Þjóðviljinn - 13.09.1953, Blaðsíða 2
'2)
ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 13. september 1953
Samspil þjóðanna
E því samspUi þjóðanna, er þá
íshal sltapa, mun hver þjóðar-
strengur sem nú liafa sinn sér-
gteka hreim, orr keppt nmn verfia
að því að styrkja hann, dýpka og
íegra, svo aiheildin verSi aó auð-
ngri fyrir; en þessir strengir
mnnu ekki siegnir af dramblátu
jþjóðarstolti, öfund og villtu hatri,
með því skerandl ósamræmi, sem
einkennir samlíf þjóðanna á vor-
um dögum, Iieldur mun samspil
þeirra raeir og meir nálgast það
dásamlega samhreimi mannlegra
viija, þá furðulegu samstillingu
mannlegs starfs um víða veröld,
þann máttuga samleik mannkyns-
5ns á lilýðna hörpu náttúrunnar,
sem nú er hið mesta og fyrst um
f-inn æðsta takmark mannfélags-
ins. — (E. O. í Rétti 1927). .
' i 1 dag er sunnudagurinn 13.
* september. 250. dagur ársins.
Bókmenntagetraun
Steingrímur Thorsteinsson er höf-
undur erindisins sem við birtum
á bókmenntagetrauninni i gær.
En hver vill þá ráða gátuna um
höfund þessa erindis?
Ölst ég síðan upp á sveit,
átta ég hrakning víða.
Æskan sú var ekki teit,
enginn nema drottinn veitt,
hvað munaðarlausir mega stund-
um líða.
Tjarnargolfið
er opið alla virka daga klukkan
S-10 e.h., helgidaga kl. 2-10 e.h
GENGISSKRÁNING (Sölugengl):
1 bandarískur dollar kr. 16.32
1 kanadískur dollar kr. 16.53
3 enskt pund kr. 45,70
300 tékkneskar krónur kr. 226,67
300 danskar kr. kr. 236,30
100 norskar kr. kr. 228,50
300 sænskar kr. kr. 315,50
3ÖÓ finsk mörk kr. 7,09
300 belgískir frankar kr. 32,67
3000 franskir frankar kr. 46,63
300 svissn. frankar kr. 373,70
300 þýzk mork kr. 388,60
100 gyllini kr. 429,90
3000 lírur kr. 26,12
MESSCK 1 DAG
( tt Vi’l Óháðí í'ríkirkju-
söfnuðurinn:
Kirkjudagurinn:
tjfiguðsþjónusta á
kirkjulóð safrtað-
arins hiá Sjó-
mannaskóianum kl. 2. Séra Emil
Björnsson.
Bústaðaprestakall: Messa i Kópa-
vogsskóla kl. 2. Séra Gunnar
Árnason.
Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra
Jón Auðuns.
Fríkirkjan. Messa kl. 2. Séra Þor-
stéihn Björnsson,
I.augarnes.kirkja. Messa kl. 11. Sr.
Garðar Svavarsson.
Háteigsprestakall: Messa í Hall-
grimskirkju kl. 2. Séra Jón Þor-
varðsson.
Læknavarðstofan Austurbæjarskól-
anum. Sxmi 6030.
Næturvarzla
í Lyfjabúðinni Iðunni. Sími 7911.
Hiá sálsýkifræðingnúm: Verið ekki áhyggjufullir.
Viðbrögð yðai eru í hæsta máta cðiileg.
HESTURINN SEM
NÖI,DRABI
Bóndi nokkur var að sá höfrum
i nýplægðan akur.
Ungur hestur sem horfði á aðfar-
ir bóndans tautaði með sjálfum
sér: Það er undar’.egt að flytja
alla þessa hafra hingað í svona
heimskulegum tilgangi. Það er
sagt að mennirnir séu vitrari en
dýrin, en er hægt að hugsa sér
nokkuð heimskulegra en plægja
geisistóran akur og strá svo höfr-
um yfir hann allan?
Það hefði að minnsta kosti ver-.
ið viturlegra ef bóndinn hefði
gefið mér þessa hafra eða þá
hryssunni þarna, eða jafnvel
fleygt fyrir hænsnin. Það er
hreinasta giapræði að strá þeim
svona yfir jörðina.
Dagarnir liðu. Um haustið fékk
bóndinn mjög góða hafraupp-
skeru og hesturinn var fóðraður á
höfrum allan veturinn. — (Dæmi-
sögur Iíriloffs).
Söfnin eru opín:
hjóðmlnjasafnið: kk 13-16 á sunnu
dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum,
fimmtudögum og laugardögum.
Landsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19.
20-22 alla virka daga nema laugar
daga kl. 10-12 og 13-19.
Listasafn Einars Jónssonar: opið
frá kl. 13.30 til 15.30 á sunnu-
dögum.
Náttúrugripasainið: kl. 13.30-15 é
sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjuöög-
um og fimmtudögum.
(vrabbameinsfélag Reykjavíkur.
Skrifstofa félagsins er i Lækj-
argötu 10B, opin dagiega kl. 2-5
Simi skrifstofunnar er 6947.
Minnlngarspjöld Landgræðslusjóðs
fást afgreidd í Bókabúð Lárusar
Blöndals,, Skóiavörðustig 2, og á
skrifstofu sjóðsins Grettisgötu 8
Lausn á tafllokunum:
1. Eb6 Dxb6 2.Half Kb8
3. Re6 Kc8 4. Kf5 KdT 5.
Kf6 Ke8 6. Ha2 Kd7 7. Ha8
og vinnur.
Eða 5. -Kc8 6. Ke7 Kb8 7.
Kd7 o. s. frv.
Neytendasamtök Rcykjavíkur.
Áskriftarlistar og meðlimakort
úg'&ja frammi í flestum bóka-
verzlunum bæjarins. Árgjald er
aðeins 15 kr. Neytendabiaðið inni-
faiið. Þá geta menn einnig til-
kvnnt ásltrift í síma 82742, 3223,
2550, 82383, 5443.
Ifiokkunnn!
Félagar! Komið í skrilstotn
Sósíalistafélagsins og greiðié
gjöld ykkar. Skrifstofan er
opin daglega frá kl. 10-12
1. b. og 1-7 e. h.
^ 4
Óvænt tíðindi, trúður sæll.
Það er dagur!
1 gær voru gef-
in saman i hjóna-
band af séra Jóni
Þorvarðssyni ung-
frú Guðrún Þor-
varðardóttir Há-
vallagötu 34, °g
Hermann Pálsson lektor við Ed-
inborgarháskóla. Brúðhjónin fóru
utan með Gullfossi í gær.
Á föstudaginn voru gefin saman í
hjónaband í Háskólakapellunni af
séra Jóni Þorvarðssyni ung-frú
Margrét Kriítín Sigurðardóttir
Reynimel 41 og stud. po’.it. Ragn-
ar Stefán Halldórsson. — Ungu'
hjónin fóru utan með Gullfossi ij
gær, en heimili þeirra verður að
Flókagötu 27.
Kk 8:00 Morgunút-
varp. 10:10 Veður-
fr. 11:00 Morgun-
tónleikar (pl.): a)
Kvartett í F-dúr
(K590) eftir Moz-
art (Amar-kvartettinn leikur). b)
Kvintett fyrir blásturshljóðfæri
op. 43 eftir Carl Nielsen. (Blásar-
ar úr Konunglegu hljómsveitinni í
Kaupmannahöfn leika). 12:10 Há-
degisútvarp. 14:00 Messa í Hall-
grímskirkju (sr. Jón Þorvarðs-
son. 15:15 Miðdegistónleikar (pl.)
a) Mephisto-vaisinn eftir Liszt
(Edward Kkleney leikur á pianó).
b) An die ferne Geliebte, laga-
flokkur eftir Beethoven (Dietrich
Fischer- Dieskau syngur). c)
Franccsca da Rimini, fantasía
fyrir hljómsveit cftir Tschaikow-
sky (Philharmoníska hljómsveit-
in í London leikur; Sir Thomas
Beecham stjórnar). 16:15 Frétta-
útvarp til íslendinga . eriendis.
16:30 Veðurfregnir. 18:30 Barna-
tími (Þorsteinn Ö. Stephensen).
19:25 Veðurfregnir. 10:30 Tónleik-
ar: Marcel Moyse leikur á flautu
(pl.) 20:00 Fréttir. 20:20 Tónleikár
(pl): Divertimento nr 4 fyrir
f'autu, kiarínett og fagott eftir
Mozart.'20:30 Erindi: Upphaf erki-
biskupsstólsins í Niðarósi (Óskar
Magnússon frá Tungunesi). 21:05
Einleikur á píanó (Rögnvaldur
Sigurjónsson): a) Nocturne op. 9
nr. 1 í b-moll eftir Chopin. b)
Ballade op. 38 nr. 2 í F-dúr eftir
Chopin. c) Sónata nr. 7 op. 83
eftir Prokofiéff. 21:35 Upplestur:
Þórunn Elfa Magnúsdóttir rithöf-
undur les frumsaminn sögukafla.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:05 Danslög (pl.) til kl. 23:30.
Útvarpið á morgun
Fastir iiðir cins og venjulega. Kl.
20:20 Útvarpshljómsveitin: a)
Lognsær, forleikur eftir Mendel-
sohn. b) Vals eftir Tschaikowsky.
20:40 Um daginn og veginn
(Andrés Kristjánsson blaðamað-
ur). 21:00 Einsöngur: Guðrún Þor-
steinsdóttir syngur; Fritz Weiss-
happel aðstoðar. a) Tvö lög eftir
Pál Isólfsson: Sumar og Vöggu-
vísa. b) Ein sit ég úti á steini
eftir Sigfús Einarsson. c) Vetur,
eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson.
d) Pur dicesti eftir Anton Lotti.
e) Aría úr óperunni Orfeus og
Euridice eftir Gluck. 21:20 Upp-
lestur: Peningar, smásaga eftir
Ketilbjörn gamia (höfundur les).
21:50 Búnaðarþáttur: Frá Aðal-
fundi Stéttarsambands bænda.
22:10 Dans- og dægurlög: Kurt
Foss og Reidar Röe syngja (pl.)
Dagskrárlcrok kl. 22:30.
Helgidagslæknir
er Jóhannes Björnsson, Hraun-
teig 24. — Sími 6489.
Tímaritið Kjarnar
hefur borizt. Þar
er fremst grein
um konu Eisen-
howers. Þá eru
margar þýddar
smásögur, auk efnisútdrátta úr
stærri sögum útlendum. Gein er
um kvikmyndaleikkonuna Penny
Edward,(, mikið af skrýt\um,
nokkrir danstextar osfrv. Útgef-
andi er Prentfell hf.
Eimskip.
Brúarfoss er í Kef!avík; fer
þaðan til Akraness. Dettifoss er
i Reykjavík. Goðafoss fór frá
Hull 11. þm. til Rvíkur. Gullfoss
fór frá Rvík í gær til Leith og
Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór
frá New York 10. þm. tii Rvíkj
ur. Reykjafoss er í Gautaborg;
fer þaðan til Antverpen, Rotter-
dam, Hamborgar og aftur til
Gautaborgar. Selfooss fór frá
Hull 8. þm. til Rvikur. Trö lafoss
er í New York.
Skipadeild SIS.
Hvassafell er á ísafirði. Arnarfell
fer væntanlega á morgun frá
Hamina til Islands. Jökulfell er
í Leníngrad. D:sarfell kemur til
Keflavíkur í dag. B'áfell fór frá
Kotka 11. þm. til Islands. V
Bæjartogararni r
Ingólfur Arnarson fór á karfa
4 þm.
Skúli Magnússon kom 10. þm. og
landaði ísfiski sem hér segir:
karfi 79 tonn, Þorskur 115 tonn,
annar ísfiskur 4 tonn; karfi í
mjölvinnslu 53 tonn. Skipið fór
aftur á veiðar 11. þm.
Hallveig Fróðadóttir er í Reykja-
vík.
Jón Þorláksson fór á ísfiskveiðar
5. þm.
Þorsteinn Ingóifsson er væntan-
legur frá Grænlandsmiðum i dag;
þangað fór skipið á ísfiskveiðar
18. ág.
Pétur Haildórsson kom frá Græn-
landi 8. þm. mcð um 300 tn af
saltfiski og héit samdægurs áfram
til Esbjerg, þa.r sem afll skips-
íns verður seldur.
Jón Baldvinsson fór á ísfiskveið-
ar 3. þm.
Þorkell Máni fór á saltfiskveiðar
til Grænlands 2. þm.
Krossgáta nr. 175
Lárétt.
1 farartæki 7 sérhlj. 8 biðja 9
slæ 11 óasi 12 óm 14 eins 15
heimta 17 ending 18 át 20 víst
Lóðrétt: 1 jörð 2 fyrrv. aðalritari
3 gelti 4 Vaffsi 5 skst. 6 losa
farm 10 eldsneyti 13 fleirtala 15
skst. 16 stafir 17 jökull 19 gégé
Lausn á nr. 174
Lárétt 1 mussa 4 sá 5 KR 7 eli
9 ómi 10 ILO 11 not 13 ió 15 li
16 stama
Lóðrétt: 1 má 2 sel 3 ak 4 sjóli
6 rjómi 7 ein 8 iit 12 oka 14
ós 15 la
Klér og Satína voru hamingjusöm. K'ér
vann á akrinum eða seldi kol, en, Satína
var mjög iðin húsmóðir. En hún var þó
döpur í djúpum sálar sinnar, og oft horfði
hún úi á veginn ef sonur hennar Uglu-
spegill skyldi vera á næstu grösum.
Karli keisara barst um þessar mundir
bréf frá Eng'andi, þar sem Filippus son-
ur bans ritaði meðai annars: Mér leiðist
í þessu guð ausa landi. Englendingar líta
ekki a mig sem kóng. sínn, he'dur aðeins
sem mann, drottningarinnar.
Þetta villutrúarpakk spottar mig, og þegar
ég het í hyggju að leggja á þá nauðsyn-
lega skatta svara þeir mér með níðvísum
og svivirSihgarritum Eg þurfi ekki annað
en biðja djöfulinn um peninga, hanri sé
hvort sem er húsbóndi minn.
Þeir gera. af mér koparstungumyndir þar sem
ég er látinn vera að pína ketti, og teikna
þeir mig með léttúðarbrosi. Raunar hef ég
nokkrum sinnum Stytt mér stundir við að
brenna kctti yfir báli, en ég er þess full-
viss að ég hef aldrci brosað yfir því.
fíunnudagur 13. september 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Nokkur blæaspartré „fundust“ í beiti-
landi á Esilstöðum í srnnar
FYrslii aspaiTRÉH ei Síisidizf haía hé r á IsEdi — ¥em I bkkilijam serái
er íllfært umíerfes: bæði möaimm eg SésaSs
Á þessu sumri „fundust<: nolikur blæaspartré í beitilandinu á
.Ugilsstöðum á Völlum, Var Iiið hæsta þeirra iy2 metri á hæð.
Áður hafði ösp fundizt á aðeins tveim stöðum á landinu.
Tilheyrir náttúriegum
gróðri landsins.
Ekki munu allir hafa verið
á eitt sáttir um það hvernig
öspin er áður fannst væri tii
komin. Það verður binsvegar
að teliast mjög ótrúlegt að ösp-
in , á Egiisstöðum sé þangað
komin af mannavöldum, heldur
hitt að hún tilheyri upphaf-
legum gróðri landsins. Átti. því
ekki að koma á óvart þótt víð-
ar „finnist“ ösp þegar betur er
að gáð.
Góður stofn.
Á báðum fyrri fundarstöoum
asparinnar, á Garoi og í Fá-
skrúðsfirði hefur hún verið
smávaxin, og tré sem gróður-
sett hafa verið af þeim stofni
bæði verið seinvaxin og smá.
Aspartrén á Egilsstöðum eru
þau fyrstu sem fundizt hafa
hér á landi og hægt er að kalla
tré. Ætti því að -vera um góð-
an stofn að ræða þarna er gæti
orðið upphaf sæmilegs aspar-
gróðurs víðar. — (Það skal
fram tekið að þó frétt þessi
sé samkvæmt upplýsingum
skógræktarstjóra ber ekki að
skoða orðaiagið sem lians).
Enn erm unnin shemm&ar*
rerh á mmam mrhpsm
Það tíðkast enn að unnin séu skemmdarverk á afskekktum
ínannvirkjum og jafnvel sæluhúsum og skipbrotsmannaskýlum.
Telsss slg öf&omaEda íslenzks kiesslara
sem tekinit hali vedo höndnm í Egypfa-
lanái ©g ankið kyn slU a!!a lcið saSnr
I ímmskéga Kcngó
Á sama tíma og íslendingar flytja utan trúboöa til
Abessiníu kemur liingað til landsins kongóskur trúboöi,
Emmanúel Mínos aö nofni, og mun starfa hér á vegum
Hvítasunnumanna. Míncs þessi kveöst hafa átt aö fciöur
gi'ískan kaupmaim en kóngóska móður, en hann telur sig
iiafa komizt aö raun um aö hún hafi reyndar verið af
egypzkum ættum og eigi kyn sitt að rekja til íslendings
sem tekinn hafi' veriö til fanga í Egyptalandi á kross-
ferðatímunum og aukiö þar kyn sitt. Hafi sá heitiö Narfi
söa NjörSur.
Ekkj fara sögur af afrekum
Narfa þessa eða Njarðar i
kristniboðsstörfum í Egypta-
landi. Hins vegar hefur kyn-
sæld lians borið sérstæðan ár-
angur, fyrst afkomandi haas,
fæddur í frumskógum Afríku,
tekur nú til við að boða fs-
lendingum hina einu sönnu trú.
Frá undrum þessum ep nánar
skýrt í fréttatllkynningu’ frá
Hvítasunnumcanum, en þar
segir svo:
„Ungur trúboði frá Noregi
kemur til Reykjavíkur í dag.
Hann heitir Emanúel Minos,
Þótt maður þessi sé ekki nema
27 ára gamall, er hann orðinn
•löngu kunnur á Norðurlöndum,
sem áhrifamikiU trúboði.
lEmanúel Mínos er fæddur i
Kóngó í Afríku. Faðir hans var
•grískur kaupmaður, sem hafði
búsett sig þar í landi, Uppruni
móðurættar
hans var jtémgi
vel talin frá
Kongó, en siðar
hafa rök verið
leidd að þvi, að
ættin var inn-
flutt ifrá Egypta-
landi. En í
Egyptalandi
geymist þessi arfsögn urn for-
föður ættarinnar: Á krossfar-
artímunum var það einhverju
sinni í bardaiga, að islenzkur
maður var tekinn til fanga af
egypzkum her. Maður sá hét
Nar, segir arfsögnin. Þessi mað-
•ur er talinn ættfaðir Mínoss í
móðurkyn. Sumir áilita að nafnið
Nar sé sama nafnið og Narfi.
En eftir framburði nafnsins á
egypzku hallast Mínos frekar að
því, að upphaflega nafnið sé
Njörður. En ihvað sem sjálfu
nafninu líður þykist hann þess
fulviss, að hann sé af áslenzkum
ættum kominn í móðurkyn.
Um langt skeið hefur það
verið einn af ibjörtustu draum-
um Emanúels Mínoss að sjá ís-
land og kynmast landi og þjóð.
Nú verður draumur þessí að
raunveruleika í dag, þegar flug-
vélin Hekla kemur til Reykja-
víkur frá Stavanger.
Fram að sex ára aldri ólzt
Mínos upp í Kóngó og var
þeldökkur næsta cins og önnur
innfædd Afríkuböm. Er hann
var sex ára, hafði hann misst
móður sína. Fleiri raunir komu
þá á sarr.a tíma fyrir föður hans.
Þá var það, að norsk trúboðs-
hjón, Gunneríus Tollefsen og
kona hans, tóku þennan dreng
sér að kjörsyni. Rétt á eftir
flúttu þau heim tl Noregs með
þennan lit!a, þeldökka dreng.
Mír.os var óvenjulega gáfað
og skemmtiiegt barn. Þegar hann
var 6—7 ár,a gamall var hann
farinn að prédika fagnaðarerind-
ið á fjölmennum samkomum.
Strax sem foreldrar hans komu
með hann heim til Noregs, ferð-
uðust þau með hann -um Norð-
urlönd og tli Ameríku. Talaði þá
Mínos margsinnis á stórum sam-
komum með lundraverðum á-
r.angri.
Hann fékk ágætt uppeldi í
Noregi og góða menntun. Þeg-
ar hann hafði lokið námi, . g.af
hann sig al.lan við boðun íagn-
aðarerindisins.
Mínos er maður fluggáíaður,
ihraðmælskur og myindauðugur.
Hann er nú ekki lengur alveg
þeldökkur, heldur hefur ioftslag
Norðurlanda lýst litaraft h-ans-
svo mjög, að hann er ekki
dekkri en það, að norsk háfjalla-
sóll hefði getað brenn-t hann.
svo í nokkurra vikna sumarleyfi.
iH-ann kemur hingað til lands
á vegum Hvítasunnumanna enda
er hann þeirra maður í Noregi.
Hann mun dvelja um mánaðar-
tíma á íslandi.
Framh. á 11. síðu.
feogið laalið lækkað n heimieg!
Á mánudaginn var brezlmr togari frá Grimsby íekinn í land-
helgi við Anstfirði. Var liann að veiðuni eina mílu iiman land-
lielgiiinar þegar hann var teldnn.
Þjóðviljinn hafði í fyrradag
tal af Hákoni Bjarnasyni skóg-
ræktarstjóra um blæasparfund
þenna. Blæösp faanst fyrst hér
á landi árið 1904, var það á
Garði í Fnjóskadal, en eigi var
vitað fyrr en 1911 um hvaða
trjátegund var að ræða.
FjTÍr fjórum árum fannst
svo ösp á nokkuð stóru svæði
í Fáskrúðsfirði. Var hún þar í
beitilandi og ærið smávaxin.
Garðs-ösp!n gróðursett
á ýmsum stöðum.
Ösp af stofninum sem fannst
á Garði hefur verið gróðursett
á ýmsum stöðum, en yfirleitt
orðið smávaxin og seinvaxin.
Þó kváðu hafa vaxið nokkur
sæmileg aspartré á Hofi í
Yatnsdal.
Blæasparfundnrinn á
Egilsstöðum.
Það er almennt talað um í.s-
land sem skóglaust land, enda
víðast hvar verið um meir og
minna kræklótta birkiskóga að
ræða hér á landi. Það hljómar
því eins og lygasaga að einn
góðati veðurdag „finnist“ í okk-
ar skóglausa landi fjögurra og
hálfs metra tré í beitilandi!
En samt er það satt.
Hann var í kúaleit.
Trjáfundur þessi gefur
nokkra innsýn í hve þekkingu
á gróðri landsins er enn á-
bótavant. Maðurinti sem fann
blæöspina á Egilsstöðum í sum-
ar var alls ekki i gróðurrann-
sóknarferð, — hann var í kúa-
leit.
Tæpast fé né fólk verið
þarna.
Öspin er í svonefndum Kross-
hólum, 3-4 km. frá Egilsstöð-
um. Eru þarna kjarri vaxnir
hólar með mýrasundum á milli,
en að ofau hafa hólarnir blás-
ið.
Kjarrið í hólunum er svo
þéttvaxið að illfært er víða og
þar sem öspin fannst mun
kjarrið hafa verið svo þétt-
vaxið um áratugi, sagði Há-
kon Bjarnason, að tæpast mun
fé né fólk hafa farið þarna
m — Máske hefur það líka
verið lán asparinnar.
Nokkur smátré — Mikið af
í'ótarskotum
Maðurinn sem öspitia fann í
leit sinni að kúnum hafði hug-
boð um að tré þetta væri ösp
og því var málið athugáð'. Þeg-
ar skógræktarstjóri lcom þarna
í sumar rannsakaði hann svæð-
ið umhverfis tréð sem fyrst
fannst og fann þá nokkur fleiri
smátré. Það stærsta er sem
fyrr segir 41/2 metri, tvö eru
4 metrar og tvö eru um 2
metra og eru þau beinvöxnust
og fallegust. Auk þess er mik-
ill fjöldi af rótarskotum á þó
. nokkru svæði.
Um siðustu helgi fóru þrír úr
stjórn Ferðafélags íslands, þeir
Eyjólfur Halldórsson, Hallgrim-
ur Jónasson og Jóhannes Kol-
beinsson, ásamt fleiri, inn á
Kjöl til þess að lagfæra sælu-
hús félagsins eftir sumarið.
Hitaveitan var eyðilögð
lEins og flestum m-un kunnugt
er sæluhús Ferðafélags íslands
á Hveravöllum hitað upp með
vatni úr einum hvernum. Það
mun sjaldgæft að unnin séu
spel-lvirki á sæiuhús-um félagsins,
en á s. 1. hausti hefur einhver
stíflað aðrennslið að hitakerf-
inu í húsinu, með þeim -afleið-
ingum að ofn sprakk í því á s.l.
vetri svo þeir fyrstu sem leit-
uðu þar gistin.gar á þessu ári
oig h'U'gðu gott til hitans, komu
þar að öllu köldu og sprun-gnu.
Fullnaðarviðgerð hefur nú farið
fram á .hitaveitunni þar — og
vonandi fær hún að vera í friði
og gera sitt gagn.
— Vestmannaeyia:
Framhald af 12. síðu.
með síaum 5 atkv. — en Hrólf-
ur Ingólfsson var floginn aust-
ur á land áður en til fundar
kom.
Að þessari málaafgreiðslu
lokinni bókuðu fulltrúar Sósí-
alistaflokksins eftirfarandi um
leið og þeir óskuðu íhaldinu
til hamingju með Þorstein Ing-
ólf sson:
„Fulltrúar sósíalista í bæj-
arstjórn Vestmannaeyja lýsa
yfir því að þeir munu áð sjálf-
sögðu viðurkenna þá staðreynd
að myndazt hefur nýr meir:-
hluti í bæjarstjórainni, þar sem
er samstarfsliópur Sjálfstæðis-
flokksins og Þorsteins Þ. Víg-
lundsson, enda og vitað að
hinn nýja me:rihluta skipar
einnig Hrólfur Ingólfsson. Sem
afleiðing þessa liggur það því
fyrir að sá meirihluti, er það
sem af er kjörtimab’linu hefur
borið ábyrgð á störfum bæjar-
stjómar, er ekki lengur fyrir
hendi".
Teppaþjófar
Þótt það sé sja-ldgæft .að
skemmdir séu unnar á sæluhús-
unum er hitt alltítt að teppum
sem þar eru látin hröktum
mönnum og öðrum igestum til
afnota, sé stolið. Einhverjir
kunna .að segja að félaigið geti
bætt í skarðið fyrir það sem
hverfur, enda er það gert, en
fyrir gæti komið 'að svo hrakt-a
menn bæri að -garði í þessum
húsum að mjög miklu skipti
hvort þar væru teppi eða ekki.
Ættu þeir sem falla í freistni
Út af uHiarteppi í sæluhúsi að
reyna að setja sig í slík spor —
og myndu þeir þá sennilega láta
teppin vera í friði.
Ungu mennimir og
Eyvir.darréít
Úti d hrauninu skammt frá
Hveravöllum er igamalt réttar-
byrgi sem igengur undir nafninu
Eyvindarrétt. Hefur hún verið
iheitin eftir Fjalla-Eyvindi og
talin ihandaverk hans. Enginn
veit hver gert hefur rétt þessa
og því engar sönnur fyrir því:
að Fjalla-iEyvindur hafi komið
þar nærri. En hvað sem því líð-
ur færi bezt á iþví að þessi
gamla hleðsla þarna í óbyggð-
unum fengi að ver.a í friði.
Um verzlunarmann.ahelgina í
sumar var gestkvæmt á Hvera-
völlum eins og víðar. M. a. var
þar hópur ungra manna. Meðan
þeir dvöldu þar-na unnu þeir
það afrek að rífa réttai-veggina
niður — og hlaða þá upp aftur.
Sennilega hafa þeir haldið að
veggir sem þeir hlæðu væru svo
miklu meira virði en gömlu
veggirnir!!
Borgarvirki
Og það voru víðar á ferð í
sumar menn sem hafa gaman af
því að rífa. Flestir munu kann-
ast við Borgarvirki í Húnvatns-
sýslu, -gamalt virki o-g sögustað
sem Húnvetningafélagið hafði
lagt í allmikla fyrirhöfn að end-
unbæta og viðhalda.
Einhverjir vegfarendur gerðu
sér það til skemmtunar i sumar
að rífa þó nokkurn hluta virkis-
hleðslunnar niður!
Varðskipið sem tók togarann
fór með íiann til Seyðisfjarðar
o.g var mál hans tekið fyrir og
dæmt þar. Var landhelgisbrjót-
urinn dæmdur 'i 74 þús. kr. sekt
og afli og veiðarfæri' gert upp-
tækt.
Bretinn var ekki ráðinn í því
fyrst hvort hann myndi áfrýja
dómnum. Veiðarfæri hans voru
mikil og góð og voru þau metin
á 80 þús. kr. Þegar Bretinn, eða
umboðsmaður hans fékk að vita
það, varð hann liinn ákafasti
og heimtaði yfirmat, — en
venja mun vera að landhelgis-
brjótar haldi veiðarfærum sín-
um þó þau sén igerð upptæk, en
greiði þau eftir mati.
Vfii'matsi.iífnd var þá skipufr
samkvæmd kröfu Bretans og
mat lnin veiðarfæri lians á 50
þús. kr. Þá lýsti Bretimi yfir
að hann áfrýjaði ekk' dóminum!
Fyrra matið á veiðarfærunum
framkvæmdu Jónas Jcnsson og
Jón Sveinsson. Yfirmatið frani-
kvæmdu Halldór Jónsson yfir-
fiskimatsmaður, Ámi Vilhjálms—
son erindreki Fiskifélagsins og
Gunnlaugur He’.gason trésmiða—>
meistari.