Þjóðviljinn - 09.10.1953, Síða 9
1
Saumavélaviðgerðir,
skriístoíuvélaviðgerðir
S y 1 g j a,
Laufásveg 19, sími 2659.
Heimasími 82035.
Hreinsum
nú allan fatnað upp úr
„Trkloretelyne“. Jafnhliða
vönduðum frágangi leggjum
við sérstaka áherzlu á fljóta
afgreiðslu.
Fatapressa KRON,
Hverfisgötu 78, sími 1098.
f'atamóttaka einnig á Grettis-
götu 3.
Lögf ræðingar ?
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27, 1.
hæð. — Sími 1453.
Ljösmynda.stofa
Laugaveg 12.
Ragnar ölafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala. Vonarstræti 12,
sími 5999 Og 80065.
Viðgerðir
á rafmagnsmótorum
og heimilistækjum. —> Raf-
tækjavinnustofaM Skinfaxl,
Klapparstíg 30, síml 6484.
Nýja sendibíla-
stöðin h. f.t
Aðalstræti 16. »— Sími 1395.
Opið kL 7.30—22. — Helgl-
daga kl. 10.00—18.00.
Sendibílastöðin h. f.
Ingólfsstræti 11. — Shni 5113
Opia frá kl. 7.30—22.00. Helgt-
daga frá kL 9.00—20.00.
Félágslít;
Ármenningar
Fimleikadeild.
Æfingar i íþróttahúsi Jóns
Þorsteinssonar eru byrjaðar
og verða sem hér segír:
Karlaf-okkar; .
Þriðjudagar:
Kl. 19-20 Öidungar
— 21-22 1. fi.
Föstudagar:
Kl. 19-20 Öldungar
— 20-21 2. fL
— 21-22 1. fl.
Laugardagar:
Kl. 19-20 Unglingafl.
Fyrst í stað verða æfingar
1. fl. sem undirbúningur und-
ir áhaldáleikfimi.'
Formaður.
IV.W.V.V.-.%-A\V\WV.W
lerseyvelour
blússur
Ullarjerseyefni
svart, gult cg brúnt.
Prjónasiiki
svart og hvítt.
Eldhúsglugga-
fjaidaeíni
[ II. TOFT
^Skólavörðustíg 8, sími 1035!
W-.W.-.-.-d-d-J-.-Vd-y-.-JVuV.'VWta
Maður, sem vinliur suður |
með sjó óskar eftir
herbergi
Verður ekki í bænum nema t
um helgar. Þeir sem vildu í
sinna þessu leggi tilboð inn á ?
afgreiðslu Þjóðviljans 2
merkt: „567“ |
■■#########«»##################<NM*
ir'aiunfudagur 9. .oktéber 1953 — ÞJÖÐVJLllNN —(9
PJUULLIiiriUoíP
Tónleikar
og listdans
á vegum iMÍR, sunnudag
kl. 15.30.
Koss í kaupbæti
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngu mi ða s alan opin frá
kl. 13.15—20.00. Sími 80000 og
8-2345.
Sími 1384
Þrmddarkyikmyndin
Síxnj 1475
Dagisga ný egg,
soðin og hrá. —■ Kaffisalan.
Hafnarstræti 16.
Kaupum —* Seljum
Notuð húsgogn herrafatnað.
gólfteppi, útvarpstæki, sauma-
vélar o. fl.
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112. sími 81570
EldhúsinnréttinHar
Vönduð vinna, sanngjarnt verð.
spö^s. tf
Mjölnisholt. 10, 6ÍmI 2001
Svefnsófar
Sófasett
Áður auglýst ráöstefna MÍR verður haldin að Hlé-
garði í Mosfeilssveit miðvikudaginn 14. okt. og
hefst kl. 6 e.h. — Aðgöngumiðar á 25 krónur (inni-
falið fargjald og veitingar) eru seldir í skrifstofu
MÍR frajni að helgi. Farið veröur frá skrifstofu
MÍR kl. 17.30 og 20.00.
Sfjóm MIS
Húsgagnaverzlunl*
Grettisgötn 6.
Kaupum
fyrst um sinn aðeins prjóna-
tuskur. Baldursgötu 30.
Vörur á ver-k-
smiðmverði:
Ljósakrónur. vegglampar,
borðlampar. Búsáhöld: Hrað-
suðupottar. pönnur o. fl. —
Málmiðjan h. f., Bankastræti
7 sími 7777. Sendum gegn
póstkröfu.
O t varpsviðgerði r
Radíó, \:eltusundi 1. Sími
80300.
Stoíuskápar
Húsga gnaverzlunln
Þórsgötu 1
Flekkaðar hendur
(Edge of Doom)
Áhrifamikil ný amerísk
stórmynd frá Samuel Gold-
wyn, er hvarvetna hefur
verið sýnd við mikla aðsókn,
enda umtöluð vegna óvenju-
legs'raunsæis og framúrskar-
andi leiks: — Dana Andrews,
Farley Granger, Joan Evans,
Mala Powers. — Sýnd kl. 5,
7 og 9. — Böm innan 16 ára
fá ekki aðgang.
Síml 1544
Synduga konan
■ • Þýzka ‘Stórmyndin sem all-
ir er séð hafa dáðst að. —
Sýnd kl. 7 og 9. Állra síðasta
sinn,
Kúbönsk rúmba
Hin svellfjöruga músík-
mynd með Dezi Arnas og
iLjómsveit.
Aukamynd:
Gagnkvæm Öryggisþjónusta
Sameinuðu Þjóðanna
Mjög athyglisverð mynd með
íslenzku tali. — Sýnd kl. 5
Síffii 81936
V axmyndasainið
(House of Wax)
Sérstaklega spennandi og
viðburðarik ný amerisk kvik-
mynd tekin í eðlilegum litum.
Aðalhlutverk: Vincent Frice,
Frank Lovejou, Phyllis Kirk.
Engin þrívíddar kvikmynd,
sem sýnd hefir ver\ð, hefir
hlotið eins geysilega aðsókn
eins og þessi mynd. Hún hefir
t. d. verið sýnd í allt sumar
á sama kvikmyndahúsinu í
Kaupmannahöfn.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 1 e. h.
Síinl 64SS
Harðjaxlar
(Crosswind)
Ný amerísk mynd í eðlileg-
um litum, er sýnir æviritýra-
legan eltingaleik og bardaga
við villimenn í frumskógum
Ástralíu og Nýju Guineu. —<
Aðalhlutverk: John Payne,
Rlionda Fieming. — Bönnuð
innan 16 ára. — Sýnd kl. 5,
7 og 9.
Maður í myrkri
Ný þrívíddar-kvikmynd,
•spennandl og skemmtileg
með hinum vinsæla leikara
Edmond O’Brien. — Sýnd kl.
5, 7 og 9. — Bönnuð börnum
innan 12 ára.
inwHOo Trípólífeíó —
Síml 1182
3 - víddarkv'kinyndin
Bwana Devil
Fyrsta 3 - víddar kvikmynd-
in, sem tekin var í heiminum.
•Myndin er tekin i eðlilegum
litum. Þér fáið ljón í fangið
og faðmlög við BarbÖru
Britton.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,
Sala hefst kl. 2.
Slmi 6444
— Olnbogabarnið —
(No Place for Jennifer)
Hrífandi n\' brezk stórmynd,
um barn fráskyldra hjóna,
mynd sem ekki gleymist og
hlýtur >að hrífa alla er böm-
um unna.
Aðalhlutverkið leikur hin
10 ára gamla Janette Scott á-
samt Leo Genn, Rosamund
John.
Sýnd kl. 9.
Brennimarkið
(Mark of the Renegade)'
Afbragðs spennandi og fjör-
ug ný amerísk litmynd er
gerist í Kalifomíu þegar
mesta baráttan stóð þar um
völdin. — Richardo Montol-
ban, Cyd Charisse. — Sýnd
kl. 5 og 7.
Munið Kaifísöluna
í Ilafnarstræti 16.
msmm
Fjölbreytt firval af stein-
hrtngom. — Póstsenðnra.
MÍR
MÍR
láðstefnaMÍR