Þjóðviljinn - 01.11.1953, Blaðsíða 1
Sunnudagur 1. nóvember 1953 — 19. árgangur 246. tölublað
Iskyggileg yfirlýsing íslenzka
ins i Grimshy um fyrirœtlanir
Samkvæmt Reuterskeyti heíur Þórarinn Olgeirs-
son, ræðismaður íslands í Grimsby, lýst yíir því að
ríkisstjórn íslands sé reiðubúin til að taka upp samn-
inga við brezka togaraeigendur um landhelgi íslands
eí löndunarbanninu í Grimsby verði aflétt. Ekki er
þess getið í skeytinu hver landhelgisréttindi íslend-
inga stjórnin og ræðismaður hennar telji samnings-
atriði.
étfindi
atriði við
rœðismanns-
stjórnarinnar
Reutersskeyti þetta var sent
frá Grimsby s. ]. fimmtudag og
ritstjórn Þjóðvilians hefur séð
það eins- og það birtist í blaði
danskra kaupsýslumanna, Börsen,
s. 1. föstudag.. Er þar skýrt frá
tjllögu J-acks Vincents, forstjóra
togaraeigenda, um að „aflétta
banninu við löndun á íslenzkum
fiski fyrst um sinn í mánuð. Á
þessu tímabili verði tveimur ís-
lenzkum togurum heimilað að
landa á viku .. . Lagt er til að
mánuður þessi verði notaður til
þess að samið verði milli þessara
tveggja landa um fiskveiðadeil-
una, sem hófst fyrir tveimur ár-
um, þegar fslendingar v'suðu
brezku togurunum frá fiskveiða-
svæðum sem nema mörgum þús-
undum fermílna við strendur
íslands ... Vincent forstjóri
skýrir svo frá að vararæðismað-
ur Jslands í Grimsby, Olge'rs-
son, liafi lýst yfir því að stjórn
hans sé reiðubúin. til ai hefja
samninga, ef banninu í Gr'msby
verði aflétt“.
Þegar ríkisstjórn Islands læt-
ur ræðismann sinn í Grimsby
lýsa yfir því að hún sé reiðu-
búin til þess að hefja samninga
um landhelgi Islands er hún að
sjálfsögðu jafnframt að gefa til
kynna að í því máli sé um eitt-
hvað að semia, þar komi til
greina einhverjar tilslakanir af
Stendur í stappi
umTrieste
Stjómir Júgóslaviu og Itaiíu
eru báðar fúsar til að sitja fund
með fulltrúum Vesturveldanua.
til að reyna að finna lausn á
Triestedeilunni, en setja báðar
slík skilyrði að ólíklegt er að úr
fundmum geti orðið. Italir kref j-
ast þess, að annaðhvort fái þeir
yfirstjóm A-svæðisins í hend-
ur eða Júgóslavar hverfi burt
af B-svæðinu, áður en fimm-
veldafundur yrði haldinn, en
Júgóslavar v'lja ekki si-tja fund-
inn nema að öllu óbreyttu.
Koná meiðist
Um fimm-leytið í gær varð
það slys innarlega á Laugavegi
að fullorðin kona, Margrét Jóns-
dóttir, Skipholti 20, varð fyrir
strætisvagni. Lenti hún framan
á öðru aurbretti vagnsins og
féll í götuaa. Hlaut hún skurð
á höfði og var flutt í Land
spítalann til aðgerðar.
fslands hálfu — að öðrum kosti
væru samningar algerlega út í
hött. Væri íróðlegt að fá að
vita hver þau -atriði eru sem ís-
lenzka r.'kisstjórnin telur samn-
ingsatriði í sambandi við land-
helgisréttindi fslendinga. Sé hins
vegar eitthvað ranghermt í þessu
Reutersskeyti ber ríkisstjóm-
inni að leiðrétta það tafariaust
og fá Reutersfréttastofuna til
þess Wð senda út leiðréttingu
eiirs og upphaflega skeytið.
Eins og margsinnis hefur ver-
ið rakið hér í blað'nu hafa Js-
lendingar þegar unnið fullan sig-
ur í landhelgisdeilunni. Þrátt
fyrir mótmælj sín hafa Bretar
v? y-irkennt nýju friðunarlínuna
í verki; brezkir togarar hafa ver-
ið teknir í landhelgi og greitt
sekt'r sínar o. s. frv. Samning-
ar um þetta mál geta ekki þýtt
annað en það að ríkisstjórn /s-
lands sé reiðubúin til að láta
af hönduni einhver íslenzk lands-
réttindi vegna annarlegra hags-
muna ísienzkra gróðamanna í
Bretlandt Eins og kunnugt er
hefur Þórarinn Olgeirsson um
langt skeið verið mil'iliður við
sölu á íslenzkum f'ski í Bret-
landi og er nú í samvinnu við
Dawson, sem hirt hefur í milli-
liðaá'agningu tvöfalt það verð
sem Jslend'ngar fá fyrir togara-
fisk.
Kaupið miða!
Happdrætti Þjóðviijans e*
það mál sem nú og næstu vik-
ur skipar sitt rúm í hugunt
allra flokksmanna, mikils
fjölda alþýðufólks og góíva ís-
lendinga, allra se*i skiija
hvers virði Þjóðviljinn hefir
verið frá öndverðu í daglegrí
1,'ífsbaráttu þjóðarinnar.
Aldrei hafa þó vinsæ.dir
Þjóðviljans meðal alþýðu ver-
ið slíkar sem nú, aldrei Jilut-
verk hans svo mikilvægt sem
nú, eftir að hann fór að koma
út í 12 síðum. — Happdrætti
Þjóðviljans er helgað þeim til-
gangi að tryggja útkomu Þjóð-
viljans áfram í 12 síðum,
tryggja tilvem hans í nú-
verandi stærð.
Félagar, og áhugamenn,
mun:ð að nota vel þessa helgi
fyriv Þjóðviljahappdrættið. —
Alþýðufólk og góðir Jslend-
ingar, styrkið blað ykkav.
Kaupið Þjóðviljahappdrættis*
miða.
VEGNA AFMÆ LISHOFS
Sósíalistaflokksins var vinnu
hætt snemma í gærkvöldi í
Prentsmiðju Þjóðviljans, og
var því ekki hægt að b-rta úr-
slit kosninga í stúdentaráði.
Ffiokksþingié ræddi í gær
Þjóðviljann
og verkalýðsmál
Þingfundir hefjast í dag kl. 2.
Fundir á flokks'þinginu í gær stóðu stutt, kl. 2—6. Voru aðal-
málin Þjóðviljinn og verkalýðsmál. í gærkvöld sátu þingfull
trúar og aðrir sósíalistar 15 ára afmælíshátíð fiokksins.
Björn Svanbergsson hafði
framsögu um Þjóðviljann og lagði
áherzlu á hve stækkun blaðsins
hefði treyst útgáfu þess og vin-
sældir. í sama streng tóku aðrir
þeir sem töluðu: Gunnar Jó-
hannsson alþm., María Þorsteins-
dóttir, Halldór Pétursson, Karl
Guðjónsson alþm., Kristján frá
Djúpalæk, Ásgeir Blöndal Magn-
ússon, Ásmundur Sigurðsson,
Ingi R. Helgason, Arnfinnur
Jónsson.
Pm verkalýðsmál hafði Hann’es
Stephensen framsögu og hófusb
umræður um þau mál,
Umraeður um flokks-starfið á
föstudagskvöld urðu ýtarlegar og
s.tóð þingfundur til kl. hálf tvö
um nóttina. Til máls tóku ísleif-
ur Högnason, Skúli Guðjónsson,,
Jóhannes úr Kötlum, Jón Rafns-
son, Jóhann Kúld, Stefán Ög-
mundsson, Ásgeir Böndal Magn-
ússon og Einar Olgeirsson.
Frá Esínnf feæjaráymm séð
&JÓÐWILJINN 12 ®ím]M
Marga sigra höfum vér. unn-
ið: Laxness orðinn .öndvegishöf-
undur heimsbókmenntanna
(náttúrlega á eftir ægisnillingn-
um Churchill), Torfi og I-fus'é-
by gerðust Evrópumeistarar,
Magga sigraði flugfreyjur
margra þjóðlanda og Friðrik
mátaði bræðraþjóðirnar á Norð
ur’öndum. Einnig lánaðist oss’
að færa mr. Dawson frægan
sigur og furður fjár.
Já, vér erurrí allt-af að sigra
og alltaf að vekja athygli. —
En ég held
vér höfum
.aldrei unnið
annan eins
sigur og að
koma Þjóð-
viljanum upp
í 12 síður,
frá því hann
var bara 8
síður — 4 síður, og ekki til.
Þjóðviljinn er oss kærastur
blaða, af því að: hann einn ís-
lenzkra dagblaða er þjóðlegur:
þ. e. a. s. hann er á móti her-
riámi Kanans og hverskyns er-
1
lendri ásælni. Hann einn erí
með alþýðu: hann tekur alltaí
hennar málstað; hann vísar i
veginn í verkföllum og kaup- j
gjaldsbaráttu. Hann hamlar á|
móti Ivgum hinna borgaralegu!
dagbiaða, sem ganga erindai
auðvaldsins, erlends o.g inn-
lends.
Væri Þjóðviljinn ekki, mætt-
um vér una við lygavef borg-
arapressunnar, værum eins og
álfar' út úr-hól og vissum ekki
neitt.
Og þarfyrirutan er hann
oft bráðskemmtilegur í þessu
húmorfátæka landi-----og má
þ.að kallast guðsþakkarvert,
Með kærri þökk.
Árni úr Eyjum.
KENYA:
Landið sem er baðað í blóði barna sinna, sem ekki hafa annað til saka unn-
a ið en vilja yrkja þá jörð sem verið hefur feðra þeirra mann fram af manni,
Kenya, landið þar sem lögreglusveitir brezku heimsvaldasinnanna hafa myrt 5000 manns á.
einu ári, f’utt tugi þúsunda í fangabúðir, hrakið aðra tugi þúsunda frá heimilum sínmn og átt-
högum, stíað sundur fjölskyldum, slátrað búsmala þcirra og lagt fátækleg hreysi þeirra í rúst.
— Myndin: Þorp Kíkújúmanna jafnað við jörðu, íbúarnir hafa þegar verið fluttir í fangabúðirá