Þjóðviljinn - 09.10.1953, Blaðsíða 1
ÆF R
Aðalfuitdur ÆFR verður
ha'jdinn n. k. þriðjudagskvöld.
Dagskrá auglýst síðar. Uppá-
stungulisti nm fuiltrúa ÆFR.
á 12. þingið Iiggur frani i
skrifstofunni.
Stjórnin.
I
Híutlausa gæzlunefndin
setur Bandarikjamönnum
rir
Krefst að þek Ijúki smíðí byggiisga?
á 4 dögitm sem þeis segja að taki
40 daga að reisa
Thimayya hershöfðingi, hinn indverski forma'ður hlut-
lausu gæzlunefndarinnar í Kóreu, tilkynnti bandarísku:
herstjórninni í gær, að hún yrði innan fjögurra daga:
að hafa lokið við byggingu skála, þar sem fulltrúar i
Norðanmanna gætu rætt við óheimfúsa landa sína.
yrnar
stólinn fy
Um 29 tbúðarhús ,
í smíðum
Sandgerði. Frá fréttaritara
Þjóðviljans.
Um 20 íbúðarhús hafa verið
í smíðum hér í Sandgerði í
sumar og eru það flest litlar
íbúðir.
Smíði þessara íbúðarhúsa er
misjafnlega langt á veg komið,
er verið að flytja inn í suma,
en fyrir sumum er aðeins ný-
lega grafið.
Kíkújar hraktir ■,
frá Nairóbí
Ilerlið umkringdi i gær sjö
hverfi í höfuðborg Kenya, Naí-
robí, þ.ar sem búa menn afi
Kíkújúættum. Ætlunin er að
hrekja alla Kíkújúmenn úr höf-
uðborginni og koma þeim tii
bráðabirgða fyrir í hreysunt
sem byggð verða fyrir utant
hana. í gær féllu 44 Kíkújú-
menn í átökum við nýlenduher-
inn í Nyeri. Brezka útvarpið
kallaði þetta „mesta sigur sem»
unninn hefði verið á nokkrumi
hópi mámámanna“.
Neyðarástandið t húsnæðismálunum
krefsfr tafarlausra ráðsfafana
Frumvarp Einars Olgeirssonar um rannsókn á husnœSi,
ónotuSu og leigSu Bandarikfamönnum, og ráSstöfun þess
til húsnœÓislausra Islendinga, til 1. umrœÓu í gœr
Neyðarástandið í húsmeðismálum Reykjaríkur og íbúanna í
kauptúnunum suður með sjó er orðið slíkt að grípa verður til
hverra tiltækra ráða að bæta úr brýnustu þörfinni, sagði Einar
Olgeirsson við 1. umr. frumvarps hans um rannsókn á ónotuðu
húsnæði og húsnæði er Bandaríkjamenn liafa í Jiessum bæjiun,
og ráðstöfun á því til húsnæðisiausra Islendinga.
Einar lagði áherzlu á, áð í
þessu frumvarpi fælist aðeins
bráðabirgðalausn á húsnæðis-
vandræðum þeirra sem verst
eru settir. Tillögur um varan-
lega lausn húsnæðismálamia
legði hann fram í frumvarpi
sínu ,,um rétt manna til bygg-
ingar íbúðarhúsa í kaupstöðum
og kauptúnum og opinbera að-
stoð í því skyni“.
I framsöguræðu sinni tók
Einar dæmi sem frarn hafa
komið á fundum bæjarstjórn-
ar Reykjavíkur og í blöðum,
og sýndi fram á að fjölskyldur
hundruðum saman ættu nú í
algerum vandræðum með hús-
næði. Næði því ekki nokkurri
átt að láta viðgangast að íbúð-
arhúsnæði væri látið standa ó-
notað eða að Bandaríkjamönn-
um sé leyft að sprengja upp
verð á íbúðarhúsnæði sem ís-
lendingar þyrftu á að halda.
Einar rakti hvernig íieýðar-
ástandið í húsnæðismálum væri
bein afleiðing af þeirri stjóm-
arstefnu marsjallflokkanna að
leggja bann við íbúðarhúsa-
byggingum. Með þrí svo að af-
nema húsaleigulögin, án þess'
sem frumvarpið fjallar um,
yrðu hafnar þegar í þessum
mánuði, og mæltist til að af-
greiðslu frumvarpsins yrði
hraðað.
Var frumvarpinu að lokinni
umræðu vísað til 2. umr. og
allsherjamefndar. 1 þeirri nefnd
eiga sæti þessir þingmenn:
Eggert Þorsteinsson (Alþfl.).
Ásgeir Bjarnason og Jöi’undur
Brynjólfsson (Frams.), Björn
Ólafsson og Einar Ingimundar-
son (Sjálfst.fl.).
ik
Á 7. s;ðu blaðsins í dag rek-
ur Eiitar Olgeirsson nokkur
a.triðí úr baxáttuoni á Aiþingi
uni lausn húsnæðismálanna. í
ieiðara blaðsins í dag er einnig
rætt um þetta mál.
að afnema um Ieið byggingar-
bannið, og hleypa Bandaríkja-
mönnum með nóga peninga á
leiguhúsnæðið hefði skapazt
gegndarlaus svartimarkaður
með liúsnæði, svo fátæku fólki
væri orðið ókleift að ná í
sæmilegar íbuðir.
Sýndi Einar fram á að leigu-
taka Bandaríkjamanna í íbúð-
arhúsnæði íslendinga er hreint
Uigbrot, og væri að þvi leyti
ekki farið fram á annað í frum-
varpi hans en að gildandi lög-
um væri framfylgt. Einmitt
Bandaríkjamenn af Keflavík-
urflugvelli ættu drjúgan þátt í
hinú gífuriega okri með húsa-
leigu.
Taldi Einar brýna nauðsyn
bera til að ráðstafanir þær,
Bandaríkjamenn hafa þegar
reist slíka skála, en þeir full-
nægðu ekki kröfum nefndarinn-
ar um, að þeir væru byggðir
þannig, að fulltrúar norðan-
manna gætu rætt við landa
sína í einrúmi. Bandaríkjamenn
segja að það muni taka þá
40 daga að reisa slíka skála.
Hlutlausa nefndin hefur ekki
viljað fallast á, að bygging
skálanna geti verið svo tíma-
frek og því tilkynnti hún banda
rísku herstjórninni i gær, að
ef skálarnir verði ekki tilbúnir
að fjórum dögum liðnum, muni
hún fela Norðanmönnum verk-
ið.
Hið áhrifamikla indverska
blað, Times of India, réðst í
gær á bandarísku stjórnina og
herstjórn hennar í Kóreu fyrir
að reyna að torvelda starf
Framhald á 4. síðu.
Franska stjórnin sögð
vilja fimmveldafund
I Reutcrsskeyti frá Paiýs í
gær var skýrt frá því, að
franska stjórnin hefði nú til
athugunar að senda stjórnum
Bretlands og Bandaríkjanna
orðsendingar, þar sem farið er
fram á að þær fallist á að
haldin verði ráðstefua stór-
veldanna fimm um Austur-Asíu
mál, og þá einkum Indókína.
Frétt þessi var ekki staðfest
í gær, en heldur ekki borin til
baka. Talsmaðúr bandaríska ut-
anríkisráðuneytisins sagði að-
cins, að engin sljk orðsending
hefði enn borizt frá frönsku
stjómiuni.
Bandariskir hermenn á hersýningu í Triest. •
Hernámslið Bandaríkjamaxtna
og Breta flutt burt frá Triest
, Triestborg og umhrer fi undir stjórn ítala
Bretar og Bandaríkjamenn hafa tilkynnt aö þeir muni
á næstunni flytja burt hemámslið sitt frá Triiest. Talið er
að brottflutningnum rnuni lokiö imian sex vikna.
I gær gengu sendiherrar’
Breta og Bandar.ikjamanna í
Belgrad og Róm á fund Títós
og Pella, forsætisráðh. ítalíu
og afhentu þeim orðsendingu
þess efnis, að brezka og banda-
ríska stjómin hefðu ákveðið
a.ð flytja á brott hermenn sína
frá Triest, sem þar hafa verið
frá stríðslokum. Herlið Vestur-
Sjú Enf.aj, íorsætis- og utan-
rikisráðherra Kína, hefur lýst
yfir samþykki sínu við tillögu
sovétstjómarinnar um fimm-
veldafund.
t veldanna liefur haft stjórn þess
hluta Triesthéraðs, sem einkum
er byggt ítölum og var því
ekki fengið Júgoslövum til
gæzlu.
Landamærin verði að mestu
óbreytt
I orðsendingu brezku og
bandarísku stjómanna er sagt
að þær muni nú fela ítölum
stjórn hernámssvæðis síns,
enda geri þær ráð fyrir, að
endanleg landamæri Italíu og
Júgóslavíu muni í framtiðinni
verða sem næst óbreytt frá
því sem nú er, þó að einhverj->.
ar lagfæringar eftir samkomu—
lag milli stjórna Júgóslavíu og;
Italiu komi að sjálfsögðu tilt
mála.
Við afsölmn okkur aldrei
Triestl
Talið er að ítalska stjórninr.
muni í dag gefa út tilkynningu.
um að hún fallist algerlega á.
orðsendingu Vesturveldanna. —
Mikill mannsöfnuður varð á.
götum Belgrad í gær, þegar-
fréttin barst um tilkynnmgut
Vesturveldanna, og fóru menm.
í flokkum um göturnar hróp-
andi: Fyrr látum við lífið á-
vígvellinum en við afsöluna
okkur Triest!