Þjóðviljinn - 01.11.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 01.11.1953, Blaðsíða 5
Sunnudagur 1. nóvember 1953 — ÞJÓÐVILJINN —" (5 Skemmdarverka- L, í haust komu ýmsir æðstu menn Norður-Kóreu til Moskva t'l víðræðna við stjórnendur Sovétríkjanna og v~r bá imdirr'ta 'ur samningur um sovétaðstoð við að reisa Norður-Kóreu úr rústum stríf“.»ins. 1 Kreml var Kóreunum ha'd'- vesaH og var bessi mynd ]>á tekin. Á henni sjást talið frá vinstri: M.G. Pervúkin raforkumálaráðiierra Sovétríkjanna, M. S. Siivá-"ff r éla:ðn”>ðarráð- herra Sovétrikjanna, Then Tun Tak formaður kóresku áætlunamtfndarinnar, Pak Den Ai he'ðursform"3ur '":ð -i: >ruar Verkajýr-s- flokks Kóreu, Nam II utanríkisráðherra Norður-Kóreu, V. M. Molotcff utanríkisráðlierra Sovétríkjan IÞ'm "r Sen marská kur í'órsætisráðherra Norður-Kóreu, G. M. Malénkoff forssetisráðheíra Sovétríkjanna, Khe Den Suk. ’ cre*,-k: iárnbrautarmálaráð- iierrann, Ten lr Len heiðnrsformaður kóreska ráðuneytis’ns, N. S. Krúséff íyrsti ritari miðstjómar ?-ommún'rtaflokks Sovétríkj- auna, Sjan Vengtan sendiherra Kína í Moskvu, N. A. Búlganín landvarr>aráðherra Sovétríkjanna, L'm Kiie sendlherra Norður- Kóreu í Moskva og L. M. Kaganov'.tsj fyrsti varaforsætisráðberra Sovétríkjanna. Koiia markísins sakar hann um misþyrmingar en hann ber henni á brýn fjárkúgun Einn af tignustu aöalsmönnum Bretlands stendur um þessar mundir í hjónaskilnaði, sem hefur orðið mikill fclaöamatur beggja vegna Atlanzhafs. Maður þessi er markísinn af Milford Haven, sem er skyldur brezku konungsfjö’skyldunni og Tólf belgískir stríðsfangar, sem snem heim úr haldi í Sovét- ríkjunum, vom handteknir af belgísku lögreglunni þegar er þeir fóru yfir belgísku landa- mær!n og verða sóttir til saka fyrir stríðsglæpi. S----------------------------- List og fegurð eftir Símon Jóh. Ágústsson Þetta er bókin um fegurðarhugsjónina og hvernig hun birtist í listum og skáldskap. s m % Frá upphafi hefur ís- lenzk alþýða verið á- hugasöm um list og skáldskap og löngum hefir verið margrætt um þau efni. Á síð- ustu árum hafa skoð- anir manna verið mjög skiptar um hefð- bundna list og hinar nýrri stefnur i skáld- skap og myndageið. Hér er tímabær grein- argerð um list og hið eilifa gildi hennar og þýðingu ofan við dæg- urþras og tízkudóma. öllum þeim mörgu. sem unna list og njóta listar og vilja öðlast fyllri skilning á henni mun bók þessi verða aufúsu- gestur. Bókin er prentuð í mjög litlu upplagi. eitt sinn var orðaður við Marg- réti prinsessu, yngri systur Elísa- betar drottningar. Var hafður saklaus í haldi í 41 ór Sendur á uppeldisheimili 19 ára o« fékk frelsi sitt 51 árs gamali Fimmtugur Bandaríkjamaður var í vikunni látinn laus eftir að hann hafði eytt fjórum fimmtu af ævi sinni í haldi fyrir engar sakir. Iananríkisráðuneyti Austur- ur-Þýz>alands tilkynnti í gær, að að undanförnu hefoi kom'zt upp 'um allmarga hópa skemmd- arverkantanna cg ajósiœra, sem stundað háfá iöju síha í aust- tirþýzka lýðveldinu aö undir- lagi bandarísku leyn'þjónust- unnar. Fuadizt hafa í fórum þeirra vopn, útvarpssenditæki, sprcngiefni til skemmdarve.rka. Skemmdarverkarnennirnir hafa e'nkum látið til sín taka við- Oder-Neisse, í Austur-Berlín, Postdam, Hajle og Kottbus. í Kotíbus hafa tveir menn verið handteknir, sakað'r um morð á fjórum lögreglumönnum, Spfaldskrá iiiva drauga Ensku draugarnir hafa ler.gi verið frægir og þeir munu vera þeir fyrstu sem verða þess heið- urs aðnjótandi að komast á spjaldskra. Samtök sem kalla sig Sögunefnd Berkshire hafa heitið á íbúa a’lra bæja og þorpa við ána Thames að senda sér upplýsingar um allar vofur sem þar haldi sig, hætti þeirra, aldur og kynferði. „Saurugar og klámfengnar" Lafði markísins, Romaine að nafni, er bandarísk, og hjóna- skilnaðarmál sitt reka þau fyrir dómaranum James B. M. Mc Nally í New York. Hafa klögu- málin gengið á víxl milli hinna tignu hjóna og verið þess eðlis að dómarinn kallaði ásakanir beggja „óhugnianlegar, saurugar og klámfengnar“. Flengdi hana með inniskó Romaine segir að markísinn hafi þrásinnis lumbrað á sér, einu sinni flengt sig með hennar eigin inniskó og í annað skipti greitt sér slíkt höfuðhögg að sjúkrahússvist hlauzt af. Auk þess satoar hún hann um að hafa haldið fram hjá sér með kvik- myndaleikkonu. Var vígsluvottur v:2 g ftingu drottningar Markísinn ber þessar sakir af sér og sakar lafði sína í staðinn um að reyna áð beita sig fjár- kúgun. Segir hann að hún hafi hótað að höfða hjónaskilnaðar- mál gegn honum daginn fyrir krýningu frænku hans, Elísabet- ar drottningar, nema hann greiddi sér i eitt skipti fyrir öll upphæð sem nemur sautján milljónum króna. Markísinn seg- ir að Romaine hafi sagt að hann geti fengið peninga lijá skyld- mennum sínum í konungsfjöl- skyldunni. Við giftingu Elísabet- ar drottningar var markísinn svaramaður. Mál þetta allt þykir talandi vitnisburður ,um siðferðisstig brezka háaðalsins sem sat í kór í Westminster Abbey við krýn- ingu Bretadrottningar í sumar, þegar smáborgarar allra landa stóðu á öndinni af lotningu. Maður þessi, Elmer Bridges frá Brockton í Massachusetts, var tíu ára gamall sendur á uppeldisheimili fyrir að hafa skrópað úr skóla. Af uppeldisheiniilinu í þrælkunaryinnu Fyrir einhverja yfirsjón var Bridges síðan sendur af upp- eldisheimilinu í þrælkunarvlnnu- búðir. Þar gleymdist hann með öllu og það var ekki fyrr en nú, þegar hann er or'ðinn 51 árs, sem hann fékk frelsi sitt á ný og þurfti þó málshöfðun til. Dærailur fyrir annan Dómarinn sem úrskurðaði að Bridges skyldi látinn laus tald' það sannað að hami væri sak- laus af skrópinu sem hann var dæmdm fyrir í upphafi. Það var annar drengur sem skróp- aði en hann slapp alveg :við refsingu. Dómarinn sem dæmdi Elmer Bridges saklausan á uppeldis- heimili fýrir skróp annars drengs árið 1912 kallaði hann úr dómarasætinu „vanmetakind og glæpaspíru“. Ekki hefur tek- izt að grafa það upp, hvaða reglubrot á uppeldisheimilinu varð til þess að hann var send- ur í þrælkunarvinnu. Níu dauðadæmdir Afríkumenn hafa komizt á flótta úr fangelsí í Thomsons Falls í brezku lý- lendunni Kenva. Réðust þeir á fangaavörð, náðu vopnum hans og brutust út. Hafa augastað á bláfiskinum Vís'Edamenn sitja nú á fundi í Nairobi í Austur-Afriku og leggja á ráð hvernig vænlegast sé að veiða fleiri bláfiska, en sú fisktegund var haldin útdauð þangað til í fyrra að einn veidd- ist nærri Madagaskar. Síðan hafa tveir veiðst í viðbót. Blá- fiskurinn er skyldari landdýrum en aðrir fiskar, kviðuggunum svipar til dæmis til ganglima. Biðu bana crf að horfa á spennandi knattspyrnuleiki Það sannaðist eftirmmnilega í tveim heimsálfum um síðustu helgi, að ekki er heiglum hent að horfa á spennandi íþrótta- kappleiki Meðan knpttspjrrnuleikur var háður í Odense í Danmörku hné einn af áhorfendum allt í einu niður. Hann var fluttur á sjiílcra- hús og var látinn þegar þangað kom. Spenningurinn að fylgjast með keppn'nni varð honum að bana. í Minneapolis í Bandaríkjunum duttu þrír menci niður dauðir á tíu mínútum á áhorfendasvæðinu þar sem lið háskólanna f Minnesota og Michigan kepptu í rugbj’fótbolta. Minnesota vann ielkinci með 22 gegn 0. Væru húsakynnin brtri m\ndi færra um andlega vanskapaða ofbeldismenn ,,Það er óhætt að slá því föstu að ef þjóðfélagið teldi tig hafa ráð á því að byggja fleiri og betri mannabústaði myndi \era minna um óhamingjusamt fóik — og færri andlega vanskapaðir ofbeldismenn“. Léleg húsakynni leiddu til sjálfsmorðsti'-raunar Þessi orð viðhefur danski sál- sýkisfræðmgurinn Chr. F. Mel- bye í viðtali við józka blaðið Aalborg Stiftst'dende, Dr. Melbve nefnir dæmi úr s!nn; eigin reynslu um það hví- lík áhrif húsakynnin hafa á geð- heilsu fólks auk þýðingar þeirra fyrir heilsufarið að öðru leyti. „Eg man eftir að einu sinni v.ar beðið um aðstoð mína á sjúkrahúsi. Hjón nokkur bjuggu í hörmulegustu húsakynnum. Annað reyndj að ráða sig af dögum og hitt var orðið mjög taugaveiklað. Það g’eðilega við þetta var að skömmu eftir h:na misheppnuðu sjálfsmorðstilraun fengu þau góða ibúð, Við það urðu þau .aftur heilbrigt fólk þvi að nú gátu þau lifað mann-* sæmandi lífi“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.