Þjóðviljinn - 06.09.1953, Qupperneq 1
iílakkunim!
Félagar! Komi* í skriístofa
Sósíalistafélagsins og greiðii
gjöld ykkar. Skrifsíofan e?
opin daglega frá kl. 10-13
f. h. og 1-7 e. h.
Sunmidagur 6. september 1953 — 18. árgangur — 199. tölublað
í dag greiða Vesfur-Þjóðverjar
atkvæði um stríð eða irið
Friðsamleg sameining frgzhalands þrí að-
eins möguleg3 að Adenauer bíði ósigur
í dag fara fram kosningar til vesturþýzka þingsins. Um
33 milljónir manna eru á kjörskrá og þeim gefst nú tæki-
færi til að greiöa atkvæSi um, hvort Þýzkaland skuli sam-
einaö á friösamlegan hátt eöa hvort það verði gert aö víg-
velli 1 íþeirri styrjöld, sem bandaríska afturhaldið og þýzku
hernaöarsinnarnir undirbúa á hendur Sovétríkjunum.
Kosningabaráttan hefur verið
hörð og erfitt að spá nokkru
um úrslitin. Kjósa á 484 full-
trúa á þing og kjósendur geta
valið á milli' frambjóðenda 15
flokka. Um 3-4 milljónir þeirra
sem nú eru á kjörskrá fá nú í
fyrsta sinn að taka þátt í kosn-
ingum og torveldar það enn alla
spádóma.
1‘ýzka þjóðin vill frið.
Eitt er greinilegt: Baráttan
stendur um það, hvort Þýzka-
land verði sameinað á friðsam-
legan hátt eða ikomið verði í
veg fyrir sameiningu landsins
með aðild Vestur-Þýzkalands að
hemaðarsamtökum Vesturveld-
anna, hinum svonefnda. Evrópu-
her og Atlanzbandalaginu.
Sósíaldemókratar, öflugasti amd
stöðuflokkur Adenauersstjórnar
innar, hafa lýst yfir, að mark-
mið þeirra sé hlutlaust, sam-
einað Þýzkaland. Þeir vita sem
er, að þýzka þjóðim þráir frið,
og þeim er ljóst, að þátttaka
Vestur-Þýzkalands í hernaðar-
bandalögum getur leitt hörm-
ungar styrjaldarinnar yfir hana
á nýjaía leik.
Sósíaldemókratar stœrstir?
í kosningunum 1949 sigraði
flokkasamsteypa Adenauers
með allmiklum yfirburðum,
iilaut meira en helming þimg-
sæta. En margt hefur breytzt
síðan þá og yfirlýst vígbúnað-
ar- og liernaðarstefna Adenau-
ersstjórnarinnar hefur mætt
vaxandi andstöðu meðai þjóðar-
innar. Fyigi tveggja stærstu
flokkanna 1949 var svipað,
flokkur Adenauers. „I'Cristilegi
lýðræðisflokkurinn“ hlaut 7,4
millj. atkv., en sósíaldemókrat-
.ar 6,9 millj. atkv. Fullvíst er
að bilið milli þessara flokka
liefur minnkað og e'kki ósenni-
legt, að sósíaldemókratar verði
Encfiei fyrstu-
verSðsiun veitf
Engin fyrstu verðlaun voru
veitt á kvikmyndahátíðinni í
■jPerieýjum, sem lauk j gær, en
Kiris vegar var séx kvikmyndum
veitt önnur verolaun, þ. á. m.
ensk-amerísku myndinni Moulin
..itoug'e (Pvauða myllian). eftiV
samnefndri bók um franska mál-
aranri Toulouse-Lautrec og sov-
étkvikmyndinni Sadko, sem sýnd
var í Austurbæjarbíói ekki alls
'fyrir löngu.
stærsti flokkur landsins eftir
kcsningarnar í dag. Það mun
koma í ljós, hvort það nægir til
að fella stjóm Adenauers og
skapa þau nýju viðliorf, sem
eru skilyrði fyrir lausn þýzka
vandamálsins.
Erfið aðstaða kommúnista.
í kosningun-
um 1949 fékk
vesturþýzki
kommúnista-
flokkurinn
undir forustu
Max Reimann
1,4 millj. at-
kvæða. um
Max Reimanq
þó aðeins 15
6% greiddra
atkv., en hlaut
þingirienn, eða
3,7% þingmanna. Það eru hin
ólýðræðislegu fkosningalög, sem
ollu þessu, og nú hefur kosn-
ingalögunum enn verið breytt
til að minnka áhrif kommúnista
flokksins. Hann tekur þátt í
þessum kosningunum við erfið-
ar aðstæður. (Blöð hans hafa á
undanförnu kjörtímabili verið
bönnuð æ cfan í æ, leiðtogar
hans settir í fangelsi, lögregla
og fasistaskríll hefur hleypt
upp fundum hans, og gerðar
hafa verið ítre'kaðar tilraunir
til að fá dómstólana til að
banna starfsemi hans.
Bre.vtt kosningalög.
— Kosningalögunum hefur ver-
ið breytt síðan 1949. Adenauer-
stjórnin lagði fram frumvarp
um breytingu á lögunum í
byrjun þessa árs. Það vakti
mikla mótspyrnu, en var knúð
í gega um þingið 25. júní sl.
Samlkvæmt hinum breyttu lög-
um á að kjósa helming þing-
mannanna með meirihlutakosn-
ingum en hicin helmingurinn er
kosion með hlutfallskosningu á
svonefndum fylkislistum. Hver
kjósandi hefur tvö atkvæði, eitt
í því kjördsémi þar sem hann er
á kjörskrá og annað á „fylk-
islistann",
Tilgangur Adenauers var
sá að tryggja samsteypu
sinni mriiihluía á þing'nu.
Auk þess er liimini nýju kosn
ingálögum beint. gegn ko-nún-
únistnm og öftrum smáílokli-
u:n, því að ákveftlð er, sa
fiokkuv sem ckki fær 5% aá-
kvæða í fylkjakosníitgumuHi
eða einn kjöráæmalíosíms
þingmann fær engan fesll-
tifúa á þingi.
ítalir fylkja skriðdrekaher-
sveituin við júgóslavnesku
íandamærin
Tító heldur ræðu á fjöldalimdi í nágreimi
Triesíe
ítalir hafa fylkt skriðdrekahersveiitum vió bæinn Gor-
izia á júgóslavnesku landamærunum. í smáþorpi hinum
megin landamæranna mun Tító, forseti Júgóslaviu á-
varpa þúsundir fylg'ismanna sinna úr öilum héruöum
Júgóslavíu í dag.
Italska stjóniin svaraði fjórðu
mótmælaorðsendingu Júgósl.ava í
gær cg segir í svarinu, að Júgó-
slavar 'beri aliia ábyrgð á versn-
iandi sambúð landanna. Þær ráð-
! ! stafanir sem ítalir hafi gert á
júgóslavnesku landamærunum
toafi verið gerðar aðeins d var-
úðarskyni og að undangengnum
ógnunum af hálfu Júgóslava.
Júgóslavneska
fréttiastofan
Tanyug segir að um alla Júgó-
slavíu 'hafi verið haldnir fundir
þar sem skorað var á stjóni
Títós að gæta hagsmuna Júgó-
slava. A einum fundinum í Fí-
ume var þess farið á leit að
júgóslavn. stjórnin kærði ítala
fyrir SÞ. Aðstoðarutanríkisráð-
herra Ítalíu átti í gær langan
fund með frú Clare Booth Luee
sendi'herra Bandaríkjanna í Róm.
Adenauer.
Ef reiknað er með því, að at
kvæðatala flokkanna haldist ó-
breytt frá kosningucium 1949,
þýða þessi nýju ákvæði, að
sósíaldemokratar munu tapa
13 % þingsæta sinna, en ,,Kristi
legi lýðræðisflokkurinn" auka
þingfylgi sitt um 56%. Sam-
steypuflokkarnir þrir, sem nú
hafa 52% þingsæta, mutiu að
óbreyttu fylgi fá % þingsæta
samlkvæmt hinum nýju ákvæð-
um.
„Sovétstjómin og sósíaldemó-
Uratar sammála“.
Enda þótt vesturþýzkir sósíal
demókratar gefi flokksbræðrum
sínum í öðrum löndum ekkert
eftir í sovétníði, nema síður sé,
þá er stefna þeirra gagnvart
höfuðmáli kosninganna, samein
ingu Þýzkalands, í samræmi við
tiliögur sovétstjórnarinnar í því
máli. Adenauer komst þannig
að orði í fyrrakvöld í síðustu
kosaingaræðu sinni á fundi í
Ruhrhéraði, að það yrði ólýs-
amleg ógæfa fyrir þýzku þjóð-
ina ef sósíaldemókratar íæru
með völd í Vestur-Þýzkalandi,
þegar utanríkisráðherrar fjór-
veldanna kæmu saman á fund
til að ræða Þýzkalandsmálin.
Framhald á 11. síðu
Fangaskiptunum í
r
1
Fangaskiptunum í Kóreu lýk-
nr í dag. Nú eru liðnir 41 dagur
siðan samningurinn um vo'pna-
hlé var undirritaður í Panmun-
jom. I i>eim samníngi skuldbundu
otríðsaöiljar sig til að baía skil-
aft öLum striftsföngum, sem fúsir
.væru 'hehnferðar, áður en .00 dag'-
ar væm liðnir. Fangaskiptunum
er því ldkið 19 dögum íýrir til-
sÍQ'idaii tíma.
Dulfes kvaddur á
fund Eisenhowers
Eisenliower hefur í skyndi kallaö Dulles, utanríkisráð-
herra sinn, til Denyer í Colorado, þar sem forsetinn dvelst
i sumarleyfi. Fréttaritarar eru ekki í vafa um, að það eru
ummæli Dulles um kosningarnar í Vestur-Þýzkalandi og>
Trieste sem eru orsök fundarins.
u
lEkkert er ilíklegra en Eisen-
hower iþykist þurfa að geía Dull-
es ofanígjöf ef-tir þetta síðasta
frum'hlaup hans, iþví ,að ummæli
Dulles hafa ekki einungis verið
gagnrýnd í Evrópu, heldur hefur
ibrezka útvarpið iþað eftir banda-
rískum fréttastofum, að embætt-
ismenn í 'bandaríska utanríkis-
ráðuneytinu furði sig á þessum
ummælum Dulles. Dulles sagði
eins og kunnugt er m. a. að ef
stjórn Adenauers héldi ekki velli
í kosningunum, mundi það hafa
í för með sér að lausn þýzfca
vandamálsins drægist um óá-
kveðinn tíma. Embættismenn ut-
anrikisráðuneytisins fara ekki'
dult með þá skoðun, að ekkert
sé láklegra en þessi íhlutun Dull-
es um þýzk innanlandsmálefni
verðj einmitt vatn á myllu and-
stæðinga- Adenauers.
Svo mikið er víst að kosn-
ingariíar í Vestur-Þýzkalandi
geta liaft örlagaríkar afleið-
ingar fyrir stjórnmálaferil
Dulles. Fari svo, að stjórn
Adenauers b'.ði ósigur er ekki
annað sýnna en Eisenliovver
verði að losa sig við utanrílc-
isráðiherra sinn, og hefur hon-
um sjá'fsagt verið margt ann-
að meir á móti skapi.
Vestur-þýzku sósíaldemókrat-
arnir notuðu sér óspart ummæli
Dulles í kosningaræðum sínum
•íðustu tvo dagaua fyrir kosn-
ingarnar.og hafa fylgismenn Ado
nauers átt erfitt með að berai
FOSTER DULLES
Kosningarnar í Vestur-Þýzka-
landi geta orðið afdrifaríkar
fyrir hann.
um þeim föngum sem sliilað
verður í dag framselt 12.628
fanga af 12.663, sem þeir upp-
lýstu að þeir hefðu í sinni vörzlu.
ilandaríkjamenn halda enn þús-
undum fanga, sem þeir segja að
ekki vilji snúa heim. Samkvæmt
voþnahléss'amningnuim verða
'þessir óheimfúsu fangar settir ‘í
vörzlu indversks herliðs, meftan
deiluaoiljar reyna að leiða þeim
fyrir sjönir að þeim sé íyrir
Rorðanmenn hafa að meðtöld- bcztu að snúa heim,
af sér, að þeír séu
Barídaríkjastjórnar-
iandii
Fruœhlaup Dulles eagijj
nýlunda
ÖH brezku blöðin eru sammá.'ai
Framhald á 11. s.'ðu ,