Þjóðviljinn - 13.09.1953, Blaðsíða 1
Sunmiíla?;ur 13. september 1953 — 18. árgangur — 205. tbl.
pakkaraf
lokks salfrfiski!
Á sama fíma og rikissf'iórnin tafar um markaSskreppu á
salffiski er jboð mesta vandamál Fœreyinga aS fá
nœgan fisk til aS standa viS g&Sa samninga
Á morgun verða fluttir til Færeyja 14.000
pakkar af óverkuðum fyrsta flokks saltfiski.
Færeyingar munu síðan sjálfir fullverka fisk-
inn og selja hann upp í samninga sína — en
helzta vandkvæði þeirra í markaðsmálum er
að þeir hafa ekki nægan fisk til að standa við
góða samnmga sem þeir hafa gert.
Öugþveiti í saltfisksö'um
Enda þótt .afurðasölumál fs-
lendinga hafi gerðbreytzt með
hinum miklu viðskiptasamning-
um við Sovétríkin, heldur öng-
þveitið áfram á þeim sviðum
sem Sovétsamningarnir ná ekki
. til. Ber þar fyrst og fremst að
nefna saltfiskinn. Einokunar-
skipulaig SÍF hefur reynzt með
fullkomnum endemum eins oig
lalkunnugt er og rakið hefur
verið árum saman hér í blað-
inu, og einokunarherrarnir hafa
lýst yfir því að mjög erfitt sé
að koma íslenzkum saltfiski í
verð. Saltfisksölumar til Es-
bjerg í fyrra eyðilögðu möigu-
leika íslendiniga í Ítalíu einnig
stórvægilega, fiskur sá fékk
slæma meðferð og var meira og
minna skemmdur þegar til ftalíu
kom. X>ar var hann engu að síð-
ur seldur sem fullgild íslenzk
framleiðsluvam og kom það
miklu óorði á íslenzka framleið-
endur, og varð að lokum að
selja fiskinn með miklu verð-
falli. Svipuðum erfiðleikum hef-
ur einokunarskipulagið valdið í
öðrum löndum, t. d. hefur ríkis-
stjórnin með furðulegum kröf-
um um 'greiðslur í hörðum
gjaldeyri stórminnkað möguleika
á sölu íslenzks saltfisks í Brasi-
líu.
Vantar fisk í Færeyjum
og Noregj
En á meðan einokunarskipu-
lagið gerir það að verkum að
hér er talin mikil markaðs-
kreppa við sölu á saltfiski, er
það helzta vandamál fremstu
keppinauta okkar, Norðmanna
oig Færeyinga, að fá nægan fisk
til þess að uppfylla góða samn-
iniga sem gerðir hafa verið fyr-
irfram. Hefur Þjóðviljinn áður
skýrt frá skrifum norskra blaða
um þetta efni og norskum til-
Ooðum um að kaupa óverkaðan
saltfisk hér svo ,iað hægt verði
að fullnægja norsku mörkuðun-
um. Og nú hafa Færeyingar snú-
ið sér til íslendinga sömu er-
inda, og fyrsti farmurinn héðan
fer til Færeyja á morgun, 14.000
pakkar af fyrsta flokks óverkuð-
um saltfiski.
Enokunarherrarnir fá
prósenturnar
Færeyingar ætla síðan að full-
verka fiskinn og senda hansi
frá sér sem færeyska fram-
leiðsluvöru. Með því tryggja
þeir sér mikla atvinnu innan-
lands og fullnægja mörkuðum
sem þeir telja sér mjög verð-
muta og hagstæða. íslenzka
ríkisstjórnin tekur hins vegar
verkefnin frá íslendingum og
hjálpar keppinautum okkar tii
þess að hafa forustu á mörkuð-
um þeim sem við ættum að geta
hagnýtt, ef að þessum malum
væri unnið af einhverri fyrir-
hyggj.x og með tilliti til hags-
muna þjóðarinnar í heiM. Er
einokunarherrarnir í SIF fá auð-
vitað sín umboðslaun af oessum
f;skj pem áfhentur er kepplnaut-
um okkai — og hver veit nemo
Hálídan Bjarnason, einokuaar-
stjóri SÍF í Ítalíu, taki síðsn
að sér ac selja færeyska f’skinn
þar meö drjúigum milliliðat°kj-
um, r sama tíma og hann nc-it-
ar að t&ka við íslenzkum fiski.
Það hefxii gerzt fyrr, eins og
rakið hefur verið hér í olaðinu
Flugdagur á Reykjavíkurflugvelli
NorðiirJíóreufansfar voru
vmgun
Nota fyrsta tækifæri til að segjast vilja hverfa heim
Noröur-kóreskir íangar lýstu því yfir strax við komuna
til fangabúðanna. á hlutlausa svæöinu aö samfangar
þeirra hefðu neytt þá til aö lýsa yfir aö þeir vildu ekki
hverfa aftur til hennkynna sinna. Voru þeir tafarlaust
afhentir noröurkóreskum yfirvöldum.
Vekur það athygli að fang-
arnir tóku þessa afstöðu áður
en nokkur fulltrúi Norður-
Kóreumanna hafði við þá tal-
áð og þykir styrkja þann grun
að margir hinna óheimfúsU
fanga Norðanmanna hafi verið
ibeittir þvingunum til að taka
þann kost.
Mikil viðskipti
Austisr-Þýzka-
og öeigiu
Víðtsekur viðskiptasamningur
hefur verið gerður milli Austur-
Þýzkalands og Belgíu í fregn frá
Leipzig, og og gildir samningur-
inn til 31. des. 1954.
Samningurinn er gerður við
belgiska iðnaðarsambandið, og
nær um viðskipti er nemur ein-
um milljiarða belgizkra frankai
á hvora hlið.
Belgía selur Þjóðverjum m. a.
suðræna ávexti, kaffi, kakó,
vefnaðarvörur og ihráefni ú vefn-
aðarvörur, leðurvörur og skó,
vélahluti og margt annað,
Þjóðverjar selja Belgíumönn-
um kalíáburð, kaólín, vefnað-
arvélar, vörubíla, fólksbíla,
dráttarvélar, ritvélar og reikni..
vélar, ljósmyndavörur, gler-
augu, lcemískar vörur, leikföng
og fleira.
Færeysk saitsíld
til Sovétríkjaima
Fyrstu 6000-7000 tunnumar
af saltsíldinni sem Færeyingar
selja til Sovétríkjanna voru af-
hentar um 10. sept.
Sóttu Rússar síldina til Þórs-
hafnar, Klaksvig og Runavig.
Verðið er 127 ikr. danskar
1 fob. fyrir 100 kg.
Indverskt herlið tekur við
gæzlu fanganna. er þeir koma
á hlutlausa svæð:ð, e.n fanga-
gæzlunefnd hinna fimm hlut-
lausu þjóða hefur ákvörðunar-
valdið um öll mál er gæzluna
varða.
Leyniskjöl Baiidai*ík|ahers
kommánistaáróður!
Me Carthy leggur til atlögu við
sameiuuðu þjóðirnar
Mc Carthy og hin alræmda nefnd hans kom í gær til
New York, og hefur hann lýst yfir, að nú veröi tekiö til
viö baráttuna gegn kommúnistum í starfsmannaliði sam-
einuöu þjóöanna.
í blaðaviðtali kvartaði Mc
Carthy yfir því, að engin
stjórnarstofnun bandarísk hefði
reynzt sér jafnörðug og her-
stjómin. Varð nýlega árekst-
ur allharkalegur milli hans og
herstjórnarinnar, er McCarthy
b;rti liluta af leyniskjali úr
vörzlum herstjórnarinnar, um
brejdingar þær sem orðið hefðu
Deiit uni neifunarvald í sambandi við
upptðku nýrra mcðlima í sameinulu
þjóðirnar
Nefnd frá Sameinuðu þjóðunum, skipuð fulltrúum 19 ríkja,
hefur setið á rökstóium um reglur varðandl upptöku ríkja
í sameinuðu þjóðirnar.
Flugdagurinn í dag hefst með flugvélasýningu á Reykjavíkur-
ílugvelli, óti, og jafnframt sýningu á flugvéhim inni. Verður
sú sýning opnnð kl. J 6. Flugsýning hefst kl. 2 e.h. Um kvöldið
verður skenimtun í Tívoli. — Myndin hér að ofan er frá síðasta
flugdegi.
Hefur nefndin klofnað og vill
aokkur hluti heimar að numið
verði úr gildi neitunarvald
stórveldanna í öryggisráðinu
varðandi upptöku nýrra ríkja í
sameinuðu þjóðirnar. 'Eru það
einkum fullti’úar Suður-Amer-
íkuríkja, sem beita sér fyrir
Skriðdrekar, fSugvélar og
iögregia Breta myrða
Nyosabúa
4 myrtir, 28 alvariega særðir
Alvarlegar óéíirðir hafa blossað upp í Nyasalandi, og
hefur brezkt herlið meö skriðdrekum og flugvélum veriö
-átiö berja niður meö grimmd tilraunir fólksins til aö
mótmæla sameiningu Nyasalands og Ródesíu, en ákvörö-
un um sameiningu þessara brezku nýlendna í eitt banda-
lag var tekiin án þess aö svertingjum sem lönd þessi
byggja væru aö spurðir og gegn vilja þeirra.
Mestu átökin til þessa ui’ðu
í fyrradag er brezkt lögregla-
lið í’éðst á 700 manna kröfu-
göngu innfæddra manna.
Árás brezkrar lögreglu á hór>
150 manna, er flest voru kon-
ur, kostaði einnig mannslíf. Var
hópur þessi að fella skógar-
tré í því skyni að setja um-
ferðatálma á vegi.
Vikuna sem leið urðu Bretar
fjórum innfæddum í Nyasa-
landi að bana og særðu alvar-
lega 28 svertingja.
Bílstjóri
týnist
Flórentínus Jensen, bilst.jórl,
til heimilis á HáaMtisveg 17
fór að heinran frá sér um M.
11 sl, mánudagskvöld, en síð-
an hefur ekkert til hans spurzt.
Flórentínus er meðalmaðui^
á hæð, dökkhærður með nokk-
ur.n skalla. Hann var klæddur
í dökk föt með rauðum og
hvítum teinum, í dökkum
frakka og með gráan hatt.
Flórentínus var bifreiðar-
stjóri á Bifröst, en hafði ekki
verið með bifre:ð í nokkra
daga.
Þeir sem kynnu að geta gef-
ið einhverjar upplýsingar urn
ferðir Flórentínusar eftir kl.
11 sl. mlánudagskvöld eru beðn-
ir að gera rannsóknarlögregl-
unni aðvart.
í Sovét-Síberíu. Sagði McCart-
liy að þetta væri glæsilegasti
kommúnistaáróður sem hann
hefði nokkru sinni lesið.
Herstjórnin brást reið við
og sakaði McCarthy um að
birta í óléyfi leyniskjöl her-
stjómarinnar, en fær nú aftur
þann vitnisburð, sem fyrr er
frá sagt.
þessu.
í hinum hópnum eru fulltrúar
sem leggja til að öryggisráðið
mæli með öllum þeim 14 ríkj-
um, sem sótt hafa um upp-
töiku í sameinuðu þjóðirnar,
annað hvort hverju í sínu lagi
eða öllum sameiginlega.