Þjóðviljinn - 30.10.1953, Side 11

Þjóðviljinn - 30.10.1953, Side 11
Föstudagur 30. október 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Viðverðnn að kynnast hvert öðrn Framh. aí 6. síðu. okkur í sumarleyfi sínu, kynn- ast bláma Svartahafsins okkar, finna angan Krimskagans í sumarsól, svala fjallafossanna okkar, hlusta -á skógarþytinn, kynnast grænum ökrum okkar, og góðu hiartalagi fólksins, sem al’s staðar mun taka á móti þeim með fögnuði. Hvað okkur sjálf áhrærir, þá viljum við, að okkar eigin æskufólki verði önnur lönd annað og meira en kafiar í kennslubók í landa- fræði. Við viljum fá vísinda- menn.í heimsókn og gefa þeim kost á að kynnast visindum okkar ekki aðeins í slúðurdálk- um „gu’.u pressunnar"; á sama hátt viljum við kynnast vTs- indum annarra landa með því að koma á beinu lifandi sam- bandi við mennina, sem skapa þau, og skiptast á við þá þekk- ingu og reynslu. Ég hygg að í dag sé það fyllilega raunhæft og fram- kvæmanlegt að vísindamenn, menntamenn og menn úr öll- um starfsgreinum í okkar landi og öðrum löndum tengist sterkum vináttuböndum. Eins og fyrstu svölurnar boða okk- ur komu vorsins, þannig höf. um við nú fengið sönnun þess að viðhorfin í heiminum eru að breytast til batnaðar, m. a. arins verðum við, friðsamt fólk að læra að þekkja hvert annað, að bera djúpa virðingu hvert fyrir öðru, gleðjast sam- an og fá augun opin fyrir dá- semdum friðarins, við verðum að skilja að sérhver þjóð á i fórum sínum ótakmarkaða auð- legð og fegurð, sem öllu mann- kyni“stendur til boða að njóta. Eg er sannfærð um, að ég mæli hér fyrir munn allrar sovétþjóðarinnar — gestrisinn- ar og hamingjusamrar þjóðar, sem virðir og elskar allar þjóð- ir og alia menningu. Og nú er komið itil ykkar kasta. KVI K Yr IDI IR Austurbæjarbíó: Leyndarmál þriggja kvenna Amerísk. Því miður hef ég aldrei lesið söguna, sem þessi kvikmynd er gerð eftir. Amer.'skar kvikmyndir eru flestar sneyddar því raunsæi sem evrópskar kvikmyndir hafa til brunns að bera. Persónur ame- risku myndanna eru sjaldnast verkamenn eða bændur heldur fólk, sem telzt til hinna efnaðri stétta. Ef stéttvís alþýðumaður sést í amerískri kvikmynd er hann annaðhvort glæpamaður eða fífl. Örfáar undantekningar sanna aðeins regluna. í þessu liggur veila þeirra. Styrkleiki þeirra er hinsvegar ágæt tækni. En tækn- in er ekki nóg. Hið þjóðfélagslega óraunsæi ameriskra kvikmynda kemur giögigt fram í þessari myud; Þótt ádeilukennd sé deilir hún aðeins á einstaklinga. Að ríkj- andi þjóðskipulag eigi mestan þátt i hegðun fólks kemur fram- leiðanda þessarar myndar ekki til hugar. Annars er myndin sjáandi ef maður þarf að launmyrða tím- ann. Mig syfjaði voðalega. Leikinn læt ég vera. En hvernig væri, að kvik- myndahúsaei'gendur sýndu okkur meira af evrópskum kvikmynd- um? Og hvernig væri, að þeir sýndu okkur aftur myndir eins og Þrúgur reiðinnar? Örn. Við vlldum ekki lóta bugast má draga þá ályktun af heim- hoði, sem Sovétrikjunum barst nýlega frá því Bretlandi, sem ekki alls fyrir löngu reyndi að loka landi sínu fyrir sovétborg- urum. I garðinum minum í Kiev gróa blóm frá mörgum lönd- um. Þegar - purpurarauðir og hvitir krókusar koma upp úr snjónum, verður mér alltaf hugsað til tékkneskra vina okkar og funda friðarráðsins í Prag. Þegar risastór, tólffeta há sólblóm vagga gullinni krúnu sinni við girðinguna hjá mér, minna þau mig á Stokkhólm og friðarþingið þar. Þegar marglit ábreiða carmationblóm- anna þekur beðin i garðinum, minna þau mig á bros kin- verskra vína okkar, sem gáfu mér fræin. Það vaxa mörg fal- leg blóm frá mörgum löndum í garðinum mínum og öll eiga þau sögu sína að rekja til frið- arfunda og þinga. Ég vildi gjarnan sýna ykkur þessi. hlóm — m’n blóm og ykkar blóm, sem hafa dafnað vel í Sovétríkjunum, ég vildi sýna I þau ykkur öllum, vinir mínir. Ég vil eins og þið öll, að ; milljónir marina hittist og kynnist, fái að sjá borgir okk- ar og þorp og kynnast menn- ingu okkgr, ckki af kvikmynd- um, fullum af hleypidómum- vanþekkingu, rpgi og tómlæti. það er hægt að siga saman f° ki, sem ekki þekkir hvert arinað og hefur. ve.rið fyjlt af fordómum hvert í annars garð, en engum mun takast að koma vinum til að sækiast cft- ir lífj hver annars. Vegna frið- Heisnilisþáftuir Framhald af 10. síðu. siðastnefnda er einkum fallegt á- Peysur með stuttum eða hálf- löngum ermum. Stundum eru leggingarnar saumaðar þvert yf- ir framstykkið, svo að þær mynda berustykki. Framhald af 7. siðu. ríkis heima fyrir, en styrjaldar út á við. Við vonum að staðfesta okkar stuðli að því að þeir sem hér kunna að koma á eftir okkur verði ekki beittir sömu ógnun- um og við höfum orðið' að þola. — Julie. 8. marz 1953 Þegar alls er gætt skiptir það eitt máli að við höldum áfram að stuðl-a að velsæmi, mann- legri virðingu, skilnirrgi, lýð- ræði og ír.iði. Jafnvel á þess- um hryllilega stað getum við lagt okkar skerf af mörkum. — Julie. 19. marz 1953 . . . Og bráðum verður Robbie sex ára og Mike er tíu ára, og okkur öllum er neitað um frumstæðustu réttindi okkar. Eg er víst veiklyndur maður, því ég verð svo meyr í skapinu þegar mér verður hugsað til drengj-anna okkar. Eg hef lesið mikið að undan- förnu: bækur um náttúru- 'fræði, eðlisfræði, hagfræði, stjórnmál og vísindi. Eg veit að maðurinn er skapaður til að bæta heiminn. Eg reyni þannVg að vinna á m'nn hátt. Með því get ég á sannastan hátt túlkað ást mína á drengjunum okkar. — Julie. 27. maí 1953 (til vþrjandans er einni náðunarbeiðnj enn hafði verið hafnað). Það er hin skilyrð“s’ausa bar- átta um lífið er -sigrar dauð- ann. Eða eins og sagt hefur verið: Það er ekkert að óttasí nema óttann sjálfan. Segðu Bach-hiónunum (er önn- uðust drengina) að þau verði að skynja þennan sann’.eik. svo að bau blási drengjunum í brjóst hugrekki sínu — og okkar. Huggið drengina mína. Eg get það ekki, og aldrei vissi ég neitt þyngra. — Ethel. Fjórum dögum siðar var Rósen- berghjónunum tjáð að þau mundu halda lífj,. ef þau já-tuðu á sig njóspir. Þau. höfnuðu til- boðinu. 7. júní 195.3 (til yerjahctáns). Eg er stoltur yfir því að við me-gnuðum að standast þessa andlegu þolraun. Það er hugg- un að vita að við gerum öll okkar bezta. Hvenær, ó, hve- nær léttir þessari kvöl, og hve- nær sjáum við dagsljósið að nýjp? — Julie. Ethel og Julius Rósenberg vörðu siðustu mínútum lífs síns til að skrif-a drengjunum sin- um bréf. Hér er kafli úr þvi: Við vitum að þið munuð sakna okkar mikið fyrst í stað, en þið syrgið ekki einir. Það er okkar huggun; það sé einnig ykk-ar hug-gun. Þið munuð einnig komast að raun um það að lífið er þess virði að því sé lifað. Huggizt einnig við það að nú þegar þessu öllu er að ljúk-a, vitum við þetta; og sannfæring okk- ar er slík að hún veitir okkur 'sigur yfir þeim er nú standa ■ yfir höfuðsvörðum okkar. Lif ykkar verður að kenna ykkur að hið -góð-a nær ekki fullum blóma þar sem hið illa hefur olnbogarúm; að frelsið, og all-t það sem veitir lífinu fuilnað og æðra gildi, verður stundum að kaupa dýru verði. Hu-ggét, bræður, því að við vorum trú og skildum hinum dýpsta skilningi að menningin er ekki komin á það stig að ekki þurfi að fórna lifi lifsins. vegna — og það sé okkar hugg- un að aðrir munu halda áfram þar sem við urðum frá að hverfa . . . Munið alltaf að v:ð vorum^sak- laus og gátum ekki svikið sam- vizku okkar. Við föðmum ykkur að okkur. L o k a ð frá kl. 12 á hádegi í dag. Byrjendanámskeil í rússnesku hefst á vegum MÍR n.k. fimmtudagskvöld. Innrit- un í skrifstofunni, Þingholtsstræti 27, kl. 5—7. Nauðungarupbol sem auglýst var í 68., 71. og 73 tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1953 á lóð við Reykjavíkurveg, eign þb. Óskars Magnússonar, fer fram eftir kröfu bæjar- gjaldkerans í Reykjavík og ákvörðun skiptaréttar Reykjavíkur á eigninni sjálfri miðvikudaginn 4. nóvember 1953, kl. 3.15 síðdegis. Uppboðshaldarinn í Reykjavík '----^--------------——-----\ REYKVlKINGAR Munið, að skóvinnustofum bæjarins er lokað kl. 12 á laugardögum og kl. 18 aöra virka daga. Skósmíðafélag Reykjavíkur Þjéðviljann vantar unglinga til að bera blaðið til kaupenda við Sólvallagötu, FramKesveg og á Tesgunum Talið strax við aígreiðsluna, sími 7500.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.