Þjóðviljinn - 09.09.1953, Blaðsíða 5
---Miðvikudagur 9. september 1933 — ÞJÖBVILJINN ,— (5 f
Ne'yzla minnkar verulega samtímis því að
gróði atvinnurekenda eykst
Aðeins 1,4% aðspurðra höfðu ekki öðiozf
kynreynsiu fýrir hjónaband
Danskur læknir, frú Kirsten Auken, hefur samið dokt-
crsritgerð' um kynliegðun danskra kvenna. Ritgerðin er
byggð á viðtölum við 315 konur, sem læknirinn hefur
átt tal viö á sjúkrahúsum.
I þessari dönsku „Kinsey
skýrslu“ kemur m. a. í ]jós,
E-ð danskar konur eru að með-
altaii 19 ára, þegar þær eiga
samfarir í fyrsta sinn, að iang-
flestar konur álíta samfarir
fyrir hjónabandið sjálfsagðan
b!ut og að þær fá fyrst vitn-
eskju um kynferðislífið af
stalisystrum sinum.
S4 höfðu neytt áfengis.
Af þeim 315 konum sem
læknirinn ræddi við voru 132
ógiftar, 153 giftar og 30 frá'
skildar. Af þessum 315 höfðu
284 átt mö.k v:ð karlmenn. Að-
eins 1,4% þeirra voru giftar
þegar þær höfðu samfarir ' í
fyrsta sinn, 21,4% voru hring-
trúíofaðar, 44,7% áttu sér
,,kærasta“, 1,8% höfðu litil
kynni haft af manninum, 34
af 282 höfðu á'ður neytt áfeng-
is, 26,8% iðruðust, 65,1%
bjuggust við að mökin mundu
Jeiða til hjónabands.
20,4% höfðu aldrei fengið
ffullhægingu.
Af 284- kynreyndum konum
svöruðu 280 spurningum um
kyndeyfð. 20,4% sögðu að þær
thefðu aldrei feng'ð fullnæg-
ingu, 45,4% sögðust vera kyn-
daufar á köflum. Kyndeyfðin
minnkar eftir því sem kyn-
rejmslan eykst. Fjöldi samfara
er að meðaltali 6,7 á mánuði,
en er annars mjög misjafn.
Fæstar þeirra vildu kenna karl-
ttianninum um, að þær hefðu
ekki fengið fullnægingu.
S9 urðu þungaðar utan
bjónabands
Af 284 höfðu 187 orðið
þungaðar. Sex höfðu látið eyða
fóstrinu á lögmætan hátt, 49
höfðu sjálfar reynt þáð og 11
Einn að stúdentunum við há-
skólann í Leningrad' Sif Adejeff
ákvað fyrir skömmu að fara á
reiðhjóli. -til að heimsækja for-
eidr.a sína. Þetta virðist yarla
frásögur færandi, en stúdentinn
var frá toænum Úfa í basjkirkska
s.iálfstjórnariýðveldinu og vega-
lengdin var 2200 km. Adejeff
var H daga á leiðinni.
Mikil flóð hafa að undan-
iörnu verið í Biharafylki í Ind-
landi. Flóðin hafa valdið tjóni
sem er metið á 10 millj. rúpía,
eða um 700 millj. kr. Flóðin
stafa af óvenjumikilli úrkomu
á þessum slóðum. Fjórir menn
þafa farizt.
heppnazt. 99 höfðu orðið þung-
aðar utan hjónabands. Þessar
187 konur höfðu orðið þungað-
ar samtals 423 s nmun, þar af
213 sinnum gegn vilja sínum.
53,4% vörðust getnaði með
„rofnuin samförum“.
Aðeins 14 konur hafa notað
hettu til getnaðarvarna og þær
aðeins endrum og éms. H:ns
vegar höfðu 53.2% varizt getn-
aði með „rofnum samförum“,
sem eru skaðlegar að áliti
lækna.
Aðeins ein kynvillt.
Frú Auken varð aðeins vör
við eitt tilfelli af kynvillu, en
14 höfðu orðið fyrir því, að
kynvilltar konur höfðu leitað
á þær. 74 segjast einhvern
tíma eða áð jafnaði hafa leitað
sjálfsfróunar, 25 höfðu sýkzt
af kynsjúkdómum. Tvær kvenn
anna. höfðu stundað skækju-
lifnað og sex höfðu verið laus-
látar úr hófi fram.
Langflesifcar telja, samfarir
utan hjónabands sjálfsagðan
hlut.
Frú Auken skjptir þessum
315 konum í þrjá flokka eftir
trúhneigð þeirra. Þær, sem
töldust ótrúhneigðar álitu nær
allar (92,2%) áð ekkert væri
að athuga við samfarir utan
hjó.nabands, 83.1% þeirra trú-
hneigðu voru sömu skoðunar
og 62,7% þeiri’a heit.trúuðu.
Carlsen agndoía yfir fénu
sera sagt er úr Flyíng
Enterprise
Kurt Carlsen. sem heimsftæg-
ur varð fvrir Úlraun sína til að
bj-arga skipj sínu Flving Enter-
prise einsamall, segir að sér
komi spánskt f.vrir sjónir full-
5 rðingar ítalskt björgunarfélags
um að kafarar toess sækj mill
jón.ir króna í dollara- 0g punds-
seðlum niður í flak skipsins þar
sem það liggur á botni Ermar-
sunds. Hann hafi ekkj vitað um
neinar slíkar fjárbæðir með þv
en ef svo hefði verið hefði ver-
ið auðvelt að tojarga þeim.
Carisen segir að varla komi
til mála að flak Enterprise hafi
færzt. langar leiðir eftir botn
inum eins og ítalamir haldá
fram og segir að Þeir muni
sækja peningana 'i flak einhvers
annars skips. „Mér finnst öll
'þessi peningasaga dálítið grun-
samleg“, segir Carlsen.
Héldu sig vera dauðans ruat.
Rannsókn frú Aukens leiðir
í ljós, að stúlkur eru yngri en
áður var talið, þegar þær fyrst
fá tíðir og yngri í bæjum en
sveitum (13,7 ára 1 Kaup-
mannahöfn, 14,6 ára í sveit-
*um). 96% þe'rra sem spurðar
voru, höfðu enga hugmynd um
hvað var að gerast, þegar
klæðaföllín hófust, átta héldu
að þær væni dauðans matur.
Tíu höfðu ekki minnzt á neitt
við foreldra sína, af því að þær
voru vanar áð fá ráðningu ef
þær minntust á slíka hluti.
Stallsystur og leikfélagar
veittu fræðsluna.
Aðeins 35 höfðu kynfræðs’-u
af mæðrum sínum, en 136
höfðu fyrstu vitneskju sína frá
stallsystrum og leikfélögum.
Eldri systur höfðu sagt sum-
um til, en fleiri höfðu sótt
fræðslu til fyrsta karlmanns-
ins, sem þær áttu mök við. Að-
eins níu höfðu feng:ð einhverja
uppfræðslu í skólanum um
þessi efni.
Brezkar hagskýrslur leiða í ljós aö kjör alþýðú manna
í Bretlandi hafa versnað að mun síð’ustu árin.
Hagstofa Bi'etlands er ný-
búin að senda frá sér yfirlit
um tekjur og gjöld þjóðarinn-
ar árið 1952.
Minna til fseðis og kiæða.
I skýrslunni er frá því skýrt
að kaup brezku þjóðarinnar á
mat„ fatoaði og húsmunum baíi
ver ö minní árið 1952 en 1951
og 1950. Að magni var keypt
sex af hundraði minna af mat,
fötum og húsbúnaði árið 1952
en árið áður.
Gijcði óx i;m 13 500 milljónir.
1 ritstjórnargrein um skýrslu
hagstofunnar segir brezka.
blaðið Baily Worker að i henni
sé saigan ekki nema hálfsögö.
Það gefi auga leið að minnk-
andi neyzla komi ekki jafnt nið
ur á alla þjóðina. Engum ’komi
til hugar að atvinnurekendur
og stóreignamenn hafi allt í
einu farið að spara við sig
mat, klæði og húsmuni. Þejr
hafi heldur ekki þurft þess,
því að gróði eignastéttarinnar
í Bretlandi var 300 milljónir
punda (13.500 milljónir
króna) meiri árið 1952 en 1950.
Þeir sem orðið iiafa að
skerða lífskjör sín vegna þess
að iaun og lifeyrir hefur ekki
fylgzt með hæ.ikandi verðlagi,
eru verkamenn og lífeyrisþeg-
ar. Og lífeyrisskerðkigin, sem
þeir hafa orðið fyrir, er all
miklu me'ri en sex af hundraði.
Ætli það sé ekki
svipað hér?
Einn af 'þingmönnum repu-
blikana í Bandarilíjunum, Oak-
ley Huter, sem er kiörinn í Kali-
forníu, skrifar vikulega fréttir
frá þinginu í tolöð í kjördæmi
sínu. Nýlega sagði hann efir-
ýarandi:.
„Fyriir nefnd í fulltrúadeild-
inni, sem rannsakaði kostoað
við upplýsingastarfsemi Banda-,
ríkjanna, var lögð skýrsla, þar
sem sagt var að sennilega væru
fleiri Bandarikiamenn i Kaup-
mannaihöfn í leit að upplýsing-
um . . . en hæfir menn í dönsk-
upi stjómardeildum til að veita
þær“.
Nazískur hugsunarliáttur og prússneskur herna ðarandi setur nú æ meiri svip á líf Véstur-Þjóð-
verja. Það er því engin ástæða til að furða sig á jm', að eitt af andstyggilegustu fyrirbærum
veld'stíma júnkara og nazista hefur nú aftur ve rið vakið upp, en það er stúdentaeinvíghi, sem
háð eru í þeim eina tiigangi að afskræma andli t hólmgögumanna með örum, sem eiga að vitna
um að þeir séu engir veifiskatar. Myrnlin er tekin úr xesturþýzka myndablsðinu DEK STEKN.