Þjóðviljinn - 08.11.1953, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 08.11.1953, Qupperneq 3
Sunnudagur 8. nóvember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3 /•---------------------------------------------------\ Ársafrek Ihaldsins: Á næstsíðasta bæjarstjórn- arfundi gerði Ingi R. Helga- son að umræðuefni þá venju Sjálfstæðisflokksins í bæjar- stjórn Reykja.víkur að vísa frá eða' fella allar tillögur minni- hlutaflokkanna. Þessu reiddist Gunnar borgarstjóri og kvaðst skyldu afsanna þetta. Hét hann því að láta gera skrá yf- ir tillögur minnihlutaflokk- anna og hverja afgreiðslu þær hefðu hlotið. Á bæjarstjórnarfundinum s.l. fimmtud. minnti Ingi R. borg arstjórann á þetta heit hans, en borgarstjóri mun hafa gleymt þessu þegar af honum var runninn móðurinn. Ingi tjáði borgarstjóranum að hann hefði sjálfur gert lauslega athugun . á hvernig þetta hefði verið árið 1950. Athugunin leiddi eftirfarandi í ljós: A. Alþýðuflokkurinn flutti 23 ályktunartillögur. 8 vofu samþykktar, hinum vísað frá eða felldar. B. Framsóknarfl. flutti 33 ályktunartillögur. Engin þeirra var samþykkt, ýmist vísað frá eða felldar. C. Sósíalistaílokkuriim flutti 62 ályktunartillögur. 4 voru samþykktar óbreyttar og tvær í breyttu formi. Hin- um öljum var vísað frá eða þær felldar. D. Sjálfstæðisflokkurinn flutti 15 — aðeins fimmtán — á- lyktunartillögur, og vitan- lega voru allar tillögur meirihlutans samþykktar! En Sjálfstæðisflokkurinn flutti fleiri tillögur. Hann flutti 82 — áttatiu og tvær frávísunartillögur við til- lögum minnihlutaflokk- anna! Þannig vom a5eins 15.5% af tillögum Sjálfstæðisflokks- ins í bæjarstjórn Reykjavíkur um að gera eitthvað, en 84.5% tillögur um að koma í veg fyr- ir að nokkuð væri gert! SKIPAUTCCRÐ RIKISINS . Baldur fer til Skarðsstöðvar, Salthólma- vikur og Króksfjarðarness á þriðjudag. Vörumóttaka á mor.g- un. Blaðið mitt Nú er tæpt ár síöan desémber- verkfallið mikla var háð. 1 verkfallinu stóð raunveruiega allt vinnandi fólk í landinu; svo samtvinnuö eru kjörin frá fram- leiðslu til iðnaðar. Og þótt þungi varðstöðunnar hvíldi þá sem fyrr á herðum. þsirra verkamaiina sem í eldinum stóðu og marg- ■ _ ir lögðu nóH ' ueð degi, snerti /evkfaliið vis.su- ^ tgí; ’ega hvert al- ’iýðuheimili, og það sem um var bariz.t voru lágmarkskjör til að bæta líf þeirra sem fá- tækastir eru. Aðeins eitt blað í Reykjavík, blaöið mitt, Þjóð- viljinn, tók af. fulltun heilindum upp merki alþýðunnar af sama krafti sem ætíð fyrr. En frá því Þjóðviljinn lióf göngu sína, hefnr hann verið næstmn eina málgagn- ið, eina röddin í hópi blaðanna, sem hefur barizt fyrir mínum málstað og minnar stéttar. í vimiudeilunum, þegar öll auð- valdsbiöðin tröðkuðu á hugsjónum okkar, níddu niður málstað okk- ar og beittu áróðri síntim af full- um krafti til þess að gera lilut okkar vinnandi manna sein mimistan, húsin okkar sem köld- ust og myrkust, þá var Þjóðviij- inn rödd fólksins, sterk og sí- felld, án undansiáttar, vopnið í höndimt verkamannsins, sem aldr- ei brást, blaðið sem er skrifað út úr hug oklcar og iijarta. Fyrir allt vinnandi fól, sem crjar landið, grefur s.kurði, Ieggur veg- ina, byggir húsin, sækir sjóinn og skapar þjóðartekjurnar og eign- irnar og í íátivkt og mikiili vinnu vemdar lieimilin, fyrir það fólk er Þjóðviljinn baráttumálgagn sem stefnir fram, djarft og ákveðið á mennJngarbrautinnl, sem án blaðsins okkar væri illgeng þar sem áróðurstæki auðvaldsins leggja þar hverja torfæruna við aðra s veginn. Þjóðviljinn er byggður á stoðum menningararfs og nýmenningar, þeirrar sem lyftir fólkinu frant til betra lí#s. Hann kennir okkur að rneta það sem bezt er í sögu lands og þjóðar og það að við oigum sjálf okkar land, sem er stærst.. En þjóðfrelsisbaráttan nær æðsta gUdi á síðum Þjóðviljans og mótar hug okltar og tungu og starf af þeins metnaði, að Is- land er land Islendinga eiima. Eins og okkar 12 síðna blað er rödd sannleikans í fréttaburði, sem annars væri torfundin, er það blað fróðleiks og skemmti- þátta og þessvegna blað til lestrar fyrir alia. Útbreiðmn Þjóðviljann, gerum hann sterkan í áróðri íyrir mál- stað alþýðunnar og þjóðfrelsis- barátíunnar og sköpum honum með miklu starfi traustan fjár- hagsgrundvöU. Tryggvi Emilsson. Enn stendur fiE esð fram- kvœma 7 útburði í Reykgavík Borgarstjóri flutti útburöarmálaskýrslu á siðasta bæ]- arstjórnarfundi. Kvaö hann 4 kröfur hafa veriö gerðar um útburð á fólki í Keykjavík, frá því aö bæjarstjórnar- fundur var haldinn um miöjan október. Alls heföu því húseigendur gert 26 útburöarkröfur síöan 1. október. 19 þessara útbuijðarmála væru leýst. 2 hefðu bjargað sér sjálfir, en 17 hefðu fengið milligöngu bæjarins og hefðu mál þeirra verið leyst með ýmsu móti, eins og áður hefur sagt verið, þ. e. sumir ’ hafa fengið annað hús- næði, aðrir hafa fengið fram- lengingu á leigu. Sumir hafa fengið geymslu fyrir búslóð sína o. s. frv. 'Nokkrir hafa fengið lán til íbúðarkaupa, aðrir lán til að Ijúka við íbúðir. ,,Mál sjö manna eru enn óaf- greidd í fógetarétti“, sagði borg- arstjórinn. Verksmiðjar milli Nóatúns 09 Lækjachvamms Á fundi bæjarráðs í fyrradag var lögð fram tillaga að skipu- lagi á svæðinu milli Nóatúns og Lækjarhvamms. Er svæði þetta ætlað til verksmiðjubygginga. Bæj-arráð féllst á tillöguna. Síldveiðaxnar í GnmdarfirÓi: M@lslf.tir skip fengu fullfermi í gær Talsverð sí'uh eiði var 'á Grundaríirði í gær. Munu um 20 bát- ar liafa verið þar að veiðum og urðu allir varir við síld. Nokkrir bátar komu að landi með síld. Fyrir vestan lönduðu Runólfur 500 málum og. Páll Þorleifsson 5-600 málum. Ás- laug kom til Reykjavíkur ;með 900-1000 mál og var afliai) lagður upp hjá Síldar og fisk'- mjölsverksmiðjunni Kletti. Edda kcm til Hafnarfjarðar með um 1500 mál, sem unnin verða í Lýsi og' mjöl h.f. Þá er vitað að Rifsnes hafði fengið 1800 mál og e'nnig voru Böðvar. Heimaskagi, Marz og Nanna á le'.ð til lands með afla. Einnig hafði Farsæll fengið 735 mál og Arnfinnur aæstum fullfermi eða 1000-1100 mál. > Merkjasöludagur Blindra- ►*sms er i Hér á laudi er sem kunnugt er felagsskapur, sem eingöngu Cj- stjórnað af blindum mönnum. Þetta félag heiitir BHndrafélag- ið. Það hefur nú í dag sína árlegu merkjasölu til fjáröflunar fyrir starfsemi sína. Fyrir h'.nar ágætu viðtökur, sem merkj.asala þeirra hefur á- vallt mætt, starfar íélag þeirra nú á traustum grunni í eigin húsakynnum á Grundarstíg 11. Þar er vinnusofa þess einnig rekin. Þegar htið er á hið reisu- lega stórhýsi þeirra, sést glöggt dæmi' bess, sem oftar að margt smátt gerir eitt stór. í stjórn félagsins hafa verið frá byrjun þrír menn blindiv og er Benedikt K. Benónýsson for- maður þess. Er þess að vænta að Revkvíkingar og aðrir lands- menn taki vel á móti merkja- sölubörnum í dag, sem fyrr. Hvað sögðu bændur Framh. af 12. síðu sorpi hers’ms, Satt og ýkt, Það mun satt vera og Við veginn. Áhugi fyrir þerri samtíðarsögu er „Virkið" flytur hefur vaxið mjög og kaupendum fjölgar; upp’ag cr hinsvegar takmarkað og ættu nýir kaupendur að at- huga að verða ekki of seinir að tryggja sér hefti. Áskriftarsími er 6470. Tungii£oss keifflflflta í dag Framhald af 12. síðu. manns, býr aftur í skipinu, í eins mann.s herbergjum, að undan- teknum tveim herbergjum, sem hvort um sig er fyrir tvo. Á bátaþilfari er stjórnpailur, korta- klefi, loftskeytastöð og íbúð loít- skeytamanns. A næ-sta þilfari fyrir neðan býr skipstjóri, 1. stýrimaður. 1. vélstjóri og 2. stýrimaður. Einnig er Þar einn farþegaklefi fyrir tvo íarþega, og fylgir lionum baðherbergi, enn- borða, en á stjórnborða herbergi bryta, 3ja stýrimanns og raf- virkja. Aftast á þessu þilfari er eldhúsið o® matsalur undirmanna og síðan böð og snyrtiklefar und- irmanna. Alls eru 5 barðher- bergi og 3 snyrtiherbergi (þvotta- herbergi) á skipinu. Á milliþilfarinu búa undirmenn í rúmgóðum og vel útbúnum í- búðum, en fremst á því þilfari er frystigeymsla og rúmgóð vistageymsla. /-----------------»-------•-------------------\ Sölnbörn og fuiBerðið fólk óskast til að selja merki Blindrafélagsins í dag. Há sölulaun. Merkin verða afgreidd frá kl. 9 að Grund- arstíg 11, Holtsapóteki við Langholtsveg og barna- heimilinu Drafnaroorg við Drafnargötu. BLINRAFÉLAGIÐ STYRKVEITING Stjórn Námssjóðs Thors Jensen hefur ákveðið úthluta úr sjóönum á þessu ári. Samkvæmt til- gangi sjóðsins skal styrkja efnilegt verzlunarfólk til náms í verzlunarfræöum hér á landi eða er- lendis. Félagar 1 Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur hafa forgangsrétt til styrks en meðal félagsmanna skulu þeir að öðru jöfnu ganga fyrir, sem lokið hafa burtfararprófi frá Verzlunarskóla íslands. Umsóknir um styrk stílaðar til formanns sjóðs- stjórnar skulu sendar skrifstofu Verzlmiarmanna- félags Reykjavíkur, Vonarstræti 4, Reykjavík, fyr- ir lok þessa mánaðar. Reykjavík, 7. nóvember 1953. Stjórn Námssjóös Thors Jensen. fremur spíta'.aherbergi fyrir tvo og baðherbergi með þvi. Snotur setustofa, hnotuklædd, fyrir yfir- menn og farþega en einnig á þessu þilfari. Á aðalþilfarj er matsalur yfir- manna og farþega fremst, her- bergi 2., 3. og 4. vélstjóra á bak- Spilaborð ÓDÝR hjá IJARNA Laugavegi 47 Myndarammar ÓDÝRIR, FALLEGIR hjá BJJARNA Laugavegi 47 Lampar LAMPASKEBMAR hjá BJARNA Laugavegi 47 Það sem einkum einkennir allt fyrirkomulag er hve allt rúm hefir verið notað út í yztu æsar, öll herbergi eru rúmgóð og fal- lega máluð, með póleruðum hús- gögnum úr harðviði. Oll málning og alit lakk er óeldfimt, öll her- bergi eru vel "loftræst með vélsúg og hituð upp með rafmagni. All- ar úthliðar í íbúðum eru vand- lega einangraðar með 6 cm. þvkku einangrunarefni. M.s. ,,Tungufoss“ er búinn ö!l- um nýjustu siglingatækjum, svo sem spegil-seguláttavita, miðunar- stöð, radar, „gyro“-áttavita, ljós- kastara, loftskeytastöð ásamt tal- stöð bæði á mið- og stuttbylgju, bergmáisdýptarmæli, sjálfvirkum stýrisútbúnaði o. m. fl. Slýrisvél- in er rafknúin vökvavél sem er þannig útbú.'n að hana má hota þótt ráfmagnið breytist. Á skipinu eru tveir 25 feta björgunarbátar og er annar þeirra með mótor, ennfremur er einn minni bátur. Skipstjóri á m/s „Tungufops" er Evjólfur Þorvaldsson,- fyrsti stýrimaður Jón Steingrímsson, fyrsti vélstjóri Albert Þorgeirs- son, br.vti B’örgvin Magnússon. og loftskevtamaður Hafsteinn E'narsson.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.