Þjóðviljinn - 04.10.1953, Síða 7

Þjóðviljinn - 04.10.1953, Síða 7
 Sunnudagur 4. október 1953 ÞJÓÐVILJINN <7 -<« ............... .............. Wi »i| i Fyrir nokkrum mánuðum voru allir mestu herfræð'ng- ar Atlanzhafsbandalagsins kvaddir á rökstóla. Þetta mikla stríðsfélag ætlaði nú Joks að sýna mátt sinn í verki. Og fyrst bezti kost- urinn var ekki tiltækur. sá að heyja stríð, skyldi val- iim sá næstbezti, að leika stríð, og átti skemmtun sú að taka yfir Atlanzhafið allt, frá Evrópu til Ameríku, frá Norðuríshafi suður að mið- jarðarbaug; gott ef hún átti ekki líka að há inn í Mið- jarðarhaf, því landfræðileg takmörk Atlanzhafsins hafa breytzt mjög á undanförnum árum eins og alkunnugt cr. Lögðu hinir m’klu herfræð- ingar saman alla vizku sína, og þeir urðu loks ásáttir um að meginþungi æfinganna skyldi gerast umhverf:s ís- la.nd og á íslandi; þar byggi þijóð sem lítil kynni hefði haft af hinum glæsilegu víg- vélum nútJímans og væri furðui kaldlynd við ofur- menn:n, verndara sína. Var talið einsætt að eyjarskeggj- ar myndu uppténdrast af lotningu þegar þeir sæju styrk hins mikla bandalags og hrifning þeirra myndi enn margfalda árangur æfng- anna. Síðan var allt undirbúið af mikilli gát og tilhlökkun. Flotafræðingar, flugfræðing- ar, innrásarfræðingar og fjölmarg'r aðrir hófu störf hver á sínu sviði til þess að sanna alheimir.um, og sérstaklega Islendingum, að ekkert stæðist hina miklu vígvél þessa glæsta banda- lags. Þegar öllum undirbún- ingi var lokið voru blaða- menn til kvaddir að skýra veröldinni frá því hvað í vændum væri, líkt og segir í kvæðinu um flugferðina: Og fregnin var send í hin fjarlægstu lönd, hver íeikn væri á Islandi í ráðum, að nú færi ógnarlegt afrek í hönd sem ætti að vinna l>ar liráðmn. Og blöðin skýrðu frá því að hundruð þúsunda manna ættu að taká þátt í æfingun- um, hundruð hersk pa og þúsundir flugvéla, þar yrði beitt allri tækni nútímans og yrði sérstök áherzla lög'ð á að reyna hverskyns kjarn- orkuskeyti sem hægt er að beita frá herskipum. V'ð Is- la/nd yrði æfingin fólgin i því að heyja stríð við rauð- gu’.an óvin (og virðast lit- irnir benda til Rússa og Kínver.ia). Skyldi sökkt skipi fyr’r óvini þessum, og sí’ðan átti að íáðast að Rússum og Kínverjum þar sem þeir hafa lireiðrað um sig í H’öðuvik á Hornströndum. Átti fyrst a'ð gera þar loft- árásir, síðan stórskotahríð frá herskipum og loks átti að framkvæma inni’ás og tort'ma þeim rauðgu’u með tækni hiniia æðstu hervís- inda. Frá þessu öllu var skýrt fyrirfram og’ eft’rvæntingin jókst með hverjum degi flp Sí V ; því fjöll eru gerfi hér úr klettuni” rustmi við fram að hinum álirifamiklu atburðum. Voru sett ströng varðhöid um Hornstrandir til þess áð enginn hætti sér í þann vísa voða að verða fyrir innrásarhernum og á- tökum hans við þá rauð- gulu. Loks rann sá scgu’íki dagur, laugardagurinn 26. september 1953. Þann dag kom hingað til lands sjá.lfur Lynde McCormick, yfirað- miráll Atlanzhafsbandalags- ins, sá sem drottnar yfir stærstum flot-a heims. Með honum kom hópur annarra lægri foringja og heil! her- skari blaðamanna sem áttu að færa öllum heimi fregn- irnar um það af hvílíkri of- unnennsku hinn snjaUi að- míráll stjórnaði mestu stríðs æfingu glæstasta, hernaðar- bandalags í heimi og hversu illa þeir rauðguiu yrðu leikn- ir. Fékk einn isleozkur b’aða maður, Skúii Skúlason r't- stjóri, að vera með í förinni t.il þess a.ð hjálpa þeim inn- bornu að fylgjast með af- rekunum. Ákveðið var að æfingin skyldi hefjast um borð í íslenzku skipí, drátt- arbátnum Magtna, en hann mun vera eitt minnsta skip í flota hins mik’a bandalags. Þetta var talin kurteisi við Islendinga og auk þess þótti það færa æfingunr.i stígandi aö láta hana hefjast í svo smáu. Voru aðmírállinn mikli og fylgdarmenn hans síðan selflúttir með drátt- arbátnum Magna út í ann- að selflutn’ngaskip. mun stærra. en það átti síðan að flytja alla sveitina út í sjálft foringjaskipið f.owa. Þaðan ætlaði svo MeCormie.k áö stjóima hinum hrikalegu átökum. 1 En svo hæversklegt sem þstta upphaf æfinganna. var, rejmdist það þó svo að drátt- arbáturinn Magni var eina skip bandalagsins sem stóðst áætlun hinna vísu iierfræð- inga. Það' fór sem sé þannig að aðmírállinn m k’i komst aldrei lengra en út i þetta skip sem átti að flytja hann annan áfangann í sjálft foringjaskipið. í fimm daga samfleytt var barizt hetju- legri baráttu t'I að koma f’otaforingjanum milli skipa, en allar tilraunir mistókust jafnharðan. Hefur tíkúli Skúlason lýst öðrum degin- um af yf'rlætislausi'i snilld, og á sú frásögn við um dag- ana alla: „Var nú sla.gað sitt á livað allan sunnudag- inn en ekkert ger5;st, jafn- vel ekki sumt af því sem á áætluninni stóð“. Minnast menn þess ekki að ciokkur annar aðmíráll haíi hlot’ð þvílík ör’ög í styrjaiöarsögu heimsihs, enda. mátti segja að her hins mikla binda- lags væri nú höfuðlaus. Revndi þó herforing nn að stjórna æfi.ngunum eftir króka'e’ðum frá f'utninga- sk'pi því sem hann slagaði á ’ fimm sólarhringa, eh halli háns var oft ..alltað 35 gráður frá lóðréttu" eins og Skúli kornst að orði. « Næst’ afangi æfingar'.nn- ar var sá að skjóta átti niö- ‘úr herskipið Swiftsure sem var í hö”dum hinna rauð- gulu óviiia. Var sjórinn flengdur umhverfis sl’t !and t’i að leita þáð urmi. en leitin bar engan ársivmr. fyrr en s.llt í einu bárust um það neyðarskeyti að herskin ] að sem val’ð hefði verið til ið ráða n ðurlögum hinna ratiðgulu hefði í steð- inn rek’zt á hafísjaka, lask- azt verulega og margir af áhöfn'nni slasazt. Höfðu her- fræ'ðingarnir gleymt að taka hafísjaka þennan með í reikninginn og ekki búizt við að þeir rauðgulu myndu grípa til slíkra ráða. Var þá tekinn sá kostur að úr- skurða síðari hluta mánu- dags að Swiftsure hefði ver- ið sökkt „fræðilega séð“. Sá úrskurður v'röist tekinn úr hl ðstæðum leikjum strák. linga, sem hrópa einatt „dauður, dauður“ þegar við- ureignin stendur sem hæst. Slík hróp hafa venjulegast miklar deilur í för með sér -og svo fór einnig á hafi.nu. Er svo að sjá sem þe’r rauð- gulu á Swiftsure hafi neita'ð því að vera dauðir; að minnsta kosti gerðist það næst að tundurspillirinn D'a- mond gerði tilraun til að sig’a í gegnum Swiftsure á fullri ferð og sanna þannig í verk'. að þa'ö skip \’æri ekki lengur ofansjávar. Mun- aði mimistu að bæði skipin g’st.u hafsbotn eftir þennan verklega ágreining. Var nú kmn'ð að hámarki æ'"inganna, árásinni á Horn- . -nndir ög innrásiúni þar. N'-’guðust skip'n hvaðanæva a« þétta aðsetur raúðgulra c’'”n, og brátt. r'su úr hafi í'cyc'n þvérhnýpt og geig- ' y-'n’ev ól'k ö’’.u því sem n'-n'rállinn hafði nokkru , s'vn’ séð. Þverneituíu fluv- vv’i’i að fljúga yfir ] vilíkt l".-d. Hins vegar fengu t’' 'tanwnn baðmuli t.il að f,1:ngo i eyrun ef hafin yrði skothr’ð af siö mílna færi, op komust það næst hernað- aiframkvæmdum. bví hversu mjög sem a.ðmírál’inn leit- að; fann hann aldréi slcot- ma”k það sem sérfræðing- arnir höfðu valið á sínum iíma. Og einmitt þegar blaðamean bjuggust við að sjáJf innrásin hæfist, gerð- ust atburðir hl'ðstæíir þeim J, er raktir voru í kvæðinu sem til var vitnað áðan, og ar þó haggað einu orði: Og löðrandi sjórinn úr læðiii;-i brau/.t, svo ielðirnar virtust þeim krappar. Ilimi biirðugvi ieiðtosi brýndi þá raust af huxúuum siitnuðu linapp- ar . . . „Mér finnst, sagöi’ liann, vissr ara aö fljúgra ekki á land, i»i fjöll cru gerð liér ár klettun, oy: sauðkindin mannýg, og' niargvíslegt grand, vér meiðum oss kanuski ei' vér dettum”. Og skipverjar guldu’ hommi samstundis svar: „Hér sýnist oss iítið að gera!“ Og tafarlaust stefndi hið stál- g ráa far frá strönd iiiiuia nístandi frera. Tóku þá blaðamenn báöm- ullina úr eyrum sínum, en hinir rauðgulu ríktu é'nir og óáreittir á Hornströnd- um. Það skal tekið fram að niðurlag æfinganna tókst með sömu prýði og upp- haf þeirra. Að vísu mistókst að fá helíkopter foringjans t'I að hefja sig til flugs en þá tók enn við dráttarbátur- mn Magni og skiláði að- mírálnum og fylgdarliði lians í land í fyllsta sam- ræmi v"ð ströngustu áætl- anir og þurfti enginu að mæla hallann frá lóðréttu. Hitt hernaa menn að að- mírállir.n liti flóttalega en þó feg'nsamlega í kringum sig þegar haun steig fæti á fasta jörð. Var aflýst öll- um veizluhöldum sem fram ritu að fara að Ioknum ?igr:, og sérstök flugvél var í snatri send til að flytja Lyhde McCormick, sem aldr- ei hafði séð foringjaskip sitt allan æfingatímanu, sem skjótast vestur tT bæki- stöðva. sinna á þurru lándi. Senn munu herfræðingar Atlanzhafsbandalagsins, flug fræðingar, flotafræðingar, innrásarfræðingar og hvað þe’r nú heita alli'r saman, setjast á rökstóla á nýjan le'k. Þeir munu ræða æf- ingarnar og reyna að finna. á því skýringar hvers vegna aðmírállinn komst aldrei á skip sitt. hvers vegna flot- irin m'kli tólt upp á því að siglast á og skadda hafís- jaka og hvemig á þvi stó'ð að þeir rauðgulu á Horn- ströndum unnu svo frækileg- an sigur án þess að' hley.pt væri af einu skoti. feflaust fir.ua þe’r ýmsar spaklegar skýringar, en þó er hín endp.o’egu sonnindi að fiuna í 33. lcap'tula Ólafs sögu Trvggva«onar í Heims- kringlu. Þar er sagt frá því að Haralöur Gormsso.n Dana- konungur hafi eitt s’nn haft í hvggju að sigla liði sínu til Islands „og hefna níðs þess er al'ir Islendingar höfðu hann rrdden. Það var í lögum haft á íslandi, áð Framhald á 11. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.