Þjóðviljinn - 26.09.1953, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 26.09.1953, Blaðsíða 12
ntaour iisScfa i ruarððsms porir ekks a< Enginn funclur hefur veriS haldinn i Fullfrúa- ráSi verkalýSsfélaganna i Reykjavik frá jbW / marz i vefur! Eufíinn fundur va.r haldinn í Fulltrúaráði verlialýðsfélaganna í Reykjavík — ekki einu sinni í stjórn þess — frá því í ínarz s. 1. vetur og þangað til í fyrrakvöld en þá tókst l«ks að fá forniannim: til að halda stjórnarfund. Fyrír stjórnarfundinum lá bréf frá Alþjóðasambandi verka- lýðsfélaganna með boði til FidltTÚaráðsins um að senda fulltrúa á. 3. þing sambandsins. Hafði formaður Fulltrúaráðsins, Óskar Hallgrímsson, stungið bréfi þessu undir stól í liálfan annan til tvo mánuði!! Á fundinum í gær neytti Óskar Hallgrímsson & Co liins rang- fengiia meirihluta síns og Iét fella að senda fulltrúa á þing Alþjóðasambandsins en Jiorði ekki fyrir sitt líf að leggja málið fyrir furd í Fulltrúaráðinu sjálíu og þverneitaði að kalla saman fund í því tili að taka afstöðu til málsins!! Líiugar-dagur 26. september 1953 — 18. árgangur — 216. tbl. yerkjjœeSa Menningar- oq minningarsjéðs & morgun Nú haía 80 kon'ur hlotið um 140 þúsund krónur í styrki úr sjóðnum Menningar- og miimiugarsjóður kvenua efnir t'l nxerkjasölu um land allt á morgun, á afmœlji Bríetar Bjarnhéðinsdóttur, stofnaada kvenréttindafélags Islands. Fundurinn í stjórn Fulltrúa- ráðsins í fyrrakvöld var annar stjórnarfundurinn sem haldinn hefur verið í þvi frá því annan febrúar að gengið var frá stjórn- arkosningu, og er það talandi fákn um störf þessarar stofnun- «r undir formennsku Óskars Hallgrímsson.ar. Hafðí stungið bréfinu undir stó í hálfan anr.an til tvo mánuði!! Fyrir fundinum í fyrrakvöld lá m. a. bréf frá Alþjóðasam- bandi verkalýðsins, þar sem það býður Fulltrúaráðinu að senda fulltrúa í 3. þing sitt, sem hefst. í Vín 10. þ. m. Bréf þetta hefur komið til for- manns Fulltrúaráðsins fyrir hálf- um öðrum til tveim mánuðum, ■en allan þenna tíma hafði hann stungið því undir stól, þótt hann gugnaði hinsvegar á því að í>jóðviljans. Aliir stærri bátar liér liffgja í höfn nema einn og 3—4 bátar seni taka þátt í fjárflutninguni liéðan, sem eru nýhafnir. f>essi eini stóri bátur héðan sem er á veiðum, Ásúlfur, er leigður til Akureyrar fjl að stunda reknetaveiði fyrir Aust- -urlandi. Raekjuveiði hefur verið treg hér undanfarið, Tíð er sérstaklega góð og upp- skera á görðurn yfirleitt ágæt. í fyrrinótt snjóaði örlítið efst í fjallatinda. Sýningu Kjartans að fjúka I dag er næstsiðasti dagur sýningarmnar hans Kjartans Cruðjónssonar i Listvinasainum við Freyjugötu. Aðsókn Ihefur verið sæmileg, en þó verður liún .seint nógu igóð fátækum ungutn mönnum sem eru að brjótast í því að koma hugsun- um sínum og viðhorfi á fram- færi í listrænum búningi. Sýningin er opin í dag og á morgun kl. 2-10, og henni ]ýk- iir sem sagt annað kvöld. hundsa málið algerlega. „Vilja“ ekki hafa sam- band við Alþjóðasamband verkalýðsf élaganna! Minnihluti Fulltrúaráðsins, þeir Eðvarð Sigurðsson og Snorri Jónsson, lögðu til að boði Alþjóðasambands verkalýðsfé- laganna væri tekið, en meiri- hlutinn var því andvígur og færðj Óskar Hallgrímsson aðal- lega fram sem rök að hann (þ.e. húsbændur han's) „vildu eklci“ (!) hafa neitt samband við þetta samband. Tillaga minni- hlutans var því felld með 3 atkv. gegn 2. Þorir ekki að halda fund i Fu ltrúaráð'nu rnn málið! Minnihluti stjórnarinnar bar þá fram vítur ú formanninn fyrir að halda ekkj fund fyrr um þetta mál, þar sem bréf Alþjóða- sambands verkalýðsféJaganna myndi hafa legið hjá honum Iiálfan .annan til tvo mánuði og krafðist minnihlutinn þess í öðru lagi að kallaður yrði sam- an fundur í Fulltrúaráðinu hið bráðasta, því eðlilega væri fund- ur í Fuiltrúaráðinu aiðsti aðili til að úrskurða um þetta mál. Meirihluti stjórnarinnar hafnaði þeirri kröfu og felldi ,að leggja málið fyrir fund i Fulltrúaráð- —• þ. ó. m. gagnfræðaskólunum aðainót. Þjóðviljinn fékk í gær eftir- farandi upplýsingar um nem- enda- og kennarafjöldann í barnaskólum Reykjavíkur og skólum gagnfræðastigsins. 6(>97 fræðsluskyld börn Fræðsluskyld börn í Reykja- vík eru nú, skráð eftir síðasta manntali. 6697 og skipiast þau þannig á hina 5 bamaskóla bæjarins: Flest eru í Austur- bæjarskólanum 2081. þá i Mela- skólanUm 1482, Laugarnesskól- anum 1300, Miðbæjarskólanum 1092 og I.anglioltsskóla 42. inu! Skýrist sá ótti einfaldlega af því að meirihluti stjórnar Fulltrúaráðsins er í minnihluta í Fulltrúaráðinu! yppfylSingin skoE- aéisf nilur í sumar hefur verið unnið af kappi við byggingu áburðar- verksmiðjunnar í Gufunesi Meðal annarra mannvirkja eru áburðargeymslur verltsmiðjunn- ar og hefur verið grafið niður fyrir þeim og uppgröfturinn lát- inn i ‘uppfyllingu sem þar á að koma. Gekk verk þetta að óskum allt þar til í fyrrinótt að hvessti af átt sem hefur verið ,kyrr“ hér í sumar, en af- leiðingin varð að í gærmorgun hafði verulegur hluti uppfyll- ingarinnar skolazt niður. Aðalástæðan til þess mun þó ekki hafa verið hve stormaldan var mikil, heldur ;að efnið í uppfyllingunni þoldi svo lítið. Var móberg í uppfyllingunni og átti að hlaða utan á bað grá- grýti — en skolaðist niður áður. vitað nákvæmlega. Þegar togarinn var að láta úr höfn festist kaðall í skrúf- unni og rak togarann þá stjórn- lausan upp í fjöru á Langa- sandi, rétt við grjótgarðinn sem byggður hefur verið vegna sand- geymslunnar. Togarinn sneri stefni á land en þarna er sandbot-n og mun hann hafa grafizt á þriðja metra niður í sandinn. 7 ára böin em ftest Eftir aldri skiptast þessi 6697 börn þannig i bekki: í 7 ára bekkjum eru 1255 börn, 8 ára 1207, 9 ára 1138, 10 ára 1120, 11 ára 1052, 12 ára 872 og 13 ára böm, sem féllu á síðasta vorprófi, eru 53. Skólat* gagmfræðastigsins Nemendur við skó'a gagn- fræðastigsins í Reykjavík skipt- ast þannig eftir námsaldri: Við skvldunám í 1. og 2. Menningar- og minningarsjóð- ur kvenn,a var stofnaður á ár- inu 1945 og var stofnféð dánar- gjöf Bríetar Bjarnhéðinsdóttur að upphæð 2 þúsund krónur. 140 þús. til 80 kvenna Tilgangur sjóðsins er að Lík Flóreiitínusar Jenssonar fundið Lík Flórentínusar Jenssonar, bílstjóra, fannst í fyrrinótt í Reykjavíkurhöfn, milli Löaigu- línu og bryggjunnai- er liggur þar næst fyrir austan. Plórentínus Jensson hvarf að heiman frá sér 7- þm. og hefur allmikil leit ver.'ð gerð að honum. Hann var rúm- lega fertugur að aldri, búsettur á Háteigsvegi 17 hér í bænum. Togarinn Fylkir fór til Akra- ness og á flóðinu j gærkvöldi var reynf að ná Bjarna riddara á flot: Tókst það ágætlega og var verkinu lokið fyrir kl. 9 í gærkvöldi. Um skemmdir á botni togar- ans var ekki vitað í gærkvöldi, en stýri togarans mun hafa skemmst eitthvað. bekk eru um 1250 nemendur. Um vist í landsprófsdeild 3ja bekkjar hafa sótt um 170 nem- endur, og um 140 hafa sent um- sóknir um setu í almennu deild sama bekkjar. Þá hafa rúmlega 90 nemendur sótt um vist í al- mennu deild fjórða bekkjar, í verknámsdeild gagnfræða- skólanna hafa um 105 sent um- sóknir um vist í þi'iðja bekk og rúmlega 90 í fjórða bekk. Kennaramir Kennarar við barnaskóla Reykjavikur haustið 1953 voru alls 166, en kennarar við skóla gagnfræðastigsins, sem hefja kennslu 1. október n. k., eru taldir 74. Hér er miðað við fastakennara. styrkja konur til framhaldsnáms bæði hér heima og erlendis, en geta má þess að í stofnskránni er kveðið svo á, að veita niegi körlum styrki új- sjóðnum, þeg- ar kominn er á algjör jöfnuður kvenna Qg karla um náms- og launamál. Á þeim árum sem sjóðurinn hefur starfað, hafa um 80 konur notið styrks úr honum, sumar einu sinni, aðrar oftar, og flest- ar til framhaldsnáms erlendis. Á þessu ári var 34 þús. króna úthlutað úr sjóðnum til 21 konu, en 37 sóttu um styrk. Alls mun nú vera búið að veita 140 þús- undir króna úr sjóðnum. 200 þús. króna liöfuðstóll Tekjur Menningar- og minn- ingarsjóðs kvenna eru aðallega af hinni árlegu merkjasölu og minningargjöfum um látnar kon- ur. Merkjasalan fer jafnan fram á .afmælisdegi Bríetar, 27. sept, og rennur ágóði af sölunni óskiptur til úthlutunar náms- styrkja. Sjóðnum hafa nú bor- izf minni ngargj afir um rúmlega 50 konur, en æviágrip þeirra verða skráð í sérstaka bók, sem nú er verið að prenta og varð- veitt verður í Landsbókasafni íslands. Við síðustu áramót nam sjóð- urinn um 200 þusund kronum, og eru þá meðtaldar þær 34 þús. krónur, sem úthlutað var á ár- inu. Stjórn sjóðsins Stjórn Menningar- og minn- ingarsjóðs kvenna er kjörin á landsfundi Kvenréttindafél. ís- lands, sem haldinn er fjórða hvert ár, en hana skipa nú: Katrín Thoroddsen formaður, Lára Sigurbjörnsdóttir, Auður Auðuns, Ragnheiður Möller og' Svava Þorleifsdóttir, sem er gjaldker; sjóðsins og fram- kvæmdastjóri. Það er skor.að á Kvenréttinda- fél. konur >að taka merki til sölu á morgun, en þau er af- hent í skrifstofu félagsins eg sjóðsins að Skálholtsstíg 7, kl. 4 til 6 i dag og' allan daginn á morgun. Böndinberast að biskupnum Böndin berast nú að sænska biskupnum Hedlund, sem sakað- ur er um að hafa skrifað nið- bréf um keppinauta sína í bisk- upskosningunum til prestanna í biskupsdæminu. Sænska lögregi- an skýrði frá því i gær, að hún hefði haft upp á enn einni rit- vél, sem bréfin hefðu verið skrifuð á, og hefði sannazt, að biskupinn hefði haft hana und- ir höndum þegar bréfin voru skrifuð Nemendur viS skyldunám gagnfrœBa- sfigsins verSa um 1250 í vefur Skólarnir eru nú sem óðast að hefja störf eftir sumarleyfi og þúsundir ungmenna setjast næstú daga á námsbekk. Barna- skólamir hafa þegar tekið til starfa, en í flestum öðrum skólum hefst kennsla um næstu mán- Togaranna Bjarna Ólafsson henti það óhapp er hann var að láta úr höfn á Akranesi í gærmorgun að kaðall fór í skrúfuna og rak skipið því upp í f jöru á Langasandi. Hann náðist út aftur í gærkvöldi, en um skemmdir var þá eldti

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.