Þjóðviljinn - 30.10.1953, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 30.10.1953, Qupperneq 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 30. ágúst 1953 «12 eln&ilisþáttfu* Hvar enda þœr Sfutt og langts þröngt og vitt Leggmgar lífga upp Það er komið í tízku að sauma leggin.gar á peysur og treyjur. Einkum eru svartar og dökkblá- ar peysur lífgaðar upp með, mis- « jC i I # ‘ BÆÐI þessi pils eru jafn- ný af nálinni þótt síddin sé svona mismun andi. Stúlkan í stutta pilsinu er með stólu á öxlinni; hún er enn mjög í tízku. Takið eftir, hvað hún er með sítt hár. Sídd- in á hárinu er 'afnfrjálsieg og síddin á pilsunum. Hitt pilsið er tölu- vert síðara. Það er úr tafti og ætiað sem sparipils. Dá- lítið taft er notáð til að skreyta með hvítu blússuna. Það er gam- an að virða þessar tvær myndir fyrir sér. Þær eru sannkallað- ar andstæður og sýna glögg- lega, hversu margbreytileg tízk- an er þessa stundina Síðhærða stúlkan er í stuttu pilsi, sú stutthærða í siðu pilsi. Annað pilsið er þröngt að neðan, hitt vítt Ormur blússan er hvít, hin svört og báðar eru stúlkurnar eftir nýjustu tízku. I itum leggingum. Oft eru not- aðar alhvítar leggingar, stundum eru þær hvítar með mislitu ■mynstri. Saiua.. hugmynd er of t sýnd á dýrum flíkum. Maður j getur ’sjálfur notfært sér bessa hugmynd, ef maður ætlar að :prjóna sér nýja peysu og vant- ar skemmtilega hugmynd. Og þó er hugmyndin ef til vill bezt handa þeim sem eiga gamla svarta peysu, sem þær eru orðn-' ar leiðar á. Hún getur breytt um svip við það að fá nýjar og skrautlegar leggingar. Á golf- treyjum eru leggingarnar venju- lega saumaðar meðfram opinu og kringum hálsinn. Á peysum er nóg að saum.a þær kringum hálsmálið og handveginn. Hið Framhald á 11. síðu i Sú var tíðin að einföld perlu- ' festi var í tízku. Svo kom áð þvi að perluraðirnar áttu að vera tvær eða þrjár utanum hálsinn e:ns og hálsband á hundum. Nýjasta nýtt eru svo margar perluraðir, að þær eru eins og smekkur. Á myndinni er stúlka með hvorki meira né minna en 8 perluraðir, sem þar áð auki eru forgylltar, svo að öruggt er að tekið verður eftir gripnum. Þessi ofhlöðnu skartgripir virðast því miður vera að komast í tízku, en þó er varla hætta á að þeir nái almennri útbreiðslu. Ef perlu- festarnar halda áfram áð breikka svona jafnt og þétt, þá má hamingjan vita, hvar þær enda. Villigœsir eftir MARTHA OSTENSO 78. dagur en Caleb kom inn. Linda var með ákafan hjart- slátt. „Þau eru heppin með veður —■ heppin með veður“, sagði Caleb vingjamlegri röddu. „Eg ætla að reyna einn nýkeypta folann í kvöld. Viltu koma með, mamma?" „Nei — ekki í kvöld, Caleb. Ég er að byrja á nýjum sokkum á Martein"; sagði Amelía ró- lega. „Jæja þá — jæja þá. Vinnan er j'kkur eitt og allt“, sagði hann. Síðan fór hann aftur út. L:nda settist og andaði rólega aftur. Henni var ljóst að það hafði legið við hræðilegu óláni. Andartak hafði andlit Amelíu verið afmyndað af skelfingu. Kennslukonan fór aftur upp til sísi, þar sem hún sat við skr'ftir. Hún og Mark ætluðu ekki á skemmtunina fyrr en seinna; það yrði dansað alla nóttina og því nægur tími til stefnu. Það var farið að hvessa og vindurina ýlfraði í upsum bjálkahúss'ns. Lindu varð þungt um hjartað. Hún hafði hugboð um, að eitthvað skelfilegt ætti eftir að gerast. Hún beið í ofvæni eftir því að tíminn liði, svo að hún gæti riðið til móts við Mark. Hestur Sandbofjölskyldunnar beið hennar. Bráðlega færi hún út og teymdi han« að vatnsbólinu. Þá hefði hún eitthvað fyrir stafni. En svo ákvað hún að gera það ekki fyrr en urn leið og hún færi af stað. E'nhver þung leyndardómshula lá yfir öllu. Hvers vegna hafði Amelía brotið upp skúffuna í skattholinu? Og hvers vegna hafði hún verið svona undarleg? Linda fann sjálf til óttrí og skelfingar. Utanaf mýrunum barst langdregið ikvein í lóm. Og vindurnn hvein og ýlfraði. Linda þráði návist Marks. Návist hans veitti henni svo mikið öryggi. Var það ekki? Og þó var það hann sem þurfti á henni að halda. Hann þurfti á henni að ,halda til að gleyma áhyggjum sínum og einmanaleik. Lindu hlýnaði um hjart- að við tilhugsunina. 2 Skólahúsið handan við Latt hæðina var skreytt hveitilaukum og kornbrúskum og rrr's- litar pappírshlífar héngu í loftinu. Hinn stór- vaxni Matthías Bjarnason lék á fiðlu í einu liorninu og honum til aðstoðar voru hármon;ka og orgel. Þung'r fótaskellir dansfólksins heyrð- ust gegnum hljóðfæraleikina og rykið þyrlaðist upp undir marglitu Ijóshlífarnar. En fjöri og kátínu dansfólksins voru engin takmörk sett. Ungu íslendingarn'r snerust kring-um Elínu og húci hreifst með af fjörinu og liávaðanum. En undir niðri fann hún til sársauka. Malcolm hafði þótt mjög gaman að dansa. Hann hafði kennt henni þau fáu spor sem hún kunný Allt í eiau varð henni ljóst, að hún hafði ekki séð Júdit alllengi. Hún fór út á tröppurnar og leit d kr'ngum sig. Allmargt fólk var fyr'r utan að fá sér freskt loft milli dansanna. En Júdit sá hún ekki. Hún fór aftur inn og leitaði að Marte'ni og Karli. Hvorugur þeirra hafði séð Júdit í heila klukkustund. Það kom kynlegur svipur á Eiínu. „Húa er farin“, sagði hún v:‘> sjálfa sig. Tárin komu fram í augu henner Hún fann til gremju og e’nhvers sem minnti á öfuhd, Leiðin til Nykerk lá um skóglendi fyrst í stað, síðan eftir auðri sléttunni. Júdit og Sveinn óku í vagn'num hans gegnum skóginn án þess að mæta nokkrum manni. Allir voru á skemmtun- inni. Júdit hottaði í sífellu á hestana cg leit um öxl öðru hverju til að fullvissa s'g að enginn væri að elta þau. „Hættu þessu“, sagði Syeinn loks, greip um axlir hennar og kyssti hana. „Ef þú lítur um öxl einu s'nni enn, skal ég —“ Himininn var alstirndur og komin dálítil gola. Þurrar trjágreinarnar meðfram veg:num ner- ust saman og mynduðu óhugnanlegt hljóð. Júdit færði sig nær Sveini. „Við verðum að flýta okkur, ef við e:gum að ná í lestina", sagði hann og sló í hestana. Fyrir framan þau heyrðist skrölt í vagni. Einhver var að koma í átt'na til þeirra. Júdit rétti úr sér. „Hæ, liæ. Hver er þar?“ var kallað. Júdit þekfcti rödd Þorvaldar Þorvaldssonar. Þau voru komin út á sléttuna og stefndu í suðurátt. Sveinn kastaði kveðju á Þorváld og hélt síð- an áfram. En Þorvaldur hafði séð Júd't. Þau heyrðu það á glaðhlakkalegum hlátri hans. . „Jæja — hann hittir hann ekki fyrr en í fyrramálið í fyrsta lagi. Og þá verðum við kom- in til borgarinnar“, sagði Sveinn og þrýsti hönd Júditar. Hún þrýsti hönd hans á móti. Snertingin örvaði Svein. Hann gleymdi öllu sem ógnaði þeim og dró Júdit að sér. Hún þrýsti sér að honum og fannst hún vera unaðs- lega lítil og hjálparvana. Annarri 'hendi hélt hann utanum hana, hinni um taumana og þann- ig ók hann alla leið til Nykerk. 3 Þorvaldi fannst þetta skemmtilegt, of skemmti legt til að lúra á því. Það var ekki orðið mjög framorðið, og ef til vill næði hann tali af Caleb ef hann æki framhjá bæ hans. Og þess vegna beygði hann inn á veginn sem lá framhjá GareheimTinu. Caleb var að líta eftir öllu úti við undir nóttina, þegar Þorvaldur ók í hlað. „Ég ætla ekkert að stanza", sagði hann við Caleb og sat kyrr í vagninum. „En ef til vill hef' ég frétt:r að færa þér“. Caleb leit píreygur á hann. „Nú — komdu með þær maður — komdu með þær“. Hann var farinn að þreytast á Þorvaldi. „Ekkert liggur á“, sagði Islendingurinn og naut þess að hafa eteiu sinni yfirtök:n. „Af hverju skyldi þessi dáfagra dóttir þín vera á leið til Nykerk þegar allir hin:r eru á upp- skeruhátíðinni ?“ Caleb þagði aðeins andartak. „Nei“, sagði hann hlæjandi. „Nú hefur þér illilega skjátlazt, Þorvaldur. Hún er ekki,, að fara t:l Nykerk, Hún ætlaði að sækja vinkonu kennslukonunnar. Nei — Þorvaldur". Þorvaldur reigði sig. „Hafðu þig hægan, Caleb Gare. Hver heldurðu að hafi ver:ð með henni annar en þokkapilturínn hann Sveinia Sandbo? Ha, ha, ha“. Hann sló í hestana og ók af stað og það hlakkaði í honum. Caleb stóð eftir og horfði á eftir honum, álútur og þungbúian. „Hún er farin, hún er far.ci“, tautaði hann. Svo fylltist hann óstjórn- legri bræði. Hann æddi að hlöðunni og opnaði dyrnar. Hann kveikti á eldspýtu og leit á vegginn, sem öxki hafði stað'ð í. Það var hola í veggnum, I MIHt OC CftMWi Hlim lieimsfvægl píanóleikari og stjórnmála- maöur, Pólverjinn Paderewski, kom til ráö- stefnunnar í Versöluni, sem forsætisráðherra Póllands. Franski stjórnmálagiarpurinn Clem- enceau víkur sér þar að honum og segir: Eruð þér hinn frægi píanósnillingur, Pader- ewslci? Jú, hinn kvað svo vera. Og nú eruð þér forsætisráölierra Póllands? Padereweski gat lieldur ekki neitað því Æ, mikil dauðans afturför, sagði Clemenceau os hristi iiöfuðið.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.