Þjóðviljinn - 03.09.1953, Síða 12
UfanrikisráSherra Bandarik]anna hót-
ar árás á Kína i rœóu á bulluþingi
Þing American Legion, fjölmennasta sambands
fyrrverandi hermanna í BandaríKíunum, samþykkti
i gær kröfu um að Bandaríkin hefji stríðið í Kóreu
a ný og í þetta skipti með kjarnorkuvopnum. Álykt-
un þessi var gerð eftir að John Foster Dulles, utan-
ríkisráðherra Eisenhowers, hafði ávarpað þingheim
og hótað bandarískri árás á Kína.
American Legion er sam-
safn af verstu bullum, sem her
iþjónustu hafa gegnt fyrir
Bandaríkin. Bandarískir at-
vinnurekendur sækja þangað
jafnan verkfallsbrjóta og ann-
an óiþjóðalýð til árása á verka-
lýðssamtökin og deildir sam-
bandsins eru á hverjum stað
nokkurs konar stormsveitir til
að hleypa upp fundum frjáls-
lyndra samtaka og fremja ö*m-
ur óþokkaverk.
Árás ef ekki er gengið að
ölliun kröfum.
Þing American Legion er í
ár haldið í borginni St. Louis.
I ályktuninni, sem gerð var eft-
ir ræðu Dulles, segir að ef
norðaiunenn gangi ekki að öll-
um kröfum Bandaríkjamanna á
Kóreuráðstefmmni í haust b'eri
Bandaríkjastjórn að hefja stríð
ið á ný og beita ölliun tiltæki-
legum vopnum til að „reka
kominúnista út úr Kóreu“ og
sameina landið undir stjórn
Syngman Rhee.
Árásir á Mansjúríu.
í ræðu sinni hafði Dulles lýst
því yfir fyrir hönd Bandaríkja-
stjómar, að ef bardagar hæf-
JOHN FOSTER DULLES
ust á ný í Kóreu myndi ekki
lengur verða hlífzt við að gera
árásir á staði handan Yalu-
fljóts, þ.e. í Mansjúríu, norð-
austurhluta Kína.
Einnig kvaðst Dulles vilja
vara Kínastjóm við því, að ef
hún veitti þjóðfrelsishreyfingu
Indó Kína beina liðveizlu í bar-
áttu hemiar við Frakka, sem
njóta bamdarísks stuðnings,
myndi það hafa ákaflega alvar-
legar afleiðingar og þær yrðu
ekki bundnar við Indó Kína
eitt.
Hafna fimmveldafundi til
að draga úr viðsjám
Vesturveldin bjóða íund um Þýzkaland og
Austurríki í Sviss
Ríkixstjórnir Vesturveldanna hafa sent sovétstjórninni
nýja orðsendingu um fund utanríkisráð’herra stórveld-
anna.
efjaferð
Kvenfélag sósíalista efnir,
, tii berjaferðar n. k. suunu-
dag bl. 9 að morgui frá
ferðaskrifstofunni Orlof I
Hafnarstræti. Farið verður i
í gott berjaland á fögrum1
stað.
Félagskonur cru hvattar!
J <il að nota tækifærið og
i talia með sér kunn'ngja sína.
Nánari upplýsingar giefur (
Kjartan Helgason á I»órs- ‘
Jgötu 1, sími 7511.
Þátttakendur verða að1
) hafa tryggt sér farmiða fyr-
) ir föstudagskvöld, en þeir |
(verða seldir á Þórsgiitu 1.'
STJÓRNIN.
Fiðlusnillingur lersl
í flugslysi
Franski fiðluleikarinn Jaques
Thibau.lt og tengdadóttir hans
voru meðal 42 manna, sem fór-
ust með franskri farþegaflugvél
á leið til Indó Kína, sem rakst
á tindinn iMont Cenis í Alpa-
.íjötlum ií gær.
iVILJINN
Fimmtudagur 3. sepíember 1953 — 18. árgangur 197. tölublað
nægjulegt skUarhóí Bókarest-
faranna í fyrrakvöld
Fyrklmgaður &lmemtur kymiing&rfmidur í Reykja-
vik og Búkarestsýning
Búkarestfararnir héldu skilnaSarhóf í Þjóð’leikhúskjall-
aranum I fyrrakyöld en í gær og dag er þessi stóri ferða-
mannahópur að dreifast um alit land, því að tæplega
helmingurinn býr utan Reykjavíkur. Hóf þetta tókst með
ágætum, þar rikti sú glaðværö og sú ájiægja, sem ein-
kenndi alla ferötna og dvölina í Búkarest.
Rafvirkjaverkfall
í Breílandi
Rafvirkjar lí Bretlandi, sem(
voru í verkfalli Æ s'íðustu viku
en tóku upp vinnu á mánudag-
inn, hófu. verkfall á ný ,í fyrra
dag iþegar atvinnurekendur ihöfn-
uðu með öllu ikröfum þeirra um
Ihaekkað kaup. Verkfallið er nú
enn útbreiddara en áður. Nær
það til kjarnorkuvera, oiHuhreins
unarstöðva, stálverksmiðja, vopna
verksmiðja og enn fleiri fyrir-
taekja. Útvarpssýning, sem hófst
í London ,í gær, er vegna verk-
fallsins eikki nema þriðjungur
af því sem hún átti að vera.
Rétt eftir að hin sameiginlega
kaffidrykkj,a var Ibyrjuð 'barst
Ihófinu kveðia frá fararstjóra hol-
lenzku sendinefndarinnar á mót-
inu. Hollendingarnir urðu á báð-
um leiðum ferðafélagar íslend-
inganna og tókst með sendinefnd-
unum m«kil vinátta. Hin hol-
lenzka kveðja var þökkuð með
dynjandi lófaklappi og samþykkt
að senda kveðjiuskeyti til Hol-
lands frá hófinu. Ingi R. Helga-
son, sem stjómaði hófinu, skýrði
svo frá, að viðræður hefðu farið
fram um það, að hafa skipti á
æskulýðssendinefndum milli Hol-
lands og íslands að sumri og
mundu ákvarðanir i þeim efnum
verða tilkynntar strax þegar
iþær hefðu endanlega verið tekn-
ar.
Mikilj söngur
Undir borðum sungu Búkarest-
fararnir erlenda og íslenzka
söngva, fjögur myndaalbum
gengu milli manna með myndum
frá dvölinni í býzka landamæra-
bænum Bad iSehandau. Gátu
menn pantað þær myndir, sem
þeir höfðu mestan hug á að
eignast.
Búkarestsýning og
kvikmynd
, í lok borðhaldsíns flutti farar-
stjórinn stutta xæðu. Sagði
Ihann, að Alþjóðasamvinnunefnd
líslenzkrar seslou, er sá um þátt-
tökuna í Búkarestmótinu, mundi
gera allt sem hægt væri til að
halda hópnum saman í framtíð-
inni. í ráð væri að halda Búlca-
restsýningu á öllum þeim gjöf-
um, er íslenzku sendinefndinni'
voru gefnar af sendinefndum
annarra þjóða ásamt öðrum sýn-
ingarmunum frá mótinu. Mundi
iþessi sýning verða opnuð hér í
Reykjavik á næstunni en einnig
verða send út á land. Kviikmynda
tökumenn voru með í ferðinni
cg igerðar hafa verið ráðstafan-
ir til að flýta fyr.ir gerð kvik-
myndar af íslenzku þátttökunnj
og sýna hana hér. Einnig er von.
á heildarmyndum af mótinu áð-
ur en langt um líður.
Almenrrur kynningarfundur
Hafinn er undirbúningur að
almennum kynningarfundi um
Búkarestmótið sagði Ingi. og
mun hann verða haldinn mjög
bráðlega.
Ábyrgð og skyldur
Að lokum sagði Ingi: Á okkuv
Búkarestförum livíla sérstakai'
Framhald á 11. síðu
Tíu myndir hafa selzt á málverka-
sýningu Svavars GuSnasonar
Tíu myndir hafa þegar selzt á sýningu Svavars Guðnasonar
i Listvinasalnum við Freyjugötu.
Eftir fund utanríkisráðherra
Vesturveldanna í Washington í
sumar lögðu þau til við sovét-
stjómina að utatiríkisráðlierr-
ar fjórveldanna kæmu saman
til að ræða kosningar i Þýzka-
landi öllu og friðarsamning við
Þýzkaland. Sovétstjói’nin svar-
aðd með tillögu um fund utan-
ríkisriáðherra fimmveldanna,
Bandaríkjanna, Bretlands,
Frakklands, Kína og Sovétríkj-
anna, til að ræða leiðir til a'ð
draga úr viðsjám þeirra í milli.
Einnig lagði híin til að fundur
yrði haldinn um friðarsamn-
inga við Þýzkaland og Austur-
ríki.
Svar Vesturveldanna hefur
•ekki verið birt en þa'ð kvisaðist
í gær að þar væri tiilögunni
um fimmveldafund hafnað með
öllu en lagt til að utanríkis-
ráðherrar fjórveldar.na komi
saman í Lugano í Sviss 15. okt.
til að ræða mál Þýzkalands og
Austurríkis.
Eins og Þjóðviljinn hefur áð-
ur skýrt frá opnaði Svavar
Guðnason málverkasýnkigu sl.
laugardag, og seldust átta
Er veri að flytja i
innlendu sldnasmioas
arnar era aðgeroaiausar
1£M
■?
Útva rpið skýrði frá því nýlega að verið væri að flytja iisn
þrjá gamla fiskibáta frá vesturströnd Banmerknr. Reynist sú
frétt rétt. cr það liið undarlegasta ráðslag, því á sanria tíma og
verlð er að kaupa gamla fiskibáta erleiídis munu 10—20 inn-
Jendar hátasniíðastöðvar vera óstarfræktar.
Sem heimild fyrir frétt
sinni 'bar ElíkLsútvarpið danskt
iblað frá því seint í á'gúsí.
Tilgreindi það. þrjá . báta,
Lowestost '65 lestir, . Mary
iHolm 46 lestir og HyJle 46
lestir, og var hinn . s.íðast-
nefndi þó nýlegur bátur.
Ennfremur • var frá því ffkýrt
að langt væri komið srrvíði
nýs ibáts fyrir íslendinga í
Danmörk, og myndi hann
verða afhentur 1. des. n. k.
Á s- 1. vori var gengið. úr
skugga um að toátar smíðaðir
hérlendis stseðust samaniburð
víðflerlenda foáta- hvað"i-Verð
og .frágang snerti, svð 'ástæðu-
laust er með öllu að flytia inn
gamla erlenda bátá méðan
innlendar skipasmiðastöðVar
geta leyst smiíðina af hendi.
Nú er því s'íður en svo til
að dreifa að innlendar skipa-
sm'íðastöðvar 'geti ekki annað
eftirspurninni eftir fiskilbátum
hérlendis, því í Vestmanna-
eyjum muniu tvær bátasmíða-
stöðvar vera qðgerðalausar, 3
hér í Reykjavík, 1 i Stykkis-
hóBni, 1 á Siglufirði, 3 á Ak-
ureyri,- 1 á Norðfjrði, 1 á
Bskifirði og 1 á Akranesi.
Verður fróðlegt að frétta,
ef bóíaitauþafrétt útvarpsins
reynist rétt, hverjir það er.u
sem síanda fyrir þeim kaup-
irni og sniðganga innlenda
•bátasmiði.
myndir þegar fyrsta daginn en
tvær hafa selzt. síðan.
Meðal hinna seldu mynda eru
þessar: Lómskviða, Draumfogl,
Hríma, Dverga, Gráfylgja,
Gríma, Fríða og Marbiik. Að-
sókei að sýningunni hefur verið
góð.
Sýningin er opfn daglega kl.
1—10 fram til 8. september.
Eins og áður segir er hún í
Listvinasalnum við Freyjugötu
(gengið inn frá Mimisveg).
Islandsmétið:
Valur og Akurnes-
ingar íeika til
urslita
Knattspyrnumeistaramóti Is-
lanös var haldið áfram í gær
og léku þá Valur og Víkingur
til úrslita í b-riðli. Leiknum.
lauk með sigri Vals: 3 mörkum.
gegn einu. Valsmenn keppa því
til úrslita við Akurnesinga, j
sem unnu í a-rioli, og fer sá
leikur frain á . mánudagina
kemur.