Þjóðviljinn - 08.11.1953, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 08.11.1953, Qupperneq 7
--- :----------------- Sunnudagur 8. nóvember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Rabbað við Eðvarð Sigurðsson um Vínarborg, Ungverjaland og sannsögli Morgunblaðsins Verksmiðjustjórinn scm reis upp fró ÓAuðum S.l. sumar kom til Ung- verjalands verkamanna- sendinefnd frá Austurríki. Þegar til Búdapest kom voru nefndarmenn spurð- ir að pví hvað peir vildu helzt sjá og kynna sér. All- ir reyndust sammála um pað að fyrst og fremst vildu peir lieimsœkja verk- smiðju eina í smábæ í norðurhluta landsins, ekki ýkjalangt frá landamærum Austurríkis. Þótti pessi beiðni nokkuð nýstárleg, par sem verksmiðjan var ekki sérlega sögulegt fyrir- tœki, en pví var svarað að sjálfsagt vœri að verða við pessari ósk tafarlaust. Urðu verkamennirnir dálítið undrandi á svipinn og virt- ust hafa búizt við öðrum svörum. Þegar á áfanga- staðinn kom hófu peir enn miklar spurningar um hvort petta vœri pessi nafn- greinda verksmiðja í pess- um tiltekna bœ. Var peim enn sagt að svo vœri, en peir létu sér ekki nœgja orð leiðsögumannanna heldur spurðu verkafólkiö og fengu sömu svör. Þegar peir höfðu gengiö um og skoöaö allt hátt og lágt og af mikilli nákvæmni báru peir fram ósk um aö fá aö tala við verksmiðjustjórann og nefndu nafn hans (en paö er ein mesta raun sem útlendingar komast í aö muna og bera fram ung- versk nöfn). Maöur var sendur að leita verksmiðju- stjórans en kom aftur meö pau skildboð að hann væri ekki við en kœmi senni- lega eftir skaimna stund. Uröu austurrísku verlca- mennirnir pá nœsta ein- kennilegir a svipinn og kinnkuöu kolli hver fram- an í annan. Skömmu síö- ar kom verksmiðjustjór- inn á vettvang og var kynntur nefndinni, en undrunarsvipur Austurrík- ismannanna leyndi sér ekki fremur en fyrr. Spuröu peir hvort petta væri áreið- anlega verksmiðjustjórinn og héti áreiðanlega pessu nafni, og pcgar leiösögu- mennirn r kváöu svo vera, var verksmiðjufólkiö enn látiö staöfesta að rétt væri hermt. Þegar hér var kom- iö sögu fóru leiösögumenn- irnir aö veröa forvitnir og spuröu hverju pessi tor- tryggni sœtti, hvers vegna peir rengdu svo mjög pað sem sagt, vœri jafnvel svona einfáldar staöreynd- ir. Þá leystu Austurríkis- mennrnir frá skjóðunni. Þeir drógu upp úr vösum sínum nýleg austurrísk blöo, en í peim voru ýtar- legar rosafréttir par sem svo var frá skýrt aö verka- mennirnir í pessari til- teknu verksmiöju í pessum tiltekna bœ í Ungverjalandi heföu gert verkfall og upp- reisn í júní í sumar, eyöi- lagt verksmiðjuna aö mestu leyti og drepið pervri- an nafngreinda fram- kvæmdastjóra hennar. Því væru peir nú undrandi aö sjá verksmiöjuna á sínum staö, engar sjáanlegar skemmdir og verksmiðju- stjórann í fullu fjöri. Af viöræöum viö verkamenn- ina sannfœröust peir síöan um að ekki var nokkur flugufótur fyrir pessum œsifregnum Vínarblað- anna. Þessa lærdómsrjku sogu sagði Eðvarð Sigurðsson mér um dag- inn eftir leiðsögumanni nefndar innar þegar við spjö’.luðum. um sann’eiksást Morgunblaðsins og ferð hans til Ungverjalands, en þeim Birni Bjarnasvni var boð- ið þangað af Alþýðusambandi Ungverjatands að afloknu verkalýðsþinginu mikla í Vín- arborg. En áður en við hófum tal um Ungverjaland spurði ég hann að því hvernig Vínarbú- um geðiaðist að því að búa í hemuminni borg. -— Auðvitað er það heitasta ósk íbúanna að losna við her- námið sem fyirst, segir Eðvarð. En afstaðan til hernámsveid- anna er mjög mismunandi. Bandaríkjamennirnir eru lang'- samlega verst þokkaðir, a’- ipenningur sér þá ekki Mjög víða á skemmtistöðum má sjá aug’ýs- ingar um að bandarískum her- mönnum sé ekki leyfður að- gangur, en það bann er hins vegar ekki látið ná til Breta, Frakka og Rússa. Ástæðan er mjög slæm hegðun Bandaríkja- manna og eins hitt að fólk fæst ekki til að sækja sömu skemmtistaði og þeir. •—Hvernig leizt þér annars á Vínarborg? — Það leyndi sér ekki að Vín er fátæk borg, fólkið snautt, launin lág, atvinnuleysi mikið Og þessi heimsfrægi stað- ur ber öil merki hnignunarinn- ar, blómatími hans er liðinn um sinn. Enn eimir þó eftir aí hinni gömlu Vínarbórg i tón- listai'lífinu, á alla hljómieika er uppselt löngu fyrirfram og þarna koma fram færustu lista- menn. Vín Iser mikil og Stór sár eftir styrjöldina. Síðustu vikur stríðsins gerðu Bandarikjamenn stórárásir á borgina, eins og aðrar borgir sem sovétherirnir voru þá að nálgast, og fóru þá forgörðum mikil verðmæti, þ. á. m. ómetanleg menningarverð- mæti. I borginni eru stór rústa- svæði sem ekkert hefur verið hreyft við ennþá. — Og svo fórstu gegnum járntjaldið mikia. — Jántjaldið var ekki ugg- vænlegra en svo að stór gæsa- hópur iabbaði á undan bíln- um okkar gegnum tjaldið. Bændur virtust fara yfir landa- mærin óhindrað beggja vegna frá með vagna sína og eiga hin nánustu samskipti. En umskipt- in birtust fljótt á öðrum svið- um. I ' suður- og austurhluta Austurríkis voru mikil brögð að því að uxar og kýr væru höíð að dráttardýrum, ekki aðeins fyrir plóga ,og önnur jarðyrkju- verkfæri heldur einnig fyrir vagna. En þegar yfir landa- mærin kom skipti alveg um. Þar birtust hestar og traktor- ar, en það var a’.veg undan- ekning að sjá klaufdýr notuð á þann hátt. Sama má’.i skipti um byggingarriar. Það lit’a sem maður sá nýbyggt í Austurríki var í sveitaþorpunujn, þar hafðj fólk sem flúið hai'ði úr borg- unum komið sér upp smáíbúð- .arhúsum. Á leiðinni t'l Búda- pest -blostu hins vegar hvar- vetna við verksmiðjuhverfi scm vérið var að koma upp og stór- ir bæjarhiutar af nýjum íbúð- arhúsum i sambandi við verk- smiðjurnar. — Hvernig leizt þár annars á Ungverja’and? — Þessa fáu daga sem við vorum í Búdapest urðum við auðvitað engir sérfræðingar í málefnum landsins og aðeins dómbærir um það sem við sá- um og hevrðum og drögum auðvitað okkar ályktanir af því. Fyrstu áhrifin voruvbæjar- lífið í Búdapest, þessari fögru borg, -en hún er tvímælalaust íegursta borg sem ég hef séð. Fólkið á götunni er mjög vel klætt, fötin virðast bæði vönduð og mjög smékk’.eg, það virðist einnig hið ánægðasta með til- veruna og bæjarbragurinn er mjög glaðvær. Allir almennir samkomustaðir eru troðfullir af fólki, kaffihús og kvikmynda- hús, svo að ekki sé minnzt á hljóm’.eikahús. En auk þessa hefur fólk mjög vönduð menn- ingarheimili. Verzlanir allar virðast hafa gnægð vamings, vandaðan og góðan, og sýning- argluggar eni einhverjir þeir glæsilegustu og smekk’.egustu sem ég hef séð, ög gsetu ís- lenzkir kaupsýslumenn mikið af þeim lært. Um verðlag er erfitt að segja, . án þess að þekkja margar aðrar aðstæður. Þegar ég kom til Kaupmanna- hafnar á föstudag í fyrri viku keypti ég Morgunblaðið á járn- brautarstöðinni og í því var m. a. heilmilíil grein um á- standið í Ungverjaiandi og var sagt að svínsflesk kostaði 60 lcr. kílójð, kaffi um 300 kr. og niðursoðið . kjöt um og yfir 100 kr. Um Morgunblaðsgrein- ina er það að segja að ef állt sannleiksgildið er eftir þessu, þá er hér um að ræða hreinan uppspuna og lygasögur. Eg veit ekki hvernig gengið kann að vera skráð en eftir verð'.agi og kaupmætti ætti forintan að samsvai'a sem næst krónunni okkar. Samkvæmt því kosta kjötvörur 15—20' kr. kilóið. Ég veit ekki hvað kaffið kostar í búðum en á veitingastöðum kostar það 2—3 kr. og er þó miklu sterkara en hér tiðkast. Má nokkuð marka sannsögli Morgunblaðsins á því. — Bar mikið á stríðsminjum i Búdapest? — í Búdapest bar mjög mik-j ið á því hversu rösklega er unn- ið að endurbyggingu borgarinn- ar, og var það mjög ólíkt því sem fyrir augu bar í Vinar- borg. Samkvæmt hagskýrslum er talið að .90% allra húsa I- borginni hafi orðið fyrir meiri og minni áföllum og 12% af ö'lum mannvirkjum borgarinn- ar voru talin eyðilögð. Samkv: þeirri áætlun sem gerð -jíar I sumar af nýju rikisstjórninni á öllum viðgerðum og endur- byggingum húsa að vera loltið innan tveggja ára. — Hvað svo um lífskjör fólksins? — Ég fór i heimsókn til þeirra sem ég kalia Dagsbrún- armenn í Búdapest, sambands byggingarverkamanna sem hef- ur innan vébanda sinna bæjar- vinnumenn, vegagerðarmenn o. s. frv. Almenn laun manna.. í þessu sambandi voru talin 1000—1100 fórintur á mánuði. Ekki er' h'éegt'‘áð'lélja að þéttá sé hátt kaup, og þeim er það fullljóst sjálfum, en þess ber að geta að frá launum dregst ekk- ert til opinberra aðila. Skattar og önnur opinber gjöid þekkj- ast ekki, allt slíkt er tekið af' óskiptu. Þessi laun rennj því öll til lífsframfæris, þegar und- an er skilið að til verkalýðsfé- lagsins greiða merin 1— af kaupi og eru Það jafnframt gjöld til elli- og eftirlaunasjóða. Sjúkrasamlög og tryggingar eru ókeypis, og tryggingarnar eru næsta fullkomnar. Lægsta húsa leiga sem við urðum varir við var í nýjustu húsunum i Stalín- varos, iðnaðarborginni nýju, ogr var hún 4,11% af kaupi. I Búdapest er húsaleigan frá 5 til 10% og meðaliagið nálægt 8%, 10 en það mark sem stefnt er áð er að engin húsaleiga verði hærri en 5%, af launum, mið- að við hæíilegt húsnæði, en ekki hefur enn .tekizt a'ð fr&m- fylgja þessu þar sem húsnæðis- vandræði eru mikil bæði vegna eyðiléggingar styrjaldarinnar og sökum vaxandi þarfa iðnaðarins fyr.'r vinnuafl. Segja má að undantekningarlaust borði menn á vinnustað, og fyrir þrjár heit- Frarfthald á 11. síðu. Þannig leit út í litla þorpinu Dunapentele í maí 1050 —- en í nóvember 1951 var þa<5 þegar að breytast í stórborgina Stalínvaros

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.