Þjóðviljinn - 21.10.1953, Síða 6

Þjóðviljinn - 21.10.1953, Síða 6
1>JÓÐVILJINN — Miðvikudagur 21. okt6berl953 — þlÓOVIUINN Útgefandi: Samelnlngarflokkur alþýðu — SósSalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús. Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fréttastjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Asmundur Sigurjónsson, Bjarni Benediktsson, Guð- mundur Vigfússon, Magnús Torfi Ólafsson. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg. 19. — Sími 7500 (3 línur). Askrlftarverð kr. 20 á mánuði i Reykjavík og nágrenni; kr. 17 nnnars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.í. r\ Einkennileg þögn Þrátt fyrir margítrekaöar fyrirspumir til Alþýðuflokks ins um afstööu hans til samvinnutilboös Sósíalists flokks- ins, sem sent var eftir síðustu alþingiskosningar, ríkir enn grafarþögn um þetta mikla áhugamál allrar alþýöu í Alþýðublaðinu og enginn hefur oröið þess var að máliö hafi verið tekiö á dagskrá í flokksfélögum Alþýðuflokksins. Liggur þó fyrir opinber yfirlýsing Hannibals Valdimars- s.onar, formanns Alþýðuflokksins, um að samvinnutilboö- ið skyldi rætt í flokksfálögunum er þau hæfu starf meö haustinu. Gaf flokksformaöurinn þessa yfirlýsingu aö gefnu rilefni 21. ág-úst í sumar, er Þjóðviljinn hafði marg- sinnis innt eftir undirtektum Alþýöuflokksins. Komst Hannibal svo áö oröi í yfirlýsingu sinni aö samvinnutil- boð Sósíalistaflokksins „yrði vandlega athugað og hel/.t ehki afgrertt af flokksfor- nstimni einni saman án nokkurs samráðs við flokksfólk almennt. Nú er l»að alknnna, að félagslíf er dauft að sumrinu um há- annatímann. Það er því svo að segja útilokað að ná saman félags- fnndum fyrr en nokkuð kemur fram í september. Þá fyrst er þess að vænta, að hægt sé að taka þetta stórmál til umræðu, og afgrelðslu í flokksfélögunum". Svo ákveöin og skýr var yfirlýsing Hannibals Valdimars- sonar. En þótt sumariö sé aö baki og komiö fram undir oktoberlok ríkir hin einkennilegasta þögn um ,,þetta stór mál“, eins og Hannibal nefndi þaö réttilega í yfirlýsingu sinni Málgagn Alþýöuflokksins hefur lítt rætt máliö síö- an og’ enn hefur tilboöiö ekki verið lagt fyrir flokksfélög Alþýðuflokksins þannig að hinum almennu meðlimum gæfist tækifæri til áö láta máliö til sín taka og ráða því til lykta. Þessar vanefndir á loforði flokksfonnannsins hljóta að vekja grunsemdir um þaö, að ganga eigi fram hjá meö- limum Alþýöuflokksins þegar tekin verður ákvörðun um afstöðuna til samvinnutilbóðsins. Og þáö er einkum tvennt sem styrkir þessar grunsemdir. í fyrsta lági hefur það gerzt fyrir sköimmu að þingflokkur Alþýöufloklcsins lagöist flatur aö fótum stjómarflokkannaog þáðí afþeim styrk til að koma fulltrúum í þingnefndir þótt hann ætti kost á aö íá menn í þingnefndirnar sdm frjáls og óháöur stjórnarandstcðuflokkur meö samvinnu viö Sósíalistaflokk inn á Alþingi. í öðru lagi er kunnugt, aö mikill og vax- andi áhugi er fyrir því meðal óbreyttra flokksmanna og fylgjenda Alþýöuflokksins ; að flokkurinn taki höndum saman viö sóíalista í ærlegu Samstarfi aö hagsmuna- málum alþýðunnar en hætti aö vera varaskeifa og'hjálp- arkokkur afturhaldsaflanna. Sú eymd Alþýðuflokksforustunnar sdm ‘ auglýst var íyrir alþjóö viö nefndakjöriö á Alþingi bendir sannarlega ekki til þess aö nein endurfæðing hafi átt sér stað í for- ingjaliöi Alþýöuflokksins þótt nýir menn settust þar í stóla að afloknu síðasta flokksþingi. Allar líkur benda þvert á móti til hins, að fomstan telji sig bundna aftur- haldi og auðvaldi landsins svo traustum og órjúfandi böndum aö þáð væri aö leika sér að hættulegum eldi aö gefa fólkinu í flokknum tækifæri til áö segja sitt orð um samstarfstilboð Sósíalistaflokksins. Ööravísi veröur varla skilin sú afstaöa flokksforustunnar aö sniöganga enn flokksfélögin og hindra umræöur innan þeirra um þetta mikla áhugamál allra heiöarlegra vinstri manna og verka- lýðsins. Ætli Hannibal Valdimarsson og meðstjói-nendur hans í Alþýöuflokkmim sér aö þegja tilboö Sósíalistaflokksins í hel og hindra lýðræöislega afgreiöslu þess innan flokks- félaganna í samræmi viö gefiö loforð fer ekki hjá því að þaö veröi til þess aö opna augu margra fyrir því hverju hlutverki Alþýöuflokksforustan gegnir þegar öll stéttvís og framsækin alþýða óskar samstarfs á heiðarlegum grundvelli, aö hagsmunamálum og hugöarefnum hins vinnandi fólks. Þeir sem gera sig bera aö því aö hindra samvinnu alþýðunnar þegar hennar er slík nauösyn sem nú þjóna andstæöing-um sínum og munu. þvi fy.rr eða síðar kalla yfir sig réttmæta fordæfmingn allar heið-j arlegrar alþýöu. | Starfsemi KR.OM í úthverf iitfáápfí um VíStal viS Gesf GuSmundsson, deildarstjóra KRON-húSarinnar á Digraneshálsi Nser 611 fjölgun þjóðarinnar verður, eir.s og kunnugt er, til þess, að eíla vöxt og viðgang Reykjavíkur. Ekki líður svo ár. iað iþúatala bæjarins hafi ekk: vaxið um eitt tll tvö þúsund. Ný úthyerfi riía ■ upp á fárra ára fresti, vestur á Seltjarnar- nesi, umhverfis Grímstaðahoitið og Þormóðsstaði, inn í Klepps- holti, upp af Sogamýrir.ni o.-s. frv. Og hvert nýtt hverfi skap- ar sín vandamá'.. Leggja þart götur, - leiðslur fyrir vatn, raf- magn og síma, reisa skóla og þar fram eftir götunum. Síðast en ekki sízt barf að kema á fót búðum, bar sem fólk getur fengið keyptar lífsnauðsynjar sínar. — Og verði tafir á ein- hverju þessara. sviða, veidur það ótöídum óþægindum. Eitt þessara nýju úthverfa Reykjavikur og það þeirra, sem fjærsi er bænum, enda ut- ian lögsagnarumdæmis höfuð- staðarins, er á Digráhesháísi í Kópavogshreppi. Þar hefu'r risið upp eitt húsið á f.ætur öðru undanfarin ár. *Cg kring- um húsin eru von bráðar komn- ir ve! hirtir garðar, sem.stinga. svo undarlega' í stúf, við blá- kalda urðlna umhverfis,"' þegar gjólan utan af hafinu næðir um háisinn. Og hvergi i úthverfum höí- uðstaðarins ríður meira á því en einmitt í byggðinni á Digraneshálsinum, að öll nauð- synleg þjónusta sé t;l staðar. Hvergi þarf lengrl veg að fara, ef hana skoríir. Samtök neyt- endanna í bænum, Kaupfélsg Reykjavíkur og nágrennis. hef- •ur, eins og þvi ber skylda t:I, gert sér far um að korra upp góðrí búðaþjóniistu í úthvert'- úm bæjyrins. í Kópavógshrepp: hefur það þegár komið upp tveimur búðum. Fyrir skömmu heimsótti tíðindamaður b'aðsins K. R. O. N.-búðina á, Digranes- hálsi og rabbaði við dpildar- stjóra hennar, Gest Guðmunds- son. Búðin er i nýju einlyftu húsi með háu r'si. Þegar inn var komið, reyndist búðin í hvi- vetna vera hin snotrasta, hrein og hvítmáluð, vörurnar í röð og reglu á hillunum. Fyrir: miðju voru afgreiddar mat- og nýlenduvörur, til hægri kjöt og kjötvörur, tú vinstri mjólk og brauð. Tvsér stúlkur voru að afgreiða í búðinni, og þar sjá- um við deildarstjórann Gest Guðmundsson, sem er að bjástra við kvartel eitt, þegar okkur ber að. Eftir að hafa kastað á hann kveðjum, spyrjum við hann, hvað kvartelið hafi að geyma. — Þetta er nú súrsaður hvalur, svarar Gestur og brosir við. Súrsaður hva'.ur? Seljið þið mikíð af hoifum? Talsvert. í búrinu *er allt með söir.u ummerkjum og í búðinni, vör- ppum var.dlega raöað í hillurn- p.r, sekkirnir í ■ snyrtilegum kesti á grind á imiðju gólfinu. Við tökum eftir kvörn einni mikilli sem stendur afsiðis. Þið malið þó ekki og brennið kaffið sjálfir? — Dálitið gerum við að þvi. Sumir viðskiptavina okkar viija kaffið helzt nýmalað, og við mölum það fyrir þá.“ Þið látið auðsjáanlega engan synjandi frá ykkur fara. — Það er ekki nema rétt að ganea til móts við óskir fólks, ef þess er nokkur kostur. Hafið þið ef til vil! fleiri ný- ungar á boðstólunum? — Nei, ég get ekki sa:g'í, að um neinar nýungar sé' að i-æða, segir Gestur. .Við seljtím 'áðéíns þessar veniulegu mat- eg ríý- lenduvörur,ög auk þess kjöt og kjötvörur, mjólk og brauð. Seljið þið mikla mjólk? — Já, við selium allmikið at mjólk. Annars er þessi mjólk- ursala okkar saga tíl næsta bæjar. Sv'o er mál með vexti, að mjólkursamsalan hefur út- sölu í næstu kaupmannabúð. Það notar hún að yfirvarpi til að neita að selja okkur mjólk, segist ekki:„viíja. 'hafá •- tvser , mjó’-kurútsölur, i grénnd hvora við aðira. Við verðum þess.. ve-gna- að '£á..,mjQ’-hina' senda 'á, hverjunL morgni úr næstu K. R.O.N.-búð, scm fær hana aftur hjá samsölunnl, > Margt er skrítið [ kýfhausn- um; satt er það. — Ég sé að , hér er allt sem nýtt. Hvað er búð.'n gömul? — Búðin er .ekki ársgömul. Við. opnuðum hana claginn fyrir verki'allið 1 fyrra. Hafð'rðú- unnið , lengi við verz’un. áður en þú gerðist dei’darstjóri hér? —■ Já ég hafði unnið við verzlun í meira en 8 ár. Þá... . . kom ég fyrst til K.R.O.N., en,, áður vann ég í ,,Ge.vsi“. Býrðu í bænum eða.. hér á Digranéshálsi? — Eg hef átt hér heima nokk- ur ár. Vex byggð’n mjög ört? — Ekki mundi ég segja mjög ört, cn jafnt og* þétt, og Digra- neshálsinn er stór. Kemur fólkið siálft og verzl- ar eða laetur það senda sér heim? > < — Yíirleitt kýs fólk að koma sjálft og vefzla. En'við sendum dag’ega ’neim, ef þess er óskað. Og það er nóg að gera? — Já, og verzlunin vex með niánuði hverjum, segir Gestur að iokufn. Og við þöklcum hon- um víðtálið og höldum af stað. ■Ver/.lunarhús KRON á Dlgraneshálsi í Kópavogl.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.