Þjóðviljinn - 09.09.1953, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 09.09.1953, Blaðsíða 12
ER VERIÐ AÐ SPOTTAST fiÐ ÍSiENZKUM 6/ENDUM? Herraþjóðin eyðilagði í meðförimum úr- valsmjólkina sem ísL bændur íramleiða En þaS er hervör&ur í m]ölkur$tö<5inní til oð hindra a<5 bcendur tremji vörusvik!! íslendingar sem vinna hjá Hamiltoníélaginu á Keflavíkurflugvelli hafa fengið eftirminnileg kynni af gömlum og skemmdum bandarískum mat sem herraþjóðin hefur boðið þeim íil neyzlu. Það vakíi því almenna ánægju meðal þeirra þegar byrjað var a.ð flytja þangað íslenzka úrvalsmjólk. Sú ánægja stóð þó ekki lengi því herraþjóðin meðhöndlaði úr- valsmjólkina þannig að hún er orðin að óþverra þegar hún er borin fram til neyzlu. Er því líkast sem takmark Bandaríkjamanna með mjólkurkaupunum sé það eitt að lítillækka ísl. bændur. U.S.A.-kusa. Þær gyllivonir sem mörgum höfðu verið gefnar um að með komu bandaríska hersins til landsins myndi opnast mark- aður fyrir íslenzkar framleiðslu vörur reyndust, eins og allt annað sem hernámsflokkarnir reyndu að afsaka hernámið með, falsvonir einar. Þar til rétt fyrir kosningarn- ar s.l. sumar að bændur hér í nágrenninu fengu heimsókn af háttsettum bandariskum foringja, dýralækni frá Kefla- víkurflugvelli. Skoðaði hann kýreign bænda með spekings- svip og merkti þær útvöldu meðal kúnna með stöfunum U.S.A. Varð einhverjum sveita- manni þá að orði að líklega fylgdi allri alvöru eitthvert gaman. Herraþjóðarverðirnir í Mjólkurstöðinni. Svo liðu kosningar og ekkert bar til tíðinda í ku.sumáli land- söluflokkanna, þar til settar voru upp nýjar vélar í Mjólk- urstöðinni og einn daginn birt- ist þar vörður frá bandaríska liernum til að gæta þess að úr- valsmjólkin rynni á herraþjóð- arflöskurnar. Mjólkurframleiðsla undir herverði. Var >þá svo komið að íslenzk- ir bændur voru látnir fara að framleiða mjólk undir erlend- um herverði. Þótti það sjálf- stæðismerki mikið í herbúðum Tímamanna og Moggaliða og óræk sönnun um fullveldi þjóð- arinnar. Hvað bændur hafa al- mennt hugsað er ekki getið. Annaðlivort eða Það er ævinlega eins og kom- Helmingslækkim á hvítkáli Starfsmaður hjá Sölufélagi garðyrkjumanna hringdi til blaðsins í gær o« 'bað þeim upplýsingum komið á framfæri að í fyrradag hefði hvítkál lækkað um helming í smásölu, úr kr. 2.80 í kr. 1.40. Stafar þessi mikla lækkun einkum af miklu framboði 'þessarar ágætu vöru, en í sumar hefur aMit vaxið vel á íslandi. Vdidi starfsmaðurinn einnig koma þeim tilmælum á framfæri við húsmæður að þær tvíeffldu nú hvítkálskaup sín — og er bjóðviljanum Ijúft að verða við þeirri ósk. ið sé við kviku Morgunblaðsins ef sannleikurinn er sagður um Bandaríkjamenn. Hinu banda- ríska málaliði við Morgunblað- ið finnst ekkert sjálfsagðara en kýr á íslandi séu merktar bandarískum, settar upp sérvél- ar til að framleiða úrvalsmjólk fyrir bandaríska — og hafður strangur vörður frá hernum um að bændur svíki ekki jafn göfuga þjóð. Um hitt verður ekki deilt að stjórnarvöld hernámsflokkanna hafa með fyrirkomulaginu á mjólkursölunni til hersins við- urkenni það bandariska sjónar- mið að mjólkin sem íslenzkir bændur framleiða sé ekki boð- leg vara. Jafnframt felst í samningi þessum að engu skipti um íslenzk börn, aðeins sé heilsu herraþjóðardátanna í Keflavík borgið — því hvergi hefur þess verið getið að stjórn- arvöldin hafi krafizt strangari vöruvöndunar við framleiðslu á mjólk fyrir íslenzk böm. Annaðhvort hlýtur að vera rétt, h'na bandaríska skoðun að íslenzk mjólk sé almennt ekki boðleg vara, eða að kröfur bandarískra um mjólkurfram- leiðsluna séu gikksháttur einn. Starfsmaður hjá Hamilton hefur orðið. Þjóðviljinn hefur haft fregn- ir af hraklegri meðferð herra- þjóðarinnar á íslenzkri mjólk — eftir að bændur hafa verið látn ir leggja fram mikla fyrirhöfn og kostnað við sérstaka vöru- vöndun. í dag birtir Þjóðviljinn um- sögn manns sem starfað hef- ur í mötuneyti bandarískra á Keflavíkurflugvelli. Hún er þannig: „Ég undirritaður réðist til starfa í mötuneyti Hamiltonfé- lagsins á Keflavíkurflugvelli þ. 12 júlí 1953, og voru störf mín almennar hreingerningar. Þar sem starfsemi þessi mun heyra Framhald á 11. síðu iilykfim Úígerðariáðs Revkfavíkurbæjar: Togarar verði ekki seldir burtu ón vitundar bœjarins Eins og aöur liefur verið skýrt frá visaöi íhaldiö tillögu ínga R. Helgasonar á síðasta bæjarstjórnarfundi um aö borgarstjóra væri faliö að gera ailt sem auðiö væri til að hindra sölu togarans Helgafells burt úr bænum, til útgerðarráðs. Var mál þetta rastt á fundi útgerðarráðs í fyrradag og þar upplýst að formaður ráðsiins og framkvæmdastjóri Bæjarútgerð- arinnar 'hefðu rætt málið við Skúla Thorarensen, fram- kvæmdastjóra 'Helgafells h. f. Tjáði 'hann þeim að salan væri þegar um garð 'gengin og því ekki á sínu valdi að gera neitt i málinu. f 'tilefni af þessu samþykkti útgerðarráð að beina taví til bæj- aryfirvaldanna að þau sneru sér til eigenda þeirra reykvísku tog- ara, sem bærinn hefur ekki for- kaupsrétt að samkvæmt samn- ingi', og óskuðu eftir þvá að sala togara úr bænum yrði ekki ráð- in án vitundar bæjarins. Ennfremur lagði' útgerðarráð •til að eigendum þeirra togara, sem bærinn ihefur forkaupsrétt að, yrði einnig skrifað og minnt á þennan rétt bæjarins. Einn þeirra togara, sem þannig stóð á um, var Akurey, sem ráðstaf- að var tiil Akraness í fyrra. (Felldi íhaldið þá tillögu sósíal- ista um að taærinn neytti for- kaupsréttar síns og forðaði þannig sölu skípsins. Afleiðing- Franska 'hafskipið Liberation strandaði í gær á rifi skömmu ef't’.r að það hafði lagt úr höfn í Le Havre með 1075 farþega innanborðs á leið til New York. Dráttarbátar náðu skipinu út á flóðinu í gærkvöld. in varð sú úr bænum. að skipið var selt Skákmeistara NorSurlanda fagnaS Friðrik Óiafssyni skákmeist- ara Norðurlanda, verður fagn- að með kaffisamsæti í Tjam- arkaffi, nppi, fimmtudaginn 10. þm. kl. 8.30 e.h. Öllum heimil þátttaka. IðÐVIUINN Miðvikudagur 9. september 1953 — 18. árgangur — 201. tölublað AlMieimiii* kyiBiaÍMgarfsmdnr iiin MiikaresfmófiiS verður haldinn í Gamla Bíói annað kvöld, fimmtudagskvöld kl. 9 stundvíslega. Meðal dagskráratriða: Gunnar Benediktsson rithöfundur seg- ir frá, dansflokkurinn sýnir þjóðdansa, stutt kvikmyndasýning, í.öngflokkurinn syngur þjóðsöngva, Hallfreður Örn Eiríksson kveður rímur, Tryggvi Sveinbjömsson segir frá. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu Þjóðviljans og við irnganginn. Búkarestfarar. Heraámi Austurríkis verði hætt sagt sovéttillaga Austurríska íréttastoían fullyrðir að brottflutningur hernámsliðs sé hafinn Austurríska fréttastofan IFA fullyrti i gær, að sovét- stjórnin myndi bráðlega bera fram við Vesturveldin tii- (ögn mn að hemámi Austurríkis verðij hætt. Herbert Evatt. rengja í Ástralíu? Herbert Evatt, foringi stjóm- arandstöðuflokks Ástralíu, Verkamapnaflokksins, hefur sak að ríkisstjómina um að stofna láfi og heilsu landsmanna í voða með því að leyfa Bretum að sprengja kóbaltkjamorku- sprengju á tilraunasvæðinu Womera í áströlsku eyðimörk- inni. Vísindamenn segja að með kóbaltsprengjum sé hægt að gera stór svæði svo geislavirk, að hættuiegt sé ilífi manna næstu fimm ár eftir sprenging- una. - Menzies forsæisráðherra sagði Framhald á 8. síðu. Fréttastofan skýrði frá því að austurrísku stjórninni hefði borizt ný orðsending frá sov- étstjórninni um friðarsamning við Austurríki. Ekki var skýrt frá efni hennar en sagt að stjórnmálamenn í Vinarborg byggjust við nýjum tillögum sovétstjórnarinnar um að endi verði bundinn á hernámið. Að sögn IFA er brottflutn- ingur hernámsliðs Sovétríkj- anna frá hinni miklu herstöð Wollheim þegar hafiun og seg- ir fréttastofan að brottflutn- ingurinn muni ná fullum hraða. í næsta mánuSi. Hvernig sem tillögunni um endalok hernáms- ins reiði af verði sovéther- námsl'ðinu fækkað niður í eina hersveit. Bendir fréttastofan á að Bretar hafi þegar tilkynnt að þeir muni flytja tvær af þrem sveitum sem eru í her- námsliði þeirra á brott frá Austurríki upp úr næstu ára- mótum. Síld veður á Húnaflóa Siglufirði. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Síld óð á Húnaflóa í gær. Togarinn Jörundur kastaði snurpunót og fékk 50 tunnur af smásíld. Jörundur stúudar reknetaveiðar, en hefur einnig snurpunót um borð. Á þrið|e þús. lunnur síldar bárusl ðil Scmdgerðis í gær Övísí hvcrf háfamir iæm aifur á veiSar í gær Sandgerði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Mokaflí af síkl \ar hér í gær og barst hér á land á þriðja þúsuml tunnur í gær. Er Jmð bezti veiðidagurinn. Óvíst var þó að bátarair færu aftur á veiðar. 12 bátar lönduðu hér í gær, höíðu þe:'r fengið frá 140—250 tunnur á bát, almennt um 200 tunnur. Mestur hluti síldarinnar fór í bræðsilu og var óvíst hvort bátamjir færu aftur út því mean telja sig ekki geta fiskað síld í bræðslu. Sjómenn segj-a að síldin í sumar sé svipuð og hún hefur verið undanfarin sumur, og yf- irleiitt þurfi ekki ,að reikna með stærri síld hér við Suðurland. Um lieimingur í salt í fyrrakvöld höfðu verið sal-t- aðar hér samtals 2164 tunnur, og er nokkuð jafnmikið af smárri síld og stórri1. Af stórsííií eru 1013 tunnur en 1151 af smá- síld.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.