Þjóðviljinn - 01.11.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 01.11.1953, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 1. nóvenxber 1953 ... SÍL • t 1 dag' er sunnudagurinu 1. ^ nóvember. 305. dagur ársins. Ferming í I.augarneskirkju sunnudaginn 1. nóvember kl. 11 árdegis. (Séra Garðar Svavars- spn). Drengir: Ásgeir Kristinsson, Staðarhóli við Dyngjuveg. Björn Þorvaldsson, Sigtúni 29. Guðmundur M. Waage, Laugateig 30. Hákon S. Magnússon, Hofteigi 6. Ólafur M. Waage, Laugateigi 30. Stúlkur: Ásgerður Ásmundsdóttir, Selbykamp 5. Bryndís Dlafsson, Hrísateig 20. Edda Aspelund, Laugateigi 22. Kristin Jónsdóttir, Selabraut 10 Kópavogi. I Ferming í Dómkirkjunni í dag kl. 11 f.h. (Séra Jón Þorvarðsson). Drengir: Halldór Pétur Pétursson, Barma.hkð 26. Jóhann Hjálmarsson, Barmahlíð 26. Jónas Kristjánsson, Drápuhlíð 27. Kjartan Nordahi, Stangarholti 28. Magnús Kristján Halldórsson, Sólvailagötu 19. Robert Páll Pétursson, Barmahlið 45. Stúlkur: Elin Nordahl, Stangarhoiti 28. Kristín Ragnarsdóttir, Meðalhólti0 19( ' Margrét Helga Pétursdóttir, Barmahlíð 45- Ragniheiður Kristín Jónasdóttir, Bergstaðastræti 67. Rannveig Jónasdóttir, Stangarholti 6. Sigfríð Elín Sigfúsdóttir, Stórholti 43. Sigrún Gréta Guðráðsdóttir, Barmahlíð 3. Sigurhjörg Guðmunda Jónsdóttir, Hrauni við Kringlumýrarveg 1 gær voru gefin saman í hjóna- band af sr. Gunn- ari Árnasyní Mar- ía Guðmundsdótt- ir, Kópavogsbraut 48, og Vaidimar Árnason, sama stað. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Kópavogsbraut 48. — 1 dag verða gefin saman í hjóna- band af séra Jóni Auðuns ungfrú Marta Ágústdóttir, frá Vestmanna eyjum, og Erlendur Jónsson, starfsmaður í franska sendiráð- inu. Heimili ungu hjónanna verð- ur að Nýiendugötu 22. Helgidagslæknir er Þórarinn Guðnason, Sjafnar- götu 11. Sími 4009. Næturvarzla er í Reykjavíkurapóteki. Simi 1760 Kvennadeild Siysavarnafélagsins heldur fund annað kvöld kl. 8 30 í Sjáifstæðishúsinu. Til skemmt- unar verður kvikmyndasýning, einsöngur og dans. Ferming í Fríkirkjunni sunnu- daginn 1, nóv. kl. 2 e .h. Sr. Þor- steinn Björnsson. Drengir: Finnbogi Trausti Finnbogason, Hofsvallagötu 23 Guðni Steinar Gústafsson, Bjarkargötu 8 Hallgrímur Danielsson, Laugavegi 24 B Kristinn Adólf Gústafsson, - Fálkagötu 19 Kristján Kristjánsson, Öldugötu 9 Siggeir Siggeirsson, Grettisgötu 92 Tómas Tómasson, Bjarkargötu 2 Þórir Þórarinsson, Laugaveg 76 Þorleifur Oddur Magnússon, Miklubr.aut 11 Stúikur: Aldís Þorbjörg Kervatns Guð- bjömsdóttir, Bergþórugötu 41 Anna Margrét Mariusdóttir, Árbæjarbletti 66 Birna Thorlacius, Nýlendugötu 20 A Esther Stefanía Guðmundsdóttir, Suðurlandsbraut 71 Eyja Sigriður Viggósdóttir, Mávahlið 43 Fjóla Jóhanna Halldórsdóttir, Suðurpól 47 Guðrún Álfgeirsdóttr, Akurgerði 50 Guðrún óiafía Jónsdóttir, Skeggjagötu 9 Framhald á 11. síðu LAUSN á tafllokunum 1. f2—f4t Ke5—d5 Eða Kf5, Rd4t og vinnur hrók- inn. 2. f4—f5! Bg6xf5 3. Re2—f4t Kd5—e5 4. Hcl—dl c7—c6 Eini leikurinn til þess að kom- ■ast hjá máti þegar í stað. 5. Hdl—d5j.' c6xd5 6. Rf4—d3t!! e4xd3 7. f2—f4 mát! Starfsstúiknafélagið Sókn heldur fund í Alþýðuhúsinu mánu daginn 2. nóv. n.k. kl. 9 síðdegis. 11.00 Messa í Hall- grimskirkju (Séra Jakob Jónsson. Organleikari: Páll Halidórsson). 15.15 j Fréttaútvarp til Is lendinga erlendis. 15.30 Miðdegis- tón'eikar: a) Bagatelles op. 126] eftir Beethoven (Schnabel leikur á píanó). b) 16.00 Lúðrasveit R- víkur leikur; Pampichler stjórnar. 16.35 Guðsþjónusta (i útvarpssai). 18.30 Barnatími (Hildur Kalman): Sumar í sveit sönglagaþáttur (ísl. lög). Þátttakendur: Vaiur Gúst- afsson og systurnar Mjöll og Drífa 19.30 Tónleikar: Reginald Kell leikur á klarínett pl. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20 20 Sinfóníuhljómsveitin leikur létt klassísk lög; Ganzhorn stjórnar. a) Rapsódía eftir Herbert Hrib- erschek. b) Serenata Di-bace eftir Michele. 20.50 Erindi: Viðkomu- staðir á langri leið; fyrra erindi (Ólafur Ólafsson kristniboði). 21.15 Tónleikar: Fiðlusónata (K454) eftir Mozart (Erica Mor- ena og Louis Kentner leika). 21.40 Upplestur: Kvæði eftir Einar Benediktsson (Andrés Björnsson). 22 05 Danslög pl. 01.00 Dagskrár- lok. — Útvarpið á morgun: 18 00’ Islenzkukennsla; I. fl. 18.25 Veð- urfregnir. 18.30 Þýzkukenns’a; II.I fl. 18.55 Skákþáttur (Guðmundur( Arhlaugsson). 19.10 Þingfréttir. — 19 25 Lög úr kvikmyndum. pl. IXér er ein af myndum Sigurðar Sigurðs- sonar á málaverkasýningunni í Listamanna- skálanum og er af Drekkingarhyl á Þíngvöllum. -k Sigurður opnaði sýningu sina tsI. þriðjudag og Iiefur aðsókn verið góð, og 13 myndir eru þegar e.eldar. Á Sýningin er opin daglega kl. 11-23 til 9. nóv. 20 20 Útvarpshljómsveitin; Þórar- ihn Guðmundsson stjórnar: Laga- flokkur úr óperunni Faust eftir Gounod. 20.40 Um daginn og veg- inn (Helgi Hjörvar). 21.00 Ein- söngur: .Svanhvít Egilsdóttir syng ur; Fritz Weisshappel aðstoðar. a) Sálmur eftir Pál Jsólfsson. b) Wiegenlied eftir Emil Thoroddsen. c) Tvö lög eftir Björn Franzson: Fagurt syngur svanurinn og Fag- urt ga’.aði fuglinn sá. d) Tvö lög eftir Mendelssohn: Willst du dein Herz mir schenken? og Bei der Wiege. e) Scháferlied eftir Baydn. 21.20 Dagskrá frá Akureyri: Stein dór Steinþórsson menntaskóla- kennari flytur erindi: Ólöf frá Hlöðum. 21,50 Búnaðarþáttur: Um búver (Einar Eyfells ráðunautur). 22.10 Upplestur: Hugrún les frum samda sögu: Skáldastyrkur. 22 25 Dans- og dægurlög frá Norður- löndum pl. 23.00 Dagskrárlok. Lárétt: 1 hundur 7 tveir eins 8 æpa 9 klæði 11 eins 12 étandi 14 síðast liðinn 15 mannorðið 17 ármynni 18 fauti 20 hljómlistar- maður. Lóðrétt: 1 skolii 2 sigla 3 eins 4 óp 5 ás 6 drabba 10 skír 13 skák 15 ginnir 16 skipstjóra 17 vann 19 leikfélag. Lausná nr. 215 Lárétt: 1 Sófus 4 gá 5 sú 7 err 9 lóð. 10 orf 11 Ask 13 ró 15 ár 16 pokur. Lóðrétt: 1 sá 2 far 3 ss 4 gólar 6 úlfur 7 eða 8 rok 12 sek 14 óp 15 ár. EIMSKir: Brúarfoss lestar frosinn fisk ú Norðurlandshöfnum. Dettifoss fór frá Keflavik í fyrradag th Breiða fjarðar og Vestfjarða. Goðafoss er væntanlegur til Reykjavíkur á morgun frá Hull. Gullfoss er í Reykjavík. Lagarfoss kom ti’. R víkur í fyrradag frá N.Y. Reykja- foss fór frá Dublin í fyrradag til Cork, Rotterdam, Antverpen, Hamborgar bg Hull. Selfoss konr til Hull 30. fm. Fer þaðan til Bergen og Rvíkur. Tröllafoss er í N.Y. Tungufoss fór frá Kaup- mannahöfn í gær til Álaborgar. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík um hádegi í dag austur um land í hringferð Esja fer frá Rvík á þriðj.udaginn vestur um land í hringferð. Herðu breið er á Austfjörðum á norður- leið. Skjaldbreið fór frá Rvík i gærkvöld vestur um land til Ak- ureyrar. Þyrill verður í Rvik sið- degis i dag. Skaftfellingur fer frá Rvík á þriðjudaginn til Vestm,- eyja. Skipadcild SIS: Hvassafell er á Raufarhöfn. Arn- arfell fór frá Akureyri 27. þm. áleiðis til Napoli, 'Savona og Genova. Jökulfell átti að fara frá Álaborg í gærkvöldi til Rvíkur. Dísarfell vei-ður á Seyðisfirði og Norðfirði í dag. Bláfell fór frá Helsingjaborg 29. þm. á leið til Islands. Dagskrá Alþingis mánudaginn 2. nóvember, kl. 1.30 EfrídeUd Síldarmat, frv. Sauðfjársjúkdómar, frv. Neðrideild Bæjarútgerð Siglufjarðar og h.f. Bjólfur á Seyðisfirði, frv. Stimpilgjald, frv. Holræsagerð, frv. - Farsóttir í Reykjavík viltuna 18.- 24. október, 1953. 1 svigum tölur frá næstu viku á undan. Kverkabólga 36 (80). Kvefsótt 113 (176). Iðrakvef 41 (36). Influenza 2 (0). Kveflungna- bóga 7 (13). Munnangur 1 (2). Kikhósti 12 (14). Ritsafn Jóns Trausta Bókaútgáía Guðjóns 0. Sími 4169. En á sama tíma reið Ugluspegill asna s;n- um um engi og mýrar hertogans af Línu- borg. Og hann fór vel með asna. sinn, og vandi hann við guðsótta og góða siðu. Jeffi hlýddi Ugluspegli elns og hundur, drakk brúnbjór og dansaði eins og ung- verskur dansmeistari, hann „lagðist dauð- ur" niður og velU sér pm hrygg við hina minnstu bendingu. Ugluspegill vlssi að hertoginn var honiun reiður, þar sem hann hafði leikið á hann í Þarmaborg, enda -hafðt hertogdnn hótnð honum þvi að hengja hann við fyrsta tæki- færi. Allt í einu kom Ugluspegill auga á her- togann skammt undan. Hann laut Tram á, makka Jeffa og hvíslaði að honum: Það þrengir eittþvað að hálsi mínum eíns og það vteri .snara.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.