Þjóðviljinn - 01.11.1953, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 01.11.1953, Blaðsíða 9
Sunnudagur 1. nóvember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9 í ÞJÓDLEIKHÚSID Einkalíf Sýníng í kvöld kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin írá kl. 11—20. Sími: 80000 og 82345. FTHéJ Sími 1475 í leit að liðinni ævi (Random Harwest) Hin víðfræga ameríska stói'- mynd eftir skálsögu James Hiltons, sem komið hefur út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverkin: Greer Garson, Konald Colman. Mynd þessi var sýnd hér ár- ið 1945 við geysimikla aðsókn og þótti með beztu myndum, sem sést höfðu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mjallhvít og dverg- arnir sjö Sýnd kl. 3. — Sala befst kl. 1 e. h. Simi 1544 Á ræningjaslóðum (Thieves- Highway) Ný 'amerísk mynd mjög spennandi og ðevintýrarík, — Aðalhlutverk: Richard Conte, Barbara Lawrence, Lee J. Cobb og italska leikkonan Valentina Contesa. — Bönn- uð fyrir börn. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Endalaus hlátur Hin sprenghlægilega skop- myndasyrpa með sallra tíma frægustu grínleikurum. — Sýnd kl. 3. — Aðgöngumiða- sala hefst kl. 1 e. h. Sími 81936 Sirocco Hörkuspennandi og við- burðarík ný amerísk mynd um baráttu sýrlenzku neðanjarð- arhreyfingarinnar við frönsku nýlendustjórnina. Þetta er víð- íræg og mjög umtöluð mynd, sem gerist í ævintýraborginni Damaskus. Sýnd með hinni nýju ,,\vide screen“ aðferð. Humprey Bogart og Marta Toren Sýnd kl, 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Dvergarnir og F rumskóga-Jim Hin bráðskemmtilega frum- skógamynd sýnd aðeins í dag kl. 3. STEINDÖRd Fjölbreyt* SrnU at stein- hringom. — Rðstsendum. Sími 1384 Leyndarmál þriggja kvenna Áhrifamikil og spennandi ný amerísk kvikmynd, byggð á samnefndri sögu, sem komið hefir sem framhaldssaga í danska vikúblaðinu „Familie Journal". — Aðalhlutverk: Eleanor Parker, Patricia Neal, Ruth Roman, Frank Lovejoy. Sýnd kl. 7 og 9 Nils Poppe - syrpa Sprenghlaegileg og spenn- andi kaflar úr mörgum vin- sælum Nils Poppe-myndum, þar á meðal úr ,.Ofvitanum“, „Nils Poppe í herþjónustú1 o. fl. Aðalhlutverk: Nils Poppe. Sýnd kl. 3 og 5. — Sala hefst kl. 1 e. h. SB Sími 6485 Vonarlandið Mynd hinna vandlátu ítolsk stórmynd. Þessa mynd þurfa allir að sjá. Aðalhlutverk: Ref Vallone Elena Varzi. Sýnd kl. 9. Sprellikarlar Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd. Aðnlhlutverk: Dean Martin og Jerry Lewis. Sýnd kl. 5 og 7. ---- Trípolíbíó --------- Sími 1182 Hringurinn Afar spennandi hnefaleika- mynd, er lýsir á átakanlegan hátt lífi ungs Mexikana, er gerðist' atvinnuhnefaleikari út af fjárhagsörðugleikum. Aðalhlutverk: Gerald Molir Ri'ta Moreno Lalo Bios. Myndin er frábrugðin öðr- um hnefaleikamyndum, er hér hafa sézt. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sími 6444 — Dauðadansinn — ■ úlAíJÍ 'i Í '■ (páhþe de htor! > ■ ■ Frönsk stórmynd, gerð eftir hinu heimskunna leikriti Au- gúst Strindberg’s. Leikrit þetta var flutt hér í Iðnó fyrir nokkrum árum með Önnu Borg og Paql Reumert í að- aðhlutverkum. Er.'c von Strolieim Dulcia Vernac Aukamynd: Ingólfur Arnarson landar í Englandi. ' ■ Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Ösýnilegi hnefa- leikarinn Sprenghlægileg ný ámerLsk grínmynd með hinum vinsælu Bud Abbott, Lou Costello Sýnd kl. 3 og 5. — Sala hefst kl. 1 e. h. tíaup - Sala Svefnsófar Sófasett SúsgagnaverzluBÍ t Grettisgötu 6- Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Eldhúsinnréttinr'ar Vönduð vinna, sanngjarnt verS. íiia-s+fi, fj tytir&Jcbbirijj'Cu Mjölnisholtl 10, síml 2001 Munið Kaffisöluna i Hafnarstræti 16. Vörur á verk- smiðíuverði: ■ Ljósakrónur, vegglámpar, borðlampar. Búsáhöld: Hrað- suðupottar, pönnur o. fl. Málmiðjan h. f., Bankastræti 7, símí 7777. Sendum gegn póstkröfu Siofuskápar Hósgagnaverzlunir, Þórsgötu 1 Samúðarkort Slysavarnafélags Isl. kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- deildum um allt land. 1 Rvík afgreidd í sima 4897. Utvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. au 1 Kaupum gamiar bækur og tímárit hæsta verði. Einnig notuð ísl. frímerki. Seljum bækur, Útvegum ýmsar upp- seldar bækur. Póstsendum. — Bðkabazarinn, Traðarkots- sundi 3, sími 4663. Sófasetí og einstakir stólar, margar | gerðir. Húsgagnabólstrnn Eriings Iónssonar Sölubúð Baldursg. 30, opin 1 kl. 2—6. Vinnystofa Hofteig | 30, sími 4166 KflFNRRFJRRÐaR Myílík fjölskylda! eftir NOEL LANGLEY í þýðingu Halldórs G. Ólafssonar Leikstjóri^ Riirik Haraldsson. Sýning þriðjudag kl. 8.30. Aðgöngumiðar seldir í Bæjar- bíói. Sími 9184. Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögrnaður og lög- giltur ' endurskoðandi'.-y Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, síma 5999 og 80065. Viðgerðir á rafmagnsmótorum Og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi. Klapparstíg 30, sími 6484. Saumavélaviðgerðir, skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g j a, Laufásveg 19, sími 2659. Heimasími 82035. 9 i' (- í Nýja sendibílastöðin h. f., Aðalstræti 16. — Sími 1395. Opið kl. 7,30—22. Helgidaga kl. 10.00—18.00. Ljósmyndastofa og nyju Lfac í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 9. Kynnt verður nýtt lag, „Kossavalsinn“ eftir frú Guðrúnu Jakobsen. Höfundurinn syngur lagið Ragnar HaUdórsson syngur með hinni vinsælu hljómsveit, sem Oarl Billich og Björn R. Einarsson stjóma. Da?isið þar sem islenzku lögin eru leikin Aðgöngumigar geldi^. frá W. 6.3Q, -gq^gíjni.vSSSö 'Fegrunarfélag Reykjavíkur iðnælurske Hallbjörg Bjarnadóttir stælir fimm þekktar söngraddir í Gamla bíó mánu- daginii 2. nóvember kl. 11.30. Aðeins þetta eina sinn Aðgöngumiöar seldir í Bókaverzluii Sigfúsar Ey- mundssonar og Bókabúð' Lárusar Blöndal á piprgun.1 Laugaveg 12. Hreinsum nú allan fatnað upp úr „Trkloretelyne“. Jafnhliða yönduðum frágangj leggjum við sérstaka áherzlu á fljóta afgreiðslu. Fatapressa KRON, Hverfisgötu 78, sími 1098. fatamóttaka einnig á Grettis- götu 3. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. —- Sími 1453. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7,30—22.00 Helgi' daga frá kl. 9.00—20.00. TT-\ : iiðós *£*• taviQuíi HÖFUM FENGEU AFT»UR <ý Taflmenn — 5 geíSÍE Verð kr. 34.60 — kr. 186.50 Tailboið — 4 gerðir Verð kr. 12.50 — kr. 37.50 Ferðaiöíl — 2 gerðir Verð kr. 59.70 og kr. 77.30. TÖFL í SAMA KASSA — Verð kr. 59.70 Mamitafl — Refskák — Hahna — Mylla Lodo Mylln>iöflur — 2 gerðir Verð kr. 5.30 og 9.65 Verð við allra hæfi. — Tilvaldar tækifærisgjafir Bókabúð NORÐRA Hafnarstræti 4 — Sími 4381

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.