Þjóðviljinn - 30.10.1953, Side 2

Þjóðviljinn - 30.10.1953, Side 2
Iftlr s^ltoö*U;;Charl«:«(e;!:Cpst<írs.;^^elkningV;ettlr ftefeekuhn-Nielseit; 180. dagur. Einn þeirra rannsakaði hattinn af þvílíkri tilfinningu og ákafa, að Ugiuspegill sá þann kost vænstan að taka hann af hon- um, og sagði urh ieið: Þú verður að bíða þar til þinn tími kemur. Gefðu mér helminginn af hattinum þín- um, sagði hinn léttlyndi veiz’.ubrcðir. — Nei, svaraði Ugluspegiil, þá yrði heiming- urinn af þínum heimska hausi í skugga og helmingurinn í birtu. Siðan fékk Ugluspegill vertinum höfuðfat sitt og mælti: Geymdu fyrir mig hattinn, því hann er of heitur til að bera hann svona hversdagslega. En ég fer. 2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 30. október 1953 1 dag er föstudagurinn 30. október. — 303. dagiu- ársins. Bókmenntagetraun. Það var fornvisa sem við birt- um hér í gær. Hún er úr Atla þætti Ótryggssonar, i IV. bindi Jslendingasagnaútgáfunnar, og höfundur er Atli sjálfur. Nú fær- um vér oss til nýrri tíðar: Eátæktin var min fylgjukona, frá því ég kom í þennan heim. Við höfum lafað saman svona sjö tigi vetra, fátt í tveim. Hvort við nú skiljum héðan af, hann veit, er okkur saman gaf. Kl. 8:00 Morgunút- varp. 10:10 Veður- fregnir. 12:10 Há- degisútvarp. 15:30 Miðdegisútvarp. — 16:30 Veðurfregnir. 18:00 lslenzkukennsla I. fl. 18.25 Veðurfregnir. 18:30 Þýzkukennsla. '18:55 Iþróttaþáttur (Sig. Sig.) 19:10 Þingfréttir. 19:25 Harmonikuiög. 19:35 Aug’ýsingar. 20:00 Fréttir. 20:20 Útvarpssagan. 20:50 Dag- skrárþáttur frá Akureyri: a) Jó- hann Konráðsson syngur; Jakob Tryggvason aðstoðar. 1) Margar- ita, eftir Gounod. 2) Vögguvisa Maríu, eftir Max Reger. 3) Seren- ade, eftir Björgvin Guðmundsson. * 4) Augun bláu, eftir Sigfús Ein- arsson. b) Heiðrekur Guðmunds- son skáid les kvæði. c) Sverrir Pálsson syngur; Árni Ingimundar- son aðstoðar: 1) Kvöldsöngur, eft- ir Markús Kristjánsson. 2) I værð, eftir Alexander Gretehaninoff. 3) Þú ein ert mín, eftir Henry Geehl. 21:20 Erindi: Á leið til Noregs (Hallgrímur Jónasson kennari). 21:45 Tónleikar (pl.): Krómatísk fantasía og fúga eftir Bach (Ed- win Fischer leikur á píanó). KI. 22:00 Fréttir og veðurfr. 22:10 Sinfón'skir tónleikar (pl.): a) Píanókonsert nr. 2 í f-moll op.1 21 eftir Chopin (Arthur Rubin-j stein og Sinfóníuhljómsveitin í London leika.) b) Sinfónía nr. 5 d-moll op. 107 (Reformation) eft-J ir Mendelssohn (Philharmoníska hljómsveitin í London leikur). Kl. 23:05 Dagskrár'.ok. GENGISSKRÁNING (Sölugengl): 1 bandarískur dollar kr. 16,32 1 kanadskur dollar kr. 16.55 3 enskt pund kr. 45,70 300 tékkneskar krónur kr. 226,67 300 danskar kr. kr. 236,30 300 norskar kr. kr. 228,50 300 sænskar kr. kr. 315,50 300 finsk mörk kr. 7,09 300 belgískir frankar kr. 32,67 . 3000 franskir frankar kr. 46,63 100 svissn. frankar kr. 373,70 300 þýzk mörk. kr. 389.00 300 gyllini kr. 429,90 3.000 lírur kr. 26,12 RELAGAR! Komið í skrifstofu Sósíalistafélagsins og greiðið gjöld ykkar. Skrifstofan er op- in daglega frá kl. 10—12 f. h. og 1—7 e.h. Næturlæknir cr í Læknavarðstofunni Austur- bæjarskólanum. Sími 5030. MeS svörfu segli sigla þeir Svo mik nn karm og ógíeði hefir r.ú Tristram, að iiamt er nú all- ur megnlaus, andvarpandi, en stundum vissi hann ekki til sín, sakir Jsöndar drottningar, er hann vildi gjarna að kæmi. Þá kom jfsodd kona hans til har.s, sem af il ri lisí hugsaði, og sagði: Unnusti, kvað hún, nú er Kardín kominn, — eg sá ai vísu skip lians, — og hefir lít- inn byr. Guð láti það bera góð tíð ndi og þév til huggunar. Sem Tristram lieyrðj það. er hún sagði, þá reistist hann þegar upp, sem hann væri heill, og mælti t l henr.ar: Unnusta, kvað hann, muntu þá vera sannfróð. að það er hans skip? Ger mér kunnugt, ef satt er, með hverju segli liar.m siglir. En liún svarar: Eg kcnni það ger'a, og með svöi-tu segli sigla þe:r og háía byr öngvan, nema rekur aftur og fram fyrir land- inu. En, hún laug ai honum, því Kardín sigldi með hvítum og Árnesingafélagið i Reykjavík er nú að hefja vetrarstarfsemi sína, og er fyrsti skemmtifundur vetrarins í kvöld í Tjarnarkaffi kl. 8.30. Fjöldi skemmtiatriða. Haligrímur Jónasson Hann flytur í kvöld útvarpserindi er hann nefnir Á leið til Noregs, en höfundur mun hafa verið far- arstjóri fyrir hópi landa er lögðu leið sína til frændlandsins síðast- liðið sumar. Bókasafn Lestrarfélags kvenna í Reykjavík er á Grundarstíg 10. Fara bókaútlán þar fram eftir- greínda vikudaga: mánudaga. miðvikudaga og föstudaga kl. 4 — 5 og 8—9. Nýir félagar innritiöir al’.a mánudaga kl. 4—6. Krabbameinsfélag ReyJtjavfknr. Skrifstofa félagsins er í Lækj- argötu 10B, opin daglega kl. 2-5. Simi skrifstofunnar er 8947. biáum blankandi seglum, stöf- uðum, því Tristram bafði svo beð.’ð hann. til merkis. ef Jsönd kæmi með honum. En ef Jsönd kæmi ekki með lionum, þá skyldi hann s'gla með svörtu segli. En Jsodi kor.a Tristrams, hafði heyrí a lt þcj a, þá er hún leyndi sér á bak við þilið. En sein Tristram heyrði þel, þá var hann svo mjög syrgjarídý að aldrei beið hann oiíkan harm. Og snerist hann þagar upp tii veggjar og mælti þá með harms- fullri röddu: Nú ertu. Jsönd, mig hatarlii. Eg em nú syrgj and:, er þú vilt ekki til min koma, en cg sakir þín deyjandi, er þú v' dir ekki miskunna sótt minni, Eg em nú syrgjandi sótt mína og harmandi, er þú vild ir ekki koma að bugga mig. Þrisvar kallaði hann Jsönd unn- ustu síra og nefndi á nafn, en hið fjórða sinn gaf hann upp önd sína með lífi sínu. (Saga af Tristram og ísönd). ÞÁ mundi snörulaust VERÐA. Því svo segja Mósis’ög, að þjófurinn skuli gjalda fjóra sauði fyrir einn, sem stolinn er. Nú er þó straffið hert af kristnu yfirvaldi, eftir þvi sem glæpirnir vaxið hafa. En þess væri óskandi, að hinir stóru þjófarnir létu eigi' hengja þá smáu, eins og hvalfiskarnir gleypa litlu fiskana. Ef öil slík varmenni ætti undir gálgann að draga, þá mundi böðla vanta, þá mundi snörulaustl verða, svo að göngumaðurinn fengi varla það hann kynni að vefja um tötur sín. (Jón Yídalín biskup). Bólusetning gegn barnaveiki Pöntunum veitt móttalta þriðju- daginn 3. nóvember nk. kl. 10-12 árdegis í sima 2781. Að þessu sinni fer bólusetningin fram í Kirkjustræti 12. í Minningarspjöld Kirkjubyggingar- sjóðs Langholtssóknar fást á eft- irtöldum stöðum: Síra Árelíusi Nielssyni, Snekkju- vog 15. Frú Ragnhildi Þorvarðar- dóttir, Langholtsveg 20. Frú Mar- ' gréti Ólafsdóttir, Efstasundi 69. Frú Elínu Kristjánsdóttir, Lauf- skálum v. Engjaveg. Frú Guð- laugu Björnsdóttir, Álfabrekku v. Suðurlandsbraut. Frú Guðríði Gísladóttir Fögrubrekku v. Lang- holtsveg. Frú Guðlaugu Sigfús- dóttir Kambsveg 21. Verzl. Hlöðu fell, Langholtsveg 89. Verzl. Anna Gunnlaugsson, Laugaveg 37. Kakt- usbúðin Laugaveg 23. Vöggustof- an Hlíðarenda v. Laugarásveg. Verzl. Árna Sigurðssonar Lang- holtsveg 174. Akurnesingar ur.nu Roykvíkiuga. Á sunnudaginn fóru nokkrir fé- lagar úr Tafl- og bridgeklúbbi R- víkur upp á Akranes að spila þar við heimamenn. Var spilað á fimm borðum. Unnu Akurnesing- ar á 2, Reykvíkingar á 1, en á 2 varð jafntefli, ef svo má að orði komast. Akurnesingar tóku ágætlega á móti Reykvíkingun- um, og biðja hinir síðarnefndu fyrir góðar þaklur. Þér hafið of liægan púls, lierra Baltasar. Gerír ekkert, ég cr í frii núna svo það liggur ekkert á. Dagskrá Alþingis föstudaginn 30. október. Efri delld: Sílarmat, frv. Sala Eyvindarár og Heiðarhúsai frv. Neðri deild: Lax- og silungsveiði, frv. Kosningar tii Alþingis, frv. Happdrætti háskólans, fiw. Togaraútgerð ríkisins, frv. Atvinnuleysistryggingar, frv. Skipun læknishéraða, ,frv. Húnvetningafélagið. Aðalfundur Húnvetningafélagsins verður í kvöld í Aðalstræti 12. — Hefst klukkan 8 30. Iírossgáta nr. 214 Lárétt: 1 mynd 7 spil 8 fiskar 9 nart 11 skín 12 kyrrð 14 tónn 15 hanga 17 núna 18 kasta upp 20 listmálara. Lóðrétt: 1 skora á 2 kvennafn 3 voði 4 dýr 5 skrall 6 innilokar 10 sk.st. 13 ómöguleg 15 óþríf 16 sonur Aga Kahn 17 ending 19 latnesk sk.st. Lausn á nr. 213 Lárétt: 1 dansa 4 ár 5 ló 7 Ara 9 fat 10 fræ 11 api 13 ró 14 él 15 at 16 Ljómi. Lóðrétt: 1 dr. 2 nær 3 al i álfur 6 ófært 7 ata 8 afi 12 pro 14 ól 15 ai. ’Ti'j hóín mni Rikisskip: Og von bráðar var hann kominn út úr kránni. Hann hé:t. aftur til bóndans, steig á bak asna sínum og lét liann skokka rösklega veginn sem lá til Emdens. Hek’.a fer frá Rvík um hádegi á sunnudaginn austur um land í hringferð. Esja fer frá Rvík á þriðjudaginn" vestur um land í hringferð. Herðubreið er á leið austur um land til Raufarhafnar. Skjaldbreið fer frá Rvik á morg- un vestur um land til Akureyrar. Þyrill verður væntanlega í Hvai- firði í dag. Skaftfellingur fer frá Rvík í dag til Vestmannaeyja. Þorsteinn fer frá Rvik eftir helg- ina til Snæfellsneshafna. Eimskip. Brúarfoss fór frá Isafirði í gær- kvöldi til Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Dettifoss fór frá Reykjavík 26. þm. til Breiðafjarð- ar og Vestfjarða. Goðafoss fór frá Hull í gærkvöldi til Reykja- víkur. Gullfoss kemur að bryggju í Reykjavik kl. 8.30 árdegis i dag. Lagarfoss fór frá New York 22. þm. til Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Liverpool í gær; fer það- an til Dublin, Cork, Rotterdam, Antverpen, Hamborgar og Hull. Selfoss fór frá Gautaborg 27. þm. til Huli, Bergen og Reykja- víkur. Tröllafoss fór frá Reykja- vík 18. þm. til New York. SkipadeUd SIS: Hvassafell er á Akureyri. Arnar- fell fór frá Akureyri 27. þm. á- leiðis til Napoli, Savona og Gen- ova. Jökulfell fer frá Álaborg í dag til Rvíkur. Dísarfell átti að fara frá Keflavík í gærkvöldi til Vestmannaeyja, Seyðisfjarðar, Hornafjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Bláfell fór frá Hamina 26. þm. til Islands. Söfnin eru opins Þjóðmtnjasafnið: kl. 13-16 ásunnu- dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Landsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19, 20-22 alla virka daga nema laugar- daga kl. 10-12 og 13-19. Llstasafn Einars Jónssonar: opið frá kl. 13.30 til 15.30 á sunnu- dögum. Náttúrugripasafnið: kl. 13.30-15 á 3unnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög- am og íimmtudögum. Ritsafn Jóns T rausta Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Sími 4169. Föstudagur 30, október 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Vill ekki miðstjórn A.S.Í. birta skil- yrði sín fyrir inngöngu V.R. í sambandið? Það heíur nú komið í ljós að Þjóðviljinn haíði nokkuð til sins máls er hann skýrði frá því áð verið væri að taka V. R. inn í sambandið þótt framkvæmda- stjóri þess Jón Sigurðsson, teldi ekkert slíkt hafa átt sér stað, því í gær blrtir hann í Alþýðu- ly.aðinu samþykkt frá síðasta miðstjórnarfundi A. S. í. þar sem hann viðurkennir að mið- stjórnin hafi veitt félaginu inn- göngu með vissum skilyrðum, sem miðstjórnin hefur áður samþykkt. Þ.að er nú svo. Ekki er kunnugt að miðstjórnin hafi sett önnur skilýrði fýrir inngöngu V. R. í A. S. I. en þau cr fram komu í laga- þreytingum þeim er stjórn ,V. R. bar fram á síðasta fundi og fellt var að samþykkja, en í þeim fólst eins og kunnugt er að kaupmennirnir ættu að vera inn- an félagsins svo sem áður. Ætl- aði miðstjórn A. S. í. að taka fé- lagið inn í sam.bandið þann veg, en sambandsþing felldi það og setti ákveðin skilyrði fyrir því að félagið öðlaðist inngöngu inn í félagið, svo sem birt var í blað- inu s.l. miðvikudag. Eldri skilyrði sambandsstjórnar virðast því •ekki vera nægjanl'eg~ fvrir inn- töku V, R. í A. S. í. Vill nú ekki miðstjórn A. S. í. birta bréf það er hún sendi nýlega stjórn V. R vegna máls þessa? Kynni þar að sjást svart á hvítu hver þessi skilyrði miðstjórnarinnar eru. Brezkt JýWi“ Ný stjórn verður mynduð í Brezku Guiana um miðjan des- ember og verða allir ráðherr- arnir tilnef.ndir af landsttjóran- um, sir Alfred Savage, sem jafnframt mun skipa fulltrúa á ,,löggjafarþing“ nýlendunnar. 1938 Fékk ekki tilkynningu um uppsögn með nægilegum fyrirvara Hæstiréttur kvað nýlega upp dóm í máli, þar sem deilt var um gildi uppsagnar á Ieigusamningi um íbúðarhúsnæði. Þetta er mynd af Bubby Lundström, einum aðal- skemmtikraftinum á kabaretti Landsambands blandaðra kóra, sem nú stendur yfir hér í bæn- Um. Bubby er dönsk, og er ecnkum skopleikari og dægurlagasöngvari. Málavextir: Með bréfj dags. 11. febr. s.l. var konu einni hér í bænum sagt upp húsnæði, . er hún hafði á leigu i húsi við Ingólfsstræti, frá og með 14. maí. Bréfið var afhent á póst- stofuna sama dag sem ábýrgðar- bréf. Hinn 22. april rituðu húseig- endur fógetarétti Reykjavikur bréf og kröfðust útburðar á leigj- anda vegna þess að hún skuldaði húsaleigu og httagjald frá ára- mótum. Þegar málið var tekið fyrir í fógetaréttinum tæpum mánuði síðar, féllu gerðarbeið- endur (húseig.) frá þeirri út- burðarástæðu .að gerðarþoli (leigj.) hetði gerzt sek um van- skil og kröfðust nú útburðar ein- göngu á þeim grundvelli, að gerðarþoli hefði ekki rýmt hús- næðið þrátt fyrir löglega upp sögn. Konan mótmælti framgangi útburðar á þeim grúndvelli að upp'sögnin hefði ekki borizt sér fyrr en hinn 25. marz s.l. en þann dag var bréfsins vitjað skv. vottorði péststofunnar. Uppsögn- in yrði því að teljast ógild, þar eð sér hafi ekki borizf hún með þriggja mánaða fyrirvara, o skipti ekki máli hvenær upp- sagnarbréfið hafi verið póstlagt. 1953 í. 2. 3. 4. c, 1) . 6. 7. y ÐAGSKRA: Ræða: Steinþór Guðmundsson, kennari. Kveðjur. Upplestur: Geröur Hjörleifsdóttir leikkona. Sögur úr Faxaflóa: Jónas Árnason. Rímnakveðskapur: Þuríöur Friðriksdóttir. Undrabarnið Gitte leikur á syllophone. Hugsað til þingsins og Jakobinu: Kristján frá Djúpalæk. Kynnir verður Jakob Benediktsson magister. Danshljómsveit Bjarna Böðvarssonar leikur fyrir dansinum. Úrslit málsins fyrir fógetarétt- inum urðu þau, að úrskurðað var að útburðargerðin skyldi fara fram á ábyrgð gerðarbeið- enda, Byggðist þessi niðurstaða á því, að uppsögnin hafi komið fram með nægilegum fyrirvara þar sem hún hafi vérið lögð inn á pósthúsið hinn 11. febr. og verði ekki talið að konan geti byggt neins kónar rétt á því að hún vitjaði ekkf um ábyrgðar- bréfið fyrr en 28. marz s.l. Meirihluti Hæstaréttar felidi þennan úrskurð fógeta úr giijdi. Segir svo í dómin- um: „Gegu. neitun áfrýjanda er ósannað að henni hafi bor- izt tilkynning um ábyrgðar- bréf það, sem í málinu grein- ir fyrir 14. febr. 1953. Ber því að fella úrskurð fógetadóms úr gildi.“ Einn dómenda, Þórður Eyjólfs- son, skilaði sératkvæði og taidi að úrskurðurinn ætti að vera ó- raskaður: „Eftir uppsögn hins á- frýjaða úrskurðar hefur áfrýj- andi lýst yfir því í aðiljaskýrslu, að hún hafi aðeins feng:'ð éina tilkynningu um bréfið og þá látið sækja það mjög fljótlega. Þessi: skýrsla áírýianda um, að henní" hafi aðeins borizt ein tilkynning af sex, er henn; voru sendar, er svo ósennilegri, að ekki þykir rétt að byggja niðurstöðu dóms á henni. Þykir rétt að leggja til grundvallar í málinu, að áfrýj- anda hafi borizt tdkynningar á þeim dögum, er póstmeistari hef- ur greint frá . . . .“ Jání ssldi fyrir w1 Júní seld; afla sinn í Cux- haven 1 Þýzkalandi í gær, 225!•> lest á 131.215 mörk eða 508 þús kr. Er það ekki eins góð sala og hjá Jóni forseta ér seldi í fyrra- dag 231 lest fyrir 145 þús. mörk eða 561 þús. kr. gefur háskólanum 4 Aðgöngumiðar verða seldir í dag og á morgun í skriístoíu Sósíalistaílokksins Þórsgötu 1 sími 7510. heldur Satneinsngarfldkkur alþýðu- Sósíalistaflokkurinn n.k. laugavdag kl. 8.30 e.h. að Hóðel Borg Rétt áður. en háskólahátíðin byrjaði, afhenti . forseti fslands herra Asgeir A.sge:rsson í viður- vist kennara háskólans að gjöf má’.verk af dr. Vilhjálmi Stefáns- syni eftir Paul Sample, sem er kunnur amerískur listmálari og heiðursfélagi við háskólann í New Hampshire. Herra Sample, dvaldist hér á landi sumarið 1952 við laxveiðar og má’aði um leið. Varð hann hr'finn af landi cg þjóð og spurðist síðar íyrir í bréfi til forsetans, hvort Jslend- ingar vildu þiggja af sér í þakk- arskýni mynd af -dr. Vilhjálmi Stefánssyni. Þá íorseti boðið og ákvað að gefa háskólanum mál-, verkið. Rektor þakkaði og kvað há- skó’anum mikla ánægju að eiga málverk ,af þessum fræga landa vorum,- er gerður var heiðurs- doktor í helmspeki á A’.þingishá- tíðinni 1930.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.