Þjóðviljinn - 30.10.1953, Side 1

Þjóðviljinn - 30.10.1953, Side 1
Föstudagur 30. október 1953 — 18. árgangur — 244. tölublað Slgfús Sigurhjartarsou 9. þing Sósíalistaflokksins og sósíalistar hvarvetna minnast hins ágæta faDna forustumanns síns með heitri þökk og hljcð- um söknuði. Fordæmi Sigfúsar S'gurhjartarsonar er hverjum scsíalista hvatning til þess að duga flokki sínum og þjóð bezt þegar mest á reynir cirátla Sésáalistail® kksisis í 1S áw hefnr wöldlll gerbreYtingum á liisk|örum ís- lenzkrcir alþýðu @g hag þjóðarinnar Einar Olgeirsson setur 9. þing Sameiningarflokks alþýðm—Sósíalistaflokks- ins — Sigfásar og annarra falliima félaga minnzt — Steinþór Guðmundsson, Elísabet Eiríksdóttir og Jóhannes úr lí ötlum þingf or setar. Við getum í dag horft stolt til baka yfir farinn' veg og djörf fram á veginn til framtíðarinnar, sem við eigum eftir að ganga, sagði Einar Olgeirsson, formaður Sósíalistafiokksins, er hann hafði rakið í aðaldráttum þau djúptæku áhrif, sem barátta flokks- ins á fimmtán ára íeili hefði haft á kjör alþýðunnar og hag allrar ísenzku þjóðarinnar. Hinn aldni baráttumaður var á- kaí't hylltur á 9. flpkksþ'nginu. Elnar setti 9. þing Sósíal- istafloltksins í Samliomusaln- um Laugavegi 162, kl. 5 í gær. Minntist liaim Slgfúsar Sigurhjarfarsonar og ann- arra þeirra baráttumanna Sósíalistafloliksins, er látizt hafa frá síðasta tlokksþingi og risu þingfulitrúar ár sæt- um og vottuðu núnningu þeirra virðiiigu. Óttast að Pé flói yfir sína á hverri stundu Yfiiborð íljófsÍEis hefur sumstaðar hækkað um 5 metra Stórrigningarnar héldu áfram á Ítalíu í fyrrinótt og gær og sýnt ef ekki slotar að stórfljótiö Pó muni flóa yfir bakka sína. Sums staðar hefur yfirborð Pós hækkað um fimm metra og hélt áfram að hækka með ískyggilegum hráða í gær. Varnargarðar héldu þó enn, en vafasamt talið að þeir mundu halda miklu lengur, ef rigning- unum slotnaði ekki. Þar sem Vorn ekfei sviptip þing- laelgi í fyrra um þetta lejli fór franska stjómn (stjórn Pi- nays)) fram á það við þjé~- þingið að það svipti fimim Ieið- toga franska kommúnista- flobksinS, þá Ducios, Fajon, Billoux, Guyot og Marty (sem síðar var vik'ð úr flokknum) þinghe'gi, svo að hægt yrði að höfða mál gegn þeim fyrir „samsærí gegn öryggi rík’s- ins,“ en sú ákæra grundvall- að’st á barátíu þeirra gegn styrjöklinm í Indó Kína. Loks í gær skiiaði nefnd sií, sem undaiifariS áv hefúr fjallað mn málið, áliíi og Iiafnar hún tilmæium ríkis- stjóriiarinr.ar. flóðahættan er mest, er allt til taks til að flytja fólk í burt, ef með skyldi þurfa, Áin Adige brauzt yfir bakka sína þegar í fyrradag í nálægð Verónu og liggja úthverfi borgarinnar undir vatni. Á Suður-ftalíu hefur nú dreg ið úr rigningunum og flóðin sjatnað, og gengur nú hjálpar- starfið greiðlegar en áður. Enn eru bá mörg þorp inni í landi einangruð frá umheiminum, nema hvað hægt hefur verið að varpa matvælum og öðrum nauðsynjum til íbúanna úr flug vélum. Kvenréttindí meS fyrirvara Aðalfullttrúi Dana hjá SÞ, Borberg sendiherra, undirritaði í gær með fyrirvara sittmála SÞ um jafnrétti kvenna á við karla. Fyrirvarinn var sá, að danskar ko.nur gætu ekki orð ið liðsforingjar í her né gegnt annarri herþjónustu. Danmörk er 29. ríkið sem gerist aðili að sáttmálanum. Noregur er eitt þeirra Ianda, sem þegar hefm undirritað hann, og þá líka með fyrirvara, . þeim að í Noregi gætu ko.nur ekki orðið kjerk- ar í þjóðkirkjunni. Heiðursgestir þhigsins, Ottó N. Þorláksson og Caro- iine Siemsen og Rósinkrans A. ívarsson voru ákaft hyllt- ir er Einar vottaði þessum brautryðjendum verkaltýðs- samtakanna þakklæti og virðingu. Vakti það fögnuð þingfull- trúa er Ottó N. Þorláksson flutti snjallt ávarp og livatti flokksmenn til einingar og dáðríks starfs. 5 ný félög. Að setningarathöfn lokinni var kjörbréfanefnd kosin, og þinghlé gefið meðan hún athug aði kjörbréf. Til þings voru kosnir 89 fulltrúar frá 15 sós- íalistafélögum og Æskulýðs- fylkingunni, en nokkrir voru ó- komnir til þúngs, Voru kjör- bréf þeirra allra samþykkt ein- róma. Vesturþýzkur her á næstu grösum Austurþýzka útvarpið skýrði frá því í gær, að komizt hefði upp, að Adenauer og Eisenhow- er hefðu gert með sér leynisamn- ing um að vestur-þýzkur her yrði settur á stofn eftir nokkra mánuði, hvort sem samningarn- ir um Vestur-Evrópuher yrðu fullgiltir af þingum aðildarríkj- anna eða ekki. Væri ætlunin að öllum undirbúningi undir her- stotnunina yrði lokið í febrúar n.k. Hinn nýi vesturþýzki her mundi sitia fyrir við úthlutun vopna handa herjum Vestur- Evrópu frá Bandarík.iunum. ,,Við getum í dag liorft stolt yfir farinn veg og djörf á yeg- inn til framtíðáfinnar“. Frá 8. þinglnu höfðu fimm sósíalifetafélög verið tekin í flokkinn og voru þau öll sam- þykkt og boðin velkomin. Eru það þessi: Sósíalistafélag Súgfirðinga, Sósíalistafélag Rangæinga, Sós íalistafélag Dýrfirðinga, SósíaI-» istaféiag Mýrdælinga, Sósíal- istafélag Bolungavíkur. Starfsmenn þingsins. * Var þá gengið til kosninga. á starfsmönnum og var Stein- þór Guðmundsson einróma kos- inn forseti þingsins með lófa- taki. Varaforsetar voru kjörn-- ir: Elísabet Eiríksdóttir og Jó- hannes úr Kötlum. Skrifarar þingsins voru. kjörnir: Haukur Helgason, Björn Þorsteinsson og Helgi J. Halldórsson. Kosnar voru þessar þing- nefndir: Stjórnmálanefnd, blað- nefnd, verkalýðsmálanefnd,. flokksstarfsnefnd, fjármála- nefnd, allsherjarnefnd, bæjar- málanefnd og uppstillingar- nefnd, Eftir kvöldverðarhlé hófust þingfundir að nýju og flutti þá formaður flokksins, Einar Ol- geirsson, skýrslu miðstjórnar. Nýlendustj órnin í Kenya komin að gjaldþroti JUiir sjóðir að tæmast vegna kosin- aðar af „herferðinni gegn má-má'1 Féhirzla brezku nýlendustjórnarinnar í -Kenya er nú alveg aö tæmast og þrotnir allir möguleikar til aö standa stráum af kostnaöi herferðarinnar gegn sjálfstæöishreyf- ingu frumbyggja landsins meö nýjum álögum á þegna. nýlendunnar. Fjármálaráðherrla nýlenduj- stjórnarinnar skýrði þingi ný- lendunnar frá þessu í gær. Hann sagði að á liðnu ári hefði verið varið meira en helmingi varasjóða nýlendunnar, eða um 50 millj. sterlingspundum úr þeim, til að kosta „herferðina gegn má-má“. Sjóðir sem lagð- ir höfðu verið til hliðar til að standa straum af atvinnufram- kvæmdum í iandinu hefðu verið tæmdir í sama skyni. Hann lagði fram frumvarp að fjárlögum fyrir fyrri helm- ing næsta árs, en tók fram, að- mjög hæpið væri, að þiau fjár- lög fengju staðizt ef ekki kæmi til styrkur frá London. Búast. mætti við auknum kostnaði af' herferðinni í framtíðinni og engin leið væri að leggja aukn- ar álögur á þegna nýlendunnar. 40% af öllum sköttum sem þeir greiddu nú færu til að» kosta lögreglu og her í land- Útvarpsstöðvar á Norður- lönclum (nmea íslenzka ríkisútvarpið) skýrðu frá pví í gœr, að togaraeigend- ur í Grimsby hefðu haldið með sér fund og par sam- pykkt ályktun pess efnis að aflétt yrði hanhinu við pví að íslenzkir togarar skipi cifla sínum par á land. =5SS5= Það var tekið fram, að banninu skyldi aflétt um mánaðartíma, meðan samningar færu fram við íslenzku ríkisstjórnina uin tilslakanir i landhelgismál- unum, en ekki var greint hver afstaða togafaeigenda í Grimsby mundi vera til löndunarbannsins, ef slíkir samningar skyldu ekki bera pann árangur, sem peir vonast eftir.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.