Þjóðviljinn - 02.09.1953, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 02.09.1953, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 2. september 1953 Þverrendur Þverröndóttu efnin eru en: mikið notuð. En við erum ekl allar jafn heppnar, þar ser ekki er hægt að nota þau. nem vera sérstaklega grannar Rauði og hvíti kjóllinn er æt! aður fyrir unglingsstúlkur og er úr frotté. Rö.ndótti jakk inn hefur þann kost. að maðui þarf ekki að vera mjög grann- ur til að geta notað hann. Hann er ljósgulur með svört- um röndum og hafður við grá- an, sléttan kjól. Samsetningin er skrýtin en ekki ljót. Betra er að hafa jakkann örlítið síð- ari ef maður er hræddur um að vera ekki nógu grannur. Hleítis* M Fjén! kzhyExingaiZ Nýjasta köflótta pilsatízkan er sú, að framstykkið á pilsinu er fjórir stórir fenliyrningar. Þetta er ekki nein óhófstízka, skarígFÍpsam Flestir hafa orðið varir við, að skartgripir úr gulli og silfri skilja eftir svarta bletti á húð og fötum, þegar þeir hafa verið bornir dálítinn tíma. Ekki er hægt að segja með vissu, af hverju þetta stafar, eei vit- að er ,að heilbrigði viðkomanda, lyf sem tekið er inn og and- rúmsloft á vinnustað geta haft áhrif á málmana, og algeng- asta orsökin er talin vera raki ihúðar'nnar sem er mjög m's- munandi. Ef tveir hringir úr óskyldum málmum eru born:r þamiig, að þeir snerta hvorn annan getur myndast raf- straumur, iþegar höndin svitn- ar -— aúðv'tað mjög lítill en nógu sterkur til þess að skilja eftir svarta bletti á húðinni. Alltaf er verið að auðvelda lífið fyrir okkur. Það nýjasta frá París eru sjálflýsandi inni- skór sem búnir eru til úr sjálf- lýsandi efni og látnir standa við rúmstokkinn og lýsa þar eins og vitar á nóttunni. Hægt er að komast hjá því að hendumar lykti þó hreinsað- ur sé laukur, með þi\ú að skola þær áður úr ediki. Rafmagnstakmörkun Miðvikudagur 2. septemter thvPrfí Hafnarfjörður og ná- « liTCIII grennii Reykjanes. heldur tilraun hjá bandarískum framleiðendurn t j að gera þetta að hversdagstízku, en er ekki fa’legt og verður varla vinsælt. Ms*ssgi ©g cape Stúlkunni á myndinni hefur fundizt kjóllinn sitin of fleginn og bætt úr því með stórum kraga. En eins og þið sjáið er þetta ekki neinn venjuleg- ur kragi. Hann er með tung- um allt í kring og nær tölu- vert niður á bakið, svo hægt er að nota hann sem cape. 1 roki getur verið erfitt að halda honum á sínum stað, en því má bjarga, með því að festa smellur innan á kragann og á kjólinn, en þar sem smellurn- ar eru til óprýði á kjólnum, þegar kraginn er ekki notað- ur, er smekklegast að hafa tvær kjólnælur sínahvoru meg- in. , . eftir MARTHA OSTENSO kynlega meðvitandi hversu sterk hún var. Þrott ynni ekki bug á henni þegar í stað. Andlit þeirra urinn virtist flæða frá hryggnum í sterkum hálsar og herðar skinu af svita. Andardráttur straumi og sindra út frá brjóstum hennar og Sveins féll í heitum gusum á andlit Júditar. fingurgómum og öllum viðkvæmari stöðum lík- Hönd hennar, sem hafði haldið um háls hans amans. Hún var gagutek'n af sterkri þrá. Hún éins og stálgreip, sleppti allt í einu takinu og gat ekki losnað imdan ástríðunni . . . hún hafði féll máttlaus niður. Augnalokin titruðu og tár orðið hennar vör strax fyrsta daginn þegar draup og blandaðist svitastorkunni á gagnauga hún sá iSvein eftir afturkomuna. hennar. Sveinn sleppti handleggnum sem hann hafði undið svo hann var að því ikomitm að „Mér þætti gaman að vita hvort ég ræð við brotna. Hann titraði. þig“, sagði hún allt í einu. „Júdit“, hvíslaði hann, „Júdit — líttu á mig“. Sveinn hló hátt. Júdit opnaði augun hægt. „Eg er viss um það“, sagði húsi. „Lof mér „Kysstu mig —■ nú“, sagði hún í einu andar- að reyna“. taki. „Jæja þá, við skulum rejma einhvern tima“, samþykkti haim og hló enn. Sjötti kafli. „Nei, núna strax“, heimtaði Júdit, og augu 1 hennar hvíldust á vöovunum sem hnykluðust Það var þétt gerði af dvergfuru við þann undir skyrtuermi hans. enda garðsins sem vissi út að aðalbrautinni. Það var heitt og þau voru hvorugt í yfir- Amelía lá þar á hnjánum og var að vökva tóm- höfn. atjurtirnar sem spruttu þar. Það hafði verið iSveinn leit á hana og sá að henni var al- kalt nóttina áður, og af löngum vana voru vara. Þau stigu út úr vagninum og bundu 'hest- tómatjurtirnar efst í huga henni þégar hún inn við tré hjá veginum. Síðan klifruðust þau sofnaði og létu fyrst til sín taka þegar hún yfir girðingima inii a litinn bala milli sedrus-. trjánna, en þar hvíldu sólargeislar-nir á jörð- inni eins og hlý laug^ „Kysstu mig fyrst“, sagði Sveinn. „Nei, — á eftir“„ sagði Júdit festulega. Siðan fóru þau að glíma. Júdit var næst- um því eins há og Sreinn. Limir hennar voru langir, sterkir, líkaminn fjörmikill og lipur eins og villiköttur. Sveimi, sem byrjaði átökin hlæj- andi, gat ekki eiáð neinu stöðugu taki á henni. Hún smeygðist mUli handleggja hans og hring- aði sig um líkama hans og skellti þeim báðum. Eftir því sem hreyfingar þeirra urðu hi'aðari og styrkmeiri, gleymdist Sveini hlaturinn og' hann varð eins alvarlegur og Júdit. Honum kom eklti til hugar að hann þyrfti á öllum .kröftum sínum að halda til að verjast, fyrr en haim sá að andlit stúlkunnar var einbeitt og hörkulegt, augun hvöss. Hann varð allt í einu var við að hún var að reyna að ná haustaki á honum sem hann hafði kennt henni sjálfur. Hann náði taki á báðum handleggjum hennar og sneri upp á þann hægri. Hún kastaði sér ofboðslega á hann og steyptist næstum kollhnís yfir öxlina á hon- um, og henni tókst að losa handlegginn með harðvítugum rykk. Sveinn sneri sér í snatri, tók annarri hendi um mittið á henni og þrýsti hinni að hálsinum svo að hún sveigðist aftur og gat ekki náð andanum. Hatnn leit á hana, sá að augun voru lokuð og andlitið næstum f jólublátt og löðrandi í svita. ,,Ertu búin að fá nóg?“ spurði hann og sleppti örlítið á takinu. Júdit hagnýtti sér iþetta andartak, hnykkti til höfðinu og var sloppin úr taki hans eins og áll. Augun skutu gneistum,. andardráttur- iran kom í stuttum gusum. Hún sveiflaði hand- leggnum og sló hann bylmingshögg í andlitið. Meðan Sveinn var hálfringlaður af þungu högginu og var að reyna að atta sig á þessari breyttu aðstöðu, þeytti hún sér á hann og hann féll til jarðar undir henni. Þá hljóp eitthvað í Svein. Þau voru ekki lengur ójafnir aðilar, mis- munandi kynja. Þau voru tvö sterk frumöfl, sem börðust um að ráða hvort yfir öðru. Sveinn kramdi limi stúlkuimar milli sinna, hruflaði hálsinn á henni, sneri miskunnarlaust upp á handleggina á henni þar til húðin á öxl- nnurn var orðin hvít og strengd, fötin sundur- : -if^h. Móður líkami hennar reis og hneig gegn ] ia^s þar sem þau lágu endilöng á jörðinni, læst : ofsaleg fangbrögð. Júdit gróf neglur sínar á Itaf i holdið yfir brjóstum hatis, sparkaði hnján- um í lendár hans, beit í viðkvæmt skinnið yfir blóðæðunum á úlnlið hans. Hiin barðist af brjál- kenndu skeytingarleysi um hvem þann sárs- auka, sem hún kvnni að valda, til þess hann vaknaði, þótt henni væri þungt um hjartarætur af öðrum áhyggjum. Hún reis á fætur, og þegar hún heyrði hófa- tak nálgast, fór hún inn í skuggann á furagerð- inu til þess að aðgæta hver færi hjá. Það var tilbreytni í cnnum dagsins að sjá þótt ekki væri nema andlit ókunnug3 manns sem riði hjá. Hrossið birtist á veginum, reiðmaðurinn sat letilega í hnakknum og leit í áttina að skól- anum. Allt í einu beygoi hann út af veginum og reið yfir skólalóðina, þar sem hesturimn nam staðar og reiðmaðurinn sté af baki. Amelíu varð óglatt af hjartslætti. Gerðið svignaði lítillega þegar hún hallaði sér upp að því, en augun fylgdu andliti reiðmannsins eins og þar væru á milli líkamleg tengsl. Maðurinm reið hjá og hún sá ekkert af honum nema Imakk anm og herðarnar. Þá sneri hún sér við og kraup fyrir framan ábreiðuna sem þakið hafði tómat- jurtimar kvöldið áður. Hann var eftirmynd föð- ur síns . . . en það var ekki svo einfalt. Hún velti fyrir sér hvort nauðsynlegt myndi verða að breiða yfir tómatplönturnar í nótt aftur . . . heimsmaður . . . menntuei'n var eins og ljómi af augum hans. Hann bar fötin af slíkri fyrir- mennsku, sat í hnakkniun eins og hermaður . . . Og faðir hans hafði verið stunginn til bana af nauti . . . eftir allt sem gerzt hafði . . . Amelía kraup á jörðinni fyrir ofa« tómat- plönturnar. Henni var kalt og hún var örmagna og afdrepslaus, líkt og áður fyrr þegar hún hafði vakað nótt yfir sjúku barni. Það var eins og hún liefði verið dregin nauðug inn á leik- svið til þess að leika aðalhlutverk í harmleik, sem allir áhorfendurnir myndu lilæja að. Hin ótrúlega atburðarás lífs hennar birtist henni í leiftri. Hún fylltist ofboði andspænis slíkri sjón eins og hún hefði verið vitni að hengingu, eða ruddalegum ókunnuglegum glæp, sem hún átti engan hlut í. Hún skalf af raunverulegum kulda. Hún hafði verið svo óhæf í það lilutverk sem lífið hafði kjörið henni — engu hæfari en GUJLT OC CAMWa Hann kom í helmsókn í skólann og spurði böm- in uni hvað hann ætti að tala við þau. Eitt þeirra svaraði strax: Talaðu um 3 mínútur. Grafreltlr voru fyiT á ámm seldir f gamla kirkjugarðinum á Melunum. Sr. Jóhann I>or- kelsson og Pétur Halidórsson, síðar borgpar- stjórl, voru eitt sinn að ræða um þetta, og var Pétur mótfallinn þessari sölu. Jú, það er nú svona, fólk langar til að vera grafið hjá ætt- ingjum síiium og fá að hvíla þar í friðl, seglf sr. Jóhann. En hvaða melning er það, segir Pétur, að láta slíka grafreltasamninga standa til eUífðar? Já, það værl nú kannski réttara að mlða þá við upprisuna, svaraðl sr. Jóhaim. (Isl. fyndni).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.