Þjóðviljinn - 03.09.1953, Page 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 3, september 1953
Blót í hellenskum sið |
Þannig mseti hann, en þeir [
flýttu sér allir. Rvígan kom úr
haganum; félagar hins hugstóra
Telemakkus komu frá hinu garig-
fljóta, jafnbyrða skipi; smiður-
inn kom, og hélt' á smíðatólun-
um, verkfærum íþróttarinnar.
steðja, liamrl og velgerðri töng,
er hann smiðaði gullið með; þar
kom og Aþena til að njóta blóts-
ins. Hinn a! draði riddari' Nestor
lagði til gullið, og þvínæst guii-
bjó sm'ðurinn horn kvígunnar
með miklum hagleik, svo gyðj-
an gleddist, þegar hún sæi blót-
gáfuna. Þeir ieiddu kvíguna á
hornununi, Stratíus og hinn ágæti
Ekefrón. Aretus kom út úr her-
berginu með handlaugarvatn i
skrautlegum katli, en í annarri
hendl héit haim á körfn með
blótbyggi. Hinn vígdjarfi Þrasý-
medes stóð þar hjá með bitra
öxi í henfi, tii að höggva með
kvíguna: Perseifur hélt á trogi.
Hinn aldraði r'ddari Nestor
vígði blótið með handaþvotti og
byggdreifingu, skar svo hár'okk
úr höfði kvígunnar og kastaði á
eldinn, og hét ákaflega á Aþenu.
En jafnskjótt og þeir höfðu beð-
izt fyrir og dreift blótbygginu,
hjó hinn ofurhugaði Þrasýmedes,
er þar stóð hjá, Nestorsson, kvíg-
una; sneið öxin sundur hnakka-
sinarnar, og tók alit magn úr
kvígunni. Þá hétu Þær hástöfum
á guðina dætur og sonakorur
.Nestors, sem og hans heiðvirða
kona Evrýdíka, elzta dóttir Klý-
menuss. Síðan lyftu þeir kvíg-
unni upp frá hinni víðendu
jörð, og héldu henni, en Khtn
fyrirmannlegi Písistratur skar
liana. En er hið dökkva blóð var
runnið úr lienni, og fiörið liðið
úr be'nunum, limuðu þeir þegar
sundur kvíguna; því næst skáru
þeir úr íærbitana, allt eftir rétt-
um blótsið, huldu þá í mör og
létu tvö vera mörlögin, lögðu svo
hráa kjöthita Þar ofan á. Þetta
brenndj hinn aldraði maður yfir
skiðum, og dreypti þar yf'r
skæru víni; en sveinar stóðu hjá
honum, og hé'du á fimmyddum
eldskörirm. (Oddysseifskviða).
=SSSS=5
I flag er fimmtndagurirtn 3.
septeber. 246. dagur ársins.
Eteknavarðstofan Austurbæjarskól-
anum. Sími 6030.
.Næturvarzia
-er í Laugavegsapóteki. Sími 1618.
til heimiltslífs fyrir alla þá leigu sem við borgum.
J ú'.i-ágústhefti
Víkings flytur
grein eftir Magn-
ús Jensson: „To
hell with Icelaftd"
Birgir Thoroddsen
ritar um Niels
Juel. PáU Ólafsson: Fiskiðnaður-
inn og visindin. Magnús Jens-
son: Nýlendur og stórveldi. Grim-
ur Þorkelsson: Grímsey. Frásag-
an Fimm sólarhringa i fljótandi
líkkistu. Þriggja stunda bið, saga
eftir F. C. Fitzgerald. Jens Her-
mannsson: Sjóferðasögur af Gisla
Jónssyni. Grein um Jón Eiríksson
skipstjóra sextugan. Grein um
'Guðbjart Guðbjartsson fyrrum
vóistjóra áttræðan, og grein um
Sigurð Sumarliðason skipstjóra 75
ára. Ýmislegt fleira er i heftinu,
^sem er hið myndarlegasta að frá-
gangi.
Merkjasöludagar
Hjálpræðishersins eru föstudag
<og iaugardag 4. og 5. sept.
Söfnin eru opin:
Þjóðmlnjasafnlð: kl. 13-16 ásunnu
dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum
fimmtudögum og laugardögum.
Landsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19.
20-22 alla virka daga nema laugar
daga kl. 10-12 og 13-19.
Listasafn Einars Jónssonar: opið
frá kl. 13.30 til 15.30 á sunnu-
dögum.
Náttúrugripasafnið: kl. 13.30-15 á
sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög-
um og fimmtudögum. ^
Ungbarnavemd LfKNAK.
Templarasundi 3 er opin þriðju-
daga kl. 3.15—4 e.h. Fimmtudaga
verður opið kl. 3.15—4 e.h. ágúst-
mánuð. — Kvefuð börn mega ein-
ungis koma á föstudögum klukk
an 3.15—4 e.h.
Þeir kaupendur Þjóðviljans, sena
vilja greiða blaðið með 10 kr
bærra á mánuði en áskrifenda
gjaldið er, gjöri svo. vel að til-
kynna það í síma 7500.
Griklclandssöfnunin.
1 gær höfðu sa.friazt rúmlega 20
þúsund krónur í Reykjavik. Sl.
laugardag gekkst kvenféag Al-
þýðuflokksins í Kópavogi fyrir
skemmtun til ágóða fyrir Grikk-
landssöfnunina. Inn komu rúmlega
1500 lcrónur, og voru þær afhent-
ar skrifstofu Rauðakrossins - í
gær. Þá hefur Systrafélagið Alfa
í Reykjavík einnig afhent skrif-
stofunni myndarlega fatagjöf. —
Söfnunin mun halda áfram enn
um hríð.
Siðástliðinn laug-
ardag opinberuðu
trúlofun sína ung-
frú Stefanía Páls-
dóttir, frá Litlu-
Reykjum Árnes-
sýslu, og Sverrir Lúthersson, frá
Eskifirði.
Land fyrir stainl
En það þykist ég «,já í hendl miitni.
að verkamahnasamtökum og
verkamaniiablaiH erta alþýðunianna
getur því aðetns orðið lífs auð-
ið og f ramgangs,- aó þau snúl sér
nreð fullri djörf lmg og' iieils hug-
ar að þeirri stefnu, seni heimur-
inn kallar Sósíalismus og nú er
aðalathvarf verkamamia og litil-
magna hlns sr'okailaða menntaða
Iieims. — Mér er sú menningar-
stefna kærust af þeim, sem ég
þekki og hefur tengi verið, ekki
sízt af því, að það er sá eini
þjóðmálaflokkur, sem helzt sýnist
hafa eitthvert land fyrir stafni,
þar sem niönmim með nolíkra
tiifiniimgu eöa réttlætis- og
maimúöarnieðvitund er byggilegt.
(Þorsteinn Erlingsson i Aiþýðu-
blaðinu 1906).
=SSS=
Fiá Gagnfrasðaskólunum I
Reykjavík
Væntaniegir nemendur 5 3. og 4.
bekkjum bæði bóknáms- og verk-
námsdeildar, sem hafa ekki enn-
þá sótt um skólavist á vetri kom-
anda ,þurfa að gera það í síðasta.
lagi 3. og 4. september. Tekið
verður á móti umsóknum í skrif-
stofu fræðslufulltrúa, Hafnarstr.
20. Eyðublöð liggja frammi 5
skrifstofunni. Umsækjendur hafi
með sér prófsk:rteini. — Skrif-
stofa fræðslufuiltrúa, Hafnar-
stræti 20.
A
Hamingjan hjáipi okkur, ef
þrælunum dytti í hug, livað
þeir eru margir.
Kómverskur hershöfðingi.
ÚtsölutímabHlnu iýkur.
Útsölutímabili vefnaðarvöruverz'-
ana lýkur næstkomandi laugar-
dag,. 5. september .
1980 Tónleikar:
Dansiög (pl.).
, -s 20.30 Tónleikar
K ^ Sinfóniuhljómsv.
7 ^ Stjórnandi: Jó-
hann Tryggvason.
Einleikari Þórunn S. Jóhanns-
dóttir. (Útvarp frá Þjóðieikhús-
inu). a) Promeþeus-forleikur op.
43 eftir Beethoven. b) Konsert
nr. 2 í B-dúr fyrir píanó og hljóm
sveit op. 19 eftir Beethoven. —
1 hljómleikahléinu um kl. 21.10
ies Andrés Björnsson kvæði. c)
Sinfónía nr' 40 í g-moil eftir Moz-
art. — 22.10 Frá útlöndum (Þór-
arinn Þórarinsson ritstjóri).
Bókmenntagetraun
Vísan sem við birtum í gær er
eftir Fornólf, en það var skáld
nafn Jóns Þorkelssonar þjóð
skjalavarðar. En eftir hvern er
þetta erindi?
Akur óþakklátan
eg hefi lengi plægt,
vunnið og vökvað hann
með verkandi skyldurækt.
Eitraðan ávöxt bcr
ili jörð og skaðsamlig,
þyrnum og þjstlum hér
þrálega stingur mig.
Sinfóníutónleikar.
Sinfóniuhijómsveitin leikur í
kv.Jd í Þjóðleikhúsinu undir
stjórn Jóhanns Tryggvasonar, en
einieikari verður dóttir hans Þór-
unn. Á efnisskránni eru verk eft-
ir Beetlioven og Mozart. Það er
Rilcisútvarpið sem stendur fyrir
þessum tónleikum og þeim verð-
ur því að sjálfsögðu útvarpað
beint úr leikhúsinu.
GENGISSKRÁNING (Sölugengi):
1 bandarískur dollar
1 kanadískur dollar
1 enskt pund
100 tékkneskar krónur
100 danskar kr.
100 norskar kr.
100 sænskar kr.
100 finsk mörk
100 beigískir frankar
1000 franskir frankar
100 svissn. frankar
100 þýzk mörk
100 gyllini
1000 lírur
kr. 16,32
kr. 16.53
kr. 45,70
kr. 226,67
kr. 236,30
kr. 228,50
kr. 315,50
kr. 7,09
kr. 32,67
kr. 46,63
kr. 373,70
Jkr. 388,60
kr. 429,90
kr. 26,12
•Trá höfnimi*
Skipadeild SÍS.
Hvassafell fór frá Hamborg 31;
ágúst áleiðis til Reykjavíkur. Arn
arfell losar sí'd í Abo, fer þaðan
í dag á’eiðis til Helsingfors. Jök-
ulfell fór frá Fáskrúðsfirði 1.
september áleiðis til Leningraá;
Dísarfeil átti að fara frá Leith í
gær. Bláfell losar sild i Stokk-
hóimi.
Eimskip.
Brúarfoss fór frá Antverpen í
fyrradag áieiðis til Reykjavikur.
Dettifoss fór frá Reykjavík í
fyrradag til Húsavikur, Akureyr-
ar, Siglufjarðar, Vestfjarða og
Breiðafjarðar. Goðafoss fór frá
Leningrad i fyrradag áeiðis tii
Hamborgar. Gullfoss fór frá Leith
í fyrradag áleiðis til Kaupmanna
hafnar. Lagarfoss er í New York.
Reykjafoss fer frá Siglufirði í
kvöld áleiðis til Lysekil og Gauta-
borgar. Seifoss fór frá Gautaborg
í gærkvöldi áleiðis til Hull og
Reykjaví'kur. Tröllafoss fór frá
Reykjavík í fyrradag áleiðis tit
New York. Hanne Svan fór frá
Rotterdam 29. fyrra mánaðar á-
leiðis til Reykjavíkur.
Skipaútgerð ríklsLus.
Hekla er í Kaupmannahöfn. Esja
er á Austfjörðum á suðurleið.
Herðubreið verður væntanlega á
Raufarhöfn ;i. dag. Skjaldbreið er
4 Skagafirði á austurleið. Þyrill
er á leið frá Austufjörðum til
Reykjavíkur. Skaftfellingur fer
frá Reykjavik á morgun til Vest-
mannaeyja.
=SSSS=
Krossgáta nr. 166.
Lárétt: 1 hljóðfæri 7 verkfæri 8
læknir 9 blaðamaður 11 þrír staf-
ir 12 sk.st. 14 ónefndur 15 gabb
17 jarm 18 mjög likir í útliti 20
aurasál.
Lóði-étt: 1 þessi 2 súrefni 3 fjár-
munir 4 rjúka 5 sk.st. 6 kven-
nafn 10 biaðsala 13 kjötstykki 15
neitun 16. viðtháttur 17 sk.st. 19
drykkur.
Latisn á nr. 165.
Lárétf: 1 Sólon 4 nú 5 ýt 7 Amí
' 9 rof 10 kol lliae 13 at 15 KE
16 sonur.
Lóðrétt: 1 sú 2 lem 3 ný 4 norþa
6 talar 7 afi 8 Ike 13 ann 14 TS
15. Kr.
Síðan hélt Ugluspegill áfram í prédikun-
artóni: Sá sem veitir gjaldfrest á mark-
aði hjónabandsins, stofnár gér i þá hættu
að fá vöru sína aldrei borgttða.
Er hægt að sjá hvað sem vera skal í
spákornunum? spurði stiií'kan. — Já.
méifa áð segja lykil getur maður séð í
þe'rm, hvislaði Ugluspegill. En heri-'ann
ungi gckk i sama biii á braut — með
Skyndilega kom Ugluspegill auga á þjóf
er hrifsaði til sín álnarlanga pylsu af sölu-
borði þar rétt hjá. Geislandi a.f gleði kom
þjófsi' til Ugfluspegíls ’bg 'sagði:
Hvað selur þú? — Spádómispoka þar sem
þú getur séð að þú verður hengdur! —
Þjófurinn fjýtti sér'á brott, og kaupmaður-
inn Vá'rð cyf seinn til að hfópa: Stöðvið
þjófinn!
Fimmtudag'ur 3. september 1953--ÞJÓÐVILJINN — (3
nrtaraffi úr bænum?
Þjóðviljinn fékk þær fregnir í gær að verið værí að
ganga frá samningi um sölu á togaranum Helgafelii og
verð; liann seldur til Akureyrar.
Þegar bærinn seldi til einstaklinga togara sem smíð-
aðir voru fyrir hann, í stað þess að bærinn gerði þá út
sjálfur, eins og sósíalistar lögðu til, til að tryggja at-
vinnu í bænum, var um það samið að bærinn hefði for-
gangsrétt aft kaupum á þeim, yrðu þeir seldir. Samt hef-
ur einn slíkur togari verið seldur úr hænum.
Á nú enn að selja einn af togurumim burt úr Reykja-
vík?
mgar
Leikhópur Þjóðleikhússins er
fór leikför til Norðurlands og
sýndi Tópaz leggur af stað á
laugardagsmorguninn í leikför
til Borgarness og Snæfells-
ness.
Leikhópurinn sýnir Tópas á
Breiðabliki á Snæfellsnesi og
daginn eftir í Borgamesi. Ætl-
tmin var áð sýna einnig í Stykk
ishólmi, en leiksviðið þar reynd-
ist of lítið fyrir leikinn.
Fararstjóri leikhópsins er
sem fyrr Haraldur Bjömsson,
leikstjóri Indriði Waage og
Róbert Arnfinnsson leikur að-
alhlutverkið.
Verða að fara
krókaleiðir
Bandaríska utanríkisráðuneyt-
ið tilkynnti ií gser að fulltrúar
þeirra rikj.a, sem sendu her til
‘Kóreu til liðsinnis við Bandarik-
in, Ihafi orðið ásáttir um að fyrir-
hugiuð friðarráðstefna skuii hefj-
ast 15. október og vera háð í
Genf í Sviss, Honolulu á Sand-
ví'kureyjum eða í San Francisco
á Kyrr-aihafsströnd Bandaríkj-
anna. Hefur Bandaríkjastjórn
verið falið að tilkynna þetta
.stjórnum Kína og Norður-Kóreu
en veitist það eriitt iþar sem hún
viðurkennir 'hvoruga. Reyna
Bandaríkjamenn að koma boðum
til Peking og Pyongyang' með
rniUigöngu Svúa.
ASalfMitdiii* Sainbaiidis ís-
lenzki'a rafveitsia
Sambandið 10 ára — 29 rafveitur innan þess
Samband íslenzkra rafveitna hélt aðalfund sinn á Þingvöll-
um dagana 27.—29. ágúst. Sambandið er 10 ára á þessu ári og
telur innan sinna vébanda 29 rafveitur til almenningsþarfa,
auk 12 raffræðinga sem eru aukameðlimir.
Idnr ftflleesnmcmncg-
E8
Stutt athugasemd
Á aðalfundinum voru fluttar
skýrslur nefnda er kosnar
höfðu verið á síðasta aðalfundi
og urðu allmiklar umræður um
þær.
Skýrslur þessar fjölluðu um
endurskoðun á reglugerð um
raforkuvirki, mælaprófun og
útvarpstruflanir, námskeið hald
in á vegum sambandsins, starf-
semi raflagnaprófunar ríkis-
ins, gjaldeyrismál, skýi’slusöfn-
un og bókhaldsfyrirkomulag
rafveitna.
Erindi voru flutt um gruun-
Ný og gfæsileg verzliiii i
AiisíiirstræÉi 14
Um sl. helgi opnaði Hekla nýja raftækja- og snyrtivöruverzl-
un í Austurstræti 14. Fyrirkomulag verzlunaxinnar er mjög
snoturt og með óvenjulegum hætti.
Verzluninni er skipt í tvær
aðaldeildir og eru snyrtivörurnar
í deild til vinstrj þegar komið
er inn, er það fyrst og fremst
íhinar frægu og eftirspurðu
Tonivönur.
Raftækin eru í innri ihluta
ibúðarinnar. Stærri tækin, kæli-
skápar, eru hvert í bás útaf fyr-
ir sig svo hægt er að skoða þá
’einstaka. Eldihúsáhöldum er
komið fyrir með vegg á bak við
i 'eldhúsiegra umhverfi. Kæli-
'skápa og eldavélar er hægt að
setja í samband við rafstraum
til reynslu.
Á hverjum hlut er verðmiði
og segi.a eiigendur verzlunarinn-
■ar, Sigfús B.iamason og Ámi
Gest-sson að það sé gert til að
spara tíma fyrir bæði kaiupanda
Framhald á 11. síðu
Ferðir Orlofs um
íina
helgi
Um næstu helgi ráðgerir Or-
lof 3ja daga ferð ,í Ker.lingarfjöll.
Lagt verður af stað á laugardag-
inn kl. 2 e. h. og komið aftur
á máruudagskvöld.
Ennfremur verður farin 2ja
daga ferð í Þórsmörk. Lagt
verður af stað frá skrifstofu Or-
lofs, Hafnarstræti kl. 2 á laug-
ardag og komið aftur á sunnu-
dagskvödd. Skoðið landið áður en
það bliknar.'
tengingar rafveitukerfa, þró-
un rafmagnsmála í Hafnarfirði
og Keflavík, virkjunarmögu-
leika vegna raforkunota á Þing
völlum, jarðfræði Þingvalla
með tilliti til væntanlegrar
aukningar á virkjun Sogsins,
svo og yfirborðsbreytingar á
Þingvallavatni í því sambandi.
Ennfremur erndi um framtíð-
arraforkuvirkjanir hér á landi
á næstu 10 árum, og nokkuð
lengra fram.
í tilefni af 10 á.ra afmæli
sambandsins var raforkumála-
ráðlierra og stjórn Sogsvirkj-
unarinnar boðið að sitja fund-
inn.
1 stjórn voru kosnir Stein-
grímur Jónsson formaður, Val-
garð Thoroddsen ritari, Jakob
Guðjohnsen gjaldkeri, Guðjón
Guðmundsson og Ólafur
Tiyggvason.
'Eg ]as í Þjóðviljanum í dag
fróðlegt viðtal við þa Harald
Sigurðsson og Biörn Þorsteins-
son um rannscknir á útilegu-
mannaleifum. í þessu viðtali er
þó eitt atriði sem mig langar til
að gera stutta atihugasemd við.
í viðtalinu sejir um útilegu-
mannaleifar’nar viðTungnaá: „Hið
þykka foksandslag undir vikrin-
um gæti e. t. v. hiálpað til að
ákvarða aldur kofans. Sem
kunnugt er telur dr. Sigurður
Þórarinsson, að uppblástur
landsins hafi ekki byriað fyrr en
um 1700“. Hér gætir nokkurs
misskilnings, sem líklega er að
rekja til viðtals við mig í Morg-
unblaðimu fyrir skömmu. En ég
Ihef .aldrej haldið því fram
hvorki í því viðtali, né annars
staðar, að' uppblástur landsins
hafi ekki byrjað fyrr en um
1700. Eins og siá má af niður
lagi þessa viðtals (yfirskriftin er
ekki rraín) var þvd haldið fram
að uppblásturinn hefði færzí
mjög í aukana á síðustu öldum,
einkum eftir 1700 og að upp-
tolástursins hefði gætt lítið á'
fyrstu öldum íslandsbyggðar.
'Það tekur nefnilega tímann sinn.
fyrir fámenna þjóð að fordjarfa
gróði-i og jarðvegi í jafn stóru
iandi og íslandi, enda þótt hún
fari eins i’.la með land sitt eins
og Islendingar hafa því miður
gert" bæði fyrr og síðar. Upp-
blásturs og landeyðingar gætti1
því ekki mikið fyrst í stað. Þó
munu hafa verið mjög héraða-
skipti að þessu og virðist t. <3.
upipblástur h'afa Ibyrjað snemmai
lí vestursýslum Norðurlands,
Verður náttúruhamförum ekki1
kennt þar um nema að litlu leytlf
og yfirleitt er það mín skoðuns
að mannskepnan og skepnur
hennar, og þá einkum sauðkind-
in. eígi langdrýgstan þátt i því,
'hvernig landið er nú farið. Og
Framhald á 11. síðu.
Lögin nái jafnt til allra}
Sé víni5 tekið al íslendingum á lika að taka það a£
ilmerífeömmum, segja tveir sjcmenn er ætluðu að
skemmta sér eltir síidarvertíðina
Tveir sjómenn nýkomnir af síld 'hafa sagt Þjóðviljatium sín-
ar farir ekki sléttar í sambandi við það er þeir ætluðu að
s'kemmta sér eftir heimkomuna.
Sögðu þeir að á sama tíma og Ameríkanar hefðu óátalið kom-
ið með vín á skemmtistaðinn hefði það verið tekið af þeim —•
og islenzka lögreglan hefði flutt það burt í bandariskum lög-
reglubíl!
Frásögn þeirra var á þessa
leið: Við komum af síld að
norðan 31. ágúst. t fyrrakvöld
ætlu'ðum við að létta okkur upp
Heiðursiátæfet og Hanníbal:
Yill Hannibal skila verkalýðsfélögun-
um eigmim síiimn aftur?
o
Það núkla mál, afhending
eigna verklýðsfélaganna i Reykja
vik tll Alþýðuflokksfori ngj ann a,
sem rakið hefur verið hér í
blaðinu undanfarið í tilefni af
tali Hanníbals um „heiðursfá-
tækt“ Alþýðuflokksins, er ekki
fallið í 'gleymsikunnar dá. Þvert
á móti er það og mun verða
stöðug áminning til verkalýðsins
um að velja sér trúverðuga for-
ystumenn, sem hlaupast ekki
brott með eignir samtakanna
vegna pólitíískra eiginhagsmuna.
En Hæstiréttur sem og undir-
réttur dæmdu eignaafliendinguna
löglega. Fulltrúaráð verklýðsfé-
laganna í Reykjavik lýsti þenn-
an dóm stéttardóm og mótmælti
honum. Og vel má vera, að
grandalaust verkafólk í samtök-
unum hafi á sínum tíma ekki
■gætt þess sem skyldi, að setja
nógu afdráttarlaius og óumdeil-
anleg ákvæði um ráðstöfunarrétt
ei'gnanna til þess að þau dygðu
Hæstarétti til annariar dómsupp-
kvaðningar en raun varð á.
En hvað • um það. Dómurinn
féll Stefáni Jóhanni og samsekt-
armönnum hans i vil, þ. e. a. s.
dómurinn féll forystu Alþýðu-
flokksins í vil.
Aiþýðuflökknum voru með
dómnum tryggð raunveruleg yf-
irráð yfir milljónaeignum, sem ó-
breyttir meðlimir verklýðssam-
takanna höfðu komið upp í sveita
siins andlitis.
Alþýðuflokknum voru með
dómnum tryggðir raunvemlegir
möguleikar til þess að ausa arði
af þessum ei'gnum í starfsemi
siina.
Og hljómar það Þá ekki sem
napurt 'háð, þegar Hannibal
Valdimarsson, núverandi fonnað-
ur Alþýðudokksins, talar um fá-
tækt Alþýðuílokksins sem heið-
ursfátækt?
Það er vel kunnugt, að allur
þorri fylgismanna Alþýðuflokks
ins mun vera efnaMtið fólk.
■En þarf ekki sérstaka. heilsu til
þess að segja þessu fólki, eftir
allf saman, að fátækt Alþýðu-
:flökksins - sé .heiðursíátækt?
Og hins vegar:
Séu þesgar eignir nú ekki til-
tækar til þess að kosta starf-
semi Alþýðuflokksins, þarf þá
ekki nýtt mál til þess að taka
þær undan yfirráðum Stefáns Jó.
hanns og samsektarmanna hans,
því að ekki ráða verklýðsfélögin
þeim, þar sem þau eru í miklum
minnihluta meðal hluthafa?
er vissulega ekki
Aðstaðan
þægiieg.
Þó er til ein leið fyrir Hanni-
bal og hans menn, leið, sem
væri bæði í samræmi við sanna
heiðursfátækt og drjúgt skref til
þess að skapa sanna einingu
verkalýðsins:
'Hún er sú, að núverandi for-
ysta Alþýðuflokksins beiti áhrif-
um sínum til þess að hinar
miklu eignir verði aftur afhent-
ar sínum réttu eigendum, verk-
lýðsfélögunum, án dóms!
Og sem fyrsta skrefið í þessa
átt 'gæti Hannibal, sem formaður
Alþýðuflokksins, afihent Fulltrúa-
ráði verklýðsfélaganna þaer fund-
argerðabækur, sem Stefán Jó-
hann, iþáverandi formaður flokkS'
ihs, neitaði að aflhenda, þar sem
þœr væru eign Alþýðuflokksins
en ekki verklýðsfélaganna.
eftir sumarið og fórum við í
Þórskaffi. Áður en þangað kom
fengum við okkur svolitla
hressingu, en það torveldaði
okkur á engan hátt að fá inn-
göngu þótt við værum svolítið
undir áhrifum. Vi'ð vorum við
borð frammi við dyr og þegar
við blönduðum í glösin hjá
okkur sá lögregluþjónninn til
okkar og tók pelana okkar.
Jú, þeir kváðust vita að þeir
hefðu framið lagatorot, og þvi
væri raunveriilega ekkert við
iþví að segja þótt víniö hefði
verið tekið af þem, — aðeins
ef 'þeir hefðu jafnfrétti við
aðra lögbrjóta, en þeir kváðust.
hafa séð Ameríkana koma með
vín inn í bréfpokum, og þeg-
ar lögreg’uþjónninn tók af
þeim vín;'ð og þeim var vísað
brott af s'kemmtistaðnum kváð-
ust þeir hafa sagt lögreglu-
Iþjóninum frá því. Dyravörður-
inn hefði játað það rétt vera
að Ameríkanar hefðu komið
inn með vín og hann tek’ð það
til geymslu.
En á sama tíma og vínið er
tekið af okkur og við reknir
burt fá Ameríkanar óátalið að
koma með vín — og það er
tekið t;l geymslu fyrir þá!
Þeir fá óáreittir að vera inni
en við erum reknir burt, og'
íslenzki lögregluþjónninn fer
burt með vínið okkar í ame-
ríkanabíl!
Fyrst verið er að halda uppi
löggæz’u heimtum við að lögin
séu látin ganga jafnt yíir alla,
sögðu þeir, við föruni ekki
fram á annað en jafnrétti, —•
en það heimtum við.