Þjóðviljinn - 03.09.1953, Síða 5

Þjóðviljinn - 03.09.1953, Síða 5
Miklar síldvei&ar Dana í NorBursjó Um tvö liundruð’ dönsk skip hafa í sumar veriö viö S'Mveiðar í Norðursjó. Afli hefur verið óvenjugóður og isíldin feitari en venja er til á þessum slóðum. MestaMur aflinn íhefur farið í bræðslu og hafa verksmiðjumar í landi haft fullt (í fangi með að vinna úr af’.anum. I>ví hafa Dan- lir fengið nors'ka síldarbræðslu- Eikipið „Clupea“ til Esibjerg og er það þriðja árið í röð, sem það er á þessum slóðum um en þær geía þó ekki tekið á móti nema Ihelmingi þess afia sem nú berst á land. Það hefur því kom- ið sér vel að heegt hefur verið að fá hinn norska „Hæring“ á vettvang. Fullnýtir hráefnið. búin öilum nýjustu véium, sem gerir fært að fullnýta hráefnið. Áður haf.a mikil verðmæti farið til spiÚis, af því að ekki hefir verið ihægt að fullnýta úrgangs- vatnið, sem innirneldur mikið af eggjahvátuefnum. Nú er hægt að vinnab au úr því, áður en það rennur í sjóinn. Aukin eftirspurn. — hækkað verð. Fimmtudagur 3. september 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 „Það í'er ekki hjá því að fylgi þeirra mun vaxa“ — Nenni og Togl.'atti á svölum í Róm skömnrn eftir stríð'. .4 mynd'nni sést hópur kínverskra sjálfboðaliða í Kóreu hlusta á út- varpið, þegar þeim var 'tilkynnt að .vopnahlé hefði verið samið og fyrirskípað hefði verið, að all- ir hermeim NorSaitmaiMta skyldu hverfa burt frá vígstöðvunum' innan þriggja sólarhringa. Fréttaritarinn segir: „Skýrsla sú, sem ég hef tint nokkrar töl- ur úr, var birt meðan á stjórn- arkreppunni stóð, þegar kaþ'- ólski flokknrinn vildi taka eitt til hægri. Hvernig get- ur Italía gengið til hægri, þeg- ar neyðin er slík ? spurði frjáls- lynda borgarablaðið II Moside. Hægristefna á ítalíu þýðir að- eins og sjálfshyggja valdastétt- arinnar vex“. Vaxandi fylgi Togliattis og Nennis. „Borgaraflokkam'r hafa eft- ir kosningarnar ekki dregið dul á að þeir eru ófúsir að taka upp róttæka umbótastefnu, sem er e!na ráðið til að bjargá landinu undan' kommúnismatn- um. Nú er búizt við nýjum kosningum, jafnvel þegar í haust. Ef miðflokkarnir ganga ekki lengra til vinstri verður að geca ráð fyrir, að Togliatti og Nenni , eigi vaxandi fylgi að fagna“. þetta leyti árs. Síldarvertíðin hófst fyrr '5 N'orðursjónum að þessu s.inni en vanalega, Venjulega 'byrjar hún 'u.ni mánaðamótin júlí-ágúst og etendur fram í október-nóvem- iber, en að þessu sinni varð vart við mikla s(0d þegar um miðjan júlímánuð á Blödenmiðum. íýokkra fyrstu dagana báa-ust á land 2-3000 lestir og var fitu- magnið 12%, en þurrefnið var 3 7%. Cfóð til manneldis en betri í Iiræðslu. Síldin er talin góð til mann- eldis, en þó hafa Danir talið (hagkvæmara að setja hana í bræðslu. Síldarbræðsluverksmiðj- úr hafa á sáðari árum verið ibyggðar í grennd við Esbjerg, k&titb Nýlega kom út í Svíþjóð skáidsaga, sem heitir Tjáydalen. Höfundurinn er norðursænsk kona, Sara Lidman, og er þetta fyrsta skáldsaga hennar. Hefur skáldsagan fengið óvenju góða cióma hjá bókmenntagagnrýn. endum sænskra blaða. Eins og gengur hefur gagnrýnendur verið með bollaleggingar um það hvaða skáldsagnahöfundur hafi haft áhrif á hina ungu skáldkonu og hafa þeir eink- um> getið Faulkners og sænska skáldsins C.J.L. Almquists. En í viðtali við Dagens Ny- heter lýsir skáldkonan því yfir, öð liún hafi hvorugan þessara höfunda lesið m bætir víð. „Hinsvegar eru Dostojevski og Laxness húsguðir mínir.“ Var vi$ 'ééwm aé hniiist? Þegar verkföll'n í Frakklandi stóðu setu hæst, reyndi íranska stjórnin að knýja verkamenn til undanhalds meo' því að ráða verkfallsbrjóta til a'ð vinna verkin. Einn sá. fyrsti eem bauð sig fram til þessa þokkalega starfa hét Ernest He'ffler. Hann hefur nú verið leiddur fyrir rétt sakaður um 'þjófnað á 50.000 kr.. Hann hafði unnið sem verkfallsbrjót- nr í póstþjónustunni og hafði þá notað tækifærið til að stinga í ,s!nn vasa tveim póstávisun- um, annarri að upphæð 833.000 frankar og hin 150.000. Heiffl- er hafði 96 franka á dag í laun. Norska blaðið Aftenposten. sem þessi ifrétt er' höfð eftir, segir, að vaxandi eftirspum hafi verið á heimsmarkaðinum að undanförnu eftir siíldar- og fis'ki- mjöli. Fyrir skömmu hafi verðið á síldarmiöli verið um 80 norskir aurar á kg (um 160 ísil.), en nú sé það hækkað upp í 1,10 n. kr. eða jafnvel 1.20. Sérstaklega sé eftirspurnin mikil f Bandaríkjun- um. Framh. á 11. síðu. Um þrjár milljónir ítalskra fjölskyldna búa við stöö- ugan sult, helmingur þeirra fær aldreii fylli sína, segir í opinberri ítalskri skýrslu, sem nýlega var gefin út. Þa.ð er fréttaritari nor.ska borgarabiaðs'ns Dagbladet. sem Vesterás í Svíþjóð Undanfariö hefur verið unniö aö fomleifagreftri skammt frá Vesterás í SvíþjóÖ og hefur ýmislegt merkih Iegt komið 1 Ijós. Á þessum slóðum fannst. í fyrra mikill gtillsjóður í jörðu. í ár var svo haldið áfram upp- greftrinum. Márten Stenberger, prófessor við Stokkhólmshá- skóla, segir að hann hafi borið framúrskarandi árangur. Þarna hafa fundizt 75 fom- mamiagrafir, þær elztu frá þvi um 300, en yngstu frá um 1000. Atía fornmenn hafa þarna ver- ið heygðir í skipum sínum og hafa þar fundizt margir meriir munir. Eitt sk'panna er átta metra langt. Þar va.r heygð kona. Sá bátur er talinn frá því um 900. skýrir frá þessu. Á ítalíu eru taldar vera 11.5 millj. fjölskyld- ur. Af þeim fá 1.357.000 aldrei fylli sína, jafnmargar eru á sultarmörkum, ,65% hafa sæmi- lega afkomu og hinar, 1.2 millj. lifa í óhófi og bílífi. 2.5 millj. manns hafa ekki armað sér til framfæris en fátækrastyrk, Fjórðungur í óheilnæmu húsnæði. Þingkosningarnar í sumar urðu til þess að „hreinsað" var til í Róm. Þær þúsundir manna sem bjuggu í hellisskútum í sjálfri höfuðborginni, í Monte Parioli og Laugum Caracalla voru reknir á brott og múrað fyrir hellisopin. En sanit er talið, að 92.000 manns búi í jarðhúsum og kjöllurum í hör- uðborginni og að fjórðungur allrar itölsku þjóöerinnar búi í ofsetnu og óheilnæmu húa- næði. I þessari skýrslu segi'r ennfremur, að 869.000 ítalsk- ar fjölskyldur bragui aldréi þær þrjár fæðutegundir, sem taldar eru mikilvægastar á ítalín: vín, kjöt og sykur- ■Þær eru of dýrar. ÓAýrasta \'ínið kostar um 2.50 kr. lítrinn, sykur rúmar 8,00 kr. kg. og kjöt 40-60 kr. kg. ,.CIupea“ vann ,, í fyrra úr 85.000 ihl síldar á iþessum slóðum og búizt við, að magnið verði irnin meira í ár. „CMpea" er út- I síðasta hefti rússneska háð- blaðsins Krckodil eru nýlega nefnd dæmi um skriffinnskuna í sumum sveitahéruðum Sovét- rikjauna. Þacinig segir biaðið frá því, að héraðsráðið í Vik- súnsk hafi í ár fengið sendar 109 tilskipanir og áJitsgerðir og 147 símskeyti frá framkvæmda- nefnd héraðsins. Jafnframt höfðú ráðinu borizt 1.525 reglugerðir frá fjármálastjórn héraðsins og 2.397 tilskipanir frá landbúnaðarstjórninni. Krokodil birtir í þessu sam- bandi teikningu og fylgir þessi t.exti: Hvað á ég að gera? Ef ég fer eftir þeim tilskipununi, sem bárust í gær, þú vinnst mér ekki tími til að lesa þau skjöl, sem bafa borizt í dag, og lesi ég þau, þá verð ég að láta það sem kom í gær ....

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.