Þjóðviljinn - 08.11.1953, Side 2

Þjóðviljinn - 08.11.1953, Side 2
2)_ ÞJÓÐVILJINN — Sumiudagur 8. nóvember 1953 Skólavarðan Skóíavarðan dregur naín sitt af {)%■;_ þegar skólinn var í Skál- hoiti, ])á höíðu piltar hlaðið þar vörðu einhverja, og var hún kölí- uð eftir þeim, og þetta sama gerðu þeir, þegar skólir.n flutt- ist til Reykjavíkur, en þá hefur þetta verið ómerkileg hrúga eða grjótvarða. Seinna lét Krieger stiftamtmaður hlaða vörðuna beí- ur upp of múra, og' þá var eir tafla ei r eithvað þesskonar sett á hana og letrað á: „Kriegers Minde“; þar eftir lét Árr.i Thor steinsson. sem þá var land- og bæjarfógeti, bæta hana al a og múra upp, svo nú er liún allhár múrturn ferhyrndur, og er bezti útsjónarstaður, því stigar íraunar ekki sem þægilegastir) eru innan i henni, svo svo komast má efst upp, og er þá víðsýr.i mikið. Efsí uppi á vörðutoppinum var hani. og heíur hann líklega átt að gala yfir bænum og minna bæj- armer.n á árvékní óg framtaks senú, en liann liefúr aldrei ga’ að .... (Gröndal: Reykjavík um aldamótin). Sviðsmynd úr sjónleiknum Hvílík fjölskylda er Leikfé- lag Hafnarfjarðar r.ýnlr um þessar mundu'. Hefur að- sókn að leiknum verið mikii. Miða má panta aö liverri lelksýningu jafnskjótt og liún liefur verið auglýst, í eítirgreindum sínuim: S656 , 9768 og 9281. — Myndin sýnir Nínu Sveinsdóttur, Sigurð Kristinsson, Sverri Guðmupdsson og Finnboga Arndal í hlutyerk- um sínum. i I dag er sunnudagurinn 8. ^ október. — 312. dagur ársins. Millilandaflug. Flugvél frá Pan American er væntanleg frá New York aðfara- nótt þriðjudags og fer héðan til London. Frá London kemur flug- vél aðfaranótt miðvikudags og he-ldur áfram til New York. Minningarsjóðuy Sigríðar Halldórsdóttur Stjórn Minningarsjóðs Sigr'ðai* Ha'ldórsdóttur efnir til kvöld- skemmtunar í GT-húsinu annað kvöld lcl. 9. Svo sem verið hefur undanfarin. ár verður þarna um fjölbreytta og góða skemmtun að ræða. Meðal þeirra, sem þarna skemmta verða þeir Lárus Páis- son og Gestur Þorgrímsson, þá mun Hjálmar Gíslason syngja gamanvísur. Sýndur gamanleikur- inn Pippermann í klípu, og flokk- ur íélaga úr st. Sóley sýnir þjóð- dansa. Af þessu má marka það að hér er um ágseta skemmtun a'ð ræða. Nseturlæknir er í Læknavarðstofunni Austur- bæjarskó’.anum. Simi 5030. Næturvarzla í Lyfjabúðinni Iðunni. Sími 7911. A. O. Herbstmann A B C D E F G H I Hl á ■ WM y/y///Á m §m i « m Jjfli. Él H ■ ............ « WM a JM 11 |H ® H /W{. Wk m. mh -m ggp | i |i WM/. w/m wm jm Hvítur á að vinna. Síðari tafllokin eru skáld- skapur. Þar eru einnig mislit ir biskupar, en þar auka þeir jafnteflislíkurnar verulega. — Hvítur á sýnilega góða vinn ingsvon í peðinu á a6, spurn- ingin er aðeins, hvort það næg- ir til vinnings. Lokin eru óvænt og falleg. Lausn á 11. síðu. Lúðrasveit verkalýðsins. — Æfing í dag kl. 1,30. á venjul. stað. Mætið' atuntívistega. Háskóiafyrirlestur Ivar Orgland, norsici iektorinn lýð háskólans, fyltur fyrirlestur i I kennslustofu háskóJans þriðjudag- inn 10. nóy. nk. Efnið er: „Om- kring Strindberg. Björnson og Brandes í 1880 árene“. Fyrirlestur- inn verðúr fluttur á norsku og hefst kl. 8,30 e.h. stundvíslega. Öllurn er heimill aðgangur. Bókmenntagetraun. Dagskrá Alþingis mánudaginn 9. nóv. kl. 1.30 Efrideild Happdrættis’án ríkissjóðs. Réttindi og skyldur öpinberra starfsmanna. Neðrideild Happdrætti háskólans. Greiðslur vegna skertrar starfs- hæfni. Almannatrygg'ingar. Dýrtíðarráðstafanir yegna atvinnu- veganna. Meðfeið ölvaðra manna og drykkjusjúkra. öryggisráðstafanir á vinnustöðv- um. Kosningar til Alþingis. ' Sveitarstjórnarkbsningar. Olíueinkasala. Helgidagslækn i r er Hulda Sveinsson, Nýlendugötu 22, sínxi 5336. Fastir liðir eins og venjulega. — Kl. 11:00 Messa i Hall- grímkirkju (Séra Sigurjón Þ. Árna- son. 15.30 Miðdeg- istón’eikar (pl.): a) Ballettsvíta eftir Poppy. b) Lög úr óperettum eftir Gílbert og S.ullivan. c) Sin- fónísk svita eftir Richard Tauber. 18:30 Barnatími (Baldur PáJma- .son). a) Undrabarnið Gitte leikur á xylófón; hljómsveit undir stjórn Carls Billich leikur með. b) Guð- laugur Guðmundsson segir frá Móra gamla c) Einar Bjarnason (7 ára) les sögu: Ljónið og músin d) Norsk börn syngja barnalög. e) Óskar Halldórsson kennari les kafia eftir Nonna: Þegar ég glettist við hásetana. f) Bréf frá krökkunum — ofl. 19:30 Tón- lcikar: Ig.naz- Friedman leikur á pianó (pl.) 20:20 Tónleikar {pl.): Sónata i F-dúr op. 17 fyrir horn Og píanó eftir Beethoven (Gott- fried von Freiberg og Yella Pessl leika). 20:40 Erindi: Heimsókn ,að Auiestad Xsr. Óskar J. Þorláks- son). 21,05 Einsöngur: Ronald Le.wis óperusöngvari frá Covent Garden í London syngur; Fritz Weisshappel aðstoðar. a) Hear Me Ye Winds and Waves eftir Hánd-' Eimskip. el. b) In questa tomba oscura eft- ir Beethoven. c) Pílagrimssöngur eftir Tschaicowsky. d) Sea Fever eftir John Ireland. Einleikur á pianó (Fritz Weisshappel). e) Aría úr óperunni Brúðkaup pigarós eftir Mozart. f) Mansöngúr Ðon Juans eftir Tschaikowsky. g) Credo úr óperunni Othello eftir Verdi. h) The Flea eftix' Mouss- orgs'^V. 21:4,5 UpplestUr: Séra Sigurður Einarsson les úr nýrri ljóðabók sinni: Undir stjörnum og söi. 22:05 Gamlar minningar. — GamanVlsur ogv-dægurlög. Hljóm- sveit undir stjórn Bjarna Böðv- arsspiiar leikur: Söngvarar: Soffía Karlsdóttir^jAlfreð Andrésson, Er lítí ri'Sn* r\rr XTniilrnn Skipadeild SIS. Hvassafell fór frá Siglufirði 2. þm. áleiðis til Abo og Helsing- fors. Arnarfell fór frá Akureyri 27. október áleiðis til Napoli, Sa- vona og Genova. Jökuifell er i Reykjavík. Dísarfell er í RotterT dam. Bláfell átti að korna til Ól- afsvikur í gær frá Grundarfirði. Skipaútgerð ríkisins: Hekla var væntanleg til Rvíkur snemma í morgun. Esja er á Austfj. á suðurleið. Herðubreið kom til Rvíkur í gærkvöld frá Austfjörðum. Skjaldbreið kom til Rvikur í gærkvöld að vestan og norðan. Þyriil er norðanlands. Skaftfeilingur fer frá Reýlcjavík á þriðjudaginn til Vetsmannaeyja. Baldur fer frá Rvík á þriðjudag- inn til Gilsfjarðarhafna. Kvossgáta nr. 222 Aðferð vor í gær var dálitið blekkjandi, því enginn veít, hvorki vér né aðrir, hver er höfundur vísunnar sem bii-t var. Hinsvegar er hún í Þorgils sögu skarða, og fjallar einmitt um eldsvoðann sem sagt var frá í fyrsta dalki þess- arar síðu. Aftur á móti er víst um höfund þessarar vísu: Óiíft var þér ungum inuan þröugra veggja, imnir ekki byggðum, allir vissu Jiað. Háfjöil hug þinn drógu, helðar endalausar. Loks er ísa lejsti, lagðir þii af stað. Leiðrétting: 1 fæðingarfrétt í gær misritaðist nafn móðurinnar. Hún heitir Hlíf Erlendsdóttir. ! 1. X i v V' W 7 & 9 /O i/ ‘2 'V <s m * • 9 lo Lárétt: 1 skipstjóra 7 jökull 8 samgöngubóta 9 þrep 11 að utan 12 fyr.sti og þriðji 14 flan 15 fugl 17 tenging 18 mörgum sinn- um 20 tónskáld Lóðrétt: 1 gaffall 2 byrði 3 vb. 4 karlnafn 5 nú 6 kvennafn 10 fugl 13 franskt nafn 15 ég 16 kraftur 17 stafir 19 töluliður lihgur Háhsson og Haukur Mort- hehs. 22.35 Danslög af plötum. Brúarfoss fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Vestmannaeyja, New castle, Grimsbj', Boulogne og Rotterdam. Dettifoss fór frá Norð- firði 6. þm. til Hamborgar, Ábo og Leníngrad. Goðafoss er í Rvík. Gul’.foss fór frá Leith 6. þm. tii Khafnar. Lagarfoss fór frá Rvík 6. þm. til Vestmannaeyja og aust- ur um land í hringferð. Reykja- foss fór frá Rotterdam 6. þm. til Antverpen, Hamborgar og Hull. Selfoss fór frá Bergen 4. þrn.; væntanlegur til Vestmannaeyja á morgun. Tröllafoss fór frá New York 6. þm. til Reykjavík. Tungu- foss fór frá ÁIaborg'3. þm.; vænt- anlegur til Reykjavíkur um kl. 10,30 árdegis í dag. Vatnajökull er væntanlegur til Reykjavíkur á morgun frá Hambqrg. Útvarpið á morgun Fastir liðii- eins og venjulega. Kl. 18:55 Skákþáttur (Guðm. Arn- laugsson). 19 25 Lög úr kvikmynd- úm ’(pí.) 20:20 -Útvarpshljónisveit- in: íslenzk þjóðlagasyrpa, útsett og saman tekin af Karli O. Run- ólfssyni. 20:40 Um daginn og veg- inn (Sigurður Magnússon kenn- ari). 21:00 Einsögur: Ólafur Magnússon frá Mosfelli sj-ngur; JB’arsóttir í Rejkjavík vikuna 25.-31. okt. 1953 samkvæmt skýrslum 32 (25) starfandi lækha. 1 svigum tölur frá næstu viku á undan: Kverkabólga 83 (36). Kvefsótt 261 (113). Iðrakvef 69 (41). Influenza 1 (2). Hvotsótt 3 (0). Kveflungmabólga 13 .(7). Tak- sótt 1 (0). Munnangur 3 (1). Kik- hósti 18 (12). Heimakoma 1 (0). Hettusótt 3 (0). Fritz Weisshappel aðstoðar. a) Vor og liaust eftir, Bjarna Þor-j Systrafélagið ALFA steinsson. b) Þrjú lög eftir Árna’heldur basar í dag kl. 2 í Vonar- Björnsson: i dögun, Eg hylli, og _ strseti 4. Minnizt þess. Horfinn dagur. c) Fylgdarlaun * Lausn á nr. 221 Lárétt. 1 sofna 4 tá 5 na 7 ála 9 nes 10 lán 11 ILA 13 nú 15 ar 16 refsa ' ' ■ * *' Lóðrétt:, 1 sá 2 fel 3 an .4 túnin 6 annar 7 Ási 8 alá 12 lof 14 úr 15 aa eftir Skúla Halldórsson. d) Heim- þrá eftir Karl O. Runólfsson, e) Fjailið eina eftir Sigvalda Kalda- lóns. 21:20 Erindi. Heimilisguð- rækni (sr. Magnús Runólfsson). 21:455 Búnaðarþáttur: Fóðrunin í vetur (Pétur Gunnarsson tilrauna- stjóri). 22:10 Upplestur. 22:35 Dans- og dægurlög: Roberto Ingl- ez og hljómsveit hans leika (pl.) Þelr kaupendur Þjóðvlljans, sein /ilja greiða blaðið með 10 kr íærra á mánuði en áskrifenda- jjaldið er, gjöri svo vel að til- Ijmna það i sima 7500. Ritsafn Jéns T rausta Bókaátgáfa Guðjóns Ö. Sími 4169. b ;ý' .-■■-■ f :■;»■"--'L ' , ______________- , - — Yfirlælcnirinn borgaði honum 200 gy'.lini án þess að ræða málið frekar. Og með þáð fór Ugluspegill. Én hann Var varlá horfinn úr augsýn er sjúklingarnir komu állir aft.ur, og voru nú raunar tnikiu. verr háldnir en nqkkru. sjnni. fyrr. Nema einn maður, drukkinn, er söng full- um hálsi: Lengi lifi hinn mikli iæknir og veigerðarmaður vor, doktof Ugluspegi 1. Nú segir næst af því að UgluspegJi skaut upn i Vínarborg, en þar gerðist hann' að- stoðarmaður hjá hjólnsmiði cinum.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.