Þjóðviljinn - 08.11.1953, Page 1

Þjóðviljinn - 08.11.1953, Page 1
Suimudagur 8. nóvember 1953 — 18. árgangur — 252. tölublað Heiltln í gcsrð Vesturtfeldanna brýzt út í r uppþeSuui tugþúsunda usn alla Italíu Allsher'iarvinnustöðvun á morgun til oð mótmœla framferSi brezku lögreglunnar I Triesteborg í gær kom aítur til uppþota í öllum helztu borgum ítalíu. Var gerður aðsúgur að ræðismannaskriístoí- um Vesturveldanna, einkum Breta, og bækistöðvum brezkra fyrirtækja. Mestar urðu óeirðirnar í Róm ,en til uppþota kom einnig í Genova, Torino, Flórens, Feneyjum, Bologna, Messina, Palermo, Milano, Neapel, Bari og víðar. ítalski sendiherrann í London var í gær kvaddur á fund Edens, utanríkisráðherra, sem sagði honum, að brezka stjórnin liti þessa atburði mjög alvarlegum augum, en sendiherrann lagði jafnframt fram mót- mæli stjórnar' sinnar gegn framferði brezku lögregl- unnar í Trieste undanfarna daga. Eins og fyrri daginn urðu rósturnar mestar í Róm. Lög- reglan þar í borg gizkar á, að um 15.000 manng hafi tekið þátt í árás á ræðismannsbyggingu Breta í borg'nni. Öflugur lög- regluvörður, búinn vopnum, hafði verio settur við bygging- una eftir óeirðirnar í fyrradag, en átti þó í vök að verjast fyr- ir múgnum, sem umkringdi hana hrópandi kröfur um að ítölum verði þegar í stað af- hent A-svæðið í Trieste og að brezki hernámsstjórinn í Trieste Winterton hershöfðingi, yrði taf arlaust settur af og gerður á- byrgur fyrir maimdrápin þar í borg. Kylfur, táragas og slökkvi- dælur. Lögreglan lagði til atlögu við múgkin með kylfum, táragasi og vatnsbúnum úr slökkvidæl- um. Fjöldi manns slasaðist þeg- ar henni lenti saman við mann- fjöldann, þ.á.m. 12 lögreglu- menn a.m.k. 20 manns voru handteknir. En á ný var ráðizt á bæki- stöðvar British Councils í Róm og einnig á skr'fstofu brezku flugfélaganna. Bílum með brezk einkennismerki var hvolft á götunum og margir brezkir þegnar urðu fyrir aðkasti. Bandaríkjamönuum hiíft. Lögreglan hafði einnig mikinn viðbúnað við sendiráðsbyggingu Bandaríkjanna og tókst að koma í veg fyrir að múgurinn kæmist í námunda við hana. Þykir gre'nilegt að lögreglan geri sér meira far um að vernda Bandaríkjamenn fyrir árásum, en láti sér í léttara rúmi liggja þó heift borgarbúa bitni á Bret- um. Uppþot í öllum helztu borgum landsins. Frétt'r af uppþotunum í öðr- um borgum Italiu eru óljósar, en vitað að svipaðar óerrðir áttu sér stað í nær öllum stór- borgum landsins, þ.á.m. Genova, Torino, Feneyjum, Fléreus, Bologna, Messma, Palermo, Bari og Neapel og er greinilegt að óeirð'mar hafa breiðzt út frá því í fyrradag. Hins vegar var allt með kýrrum kjörum í Triekte sjálfri í gær, ef trúa skal tilkynniagu hernámsstjórn- arinnar þar. Dr. Manlio Brosio, sendiherra ítala í Lcadon vai' i gær kvadd- ur á fund Edens utanrílrisráð- herra. Talsmaður brezka utan- ríkisráðuneytisins sagoi eftir fundinn, að Eden hefði íátið í Ijós við sendiherrann, að brezka stjórnin l'ti atburðina i Trieste Framhald á 5. síðu. Æ. F. H. Fé'agrar! Munið leshringiun í dag kl. 1.30 e. h. að Strandg. 41. Leiðbeiri.andi verður Bogi Guðmundsson síud. .oeeon. Stjórn'n. krsiiva óbreyH H.C. Hansen, utaíirikisráð- herra Dana kom í gær til Kanp- mannahafnar frá Bandaríkjun- um þar sem hann hefur verið viðstaddur fundi allsherjarþings ins og rætt v'ð bandaríska ráða- menn. Aðspurður sagði ráðherr- ann, að herstöðvamálið muadi ekki tekið aftur upp í dönsku, stjórninni. Það hefði borið á góma í viðræðum ha.«s v'ð bandaríska ráðamenn, en har.n ■hefði lagt á það áherzlu, að af- staða dönsku stjórnarinnar í þessu máli miðaðist einvörðungu við danska hagsrnuni. Myndalölsun í Morgunblaðinu Tvær milljónir verkamanna hylltu októ- berbyltinguna á RauSa torginu í gær Shrúflgamga verhaigðsins aldrei meiri* en hersgningin a&drei minni eftir siríð Skrúðganga verkalýö'sins fram "hjá grafhýsi Leníns og Staiíns á Rauöa torgi hófst í gærmorgun klukkan átta og stóö í fjórar klukkustundir. Á þeim, címa gengu tvær miíijónir verkamanna og kvenna yfir Rauö’a torgiö og hylltu októberbyltinguna og stjórnarleiötoga Sovétríkj- anna, sem stóöu á þaki grafhýsisins. >Tú er síðasta tækifærið tii að uota lielgina til söíu happdrættis- niiða Þjóðvil.jans vlö lítstiilinpar- gluggann í Málaranuni við Banka- stræti. Sölumenn Þjóðviljahappdrættisins. Það munu margir ganga um Bankastræti í dag. Gefið þeim kost á að íreista gæfunnar í be/.ta liappdrretti ársins og styðja um leið gott málefni. V<*rið því eiu- liverja stuiid í dag í námunda við útstillingívrgluggann með happ- drrettisblokkir, og gleymið eltki verðlaunakrossgátunni uni },eið og þlð bjóðið happdrœttið. Delldarstjórar, sjáið uni að glugg- inn í Bankastrreti verði s<;m bezt hagnýtíur í dag. Vlnnlngarnir eru sem kunnugt er Jiessir: 1 Dagstofuhúsgögn 2 Svefnherbergishúsgögn 3 tjtvarpsgrainmifónn 4 Stofuskápur 5 Hrærivél 6 Byksuga 7 Myndavél R Bitvél y Eeiðhjól 10 Islendingasögur ðlyudin úr „Hmigary in pictures" þau hefðu heldur kosið að verja allri orku sinni óskiptri að auk- inni velmegun sovétþjóðanna, örari framförum á sviði menning- ar, vísinda og lista. Skrúðgangan var með mesta mótþ en fréttaritarar skýra hins vegar frá því, .að hin hefðbundna hersýning þennan dag hafi í gær verið minni og tekið skemmri tíma en nokkru sinni síðan stríð lauk. Bú’.ganín marskálkur, landvarnaráðherra Sovétr'kj- anna, heilsaði hermönnunum. Hersýningin stóð í um 20 mínút- ur. Búiganín ávarpaði hermenn- :na. V Hann . sagði, að Vesturveldin hefðu svarað tilraunum Sovét- ríkjanna til að draga _ úr við- sjám í alþjóðamálum með þvi að setja þeim óaðgengileg skil- yrði. Jafnframt þessu kappkost- uðu Atlanzríkin að þrengja her- stöðvahringinn umhverfis Sovét- ríkin, og ættu þau því ekki ann- ars úrkosta en að halda áfram að efla landvarnir sínar, þótt ið þarna að verki. r a kaupfar við Kíua Brezka flotastjómin í Hong- kong skýrði í gær frá því, að ráðizt hefði verið á brezkt kaupfar sem var á s'glingii með fram strönd kínverska'mcgin- landsins á leið til haftiarborgar- innar Sjúansjá sem liggur við Tajvansund. Tvö herskip og flugvél hófu skothrið á kaup- farið, sem komst samt til liafn- ar án þess að manntjón liefði orðið. Talið er víst að sjóræn- ingjar Sjang Kajséks hafi ver- Hér eru birtar tva*r myndir. Önnur er tekin úr Morgunblað- inu 29. október s.I. og fylgir sú skýring að mjyidin fiýni hvernig „verkamennirnlr standi atvlnnu!ausir“ og séu „livattir til að hverfa út í sveitir." — Á hinni niyndinni — sem teldn er úr bók ungversku friðar- hreyfingarinnar „Hungary in pietures" — sést að Morgun- biaðið hefur kllppt svolítið neð anaf myndinni; þar sést að mannf jöidinn er allur að klappa! Myndin er nefnilega tek- iu við vígslu þessa mikla iðju- vers, og verkamennirnir eru að fagna unnum sigri. Morgun- hlaðið er þannig uppvíst að hinni ósvífnustu myndafölsun, seni ætti að verða miinuum eftir- minnileg sönnun' þess hvernig skrif þess hiaðs um al])ýðuríkin eru til komin. Is’ánar er vikið að öðrum stórlygum Morgunblaðs- ins í viðtali við Eðvarð Sigurðs- son sfcm birt er á 7. síðu blaðs- ins í dag. %tWl»wisieysiiT<giIa'y: bvattii til ad bviiría út í svBÍtis Myndin úi* Morguniiiaðimi Ríowir á þústtndif vi'rfcwulAJa i Pvtí iandi, jjivttf Jk-u' ttí* þær «»«ur ««' Uattu *tí»t vriat os vrtkí^ Jsuvthr á hvaúiM. hrMjvus þrírra vjr *vt> »9 jírwi Rúíð l'nsvtrjtim tL'WvÚ.ttv k UiítW yliS »9 tffxM ,a MíivMn arl Hja bicnum l)i<r*#\t»r. N l»rr á wiviuMomí. xar mlkið at híttný j.toAjí kötnnwtplsí*. J *»H3b«gvtsríppw þctrrú srw nú gongnr .' prtsiverýah-vöd, béittf hrrtWa slarífwkvU Mv*g>*v-vrr jmifljutmar. ■'Ytáií/uiiiwatuír Matnía alviitmit«»vh-.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.