Þjóðviljinn - 09.10.1953, Page 5

Þjóðviljinn - 09.10.1953, Page 5
Firámtudagrur 9. október 1953 — ÞJÓÐVILJINN (5 Hálf millj. kr fyrir frímerki Frímerkjasafnari í Toronto segist hafa greitt 36.000 doll- ■ara (rúml. V2 millj. kr.). fyrir sjaldgæft sænskt frímerki. Það er þriggja skildinga merki frá árinu 1855. Þessi merki voru blágræn, en fyrir einhverja til- viljun varð eitt þeirra, það sem hér um ræðir, gult. Þetta mun vera eio mesta úpphæð sem nokkm sinni hefur verið greidd fyrir frímerki. Milljónastuldir með iífið að veði Velskipulagðir þýzkir þjófa- flokkar hafa á nokkrum mán- uðum haft um 8 millj. kr. upp úr því að stela hinum sjald- gæfa málmi, volframi, úr vopnageymslum brezka hersins í Norður-Þýzkalandi. Þjófarnir laumast inn í vopnageymslurn- ar og fjarlægja volframið úr hlöðnum handsprengjum. Þeir Jeita cinnig að sprungnum handsprengjum á skotæfinga- völlum brezka hersins og hirða volframið, svo brezku her- mennirnir sem gerðir eru út af örkinni að skotæfingunum loknum til að safna saman þessum dýrmæta málmi, grípa oft i tómt. Margir þjófanna hafa farizt þegar sprengjurn- ar hafa sprungið í höndum þeirra. Hér er enn ein mynd frá „olympíuleikum" stríðsfanga í Norður-Kóreu. Þátttakcndur ganga inn á leikvanginn daginn sem íþróttamótið var sett. Kúgunaraðgerðir Bréí ana fordæmdesr sim eillcsas iteim Allt með hyrrum kjjtirum í sií}ieiidunni9 en herfiutningar þangað halda áfram Kúgunaraðgeröiir brezku stjórnarinnar gegn lcgmætri. 'tjórn nýlendunnar Guíana eru fordæmdar af blööum um allan hefm. Indversku og egypzku blöðin eru sérstak- lega harðorð í garö hinna brezku nýlendukúgara, en jafnvel 1 Bretlandi sjálfu gagnrýná öll blöðin framkomu stjórnarinnar í þessu máli, aö Times einu undanteknu. Alger ró ríkti í höfuðborg nýlendunnar, Georgetown, í gær, þegar 500 hermenn gengu Mktur daitskur lelkari á Maín hans hefur verið neini í sambandi við 27 íkveikjuz Sögulegt brennuvargsmál mun koma fyrir rétt 1 Dan- mörku innan skamms. Sakborningurinn er þekktur danskur leikari og leikhússtjóri, Knud Rex. Rex var handtekimn í síðustu viku og var úrskurðaður í varðhald til 12. október, meðan frekari rannsókn stendur yfir. Rex hefur áður verið ákærð- ur fyrir íkveikju, en var þá sýknaður og honum veittar 5000 d. kr. í skaðabætur. Upp- Minnkandi uppskera í USA Uppskera margra land- búnaðarafurða er mun minni í ár í Bandaríkjunum en í fyrra. Uppskerurýrnunin stafar að miklu leyti af því, að sáðlendið hefur verið minnkað samkvæmt fyrir- mælum stjórnarvaldanna og er það gert til að koma í veg fyrir verðhrun. Saman- lögð uppskera 8 korntegunda nam í ár 142 millj. lesta, eða 5 millj. lesta minna en í fyrra. Það er einkum hveitiuppskeran sem hefur minnkað, eða um 35 millj. lestir. Á næsta ári mun hveitiuppskeran verða enn minni, þar sem Bandaríkja- stjóm hefur fyrirskipað að minnka hveitisáðlönd ura fimmtung. haf málsins má rekja til þess, að meðan ha.nn veitti Frederiks berg teater forstöðu fyrir nokkrum árum, kviknaði í því og varð allmikið tjón. Rex hafði vátryggt og fékk allháa tryggingarupphæð greidda, og var það talið hafa bjargað hon- um úr fjárkröggum. Þar sem líkur þóttu benda til að kveikt hefði verið í, féll grunur á Rex og þegar lögreglan tók að rann saka málið, kom í Ijós, að allt frá því hann var unglingur, höfðu dularfullir eldsvoðar átt sér stað í húsum, sem liann liafði einhver tengsl við, ýmist 02 bjó í eða hafði heimsótt e:n- hvem í einmitt um sama leyti og kviknaði í, Hann var hand- teki.nn, en neitaði og ekkert sannáðist. Hann var þvi sýkn- aður og fékk skaðabætur. í land þar ur herskipunum þrem, sem þangað voru send. Herlið var einnig flutt í gær til nýlendunnar með flugvélum frá Jamaica. Á laugardag legg- ;ur flugvélaskipið Implaoable af stað frá Englandi með herlið til hýiendunnar. Fáránlegur fyrirs'áttiir Leiðtogi Framfarafloklcsins, dr, Jagan, bar i gær fram þá tillögu á þingi nýlendunnar, að þingið mótmælti herflutningun- um til nýlendunnar á þeirri for- sendu að þeir væru ógnun við lögmæta stjórn landsins. Forseti þingsins, sem er skipaður af brezka landstjóranum, neitaði að bera tillöguna undir atkvæði og bar fyrir sig, að þar sem engín opinber tilkynning hefði borizt frá brezku stjórninni um liðflutninga, gæli þingið ekki samþykkt mótmæli við þeim! Viðriðinn 27 íkveikjur. Að undanförnu hefur marg- sinnis orðið vart við e’d á stigapöllum fyrir utan ibúð þá, sem Rex býr í, og hefur hann stundum sjálfur gert boð eftir slökkviliðinu. Samtals hafa orðið 27 íkveikjur, sem nafn hans hefur að einhverju leyti verið riðið við, og er talið víst, að lögreglan hafi nú góð sönnunargögn í höndunum. fyrst hún hefur látið handtaka hann aftur. Stjórrarfundur e ns og venjulega Það er tekið til vitnis um það, hversu gersamlega tilefnis- lausar þessar kúgunaraðgerðir brezku stjómarinnar eru og fjarri því að nokkur þörf sé herliðs til að haida uppi „röð reglu“ í ný’endunnt, að 'stjórn nýlendunnar, þ. á. m. þeir séx ráðherrar sem eru úr Fram- faraflokknum, kom saman á fund í gær einá og venjulega undi'r íorsæti brezka landstjðr- ans, 'sir Alfred Savage. Engar óeirðir hafa átt sér stað í blaðayfirliti brezka útvarps- ins í gser var sagt, að öll brezku blöðin nema Times gagnrýndu ríkisstjórnina og þó einkum ný- lendumá’aráðherrann, sir Oliver Lyttelton, fyrir framkomu henn- ar í þessu máli. Biöðin g.agn- rýna stjómina einkum fyrir það, að hún hafi elcki gefið fullnægj- andi skýringu á nauðsyn þessara aðgerða. Mánchester Guardian segír, að tveim spumingum sé J fætur öðru. ósvarað: Hvers vegna landstjór- inn hafi b.eðið um liðstyrk, ef hann hafi þá gert það og hvað herliðinu sem sent hefur verið á vettvang sé ætlað ,að gera. Blaðið bendir á. að engar ó- eirðir hafi átt sér stað í ný- lendunni, og þau verkföll sem nú standi yfir á sykurekrunum nái aðeins til þriggja af fjórtán sykurekrum. Ritstjórnargrein ■MG lýkur á bví, að Lyttelton muni verða að svará mörgum spurningum þegar þingið kem- ur saman næst. Heimtar þingið kvatt saman Da'iy Mirror. útbreiddasta blað Bretlands, krefst þess að þingið verði kallað saman þegar í stað til að r-æða atburðina í Guiana. Það á að réttu lagi að koma saman 20, okt. n. k. Hið áhrifamikla indverska blað Hindustan Times kaliar aðgerðir brezku stjórnarinnar „hneykslan’ega árás á lögmæta stjórn“, „valdbeitingu í ögrun- arskyni", sem hafi verið með öllu óþörf, þar sem ekki hafi verið um annað að tefla en ein- falda lagabreytingu, sem hafi verið algert einkamál nýlendu- búa og lög’.ega kjörinna full- trúa þeirra. Brezku stjórninni væri hollt, segir b'aðið, ,að hafa i huga hvernig fór fyrir henni í 'svipuðum átökum ekki alls fyrir löngu. ÍJppálialdsb ragð heimsvaldas'nna Hindustan Times víkur að að- dróttunum brezku stjórnarinnar i garð Framfaraf’.ckksins í Gui- ana; að hann-.sé háður Moskva, og segir það orðið uppáhalds- bragð heimva’.dasinnanna í dag að kenna al’ar frelsishreyfingar þjóðanna við kommúnisma. Á slíku taki enginn mark lengur og eina varanlega lausnin sé enda’ok nýiendukúgunar í hvaða mvnd sem er. Meðal þeirra blaða sem brezka útvarp- ið vitnaði í var Kaíróblaðið A1 Ahram, sem sagði að þessir at- burðir í Guiana sýndu, að skúta heimsvaidasinna væri að sökkva, hún yrði fyrir hverju áfallinu á Gengi íimiska marksios lækkar Norskir bankar hafa lækkað kaupgengi á finnskum mörk- um úr 2 n. kr. fyrir 100 mörk í 1.75- Þessi ráðstöfun er ger’ð vegna þess hve bönkunum gengur erficíega að losna við finnska seðla og auk þess eru taldar líkur á að gengi marks- ins verði lækkað. ----------------------' Sovézk slldvclðiskíp nozðuz &í Færeyjum Frá Þórshöfn í Færeyjum berst sú frétt, að flest sænsku og norsku síldveiði- skipin sem stundað hafa veiðar í hafinu fyrir norð- an eyjarnar séu nú i þann mund að halda heim á leið. Hins vegar hefur upp á síð- kastið orðið vart við all- marga sovézka báta á þess- um slóðum. Móðurskip þeirra, Borodino, liggur und- an Norðureyjum. Mörg sov- étskip voru á þessum slóð- um í fyrra, um 100 talsins. eða allmiklu fleiri en nú. Sovézku s’rpin koma oft að landi, einkum í Fuglafirði og Kvannasundi. V. Starfsmenn SÞ fái skaSa- bæfur Aðalritari SÞ, Dag Hamm- arskjöld, mun fara þess á leifc við allsherjarþingið sem nú situr að það veiti skaðabætur gllefu Bandaríkjamönnum, sem áður voru í þijónustu sam- takanna, en var sagt úpp, þegar þeir neituðu að svara spurn- ingum banda- rískrar þing- nefndar um hvort þeir hefðu nokkur tengsl við kommúnistaflokkinn. Dómstóll SÞ, sem hefur æðsta vald í málum starfsfólks sam- takanna, kvað nýlega upp þann úrskurð, að uppsag.nimar væru ólöglegar. Þess var krafizt, að fjórir þessara ellefu yrðu tekn- ir aftur, en hinum sjö, sem ekki vildu taka aftur við starfi s:nu, veittar skaðabætur. Hamma.-ikiöld Franskur kvenna- morðingi Franskur bóndi, Jean Baptiste Becker, er ákærður fyrir að hafa- myrt e:na kor.u og grunaður um að hafa komið dlefu öðrrm fyrir kattarnef. Becker er 57 ára gama’l. Hann er kærður fyrir að haía drekkt þýzkri konu. frú Ölmu Lutge-Varney, sem hann konvst i kynni við með hjáip hjúskap- araugiýsingar. Lögreglan i Draguignan, þar sem málið er rekið, er sannfærð um að bóndr- inn sé fjöldamorðingi, annar Landru, cn. það var læknir sem sannað var að hafði myrt ellefu vinkonur sínar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.