Þjóðviljinn - 09.10.1953, Page 8
8) — 'ÞJÓÐVILJIN’N — Pirnmtudagur 9, október 1953 -
ÁLFUR UTANGARÐS 7. DAGUR j
Bondinn í Bráðagerði * I
Svei mér, ef ég skil, þ:g, maður! Og eingin lykt af þér, hélt
hún áfram, þegar hún kom upp orði eftir fjórða kossinn.
Jón bóndi hló, svo það fór skjálfti um kvöldkyrrðina. Dró
hrútskyllinn uppúr vasa sínum og fékk sér ærlega í nefið.
Þú þarft ekki að skilja neitt, Gudda! sagði hann svo. Þér er
nóg að vita, að ennþá á ég óskertan lífsþrótt, hvað sem öðru
líður.
Mikil ósköp, já, sagði konan. Ég ætti að vita best um það. Nei,
í þeim sökum eru ekki ellimörk á þér, Jón m'an!
Hvað er að frétta af fundinum, pabbi ? spurði Jónsi.
Hægan, Jónsi, sagði faðir hans. Segðu mér fyrst hvernig gekk
hér hehna í dag. Fannstu vorgeldínginn, sem týndist úr fénu í
f yrradag ?
Já, pabbi! Hann hafði flækst uppí fjall.
Ög var ekki dauður?
Nei, pabbi! Hann var snarlifandi. Ég setti hann aftur í féð.
Ekki svo afleitt hjá þér, Jónsi! Gerðlrðu við jötuna í hrútakof-
anum?
Já, pabbi! Ég neg'di bæði stokkinn og garðabandið með trei-
toramu.
Gott hjá þér, Jónsi! Það má fara að trúa þér fyrir bæ og búi
í meira en einn dag í einu. Og nú skal ég segja ykkur fréttir:
Það var samþykkt á fundinum í dag að senda mig suður!
Þú segir ekki! sagði ikonan h'ssa.
Suður! Hvert, pabbi? spurði Jónsi!
Suðurí Reykjavík! Hvorki leingra eða skemmra. Hvernig
]íst ykkur á?
Herra raiin trúr! sagði kona hans. Og hvaða erindi skyldir
J>ú eiga þángað?
Hvaða erindi! ansaði bóndi hennar. Ég á að tala við það
opinbera. Nú á að fara að hressa uppá Vegleysusveit, og það
var ekki öðrum betur t'l þess trúandi en honum Jóni í Bráða-
gerði, he, he!
Og Jón bóndi greip utánúm Guddu siná- og’ sveifláði hénni
í kríngum sig.
Þú ertmeiri galgopinn ennþá, Jón minn! sagði konan umburð-
ar-lynd. En hvenær leggurðú af stað, má ég spyrja?
Strax og hreppsnefndin er búin að pára þetta skjal, sem ég
á að sýna því opiiabera, og það ætti ekki að taka lángan tíma.
Kemurðu aftur, pabbi? spurði Jónsi. Þótt slík spumíng virt-
ist ekki e'ga rétt á sér í þessu sambandi, var honum ekki lá-
and\ því að í Vegleysusveit var það lagt að jöfnu að fara til
Reykjavíkur og í kirkjugarðrnn. Úr hvorugum staðnum áttu
menn afturkvæmt.
Það hefi ég hugsað mér, Jónsi litli! ansaði fað'r hans. Og
það mætti segja mér, að það yrði upplit á sumum, þegar ég
fið í hlað með öll herlegheitin.
Hvað ætlarðu að koma með, pabbi? spurði Jóns;.
Það verður ekki talið upp í stuttu máli, Jónsi litli! En ég get
rétt nefnt styrki og uppbætur, svo maður þurfi ekki ieingur
að skulda ne;num neitt, vélar til þess að vinna öll verk fyrir
mann, orgel í kirkjuna, og prestlíng átti ég að stínga á bakvið
eyrað. Já, og svo fólk, ekki má gleyma því.
Mikið væri það ánægjulegt, ef þú kæmir með prest, sagði
ikonan.
Áttu að sækja fólk, pabbi? spurði Jónsi og glennti upp augun.
Hvemig fóLk ?
Tilaðmynda kvenfólk, Jónsi litli, he, he! Heldurðu að það
hlypi ekki fiðríngur í suma hér í Vegleysusveit, ef ég kæmi
með eitt eða tvö kúgildi af úngum og bráðfjörugum hnátum,
he, he?
Þa — það gæti orðið ansi gaman, sagði sonurion og dustaði
mosaló af ermi sinni, en hauströkkrið skýldi hinum sýnilegu
afle'ðíngum þess, að honum hitnaði í framan, og hann varð eitt-
hvað skrýtinn bæði innvortis og útvortis.
•Hann verður varla langlífur búskapurinn okkar hér í Bráða-
gerði ef ekki tekst að fá einhverja kvenmannshjálp, andvarpaði
konan. En hvað er ég að'víla? Mér veitir víst ekki af þvi að
líta eftir sokkaplöggunum þínum, Jón minn og fötunum. Það
er betra að búa sig vel að heiman, þegar svona laung leið er fyr-
ir höndum.
Maður veit aldrei hvað fyrir kann að koma á lángri le:ð,
sagði bóndi hennar. Og alla götu er það áríðandi að vera vel
búinn til fótanna. Svo er vissara, að ég hafi bita með mér, því
það er ekki víst, að maður hafi tíma til þess að þiggja goðgerðir
allstaðar þarsem maður kemur. — en nú hefði ég lyst á einum
sviðakjamma, Gudda sæl! Ég er orðinn banhúngraður.
Hjálpi mér, maður! sagði konan. Ég bara steingleymdi því,
jað þú hefir eingan mat feingið frá því í morgim.
A ÍÞRÖTTIR
RlTSTJÓRl FR.ÍMANN HELGASON
________________________
F. I. F. H. liðið vcmn
í stuttu niáli
Barcelona 5;2
Þy/Jialand vann Engíand
E:ns og frá var skýrt í
fyrri viku efndi FÍFA til æf-
ingaleiks fyrir lið sitt sem á að
keppa vlð England 21. þ.m.
Sem mótherji varð fyrir val-
l..iu spænska liðið Barcelona og
keppnisstaður var Amsterdam.
Lið FIFA vann 5:2 i viður-
vist 50000 áhorfenda. Eftir
fyrri hálfleik stóðu leikar 1:1
Sagt er að 'leikur þessi sé
mikill sigur fyrlr þriggja-bak-
varðalcerfið, sem notað var i
síðari hálfleik með ágætum
árangri. I fyrri hálfleik lék
FIFA-liðið eftir austurrískri
aðferð með miðframvörðinn
meira í sókn.
Liðið hafði 17 leikmenn í eld-
inum og var breytt um lið í
hálfleik. T.d. lék Las'slao Ku-
bala frá Barcelona fyrst með
FIFA-liðinu og síðan með sínu
eigin félagi í síðari hálfleik.
FIFA-liðið var þannig skipað
í fyrri hálfleik:
Ocwirk, Rik Coppens (Belgíu),
Juan Boniperti, Gunnar Nor-
dahl (Milano), Bernhard Vukas
(Belgrad) og Branko Zebec
(Júgóslafíu).
Barcclona setti fyrsta mark-
ið eftir 13 mín. FIFA-liðinu
tókst ekki að jafna fyrr en á
37. min. að Bernhard Vukas
skoraði. Forustuna tók liðið
svo eftir 5 mín. í síðari hálf-
leik og gerði það mark Juan
Boneperti. Tveim mín. síðar
skoraði Gunnar Nordahl (Svíi,
sem leikur með félagiuu Milano
á ítaliu). Á 14. mín. skoraði
Rik Coppens.
Lá nú mjög á Spánverjum,
en á 30. mín. gera þeir áhlaup
og skora. Lokamark FIFA-liðs-
ins gerði svo Guionar Nordahl.
Þessi „æfing“ þótti takast
vel og er nokkur eftirvænting
um úrslit í leiknum 21. okt. n.k.
með 14 gegn 4 stigum í hnefá-
leikakeppni, sm fram fór ný-
lega í Frankfurt.
Þýzkaland vann Eugjand
í fimleikakeppni með 659,4 st.
gegn 598,4 st. Keppuin fór
fram í I,ondon.
England vaiui IloUand
í frjálsum iþróttum með 102 st.
gegn 59. Fór keppnin fann á
White City Stadion í London í
fyrri viku. 1 kvennalandskeppn-
inni unnu IBretar meo 66 stig-
um gegn 44.
Tékkóslóvalria vann Sviss
5:0 í iknattspyrnukappleik, sem
fram fór í Prag í síðari hluta
september.
B-lið Hollands vann B-liS
Sviss sama dag með 4:1. Leik-
urinn fór fram í Rotterdam.
Walter Zeman (Austurríki),
Karl Stotz (Austurr.), Ernst
Happe (Austurr.), Gerhard
Hanappi (Austurr.) Ernst
Ocwirk (Austurr.), Teodor
Brinek (Austurr.), Juan Boni-
perti (ítalía), Benito Lorenzi
Suður-Alríka vill ekki svarta hnefa-
leikamenn eða tennisleikara af
indverskum ættum!
(ítalía), Bef'hh. VUkas. (Júgó-
sláfía), Lasislao Kiibala
(Spánn), Branko Zebec (Júgó-
slafía).
1 síðari hálfleik: Walter Ze-
man, Navarró (Madrid) Ernst
Happe, Tsjaikofshi (Belgrad),
Josef Posipal- (Hamborg) Ernst
Við íslendingar eigum erfitt
með að skilja að íþróttamenn
séu dregnir í dilka eftir lltar-
hætti. Andi iþróttanna er lika
sá að það eru ágæti og afrek
íþróttamannsins sem um er
spurt en ekki litarháttur. E'gi
að síður er það svo að þjóðir
íþréttaþættir ogfræðsla þarf að vera
fastur liður í veirardagskrá ríkis-
útvarpsins
1 íþróttaþættinum á þriðju-
dagskvöldið lét Sigurður Síg-
urðsson, íþróttafréttamaður út-
varpsins, þess getið, að þetta
væri siðasti þáttur sumarsins og
óráðið væri um framtíð þátt-
arins yfir vetrarmánuðina.
Þessi frétt olli nokkrum von-
brigðum og satt að segja hefði
ég búizt við að Signrður mundi
Ijúka þessum að mörgu leyti
góðu sumarþáttum á þessa leið :
— Þá er nú þessum sumarþátt
um lokið að þessu s'nni, en
það hefur orðið að samkomu-
lagi milli forystumanna íþrótta-
málanna og útvarpsins að í all-
an vetur verði íþróttunum ætl-
aður 20 mínútna þáttur hálfs
mánaðarl., þar sem skýrt verð-
ur það helzt sem gerist í vetr-
aríþróttum, en þar er um mun
fleiri greinar að ræða en hinar
svonefndu sumaríþróttir. Má
þar tilnefna skíða- og skauta-
íþróttir, glímu, handknattleik,
badminton, skylmlngar, fim-
le'ika, auk allra frásagnanna af
aðalfundum héraðssambanda,
sérsambanda, ráða, félaga o.s.
frv. sem flestir fara fram að
vetri til og þar sem lagður er
grundvþllur að starfi næsta árs.
Iþróttaforustan hefur sér-
staldega óskað eftir aj5 a..m.k.
helmingur þessa tíma verði not-
aður fyrir fræð leg erindi um
íþróttamál, íþróttaleg og félags
Leg og á þann hátt reyiat að
kyrma kjarna íþróttahreyfingar
innar, - eðli hennar og tilgang.
Munu þar koma fram kunnáttu-
menn á því sviði. —
Því miður gat S'gurður ekki
sagt þetta því allt var i óvissu.
Sennilega hefur gleymzt að
taka þráðinn upp aftur frá því
í fyrra vor, en þá tókst fyrir
atbeina Í.S.Í. að koma á vetrar
íþróttaþáttiun, þó strjálir væru.
Það kom þá líka greitvlega.
fram að sá tími sem þá var
ætlaður var alltof stuttur, svo
mikið barst að af fréttum. Sjálf
sagt hefði verið að koma þess-
um þáttum á aftur og nú að
bæta við fræðslu um þessi mál
enda vlðurkennt af öMum að
hennar sé brýn þörf.
Fvrir íþróttahreyfinguna
hafa fastir þættir i útvarpi um
málefni hentiar *mikla þýðingu
hvað útbreiðslu og kyuningar
starfsemi snertir
Þetta er syo þýðingarm:kið að
framkvæmdastjórn I.S.Í. má
einskis láta ófreistað að koma
þáttum þessum inn i vetrardag-
skrá Ríkísútvarpsins.
sem telja sig meimingarþjóðir
og íþróttaþjóðir hafa neitað á-
gætum íþróttamönnum um land-
vistarleyfi vegna þess að þeir
eru af ákveðnu þjóðerni eða
svartir að lit. Slík framkoma
hlýtur ámæli því hún er brot á
hlutleysi íþróttar.na, gagnvart
þjóðerni, litarhætti og stjórn-
málaskoðunum. Þetta er í
raunmni fjöregg hugsjónar i-
þróttahreyfingarinnar. Því mið-
ur skýtur þetta hlutleysisbrot
upp kollinum hér og þar. Fvrir
nokkru mátti lesa í erlendum í-
þróttablöðum að amerískum
hnefaleikamanni hafi verið
bannað að koma til Suður-
Afríku af því að hann var
blökkumaður, sama land neitaði
einum frægasta tennisleikara
heims ns Panctio Segura, um
dvalarleyfi, af því hann var af
indverskum ættum! Segura ætl-
aði í keppnisferðalag um Suð-
ur-Afríku og ætluðu þeir Aedg-
man og Ken Mc Gregor báðir
heimsfrægir atvlnnutennisleik-
arar, með lionum en þeir neit-
uðu að fara nema Segura fengi
landgcnguleyfi. Segura þessi
hefur undanfarið stundað nám
á háskóla í Flórida i Bandaríkj-
unum.
"JWV.VWVW
Rennilásar
lokaðir 12—30 cm.
opnir 35—65 cm. j'
í mörgum l;tum. j
H. Toft j
VSkóIavörðustíg 8, sími 1035S
WAVW.Wi%%%W.%VW«W ■