Þjóðviljinn - 08.11.1953, Side 6

Þjóðviljinn - 08.11.1953, Side 6
6)— ÞJÓÐVJLJINN — Sunnudagur 8. nóvember 1953 tBIÓHyiUINN Útpefandl: Sameintngarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn, Ritstiórar: Magrnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundssoa Fréttastjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni Benediktsson, Guð* mundur Vigfússon, Magnús Torfi Ólafsson. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstiórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg. 19 — Sími 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 20 á mánuði í Reykjavík og nágrennl; kr. 17 annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviijans h.f. íhaláið vH! ekki rannsékn Á fundl bæjárstjórnar /'teykjavíkur s.l. fimmtudag báru tveir af bæjarfulltrúum Sósíalistaflokksins, Namia ólafsdóttir og Jvat' ín Thoroddsen ’fram eftirfarandi tillögu: „Bæjarstjórn'u ákveður að láta fara fram allsherjar athugun :t húsnæðisástandinu í bæaum, með það fyrir augurn að fá grund- völl fyrir heiIdartiUtgur um lausn á húsnæðisvandamáli bæjar- búa“. í framsögu .fyrir tillögutrm rakti Nanna Ólafsdóttir þær rann- sókr.ir á liúsnæðisástandii u í bænum, sem gerðar voru 1927, 1930 og i946. Að aflok nni þe'rri síðustu kvað hagfræðingur bæjnrins upp þann dóm, aö til þess að fullnægja árlegri íbúðar- þörf Revkvíkiaga og útrýma heilsusp’llandi íbúðum þyrfti að byggja 000 íbúðir á ári Og með hliðsjón af þeirri niðurstöðu m.a hafðí nýsköpunarstjómin forgöngu um setningu hinna merku laga um aðstoð ríkisins við bæjar- og sveitarfélög til út- výmingar be'Isuspillandi húsnæðis. Framkvæmd laganna var hins vegar hindruð af afturliaidsstjórn Stefáns Jóhanns 1947 og við það hefui æt;ð setið síðan með þeim afleiðingum í húsnæðismál unun sem öllum eru kurmar. Alla tíð síðan 1947 hefur staðið yfir skipuiögð ofsóknarher- ferð gegn íslenzkri byggingarstarfsemi. Samkvæmt kröfum Ean'Jaríkiamanna hafa aJlar stjómir hemámsflokkanna staðið þarna trúlega á verði, með byggingabann Fjárhagsráðs og láns- íjárbann bankanna að rviddu vopni yfir þeim einstakiingum og samtökT.ir.i sem vildu v'nna það þjóðnytjastarf að byggja íbúðir yfir íslenzkt fólk. Og miskunnarlaust var banninu fram- iyjgr. þar til svo almenn : eiðinlda reis meðal amennings að her- námsfokkarnir neyddust t-1 að slaka á klóiuii og gefa byggingar f vonefndra smáíbúða frjálsar. Eftir sem áður hefur verið reynt að hindra almenming í að njóta þess takmarkaða frelsis með því að takmarka lánsfó til þeirra svo sem raun ber vitni. Afleið'ng þessa hefur orðið sú að húsnæðisástaudið hefur versnað stóriega síðustu árin. íbúum bragganna hefur fjölgað um 1100 manns á sjö árum og fólki sem býr í öðrum heilsu- spillandi húsnæði fer sífeilt fjölgandi. Algjört húsnæðiseysi er hlutskipti vaxandi fjölda bæjarbúa og stór hópur manna er of- tirseldur slíkum okurgreiðs.um fyrir húsnæði að annað eins hef- ur aldrei þekkzt í sögu bæjarins. Linnulaus barátta sósíai'sta í bæjarstjórn fyrir því að bær- inn láti þettá. mikla vandamál til sín taka með raunhæfum að- gerðum til úrbóta á húsnæðisr.eyðinni hefur staðið árum saman. Svar íhalasins sem stjórnar bænum hefur jafnan verið með sama liætti: Það heíur fellt allar tilögur sósíalista um bygg'ngafram- kvæmdir og látið við það sitja að lýsa yfir þeirri stefnu sinni -íið lausn húsnæðisvandamálsins sé verkefni „einstaklingsfram- •taksins" en ekki bæjarfélagsins! y*> ■ j En í haust var 4hald:ð hrætt. 'Aldrei hafði árangur.'nn af stefnu þess og stjómarvaidanna verið jafn augljós. Og þegar sósí.ilistar kröfðust raunhæfra aðgerða til að leysa vanda hins húsnæðislausa fólks og bentu á ákveðnar leiðir til úrbóta flutti borgarstjóri íhaldsins tillögu um að kölluð skyldi saman bygg- ingamálaráðstefna. Var tillagan samþykkt einróma í bæjarstjóra. Eigi byggingamálaráðstefna borgarstjórans að fá raunhæfan grurdvöll og geta unn'ð pað starf sem henni er ætlað þarf að liggja, fyrir gagngert yf'rlit um núverandi ástand í húsnæðis- máum bæjarins. Öllum er 'jóst að það hefur hríðversnað á þeim sjö árum sem liðin eru frá síðustu rannsókn, sem var þó á engan hátt tæmand'. Með þetta í huga fluttu þær Nanna Ólafsdóttir og Katrín Thoroddsen tillögu sína á síðasta bæjarstjórnarfundi. En fhalc.ið var ekki á því að framkvæma neina rannsókn, og sam- þykkti að vísa tillögunm írá. • Þáð er skiljanlegt að láðamenn bæjarins í hópl Sjálfstæðis- ílokksins kjósi sem mesta leyud um húsnæðisástandið. Sannleik- uiúnn í húsnæðismálunum er þyngsti áfell'sdómurinn yfir stefnu IhaiJsins. Er. með þessari afstöðu sirni hefur Ihaldið fyrirfram lýst því yfir að bygginga rrálaráðstefnu borgárstjórans sé ekki ætlað það hlutverk að fjalja urn þetta mikla og aðkallandi vanda- rnál á grundvelli raunhæfva og staðgóðra upplýsinga um ástand- ið í húsnæðismáluíium. SKÁK Rit8tjóri: Guðmundur Arnlauesson Heildarúrslit í heimsmeistaramétinu í Ziirích: 1 þýðir vinningur, 0 þýðir tap og r þýðir jafntefli. , 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 stig 1. V. Smysloff . rr 11 rl rr 11 rr rO rr rr rr rr lr 11 lr 18 2. D. Bronstein . rr — lr 11 rr rO rr rr lr rr rr 01 lr rr rr 16 3. P. Keres 00 Or — rr rl rl rr rr rr 0r n lr rl rr ii 16 4. S: Reshevsky rO 00 rr — rr rr rr 10 rr rl rl lr rl n lr 16 5. T. Petrosjan . rr rr r0 rr — rr 0r rr 00 rr rr n rl lr 11 15 6. E. Geller ... . 00 rl rO rr rr — 11 r0 01 rr 01 lr rl 01 rr 14% 7. M. Najdorf . rr rr rr rr lr 00 — lr lr r0 rr rr rr Or n 14% 8. A. Kotoff .... rl rr rr 01 rr rl Or — 10 lr 00 10 lr Or 01 14 9. M. Tajmanoff rr Or rr rr ii 10 Or 01 — 10 rr rr rO 0r 11 14 10. J. Averbak rr rr lr r0 rr rr rl 0r 01 — rr 'rr 0r n 00 13% 11. I. Boleslavskí rr rr 00 rO ry 10 rr n rr rr — r0 rr rl rr 13% 12. L. Szabo ...... rr 10 Or Or 00 0r rr 01 rr rr rl — lr rr lr 13 13. S. Gligoric .... 0r 0r rO rO rO r0 rr Or rl lr rr Or — rl 11 12% 14. M. Euwe ,... 00 rr rr 00 Or 10 lr lr lr 00 r0 rr rO — lr 11% 15, G. Stáhlberg 0r rr 00 0r 00 rr 00 10 00 11 rr Or 00 Or — 8 að vísu eftir mislitir biskupar, sem auka jafnteflislíkurnar oft- ast til stórra muna, en hér fer öfugt, því að svartur getur sótt á kóng hvíts, og þá er vörnin örðugri vegna biskupanna. Bron stein tefldi lokin ágæta vel og þrátt fyrir þrautseiga yörn Reshevskys var hann kominn í þá klípu, er myndin sýnir, eftir 64 leiki. Bronstein AB CDEPGH Tvœr skákir, tvenn tafllok Buenós Aires 1952. 1 þessari skák er einn af kunnustu taflmeisturum Argen tínu lagður á óvenju snöggu bragði. Casas Piazzini 1 c2—c4 Rg8—f6 2 Rbl—c3 e7—e6 3 d2—d4 d7—d5 4 Rgl—f3 Bf8—e7 5 Bcl—g5 Rb8—d7 6 e2—e.3 0—0 7 Ddl—c2 c7—cð 8 c4xd5 Rf6xd5 9 Rc3xd5 Be7xg5 10 h2—h4! Dd8—a5t Svartur reynir að flækja taflið. 11 b2—b4! c5xb4 Opnar drottningunni leið til d5 og ætlar að svara hxg5 með b3f. Allt virðist með felldu, en þó eru lokin skammt undan! 12 Dc2xh7f!! Kg8xh7 13 h4xgof Kh7—g6 14 Rd5—e7 mát! Leningrad 1953. Síðari skákin er tefld í flokka- keppni fyrir skömmu og eru teflendur ókunnir menn á skák- sviðinu, en hún er líka f jörug og hefur nokkra fræðilega þýð- ingu. Poljak Estrin 1 e2—e4 e7—e5 2 Rgl—f3 Rb8—c6 3 Bfl—b5 a7—a6 4 Bb5—a4 Ilg8—f6 5 Ddl—e2 Bf8—e7 6 0—0 b7—b5 7 Ba4—b3 0—0 8 a2—a4 bt>—b4 9 a4—a5 d7—d5! Hér liefur venjulega verið leik- ið d6. 10 e4xd5 c5—e4! 11 d5xcG Bc8—g4! 12 Hfl—el Be7—d6 13 li2—h3 Vitaskuld er d2 —d3 betri leik- ur. 13 ... . e4xJ3 14 De2—d3 RÍ6—h5! Nú vinnur svartur eftir hxg4 með Dh4, eða jafnvel enn fljót- ar með Bh2f (Kxh2, Dh4f, Kgl, fxg2, Kxg2, Rf4f). 15 g2—g3 Rh5—f4! Rekur flóttann allrösklega. Dd8—h4 Dh4—h3 Dh3—h5 Bg4—h3— 16 g3xf4 17 líel—e4 18 Dd3—fl Gegn hótuninni er engin vörn. 19 Dfl—c4 og hvítur gafst Reshevskys úr fyrri helming mótsins. Skákin fór í bið og Bronstein var talinn eiga betra tafl, en svo liðu dagar og vikur án þess að nokkuð frétt- ist. Menn voru farnir að í- mynda sér, að þarna væri á ferðinni mesta maraþon móts- ins, sumir meira að segja orðn- ir vonlausir um að henni mundi nokkurn tíma ljúka. Svo fór þó, og nú er hún komin á prent, ekki nema 65 leikir, og þó of löng til að birta hana hér að þessu sinni. Þetta er mikil skák og vel tefld. Bronstein fær snemma betra tafl, er nægir hopum til peðsvinnings. Þá eru ^ /im' Reshevsky Taflstaðan eftir 64 leiki. Vegna móthótana svarts á hvítur engan skynsam- legan leik, eins og lesendur m:nir geta auðveldlega sann- fært sig um. Reshevsky lék 65. b3—b4 og eftir svarið Bc5—d4 fór hann yfir tímatakmörkin. Taflþraut er á 2. síðu. B"4—h3 upp. Ziirich Í953. ’Ekki var beðið lengur né méð meiri eftirvæntingu eftir nein- um úrslitum frá Ziirich en tafl- lokum þeirra Bronsteins og Fm 9. þingi Sósíalistailokksins Húsnæðismál Þingið vítiv það ófremdarástand, sem nú ríkir í húsnæðismálum víða í kaupstöðum og kauptún- um landsins. í Reykjavik fer íbúum bragga og ann- ars he'lsuspiiiandi íbúða fjölgandi ár frá ári. Lán ril íbúðabj'gg.'nga eru því nær ófáanleg og e'n- staklingum beinlínis bannað að byggja yfir sig í- búðir. í sk.ióli þessa ástands þrífst svo ótrúlegt húsaleiguokur, að slíks hafa aldrei fyrr þekkzt dæmi liér á landi. Til úrbóta þcssu ástandi bend:r þingið á þessar leiðir: 1. Byggingafélögum alþýðu sé gert kleift að starfa ag framlög til þeirra stóraulrn. 2. Starfandi byggingarsjóðir séu stórefldir. Ger- breyting verði á lánsfjárstarfsemi bankanna, þannig að háf'n verði fyrir alvöru og ! stór- um stíl lánastarfsemi af hendi ban’.ranna til íbúðahúsabygginga. 3. Lögin um útrýmingu heilsuspillandi húsnæð's nái aftnr raw.ihæfu gildi, svo bæirnir geti taf- arlaust hafizt handa um byggingar. 4. Tryggð verð' hið fyrsta fullciægjandi f járhags- leg aðstoð til þeirra, sem nú þegar hafa liafizt handa um byggingu smáíbúða, en eru að meira eoa minna leyti stöðvaðir vegna fjárskorts. 5. Hafizt sé banda um stórar sambygg'ngar í Reykjavík eins og Sósíalistaflokkurinn ætíð hefur lagt til, og sé. með þeim fyrst og fremst stefnt að því að losa tafarlaust allar barna- fjölskyídur úr þeim herbúðum, sem þær nú eru Ú og rfyggja húsnæðisleysingjum húsn^ði. 6. Vext'r af byggingalánum verði lækkaðir og lánstími verði almennt 40-50 ár: ; 7. Veðdeilcl Landsbankans taki t'l fullra starfa. 8. Algert frelsi til að byggja íbúðir af hæfilegri stærð. 9. íslendingar byggi fyrir íslendinga, ekki Banda- ríkjamenn.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.