Þjóðviljinn - 08.10.1953, Síða 8

Þjóðviljinn - 08.10.1953, Síða 8
■f&jt— ÞJÓÐYILJINN — Fiirimtudagur 8. október 1953 - iLFL'R UTANGARÐS 6. DAGtíR Bóndimi í Bráðagerði REum, en auk þess, sem hann bar fyrir sig elli og mæði, átti lann ekki he'mangengt sökum mannfæðar. Aðrir fundarmenn, Eem til greina komu, báru fyrir sig skyld forföll. Þótti mönnum það ærina ábyrgðarhluti að hlaupa frá heimilum sínum for- Evarslausum undir vetur og allra veðra von. Þaráofan var mönn- 'cm um og ó að komast í alltof ná;n persónuleg Ikynni við það op- Snbera. Hingaðtil höfðu menn í Vegleysusveit ekki þekkt þann aðilja nema af afspurn, og töldu sér best borg'ð með því að svo héldist sem-leingst. Um stund leit því út fyrir, að framtíð Veg- leysusve'tar mundi stranda á þessu skeri, sem þarna var alltíeinu fyrir stafni. Jón í Bráðagerði lagði lítt til málanna í fyrstu en handlék Ikylli sinn áf. ákþfð. 'En þegar óyænlegast .horfðiy stó,ð hanh upp og reigðj sfgpsvó 'éfstá talkrt I 'vesrrfu hans’ slitnaði a'f og hrökk ítá gólf. Ætli það sé elcki best að ég skreppi þetta, ef þið trúið mér Lil þess, sagði hann og var eing'n launúng á því, að honum var al- vara. Einsog þið vitið, hefi ég hann Jónsa minn, og hann er kom- inn á þann aldur, dreingurinn, að hann hefur gott af því að vera trúað fyr'r búi og heimili uppá eigin manndóm dálítinn tíma. Og því get ég allténd lofað ykkur, að ekki skal ég blikna oé blána, í'ndaþótt við það opinbera sé að eiga. Og hvað þíngmannimim ckkar viðkemur, þá erum við málkunnugir, og svolitla hönk á ég uppí bakið á honum frá því ég re'ddi hann hér á milli sveita fyrir fíðustu kosníngar. Einginn í Vegleysusveit þekkti þess dæmi, að Jóni hefðí nokkru sinni orð!ð orðs vant, þótt við nafnkennda menn væri aö eiga. Það stóð því ekki á því, að fundarmenn vottpðu honum fyllsta traust, og fólu honum alla þeirra framtíð með feginleik. Og menn kvöddust á einu máli um það, að fundur þess væri merk- festi v;oburður aldarinnar á þessum slóðum og upphaf nýs og hetri tíma í Vegleysusveit. ■ • III. ltafli. Hér segir frá lífsglöðum manni, sem kemur heim til sín og segir lconu og syni frá þeirri upphefð, er hann hafði hlotið. Jón bóndi í Bráðagerði raulaði rímnalög fyrir munni sér á heim- Jeiðinni. Það var honum ætíð nærtækt að.taka lag'ð, og þó sérílagi þegar vel lá á honum. Þegar liann reið að heiman um morguninn hafði það ekki hvarflað að honum, að þessi dagur ætti eftir að verða honum svo örlagaríkur og raun varð á. Ekki var þó fyr'r það að synja, að það hafði lítillega hvarflað að honum uppá síð- kastið að takast ferð á hendur útfyrir takmörk Vegleysusveitar. Þær hugleiðíngar áttu nánast rót sína að rekja til þess, að hann :' tti son, sem kominn var á þann aldur að tímabært var, að hann íæri að tryggja viðhald ættarinnar. En ennþá sáust þess eingin merki, að dreingurinn hyggði á svo sjálfsagðar ráðstafanir. Var þó Jónsi atkvæðapiltur að öllu atgerfi einsog hann átti kyn t'l. 'En virða máttí honum það til vorkunnar, að þær voru ekki marg- ar í Vegleysusveit, sem gagn var að til þess að leggja Jónsa lið . i því að inna af höndum þá skyldu, að hann yrði ekki síðasti Jóninn í Bráðagerði. Brúnka átti þess eingan kost að fara fetið að þessu s'nni einsog henni var þó eiginlegast. Siðasta spölinn hlaut hún að fara á stökki alla leið heimí hlað. Þeys;reiðin og aðvifandi haust- rökkrið orkaði svo á reiðmanninn, að hann lét stjórnast af ómót- stæðilegri þörf til þess að tjá sálarástand sitt fullum háls;. Stóðst á endum, að hann laúk við að sýngja: Ég berst á fáki fráum er Brunka linnti stökkinu við bæjardyrnar. í Bráðagerði. Guðrún kona hans var að taka sokkaplögg af kálgarðshorn;nu, þegar hún heyrði saunginn og í sömu svifum kom Jónsi fyrir bæj- arhornið og lagði við hlustir. Það iiggur vel á pabba í .kvöld, sagði hann. Hann hefur ekki leingi sungið svona hátt. Það mætti segja mér, að hann hefði komist í dropa, aumíng- 5nn, sagði konan, Honum hefir alltaf ver'ð laus röddin, þegar sopinn er annarsvegar. Það má þó pabbi þinn eiga, að aldrei hefir hann drukkið sér til skaða og skammar e:nsog sumir kváðu gera. Nei, ónei! Aldrei er hann fjörugri og skemmtilegri en þegar hann hefir bætt sér svolítið fyri-r brjósti. í sömu svifum stöðvaði knapinn færleik sinn á hlaðinu og vatt sér af baki einsog tvítugur únglíngur. Vatt sér að konu sinni og rak henni rembíngskoss. •Sæli nú, Gudda! Og sæli nú, Jónsi litli! Sprettu af merinni og slepptu henni í varpann, svo hún geti velt sér, sagði faðir Jónsa og kyssti konu sína aftur og af me:ri kröftum en áður. Það er naumast að þú ert ákafur, maður! • sagði .konan með andköfum og átti í vök að verjast. Þú hagar þér einsog þú værir orðinn úngur í annað sinn. RlTSTJÓRl. FRÍMANN HELGASON Spurnmgar og svör um knattspymulögiíi Svar við 7. spurningu. L'nuverðir liafa sína eigin reglu í knattspýrnulögunum og þó hún sé ,í stytzta lagi segir hún heilmiki'ð. Auk þess má finna viðbót við lögin, smá- kafla um ,,samstarf dómara og línuvarða“ um ,,skálínukerfið“ (,,Diagonalsystemet“). Þessi spurnmg kemur því víða við. Leiðinleg er hún ekki og þar sem svo getur farið að við verðum allir að gegna línu- varðarstarfi, eigum við að vera vel með á ,,nótunum“. Ef tekin er bei.na spurningin fyrst, verður að s^gja strax nei, sem liggur þeim aðspurða áréiðan- lega lika á tungu. Dómararriir hafa ekki skyldu til að fara eftir ábendingum línuvarða. en línuvörðum ber þó skylda til að benda dómara strax á, ef þeir verða varir við eitt eða annað á leikvellinum, sem er þess eðlis, að það lýtr leikinn og sjáum að það sem skeð hef- ur er aðeins, áð leikmaður, af tilviljun markmaður, hefur sparkað yfir eigin . endamörk. Það er sem sagt hornspyrna. 9. spurning. Félagi var dæmd vítaspyrna og hægri bakvörður sendi knöttin.n örugglega í mark, en einn samhérji ha.ns var of fljótur til og hljóp inná víta teiginn áður en' sparkað var. Dómarinn ógildir markið og gefur óbeina aukaspyrnu því !nn liði sem í varnarstöðu var. Er úrskurðúrinn réttur? 10. spurning. Sækjandi hefur dottið inn í markið, og tekur þá eftir að samherji lians er í sókn, þá liggur hann grafkyrr, og á- hlaupið endar með marki, en varla er leikmaðurinn kominn í dagsljósið fyrr en dómarinn ógildir markið. SmiSliikeppnina |E‘ " og dómarinn, ef til vill af gild-j Hvers vegna gerir dómarinn um ástæðum hefur ekki tekið^þa'ð? eftir því. Það er ennfremur skylda línuvarða að fylgjast með þeg- ar knöttur fer. út. af. óg hvort liðið á hornspyrnu, mark- spyrnu eða innkast. E.n það er alltaf dómarinn, sem hefur úr- slitavaldið. L'ínuverðir eiga yfirleitt eð fylgjast með leiknum eftir gefnum fyrirmælum, e. t. v. eftir fyrirfram gerðu sam- komulagi við dómarann, þann- ig að þeir séu færir um að hjálpa honum að stjóma leikn- um samkvæmt knattspyrnu- lögunum, bæði þeim skrá'ðu og óskráðu. Hér er líka bent á að línu- verðir skulu forðast a'ð blanda sér í ótíma í starf dómarans -— líká'af þeirri ástæðu að það getur haft í för með sér að- vörun er þó ve.njul. nóg til að minna línuvörðinn á hans tak- markaða verksvið. Við rang- stöðu.: (þó aðeins ef dómarinn óskar þéss) og við innkast á línuvörðurinn að nota veifu sem han.n skal hafa.— Línu- vörður skal yfirieitt láta l'.tið á sér bera, með því vinnur hánn góðu máli. Eg vil leggja áherzlu á áð, í öllum tilfellum, án noVkurra ufidantekninga, eru orð dómarans endanleg um allt það er skeður á vell- inum og hann er ekki skyldur að fara eftir línuverði um það hver á ínnkast, nema hann sé í vafa og biðji línuvörðin um álit hans. Þegar línuverði er allt þetta Ijóst ætti að vera grundvöllur f.vrir góðu sam- starfi milli þessara starfs- manna ■ sem ekki er hægt að vera án. Brundage . mælir með Róm Avery Brundage, form. Al- þjóðaolympíunefndarinnar, tel- ur líklegt að Olymp'uleikarnir 1960 verði haidnir í Evrópu. Nú þegar hafa 17 borgir, þ. á. m. 7 í Ameríku, boðizt til að halda leikana. 1 Evrópu koma þrjár borgir einkmn til greina, Búdapest, Lausanne og Róm en Bru.ndage heimsótti þiær all- ar nýlega og hefur látið svo ummælt að sér hafi litizt eink- ar vel á nýja leikvanginn í Róm. Annars verður ákvörð- un um olympíuborgina ekki tekin fyrr en árið 1955. Úrslit í knattspyrnukeppn- inni mil!i starfsmanna já'n- smiðjanna hér í bæ, Smiðju- kepþninni 1953. urðú þau, að starfsmenn í Héðsni unnu og hlutu 8 stig, starfsmenn í Landsmiðjunni urðu næstir með 6 stig. Úrslit einstakra leikja: Héðinn — Hamar 3:0, Stálsmiðjan — Slippurinn 3:2, Landsmiðjan •— Hamar 6:0, Héðinn — Slippurmn 7:0, Héð- Stálsmiðjan 7:0, Iíam- ar — Stálsmiðjan 0:0, Héðinn — Landsmiðjan 3:0, Land- smiðjan ■— Stálsmiðjan 6:1. — Slippurin.n gaf 2 leiki. Starfsmenn Héðins unnu nu ,,Járnsmiðabikarinn“ í 5. sinn og til eigoar. Varpuði húiu IGjOI 7ft. með rinstri hendi Á frjálsíþrót.tamóti, sem haldið var nýlega að íokihni landskeppni Finna og ■ J.úgó-' slava, varpaði Finninn Reijo Koivisto, sem er örvhentur, kúlu 16,01 m. Er það næst bezti árangur Finna í kúju- varpi; metið 16,23, á Sulo Bár- lund og setti það 1936. Nýtt heimsmef í 4x220 yarda boðhlaupi kvenna I fyrri viku fér fram lands- keppni í frjálsum íþróttum milli Englendinga og Hollend- inga og var þá sett nýtt heims met í 4X220 yarda boðhlaupi kvenna. Brezka sveitin hljóp vegalengdina á 1 mín. 39,9 sek. og bætti fyrra met Banda- ríkjamanna um 2,1 sek. Arsena! kaupir menn og er á uppleið, en fiárhagsafkcman slæm Svar við 8. spurningu. Það er ekki hægt áð dæma mark, því enginn fær viður- kennt mark, sem hann gerir beint úr markspymu, en það gerðist hér. Við setum upp góð gleraugu, Heldur er að rofa til fyrir Arsenal sem hefur alla byrjun keppninnar haldið sig neðst á skránni. Nú er þetta heldur að lagast enda hefur félagið keypt nýja menn þótt ekki teljist þeir ungir og má þar nefna Tommy Lawton sem þegar hefur 4 um þrítugt. Hefur hann keppt í rauðhvíta búningnum. á. High- bury og talið að hann liafi fallið vel í „kramið" og við hann séu bundnar vonir. Nú er Arsenal á leið eða búið að kaupa landsliðsmanninn Frogg- att frá Portsmoutli sem bæði getur leikið miðframvörð og vinstri útherja. Söluupphæðin hefuj ekki verið nefnd en það eru ekki neitiir smámunir. Froggatt er 29 ára og mundi styrkja liðið mjög. Annars er talið að fjárhagur Arsenal og afkoma hafi verið slæm árið 1952-’53 í samanburði rið af- komuna 1951-’52 og var frá því skýrt hér á íþróttasíðunni. Þótt Arsenal sc svo neðarlega sem raun ber vitnj hópast á- horfendur að leikjum félagsins. Þegar það keppti við Wolver- hampton komu 60 þús. og 66 þús. þegar Tommy Lawton lék sinn fyrsta leik. Sú staðreynd að tekjur Arsenal hafa minnk- að um 50% frá fyrra ári stend- ur ekkert í sambandi við hina lélegu frammistöðu þess í ár. Á heimaleikjum Arsenal komu hálf önnur milljón áhorfenda 1952-’53, en þrátt fyrir það féll ágóðinn úr £62.000 í £31.000. Ástæðurnar eru fyrst og fremst taldar vera að Arsenal ■var slegið mjög fljótt úr ,,cup“- keppninni. Þarnæst að félagið kom ekki á neinn leik á upp- lýstum velli en fyrra árið gaf það 16 þús. £. F.yrra árið hafði félagið tekj- ur af seldum leiikmönnum, sem svarar 2 millj. ísl. króna, en nú tæplega h00 þús. kr. halli vcgna keyptra leikmanna.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.