Þjóðviljinn - 06.09.1953, Page 12

Þjóðviljinn - 06.09.1953, Page 12
Baráttan ber árangur: - © ©«• ffl o « imai Nýsmíði hðfsir að kita má legið niðri síðan 1948 NýsmíAi báta er nú hafin að nýju á íslandi, en hún hefui- að éinum báti undanskildum legið niðri síðan 1948. Var sú stöðvun á mikiilvægri íslenzkri iðngrein bein afleiðing af aðgerðum ís- lenzkra stjóimarvalda sem lögðu bátasnn'ðina sérstaklega í ein- flÖÐVILimN Sunnudagur 6. september 1953 — 18. árgangur — 199. tölublað Fylgizt með verðlaginu Frá skrifstofu verðgæzlustjóra hefur blaðinu borizt eftirfar- andi: Hæsta og lægsta smásöluverð ýmissa vörutegunda í nokkrum smásöluverzlunum í Reykjavík reyndist vera þann 1. þ.m. sem hér segir: Lægst Hæst Meðalv. elti. Þjóðviljinn ihefur ‘haft tal af Bjarna Einarssyni í Njarðvik, en hann er framkvæmdastjóri Skipa smiðastöðvar Njarðvíkur og hef- ur haft ágæta forystu fyrir því að nýsmíðar gætu hafizt að nýju eins og lesendum Þjóðviljans er kunnugt af 'greinum hans. Skýrði ÍBjami frá iþví að skipasmíða- stöð hans hefði nú samið um smiði 45 tonna ibáts fyrir Ha!l- dór iÞorsteinsson í Vörum ií Garði *og syni hans. Einnig skýrði hann svo frá að samið hefði verið um smlíði á tveimur 35 tonna bátum hjá Landssmiðjunni, einum 35 tonn háti hjá avtarsellíusi Bem- iharðssyni á ísa'firði, tveimur 54 'tonna bátum hjá Dröfn í ÍHafnar- firði og á 65 tonna foáti í Kefla- viík. E’gill Þorfinnsson, skipa- smiðameistari í Kefilavík, hefur gert uppdrætti að bátunum. 'Þetta eru mi'kil umskipti. Því (heita má að nýsmíðar hiafi legið niðri síðan 1946 á öðrum bátum en súðbyrðingum. Eina undan- tekningin er sú að árið 1950 var foáturinn Heimaskagi smíðaður á Akranesi. Þessi stöðvun hefur *gert það að verkum að skipa- smiðirnir hafa hyrpzt í önnur störf og af beim sökum hafa viðgerðir orðið erfiðari en ella. Eins og kunnugt er hafa sós- íalistar margsínnis flutt tillögur nm þetta á alþingi. Vorið 1952 iboðaði Landssamband iðnaðar- Kúnum var bjargað úr fjós- inu, en áhaldaskúr sem stóð fast við fjósið brann. Áhöldum sem geymd voru í s'kúrnum tókst 'þó að bjarga. 1 hlöðunni voru 800-900 hest- ar af heyi og var þegar hafizt handa um að bjarga því eftir því sem fciag voru á. Slökkvilið- ið á Selfossi var kallað á vett- vang, og byrjaði það starf sitt á staðnum hálftirna eftir mið- manna til fundar með skipasmið- um til að athug'a um nýsmiiði 'báta innan'ands. Þar voru kosnir þnír menn til að vinna að ný- sm'íðamálinu ásamt framkvaemda stjórn Landssambands iðnaðar- Nokkurt fé var á slíðastliðnu hausti veitt úr ríkissjóði til at- vionubóta í Hrísey og var á- kveðið að fénu skyldi ráðstafað til styrktar bátasmíði nokkurra manna þar í þorpinu. Var leitað tilboða í smiði þi'iggja sjö smá- lesta báta á sl. vori. Könnuðu þeir sem fyrir smíðinni stóðu hvar hentast myndi að smíða bátana og varð útkoman sú, að hagkvæmasta tilboð foarst frá Skipasmíðastöð KEA og ivar þvi tekið og samið við hana um srráðina. Alit dekkbátar. Bátar þessir eru aliir dekk- bátar og mun stærri og heppi- nætti í fyrrinótt. Kl. 11 í gær- morgun logaði enn í heyinu en miklu hafði þó tekizt að bjarga. Talið er að, það hafi bjargað íbúðarliúsunum hve mikið rigndi um nóttina, en þau eru í 6-8 metra fjarlægð frá hlöð- unni. Heyið var óvátryggt en hús- in vátryggð. Talið er að kvikn- að hafi 'í út frá ljósamótor. Bóndi í Skálholti er nú Björn Erlendsson. manna. í nefndinni voru Bjarni Einarsson. Sigurjóri Einarsson Hafnarfirði og Þorgeir Jósefsson Akranesi. Á síðasta iðniþingi voru gvo lagðar fram ákveðnar tillögur til úrbóta og var þeim siðan komið á framfæri við alþingi. Aðeins ein af þessum tíUögUtn náði fram að gariga, endur- legri en þeir smábátar sem fyr- ir eru í Hrísey. Er -þessi stærð báta talin heppileg til útgerð- Framh. á 11. síðu Þjóðviiljínn sneri sér .í gær til Sigurjóns Danívalssonar, fuUtrúa á Ferðaskrifstofunni, og spurði hann um 'berjavöxtinn í sumar; en sökum starfs síns fylgist hann manna 'bezt með berjaferðum fólks. Gaf hann blaðinu þessar upplýsingar, .að berjavöxtur hér syðra væri i sumar miklu minni en undanfarin sumur. Einna skástur mundí iberjavöxturinn vera a Kjósinni, en iþó minni þar en fyrirfarandi sumur. Sigurjón sagði að fólk leitaði þó mikið til berja sem áður, en uppskeran væri rýrari. Sigurjón kvað orsakirnar fyrir rýrri berjasprettu í sumar ekki vera kunnar, en hitt væru bænd- ur sammála um að ekkert sam- band væri miili grassprettu og berjasprettu. Grasvöxtur hér syðra er með ágætum lí sumar sem kunnugt er. Á Norður- og Vesturlandi er einnig mjög góð foerjaspretta í sumar. og hefur svo verið að undanifömu. Nú eru ikomnar rigningar, og liítur ekki vel út um berjatínsl'U um sinn. Margt fólk hafði í vik- unni pantað bíia hjá Ferðaskrif- kr. kr. kr. pr. kg. pr. kg. pr. kg, Rúgmjöl 2,80 3,10 2,89 Hveiti 2,90 3,30 3,15 Haframjöl 3,20 3,30 3,28 Hrísgrjón 4,95 7,10 6,38 Sagógrjón 5,75 7,35 5,95 Hrísmjöl 4,10 6,70 6,26 Kartöflumj. 4,60 5,20 4,75 Baunir 5,00 6,00 5,52 Kaffi óbr. : 26,00 28,25 27,02 Te, Vs lb. p. Kakao V2 3,10 3,95 3,68 lb. dós. 7,50 9,20 8,50 Molasykur 4,20 4,70 4,31 Strásykur 3,20 3,55 3,47 Púðursy'kur 3,20 6,00 4,19 Kandís 6,00 7,10 6,54 stofunni til berjaferða um helg- ina, en Sigurjón sagði að þeir íhefðu nú verið afturkallaðir í stórum stí 1 vegna úrkomunnar. Er af öllu þessu augljóst að ber og berjaafurðir verða margri hús- móðurinni minna búsílag á ár en verið 'hefur um skeið. í fyrradag leituðu á annað hundrað ma.nns og var þaul- leitað stórt svæði út frá þorp- inu. Fóru leitarmenn um allt svæðið fram með Ösá og fram fyrir Þiðr'ksvalladal. Björgun- arflugvél Björns Pálssonar tók einnig þátt í leitinni og var hún fjóra tíma á lofti í fyrra- dag. Nokkur rigning var en sæmileg'a bjart. Rúsínur 11,00 11,90 11,45 Sveskjur 70/80 15,90 18,60 17,53 Sítrónur 9,50 10,50 10,45 Þvottaefni, útl. pr.pk. 4,75 5,00 4,87 Þvottaefni, innl. — 2,85 3,30 3,10 Á eftirtöldum vörum er sama verð í öllum. verzlunum: Kaffi brennt og malað kr. 40, 60 pr. kg. Kaffibætir kr. 14,73 pr. kg. Suðusúkkulaði (Konsum) 'kr. 53,00 pr. kg. Mismunur sá er fram kemur á hæsta og lægsta smásöluverði getur m.a. skapast vegna teg- undamismunar og mismunandi innkaupa. Slcrifstofan mun ebki gefa upplýsingar um nöfn einstakra verzlana í sambandi við fram- angreindar athuganir. Flugdeginiiin frestað Almenna, flugdeginum og há- tíðahöldum sein verða áttu í dag í sambandi við hatui hefur verið frestað vegna óhagstæðs veðurs. Verða hátíðahöldin að öllu forfallalausu n.k. sunnudag og þá með sama hætti og ráð- gert var þessa helgi. í gær var 'ágætt veður og var leitinni þá haldið áfram. Lögðu leitarmenn af stáð eftir hádegi og voru ekki komnir aftur er b'.aðið hafði samband við Hólmavík rétt áður en það fór í prentun. Mun færri tóku þátt í leitinni i gær en í fyrradag, enda höfðu menn þá almennt' lagt niður vinnu til þess að aðstoða við leitina. Hlaðan og íjosið í Skálholti hrann í fyrrinótt Kúimm cg nckkm al heyinu vax hijazg&ð Kíukltan 22 í fyrratóvöld kom upp eldur í heýhiöðuiuii í Skál- holti í Biskupstunguni og niagnaðist eldurlnn svo fljótt að hlað- an og áfast fjós varð alelda á skömmum tima og brann til grunna greiðsla á tollum sem íþyngdu Framhald á 11. síðu, Verið að smíða 4 sjö lesta fiskiháta á Akureyri fyrir Hríseyinga Skipasmíðastöð Kaupfélags Eyfirðinga á Akureyri hefur tek- ið að sér að smíða fjóra sjö smálesta fiskibáta fyrir Hríseyinga og á fyrsti báturinn að verða tilbúinn um miðjan o!któber n.k. Tveir bátanna eiga að verða tilbúnir í janúar og sá fjórði nokkru siðar. Bergavöxfur í ór mikiu minni en undanfarin sumur Berjavöxtur hér sunnanlands er miklu mioni í ár en undan- farin sumur. Margir fara þó til berja sem áður, en uppskeran er áberandi rýrari en fyrr. Litla telpan á Hólmavík ófundin seint í gærdag Þegar blaðið átti tal við símstöðma á Hólmavík síðdegis í gær hafði leitin að litlu telpunni frá Alaanesi, sem týndist þar á fimmtudaginn, enn engan árangur borf.ð. Myndin er tekin í Panmunjom, þegar fulitrðar stríðsaJi'ja Bar.daríkjamaðurirm Ilarrison og Kóreiim. Nam II undirrituðu vopnahléssamHÍnginn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.