreið hann af
liesti sínum, sem á sundi var,
upp í marbakkann, og komst svo
upp og hestur lians lifs að sama
landi, en liinn hesturinn dó.
Hafði gengið stormur með döggu
allan dag'nn. Fannst Eggert degi
síðar út- gegnt Miðgnmd á sand-
inum vestan til. Var fluttur
heim tii Akra og þaðan til
Reykja í Tur.gusveit, og grafim
þar, sumudaginn eptir, að við-
verandj Benedikt sýslumanni, 7
prestum og ekki mima en 2
hundruð manns. Eggert var lög-
réttumaður í Skagafirði, vitur
vel og auðugur í föstu og
lausu. ('Valiholtsannán, 1656).
X 1 dag er miðvikudagurinn
2. september. — 245. dag-
ur ársins.
Söfnin eru opin:
Þjóðnalnjasafnlð: kl. 13-16 ásnnnu.
dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum,
fimmtudögum og laugardögum.
Eandsbókasafnlð: kl. 10-12, 13-19.
20-22 alla virka daga nema laugar
daga kl. 10-12 og 13-19.
T.istasafn Einars Jónssonar: opið
frá kl. 13.30 til 15.30 á sunnu-
dögum.
Náttárugripasafnið: kl. 13.30-15 á
gunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög.
um og fimmtudögum.
Ungbarnavernd LIKNAR.
Templarasundi 3 er opin þriðju-
daga kl. 3.15—4 e.h. Fimmtudaga
verður opið ld. 3.15—4 e.h. ágúst-
mánuð. — Kvefuð börn mega ein-
ungis koma á föstudögum klukk-
an 3.15—4 e.h.
Þeir kaupendur Þjóðviljans, sero
vilja greiða blaðið með 10 kr
hærra á mánuði en áskrifenda
gjaldið er, gjöri svo vel að til-
kynna það í síma 7500.
Læknavarðstofan Austurbæjarskól-
anum. Sími 5030.
Næturvarzla
er í Laugavegsapóteki. Sími 1618.
VERKAMANNASENDINEFNDIN
ITákon forstjóri bíður okkar,
svo við skulum bíða hér.
fundur í kvöld ld. 8.30
á venjulegum stað. —
STUNDVISI.
7. hefti Samtíðar-
innar hefur borizt
Þar er grein um
Tímaritið Helga-
fell endurvakið.
Getraun um kvik-
myndastjörnur. Samtal við Sigurð
Birkis um kirkjusöng á Islandi.
Sagan Á þjóðveginum. Gi!s Guð-
mundsson ritar um Aðbúð sjó-
manna í verstöðvum um 1890.
Samtal við Birgi Þórhallsson um
ferðamennsku og fleira. Kvæði
eftir Auðun Braga Sveinsson.
Greinin Flest er nú haegt að
tyggja. Skrýtlur, spakmæli, ást-
arjátningar ,og kafli úr ræðu eft-
ir Ólaf Thors undir fyrirsögn-
inni Þeir vitru sögðu.
Barnaheimilið Vorboðinn
Vandamenn barnanna sem voru
í Rauðhólum í sumar eru beðnir
að koma óskilafatnaði og vitja
um óskilafatnað, sem þá vantar,
sem allra fyrst til Þuríðar Frið-
riksdóttur, Bollagötu 6, sími 4892.
GENGISSKBÁNING (Sölugengi):
1 bandarískur dollar kr. 16,32
1 kanadískur dollar kr. 16.53
1 enskt pund kr. 45,70
100 tékkneskar krónur kr. 226,67
100 danskar kr. kr. 236,30
100 norskar kr. kr. 228,50
100 sænskar kr. kr. 315,50
100 finsk mörk kr. 7,09
100 belgískir frankar kr. 32,67
1000 franskir frankar kr. 46,63
100 svissn. frankar kr. 373,70
100 þýzk mörk kr. 388,60
100 gyl’ini kr. 429,90
1000 lírur kr. 26,12
I.ögfræðiskrifstofa.
Árni Guðjónsson, lögfræðingur,
hefur opnað skrifstofu í Garða-
stræti 17. Hann er til viðtals kl.
5-6.30 síðdegis, sími 5314.
• Utbreiðið
• ÞJÓBVIEJANN
Bókmenntagetraun
Vísan í síðustu getraun er upp-
hafserindi Liiju, hins fræga helgi-
kvæðis Eysteins Ásgrímssonar.
En eftir hvern er þessi vísa?
Standi fyrr í einum eldi
aliur barmur þessa lands
en það lúti annars veldi
eða kúgun harðstjórans,
fyrr skal hyrr um rjáfrin rjúka
og rofin hrynja í tóptirnar,
brennd tii ösku fjöllin fjúka
og flæða yfir rústirnar.
Ailt í lagi, látum þá bara gera
verkfall. Vlð starfrækjum þá
bara verksmiðjuna sjálfir . . . En
meðal anuarra orða: hvar er nú
verksmiðjan aftur?
19 30
Tónleikar:
Óperulög- (plötur).
20.30 Útvarpssag-
an: „Flóðið mikla“
eftir Louis Brom-
ficid; XIX (Loft-
ur Guðmundsson
rithöfundur). 21.00 Einsöngur
Else Brems syngur (plötur). 21.20
Erindi: Inn milli fjallanna (Rós-
berg G. Snædal rithöfundur). 2145
Tónleikar (plötur): Litil svíta
fyrir kammerhijómsveit eftir
Franz Schreker (Philharmoníska
hljómsveitin i Berlín leikur; höf-
undurinn stjórnar). 22.10 Dans-
og dæguriög: Harry James og
hljómsveit hans leika (plötur).
22.30 Dagskráriok.
Sr. Jón Stefánsson var prest-
ur að Vallanesi um og eftir
aldamótin 1800.
Hann var af Eydalaætt, gáf-
aður og hagmæltur, eins og
hann átti kyn til, og fyndinn
í tilsvörum.
Á efri árum varð hann feitur
mjög.
Kaupmannsfrú spurði hann
eitt sinn, hvernig hann færi
að því að eiga börn svona
feitur.
Það væri hægra að sýna yð-
ur það en segja, svaraði Jón
prestur.
1 gær voru gef
in saman í
hjónaband af
sr. Garðari
Svavarssyni
ungfrú Guðný
Valgeirsdóttir og Jón Júlíusson
prentari. Heimili þeirra verður
á Nesvegi 5.
Að minnka Alþýðublaðið
Áhrif Alþý&ublaðsins eru ekki
komin undir síðustærð eiiis og
áhrif auðvaldsblaðanna, hetdur
undir Iesmáli, sem er í samræmi
við anda jafnaðarstefnunnar,
hversu stuttort sem það er. Ef
svo reyuist, að alþýða vilji ekki
lesa annað en auglýsingar, þá á
að skrifa bfaðið í auglýsingastíl
með allskonar römmum og fíg-
úruverké, myndum og bendandi
fingrum og orðum prentuðum
með stóru letri liér og hvar. En
a. It, sem stendur í blaðinu, á að
vera Þess efnis að-hvetja alþýðu
til að skipta ekki við íhaldslýð-
inn, við auðvaldsburgeisana,
heldur að hunsa þessa fjendur
sína, svo þeir verði tilneyddir að
taka upp eitthvert heiðariegt
starf, og hafi ekki framar efni á
að skipuleggja pólitíska starfsemj
gegu alþýðu. Leggið ykkur þetta
fast á hjaxta. Ef Alþýðublaðið
getur ekki ifað, án. þess að vera
að þrem fjórðu auglýsingamál
gagn íhaldsins, þá þarf að
minnka Alþýðublaðið um ná-
kvæmlega þrjá fjórðu. — (H.K.L.
í ræðu á Dagsibrúnarfundi 1930)
Skipadeild SIS.
Hvaasafell fór frá Hamborg í
fyrradag áieiðis til Reyðarfjarðar1,
Arnarfell fór frá Kaupmannahöfn
í fyrradag áleiðis til Helsingfors.
Jökulfell fór frá Fáskrúðsfirði í
gærkvöldi á'eiðis til Leningrad.
Dísarfell er í Leith. Bláfell kom
til Stokkhólms í gær.
Eimskip.
Brú'arfoss fór frá Antverpen i
gær áleiðis til Reykjavíkur. Detti-
foss fór frá Reykjavík í gær-
kvöldi til Húsavikur, Siglufjarð-
ar, Vestfjarða og Breiðafjarðar.
Gullfoss fór frá Leith í gær á-
leiðis til Kaupmannahafnar. Lag-
arfoss kom til Ne\v -York 30.
fyrra mánaðar. Reykjafoss fór
frá Hialteyri í gær til Siglufjarð-
ar, fer þaðan til Gautaborgar.
Selfoss fór frá Sarpsborg í fyrra-
dag áleiðis til Álaborgar, Gauta-
borgar, Hull og Reykjavíkur.
Tröllafoss fór frá Reykjavík í
gærkvöldi áleiðis til Neiv York.
Hanne Svan fór frá Rotterdam.
29. fyrra mánaðar áleiðis til
Reykjavíkur.
Skipaútgerð rfkishis.
Hekia var væntanieg til Kaup-
mannahafnar um hádegið í dag.
Esja fór frá Akureyri í gær á
austurleið. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á norðurleið. Skjaldbreið
var á Isafirði í gærkvöld á norð-
urleið. Þyrill er á Austfjörðum .
á suðurleið. Skaftfeliingur fór frá
Reykjavik í gærkvöld til Vest-
mannaeyja.
Krossgáta nr. 165.
Lárétt: 1 vitringur 4 núna 5 ýttu
7 Kani 9 uppblástur 10 eldsneyti
11 sérhljóðar 13 leikur 15 íþrótta-
félag 16 erfingi.
Lóðrétt: 1 ábendtfornafn 3 forsk.
4 hýma 6 mælir 7 föðurfaðir 8
Eisenliower 13 elskar 14 sk.st. 15
Kristján.
Lausn á nr. 164.
Lárétt: 1 málverk 7 at 8 Ároa
9 SAS 11 RSM 12 ól 14 ia 15 ælir
17 af 18 tík 20 farsótt.
Lóðrétt: 1 masa 2 áta 3 vá 4 err
5 rosi 6 kamar 10 sólin 13 lits
15 æfa 16 Ríó 17 af 19 KT.
Mér leikur mikill hugur á að vita hver
hafa orðið afdrif skips míns á siglingunni,
sagði einn borgarinn — Það mun taka höfn
á himni. ef öldurnar verða þá nógu háar,
svaraðl Ugluspegill.
Annar borgari spurði hvernig. dóttur hans
mundi • reiða af í lífinu. — Eins og náttúr-
unni þóknast, svaraði Ugluspegill, er rétt
i þessu hafði séð stúlkuna afhenda ungum
manni lykil.
Ungi maðurinn kom nú fram og spurði
flaumósa hvort hann mundi sofa einn
í nótt eða ekki. — Sá sem sáir sæði. hór-
karlsins mun uppskera melgras kokkáls-
ins,. svaraði Ugluspegill.
Ungi maðurinn varð bálvondur. — Um
hvern ertu að tala? spurði hann? — Spá-
dómskornin segja að þau óski þér ham-
ingjuríks hjónabands og eiginkonU 'er ekki
skreytt þig með skollaklóm, ságði Ugiu-
spegilV: enn.
Miðvikudagur 2. september 1553 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Áfíií Ámasösi HsskknsMg 7 ei3 00
áFa I
í Hansbæ, litlu húsi í
Vssturbænum, býr raaður
sem eklu að'eiiis getur sagí
okkur hvar Hausthús, Vor-
hús, 'Brumihús og Garðhús
stóðu og frá þeirn tíma þeg-
ar Götuhús (Vesturgata 50)
voru „stórjörð" í Reykjavík
og móhrauliar voru á því
svæði sem nú er þakið hús-
um og göíum hcldur iiefur
hann lií'að sjá’.fur tímabilið
frá því Reykvíkingar stund-
utSa sjó á fjögramanna för-
um þar t:l þeir eignnðust ný-
sköpunartogara, — stærsta
breytinga- og framfaratíma-
bil íslandssögunnar. Þessi
maður er Árni Árnason
Balikastíg 7, hann er niutiu
ára í dag.
I sumarblíðunni rölti ég vest-
ur á Bakkastíg 7 til að rabba
við ’.Árna Árnason, og af því
ég hafði verið svo forsjáll að fá
Sigurð Guðnason, formann
Dagsbrúnar í fylgd með mér
þurfti ég ekki nema að skjóta
inn fáeinum spurningum, eftir
að iþeir tveir höfðu tekið tal
saman. Fyrsta spurningin var
um hvort níræða afmælisbarnið
myndi eftir jafn góðu sumri og
nú, þið skuiuð taka eftir svar-
inu:
— Nei, það segi ég satt, það
man ég ekki.
Vakinn til að slá kolla,
Árni Árnason er fæddur að
Brerðholti á Seltjamarnesi og
dvaldi þar til tvítugsaldurs.
Spumingunni um hve ueigur
hann hefði byrjað að vinna
svaraði hann:
— Það var farið að vekja
mig til ao slá kolla þegar ég
var 8—9 ára.
Fimmtán ára gamall fór hann
fyrst til sjós og réri hjá hálf-
bróður sínum á Hvaleyri við
Hafnarfjörð, — og fékk fullan
hlut. Hann var þar aðeieis eina
vertíð. Þá var fiskað á hand-
færi og 1 net. „Það var ördeyð-
isvetur, gæftalítill harðindavet-
ur“.
Ömurleg nótt við Kerling-
arsker.
— Hvaðan stundaðirðu svo
Fomminjar j’
Framhald af 12. síðu.
Jökuldal og gengið í VonarskarS.
Þaðan var leiðin lögð í Bárðar-
dal, á heimleiðinni var farið um
Kjöl, athuguð svonefnd Eyvind-
arrétt í hrauninu suður af skála
Ferðafélagsins. Svökölluð Ey-
vindarrétt er hlaðin í hraun
sprungu, og ekkert sem sannaði
að Fjallaeyvindur hefi gert hana
er 'notað. Þar fannst þúfa
úr aðfluttu torfi og lamba-
bein. Einnig var „Eyvind-
arkofi“ á Hveravöllum athugað
ur, en kofarnir hafa e. t. v. verið
tveir. Ekki var tími til að rann-
saka þessa staði til nokkurrar
hlítar. — Heim var komið um
miðnætti í i'yrrinótt. Stjórnandi
fornminjarannsóknanna var Gísli
Gestsson, starfsmaður Þjóðminja-
safnsins.
sjó og hvernig var að róa í þá
daga?
— Eg var á bátum héðan af
nesinu og Reykjavík. Róðrar
gengu misjafnlega þá eins og
nú. Einu sinai iá ég. úti við
Kcriingarsker vegna þess að við
náðúm ekki landi.
— Hvernig var það?
— Eg reri þá á fjögurra
manna fari héðan úr Reykjavík.
Eg hafði verið lieima um pásk-
ana og ætlaði ekkert að fara á
annan, en um morguninn sá ég
að norðenáttin var algerlega
gengin niður, svo ég fór. Félag-
ar mínir c-skuðu þess innilega
að ég hefði ekki komið, því þá
hefðu þeir ekki róið.
Þegar við vorum komnir út
á miðin gerði landsynningsrok.
Ilinir bátarnir settu upp segl
og náðu landi á Álftanesi, í
Hraununum og Vatnsleysu-
ströndinni, en formaðurinn okk
ar var ókunnugur hér og vildi
ekki sigla. LTm nóttina hvessti
á norðan og lágum við þá við
Kerlingarsker, sem er 1 opinn
Skerjafjörð.
Ilélt í stjórafærið aiía
nóttina.
■—• Eg sleppti ekki stjórafær-
inu alla nóttina og var því vel
heitt þótt ég væri með renn-
andi blauta vettlinga, en tvo
kól. Við komumst inn að
Grímsstöðum og náðum þar
landi nm hádegi daginn eftir.
Við gátum ekki siglt því segl-
ið var allt klakað þótt við vær-
um að berja af því og bátnum
aila nóttina.
Jú, við höfiun vafalaust verið
orðnir þrekaðir, en ég man að
við gengum heim að bænum eft-
ir að við vorum búnir að setja
bátinn.
Hóf búskap í Vesturbænnm
— Hvenær settistu að hér?
— Eg fór að búa á Vestur-
götunni 1889. Þetta hús hérna
er byggt. rétt eftir aldamótin.
Eg keypti hér bæ á uppboði,
„Hansbæ“, og bjó-í honum 10
ár Iþar til ég byggði þctta hús,
raunar stækkaði ég það síðar.
Gamla fólkið í Vesturbænum
kallar húsið Hansbæ enn í dag.
Einn fjórðungur af
smjöri —
— Hvaða atvinnu stundað-
irðu auk róðra á vertíðinni?
— Eg fór þt’jú sumur í
kaupavinnu, tvö norður í land,
eitt vestur í Stykkishólm. Við
fórum tveir vestur og gengum
alla leið frá Borgarnesi. Norð-
ur í land var farið á liestum.
— Kaupið?
Það var 12 krónur á viku
eða einn fjórðungur af smjöri
og annar af tólg, en ég kaus
heldur krónúmar.
Fyrir aldamót var hér engin
vínna í landi á vetrum. Milli
vertíða fór ég oft 6—7 róðra
suður með sjó, — við fiskuðum
stútung í Garðsjónum.
Vinniin kom með skútiuium
___Þegar skúturnar komu fór
líka að koma vimia hér. Fyrst
vann ég lijá Ficher og Duus.
Bryde. Auk annars gætti ég
liestanna og ók fyrir verzlunina
og fór í íerðalög með Bryde og
Nielsen.
—- Hvað var kaupið?
— Það var 120 krónur á
mánuöi.
— Vinnutíminn?
-— Vinnutíminn þá var frá
kl. 6 að morgni til kl. 8 að
kvöldi, cn af því ég gætti hest-
anna varð ég að fara á fætur
kl. 5 á morgnana og það mun
hafa farið kiukkusíund til að
hiroa þá að kvöldi eftir vinnu-
tíma. Hesthús Brydes voru þá
þar sem nú er Steindórsstöðin.
íltskipun á næturnar.
— Eg fé‘kk alltaf frí hjá
Andrési (verkstjóranum hjá
’Brj'de) þegar dönsku skipin
komu, þar fengust greiddir pen-
ingar fyrir vinnuna. Þá. vorum
við e:nnig fjórir saman um út-
skipun í skútur á næturnar,
skipuðum út vistum, salti og
■kolum. Vatnið tókum við á næt-
urnár í Ziemsenspósti, hann var
við lækjarbrúnina, nálægt því
sem spennistöðin er nú við
Kalkofnsvegamótin.
A'.darfjórðung lijá
Eimskip.
— Svo fórstu til Eimskip?
— Já, en það var afarstopul
vinna lijá Eimskip meðan Gull-
foss var aðeins einn. Eg var
hjá Eimskip í 25 ár, en þegar
ég sá að ég gat ekki afkastað
mmum hlut í vinnunni hætti ég,
því ég vildi ekki lifa á eftir-
launum fyrir enga vinnu.
Á fyrstu árum Eimskip þurfti
ég einnig að vinna hjá öðrum,
t.d. vann ég við útskipun á hest
um og fór ég einu sinni með
hrossaflutningaskipi til Eng-
lands til að sjá um gæzlu hest-
anna á leiðinni. Við fórum til
New Castle. Þetta var í júlí og
tók hálfan mánuð. Eg fékk 4
krónur á dag.
Þá var fyrst samið um
kaup.
— Þú varst einn af stofnend-
um Dagsbrúnar?
:— Já, þá var fyrst samið um
kaup. Áður samdi hver fyrir
sig — og bjuggu við misjöfn
kjör. 1908 var tímakaupið 20
aurar, en síðan fram að stríði
var það 25 aurar. Unglingum
voru borgaðir 10—15 aurar á
tíniann.
Hvort afkomuöryggi sé meira
nú en það var fyrir verkamann
um aldamótin segist Árni ekki
vera reiðubúinn að svara, hitt
sé víst að englnn myndi bjóða
börnum og konu sömu kringum-
stæður og þá.
Árni Árnason.
gæzlu og akstur á daginn og út-
skipuri í skip á næturnar; nokk-
ur ár hafði hann kindur, — „og
kálgarðsholu á bak við húsið“.
— En ég var ekki alveg ein-
samall að vinna fyrir hópnum,
sagði hann. Eg átti konu sem
gaf mér lítið eftir að vinna.
Hún var í fiskvinnu. Það var
byrjað að vaska í marz, — það
var vaskað úti og byrjað á því
að brjóta ísinn ofan af kömn-
um. Á sumrin var svo fiskverk-
un-er bæði konan og krakkarnir
unnu við. Það var farið á fætur
og út kl. 6 með alian hópinn
sem hægt var að klæða. •
Konu sína missti Árni 1946.
Hún var dóttir Ólafs Ólafsson-
ar á Vatnsenda. (Ólafur þessi
bjó stórbúi á Vatnsenda þar til
hann tók sig upp og flutti með
10 börn til Ameríku. Þar grædd
ist honum mikið fé þar til hann
varð blindur, þá gekk það af
honum aftur og snerj hann þá
heim snauðari en hann fór).
Þegar reyfcvískir híafnar-
verkamenn týndnst í
sólarhring.
—- Hvað firinst þér helzt um
breytingarnar sem orðið liafa
á öllum þessum tíma ?
— Manni bregður lítið við
þær þegar maður horfir á þær
frá ári til árs. En margar eru
þær frá fjögra manna fari til
nýsköpunartogaranna nú. Eg
man svo langt að maður varð að
fara í skinnbrækurnar hér
lieima ef maður ætlaði að kom-
ast þurrt í Ánanaust! Þá var
fuilt af móhraukum að Mýrar-
götunni og tekinn þar upp mór,
þótt lélegur væri.
— Ilvað er þér minnisstæð-
ast frá þessum tíinum?
—• Mér eru minnisstæðastir
vetrarróðrarnir á opnum smá-
bátum, það voru oft tvísýnar og
erfiðar ferðir. Það yar líira oft
slarksamt við upp- og útckipm'
í liöfninni meðan siiipin lágu úti.
Við urðum stundum veðurteppt-
ir úti í skipum. Þegar við unn-
um úti í slripum urðu konurn-
ar að senda okkur mat'nn með
bátum, ■— og gat verið erfitt
að vita hvar við værum niöur-
komnir. Einu sinni þegar við
vorum að losa Ingólf Arnar-
son (gamla) í skip úti á höfn-
inni fengum við ekki mat i sól-
arhring þvi það var ekki hægt
að komast út á höfnina, og
ekki matarbita að fá um borð.
Þeir lögðu grunuinn að
Reybjarík.
Svo berst talið aftur á land,
— að Vesturbænum, og gamli
maðurinn gerír sitt bezta til
þess að ég .landshornaflakkari
í Austurb^num, geti gert mér
í hugarlund hvernig Vesturbær-
inn leit út í gamla daga meðan
þar var mótak og „stórjarðir“.
Séra Bjarni Jónsson vigslu-
biskup kvað vera fæddur hand-
an við götuna hjá Árna, og
hann þylur upp gömlu nöfnin:
Steinsbær (Bakkastígur 5),
Sveinsbær (nr. 3), Hausthús
(nr. 8 við Bakkastíg), Vorhús
(nr. 7 við Brunnstíg), Garð-
híis, Mýi’arholt, Litlavöll, Mörk
(Á mörkum), Götuhús og þann-
ig áfram. Fyrir flest okkar eru
þetta innihaldslítil nöfn, en hjá
Árna Árnasyni vekja þau minn
ingar um vallgróna bæi, fífil og
sóley, — því hann er níræður
í dag, á sextíu og þriggja ára
dóttur og sextugan son;,er fað-
ir, afi og langafi fimmtíu og
tveggja manna. — Hann er
einn þeirra sem með vinnu sinni
lagði grundvöllinn að þeirri
Reykjavík sem við þekkjum í
dag. 4.B.
ASalíundur Prestafél. Suðurlands
haldinn á Selfossi um sl helgi
Aðalfundur Prestafélags Suðurlauds var haldinn á Selfossi
’um síðast liðna helgi og var stjórn félagsins endurkjörin.
Eg átti konu er ga f mér
lítið eftir í vinnu.
Árni eignaðist 12 böm með
konu sinni, 10 komust upp. Og
þegar er spurt fæ ég að vita
að þau tóku tvö koraung barna
börn sín um tíma og ólu það
þriðja upp að verulegu leyti.
— Jú, það var stundum
nógu erfitt að sjá um þann
hóp, svarar hann. Og hann hef-
Seinna varð ég fastamaðúr hjá ur untrig við fleira, en liesta1
í sambandi við aðalfundinn
prédikuðu prestar, 2 og 2 saman,
í sex næstu kirkjum þar eystra
á sunnudaginn.
Um kvöldið fjölmenntu íbúar
a Selfossi i hina nýju ófull-
gerðu ltirkju, er þeir eiga þar í
smíðum. Er hún nú komin und-
ir þak og rúður hafa verið sett-
ar í glugga. Félagsmenn lí Presta-
fél. Suðurlands gengu í skrúð-
göngu, ihempuklæddir, í kirkjuna
og röðuðu sér til beggja handa í
kór. Ávörp flutt-u þar sr. Hálfdán
Helgason prófastur á Mosfelli,
sr. Jón Þorvarðarson og sr. Gunn
ar Jóhannesson. Sr. Þorsteinn
Bjömsson söng einsöng, 3 vers
úr sálminum „Kirkja vors guðs
er gamalt hús“, og að lokum
flutti scknai'presturinn sr. Sig-
urður Pálsson hvatningarorð,
orð, þaklcir og bæn. Almenni
sálmasöngurinn í kirkjunni var
einraddaður og tóku allir þátt í
‘honum. Að þessai’i bænastund
lokinni ávarpaði sóknarformað-
ur, Dagur Brynjólfsson, kirkju-
gesti.
Eftir guðsþjónustu sátu prest-
ámfr kaffiboð sóknanvefndar-
innar lí Tryggvaskála.
Á mánudagsmorguninn hófst
aðalfundurinn ‘í sýslunefndarsal
Ámessýslu. Var aðalumrœðuefn-
ið: Starfshættir kirkjunnar.
Framsögumenn voru sr. Óskar
J. Þoriáksson og sr. Sigurður
Pálsson. Stóðu umræður lengi
dags. Að þeim loknum flutti sr.
Jón Auðuns dómpróíastur er-
indi. — Einnig íbar Skálholt á
góma á fundinum og kom fram
einhugur presía i því máii.
Að lokum ávarpaði biskup
prestana á Laugadælakirkju og
lauk fundinum þar með altaris-
göngu.
Róm a prestarnir mjög viðtók-
ur allar í Tryggvaskóla og kunna
þakkir sýslumanninum íyrir
fundaxsalinn.
Stjóm félagsins var endur-
kjörin en hana skipa sr. Halfdáni
Helgason formaður, sr. Sigurð-
xvr Pálsson og sr. Garðar Svav-
arsson.