Þjóðviljinn - 30.10.1953, Page 5

Þjóðviljinn - 30.10.1953, Page 5
Föstudagur 30. október 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (J. 99 yoniYi á SmásöluverzlunÍM veröur nmsta ár 77% meiri en 'SfhW — Murhi Ummáraáœtlumarinnar fojrir áriö 1055 náö þegur á mmsta ári í tilkynningu, sem geíin var út af ríkisstjórn Sovétríkjanna og miðstjórn Kommúnistaflokks Sovét ríkjanna í síðustu vikut er boðað, að þegar á næsta ári verði farið fram úr því marki, sem samkvæmt yí- irstandandi fimmáraáætlun átti fyrst að nást árið 1955. Tilkynningin fjallar um ráð- stafanir tii' að stórauka verzl- un með neyzluvörur. I henni segir m.a., að nauðsynlegt sé að bæta dreifingarskipulagið, svo að smásöluverzlanir, bæði ríkisins, samvinnufélagaena og 'samyrkjubúanna, verði færar um að uppfylla sívaxandi þarf- ir almennings, sem stafa af síauknum kaupmætti launanna. Þegar á nœsta ári mun smásöluverzlun ríkisins og samvinnufélaganna hafa aukizt um 77% miðaö við 1950. Því marki sem smá- söluverzluninhi var sett í fimmáraáœtluninni sem lýk- ur 1955 mun pannig veröa náð þegar á nœsta ári og meira til. Sem dæmi um hicia auknu vöruveltu má nefna, að árið 1955 munu neytendur fá 230% meira af kjöti og kjötafurðum af reichjólum (350%), 510% af saumavélum (240%), 260% af úrum (220%), 440% af út- varps- og sjóavarpstækjum (200%). Sala heimilistækja lcekkun. Hún verður fram- kvœmd á pann hátt, að verzlunarfyrirtœki ríkisins munu selja vöruforða að verðmœti 600 millj. rublna sem þær nú liafa með 30% ifslœtti. I tilkynningunni er einnig boðað, að saia bóka verði auk- in og dreifiag þeirra bætt. Nýj- ar bókaverzlanir verða op.nað- ar um a!lt landið, bæði í-borg- Framleiðsla og sala liúsgagna mun fjórfölduð. — Myiulin er tekin í húsgagnasimiðju í Leníngrad. Verið er að setja saman kæliskápa og önnur heimiListæki auk bíla. um og sveitaþorpum. í sveit- unum verða t.d. seldar lielm- ingi fleiri bækur árið 1955 en í ár. 4Q000 nýjar smásöluverzlanir Til þess að auðvelda vöru- dreifinguna verða á árunum 1954-56 byggð 140 stór vöru- hús, 40,000 smásöluverzl. opn- aðar, auk 11,000 veitingahúsa. Auk þess verða 1100 nýjar byggingavöruverzlanir settar á stofn í sveitahéruðunum. Verzlun samyrkjubúanna verður einnig aukin. Sett verða upp á næstu tveim árum 508 ný markaðstorg og á þeim torgum sem fyrir eru verða reistar 1500 vöruskemmur og íshús. Stórbætt menntunarskilyrði verzlunarfólks Jafnframt er ákveðið að stór- bæta menntunarskilyrði verzl- unarfólks. Nemendum i verzl- unarskólum og viðskiptadeild- um háskólanna verður fjö’g- að stórlega. Á ániíium 1954-56 munu 45,300 nemandur stunda nám við skó’.a, er veita mennt- un til starfa í verzlunum og veitingahúsum. Á sama tíma verða byggðir 81 nýir verzlunarskólar og heimavistir handa nemendum. þeirra. I tilkynningunni er komlzi; þannig að orði að lokum, ali verziunin sé eitt af mikilvæg- nstu sviðum hins sósíaiska hag- kerfis og það fóik sem aíi henni starfi gegni þvé Iieið- urshlutverki að uppfvlla á degá hverjum þarfir fólksins og leysa úr vanda þess. 240% meiri fatnaður verður á boðstóium í verzlunum So\rét- ríkjanna á næstu tveim árum en árið 1950. — Myndin er tek- in í skóverksmiðju í Kíeff og sýnir eina deiUVna fyrir kven- skófatnað. Líkur eru á, að SÞ taki nú að sér að framkvæma fyr-1 irœtlun, sem er orðin meira en fjörutíu ára gömul, um að kortleggja allt yfirborð Jarðar á mœlikvarðanum 1:1,000. 000. Mælikvarðinn þýðir, að á kortunum svari 1 millimetri til I km á yfirborði Jarðar. Árið 1909 tókust samningar milli nokkurra landa um samvinnu i þessu skyni. Englendingar höfðu forgöngu og aðalbæki- stöðvar voru settar upp í Sout- hampton. Loftárás á bækistöðvarrar Þangað voru send öl! korta- blöð, sem gerð voru eftir þeim reglum sem settar höíðu verið og annað í sambandi við þessa iyrirætlun. Svo i’.la vildi til, að bækistöðvamar urðu fyr.r loft- árás í siðustu heimsstyrjö’d, en þau 400 kortabiöð, sem borizt höfðu, björguðust þó öll 1 einu eintaki. Aðeins tíundi lilufnn af yfirborði Jarðar liefur verið kortlagður eftir þeim reglum, sem settar voru. Það má t. d. nefna, að Bandaríkin liafa að- eins skilað kortum, sem upp- fyila sett skilyrði, af f'mmt- ungi laialrýmis síns. H ns veg- ar liafa öll Sovétrikin verið kortlögð effr mælikvarían- uni 1:1.090.000, enda þótí þau væru ekki aðili að þessari fyrirætlun. Öll Evrópurikin hafa verið kort!ögð eftir þessum reglum. en þau kort eru miðuð við landamæri eins. og þau voru árið 1938. og þarf því að gera á þeim allmiklar breytingar. Að sjálfsögðu eru til aUnákvæm kort af nær öfium héruðum Jarðar, en víða skortir þó mikið á, að þau fullnægi þeim kröfutn sem settar voru í upphafi, þess- arar fvrirætlunar. Enda þc't mikið starf sé ó- unnið áður en hægt verður al segja að þessari fyriræfiun sé lokið, eru vonir til að það muni ekki dragast mjög lengi, ef SE> taka þetta starf að sér. Kort- lagning tekur nú miklu skemmri tíma en þegar framkvæmd þess- arar fvrirætiunar hófst. Hún byggist nú að verulegu levti á Ijósmvndum sem teknar eru úr flugvélum, enda þótt oft sé nauð- synleg't að taka gamalkunnar mæ’.ingaraðferðir í notkun. Þær hafa einnig verið bættar og gerðar auðveidari cg fljótvirk- ari en áður með r.otkun ratsjár, kopta og annarra nýrra upp- firminga. Samningar við SÞ ÖIl bau kort og skjöl, sem safnað hefuV verið síðan 1909 og enn eru til. voru nýlega flutt iil New York og komið fvrir í kortasafninu í' aðalbæk stöðvum SÞ og samningar standa nú yfir . um að SÞ taki að sér að Ijúka I verkinu. Framleiðsla og sala alls konar heimilistækja mun fífölduð í Sovétríkjunum á næstu árum frá því sem var 1950. — Myndin er tekin í Stalínverksmiðjunum í Moskva, sem framleiða klæðaskápa. «««#" * Neyzía kjöts og lijötafurða mun á næstu árum aukast um 230% frá því sem var 1950. — Myndin cr teldn í Karkoff og sýnir nýja kjötvCnnslustöð í smíðiun. e.n árið 1950 (í áætiuninni var eins og kæhskápa, þvottavéla aðeins gert ráð fyrir 90% hækkun), 190% meira af smjöri (70%), 230% af sykri (200%), 240% af fatnaði (80%), 400% af húsgögnum (300%), 550% og ryksuga mun hafa tífald- azt. Um leið er lögð áherz'a á, að vöruvöndun verði aukin. Jafnframt þessu hefur verið boðuð stórfelld verð-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.