Þjóðviljinn - 28.10.1953, Page 4

Þjóðviljinn - 28.10.1953, Page 4
x«*" 4) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 28. október 1953 ÍJr vefnaðarvörudeikl KRON á Skólavörðustíg 12 \ ---------------------------------------------------------N efnir til saumanámskeiðs um næstu mánaéamót. Þátttaka tilkynnist í síma 4270 fyrir næsta f immtudagsk völd. Stjórnin ---------------------------------------------——------X I I - .. Aðalíundn? lazzklúfebs Islands ’ j veröur haldinn í Breiöfiröingabúö, uppi, sunnu- j daginn 1. nóvember kl. 1.30. ■_______________________________________________________________________________, Hann. setti þá upp svip og sagðist ekki hafa verið :að spyrja um neina andskotans fasistaskó og strunsaði út. Yf- irleitt eru slæmir viðskipta- vinir sjaldséðir, langflestir eru eðlilegir og viðfelldnir. an að siá fólk setja upp fallega skó í staðinn fyrir Ijóta og ganga svo ánægt með þá út undir hendinni! — Þér finnst mikið vera undir því lcomið að viðskipta- vinirnir séu ánægðir? „Það er gctman að crfgreiða góða viðskiptavini" segir ísbjörg ísleifsdóttir, afgreiðslustúlka í vefnaðar- og skódeild KRON Skólavörðustíg 12 Afgreiðslufólk KRON hefur yfirieitt getið sér gott orð fyrir Cipurð og dugnað í starf; sínu og áunnið búðum félagsins vinsséldir. EJn í þeim hópi er ísbjörg ísleifsdóttir, sem ,af- greiðir i vefnaðarvöru- og skó- deildinni að Skólavörðustíg 12. Pyrir nokkru hittum við hana að máii og röbbuðum v:ð hana fram og aftur um afgreiðslu- störfin. — Hve lengi hefurðu starl’að. við afgreiðslu? spyrjum-við. — Rösklega fimm ár eða nær þvívfrá því ,að ég kom í bæinn, svarar Isbjörg. — Þú ert þá ekkj borin og barnfædd í Re.vkjavík? — Nei, ég er frá Hvoisfélli í Rangárvallasýslu. — Hefurðu starfað hjá KRON frá upphafi? — Já, utan hvað ég vann fyrst nokkra mánuði í úra- verzlun. S'ðan réðst ég til KRON. Fyrst var ég í mat- vörubúðinm, en var svo flutt í vefnaðarvöru- og skódeildina. — Er ekki í mörg horn að 'líta við afgreiðsluna? — O-jæja. Þegar mikið er að .gera riður á fjótum handbrögð- úm, en þau koma upp í vana. Svo þarf maður líka að muna verðið, sennilega á 600—700 hlutum. Það kemur líka smám saman; maður veit ek-ki hvern- ig- — Hvernig er afgreiðsla í matvörubúð borin saman við afgreiðslu í skóbúð? — Að ýmsu leyti er betra að afgreiða í matvörubúð. Þar veit fólkið betur, hvað-það vill. Afgreiðsian er að allmiklu leyti í skorpum með hvíldum á mílli. Hins vegar er vinnan i skóverzluninnj hreinlcgri og sjálft starfið að öoru jöfnu léttara. — Það er nú svo. — Og fyrir nokkrum dögum ibyrjaði ég í herradeildinni, en ég er ekki orðin henni nógu kunnug til að geta dæmt um afgreiðslu þar, heldur ísbjörg áfram og brosir. Ég get t. d. ekki enn séð í hendi méj^ hvaða númer af skyrtu þeir menn munu nota, sem inn koma. — Finnst þér viðskiptavinirn- ir oft vera léngi að gera upp við sig, hvað þeir vilja kaupa? MARGT furðulegt og næsta óskilja.nlegt hefur gerzt í höf- usudarkosningu Bæjarpóstsins síðan fyrstu tölurnar birtust hérna í dálkunum á sunnu- daginn er var- Bréfin hafa streymt að úr öllum áttum, síminn hefur ómað allan dag- inn, þa'ð er kallað í ma^n á götunni og um leið og mað- ur sezt við borð í kaffihúsi til þess að fá sér sopa, er fjöldi manns kominn að borð- inu til manns og allir tala úm eitf og hið sama: Hver er Álfur utangarðs? En gegnum allt’ þetta hafa atkvæðatöl- uraar gerbreytzt svo a'ð Bæj- arpósturinn veit ekki sitt rjúkandi ráð. 'í'veir höfundar, sem engar uppástungur höfðu kom'.ð um áður, hafa skotið öllum hinum ref fyrir rass og eru nú langhæstir. Útkom- an úr öllum gauraganginum er svo þessi: Sigurður Ró- bertsson 19, Guðmuadur Sig- urðsson 10, Jónas Árnason 7, Gunnar Benediktsson 4, Böðvar Guðlaugsson 3. Aðrar tölur hafa ekki breytzt, svo að það er ástæðulaust að hafa. listann lengri í þetta sian. En í mörgum bréfum hefur komið fram það sjónarmið, að höfundurinn væri ekki ■einn, heldur væru þeir a.m.k. þrlr. Bæjarpósturinn leggur ekki dóm á þa'ð* Ha.na styðst aðeins við tölurnar sínar, og þær gefa til kynna þessa stundina, að Sigurður' Ró- bertsson sé höfundurinn. En — Já, það íinnst mér, Akef- lega margir vita ekki, hvacn númer þeir noía og biðja ým- ist um of stórt eða of lítið. En það gerir ekkert til. Maður tel- ur ekki eftir sér að sýna fólki röðina af hlutunum. Og maður vill það jafnvel heldur en hitt, ef fólkið fær það, sem það vill að lokum. Það er gam- Bæjarpósturian bíður í of- v*ni eftir framhaldi þessara mála og vonar að afkvæðin ha'di áfram að berast með sama fjöri og hingað til. ★ VERKAMAÐUR sendir þessar línur: „Ég héf svolítið gaman af að lúa í gamla-r íslenzkar bækur og blöð. En því miður hef ég takmarkaðan aðgang að þeim. Ég er í vinnu öllum dögum, stundum alllangt fram á kvöld, en hinsvegar er Landsbókasafnið eini staður- inn þar sem hægt er að fá þessar bækur til lesturs — fram á lestrarsalinn. Sunnu- dagurinn er eini dagurinn sem ég gæti notfært mér lestrar- salinn — ef svo illa vildi ekki Ú1 að einmitt þá er hann harðlokaður og læstur. Ég hef stundum verið að veltá því fyrir mér hvernig á þessu stæði, einmitt í landi þar sem talið er að menn hafi jafn- ari aðgang að me.miingunni en víðast annarstaðar. En hér er sýnilegt að a'ðstaðan er — Auðvitað, það er alltaf gaman *að lafgreiða góða við- skiptavini. Ég á ekki endilega við fólk, sem kaupir mikið, heldur fólk, sem er vingjam- legt og kann að meta góða hluti. — Það er þá ekki eins gott að afgreiða ónærgætna við- skiptavini? — Nei, ef viðskiptavinirnir eru ókurteisir eða hranalegir, kemst maður stundum út úr „stuðinu“ og í vont skap. Ekki þarf alltaf mikið til. Um dag- inn kom maður inn í búðina. Mér heyrð.ist hann spyrja um spænska skó og ég sagði, að þvi miður hefðum við enga ■spænska skó, eins og stæði. mjög ójöfn, eftir því hvort um verkamann eða tirdæmis skrifstofumann er að ræða. Eg vildi því skjóta til for- ráðamanna Landsbókasafnsins hvort ekki væri hægt að hafa lestrarsalinn opinn á sunnu- dögum eins og aðra daga- Eti að öðrum kosti vildi ég mjög gjarnau fá að 1 lieyra rökin gegn því a'ð það sé hœgt. Ég hygg að ég sé ekki eini mað- urinn sem hefði áhuga á þessu. Það mundi líka geta! komið fræðimönnum vel að komast á Landsbókasafnið á helgum dögum. Verkamaður11. ★ ÓNIEiPNDUR skrifar: „Hvað finnst þér um þa'ð, Bæjarpóst- ur minn, að góðir söngvarar okkar taki uPp á því að kveða rímur? Nú eru miklir upp- lausnartímar, eins og við vit- um öll, og aldrei verður lögð of mikil álierzla á ver.ndun og rækt þjóðlegra verðmæta. Það má sjá af ýmsum ljó'ða- bókum sein hér hafa birzt upp á síðkastið að Ijóðskáldin eru — Nú fara jólaannirnar í hönd. — Jólaösin er alltaf skemmti- leg, þótt mikið sé að gera. Fólk er kátt og alltaf að spekú- lera í jólaundirbúningnum. Það er rólegt að bíða, því að það hefur sjálft mikið að gera og skilur vel, að aðrir hafi líka mikið að gera. — Ég heyri, að þér falla af- greiðslustörfin vel. — Það er alveg rétt. Við er- um líka orðin samrýmd, sem í búðir..:; vinnum. Allflest okkar hafa verið þar alllengi. Það er oft skemmtilegt, segir ísbjörg að lokum. Og við þökkum henni ■samtalið. aftur að hverfa til „hefð- bundnari“ Ijóðstíls. Jafnvel ei rímnakveðskapur að ver'ða viðfangsefai sumra beztu skálda okkar, úi dæmis birt- ir Guðmundur Böðvarsson rímur í nýjustu bók sinni, sömuleiðis Jón Jóhannesson. í bók sinni 1 fölu grasi, Hef- ur þeim báðum tekizt vel. En eins og við vitum ölí er iíka fólgicin mikill auður í rímna- stemmunum okkar gömlu- Gallinn er a'ðeins sá að góðir söngvarar virðast ekki líta við 'að kveða þær. En heldur þú ekki, Bæjarpóstur minn. að það væri dálítið nýstárlegt að hevra til dæmis Guðmund okkar Jónsnon kveða rím.ur í Austurbæjarb'ói ? Er það nokkuð óverðugra verkofni ís- lemzkum söngvara að kveða forn íslenzk rímnajög fyrii íslenzka áheyrendur en gamla þýzka sálma? Spyr sá sem .ekki veit — og veit þó“. ★ BÆJARPÓSTURINN hefur verið beðinn að koma á fram- færi þeirri fyrirspurn til for- ráðamanna KRON, hvort ekkí megi vænta þess, að félagið starfr*ki haustmarkað á þessu liausti eins og venja hefur verið að undanförnu. — Starfræksla haustmarkaðs hefur verið ein.n vinsælasti þátturinn í starfi KRON og þess yrði almcnnt saknað ef sú starfsemi legðist niður. Nýjar kosningafréttir — Um lestrarsal Landsbóka- safnsins — Góðir söngvarar og rímnakveðskapur

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.