Þjóðviljinn - 08.11.1953, Qupperneq 9
■1H
íií;
ÞJÓDLEIKHÖSIÐ
í
}j
Valtýr á grænni
treyju
Eftir: Jón Björnsson.
Leikstjóri: Lárus Pálsson.
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 21—20. — Sími 80000 og
82345.
Sími 1475
Mjallhvít
Sýning kl. 3.
I leit að liðinni ævi
(Random Harwest)
Hin fræga og vinsæla mynd
með
Greer Garson,
Ronald Colinan.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
Sími 1544
Naiiðleiidmg
Fræg norsk. mvnd, leikin af
jir.yals norskum, amerískum
og þýzkum ieikurum.
i Myndin segir frá sannsögu-
legum atburðum og er tekin á
sömu slóðum og þeir gerðust.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 1.
Bönnuð þörnum.
Guðrún Brunborg.
Dillon-systur
(Painting Clouds with
Sunshine)
Bráðskemmtileg og skraut-
leg ný amerísk dans- og
söngvamynd í eðlilegum lit-
um, — Aðálhlutverk: Gene
uelson, Virginia Mayo, Denn
is Morgan, Lueille Nonnan. —
Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Sala
hefst kl, 2 e. h.
I frumskógum
Afríku
Hin afar spennandi og æv-
intýralega ameriska frum-
skógamynd, er fjallar um við-
ureignir við hættuleg villi-
dýr. — Sýnd aðeins í dag kl.
3. — Salá hefst kl. 1 e. h.
Fjölbreytt órval af stein-
| hringum. — Póstsendum.
Sími 6444
Brotsjór
(The Raging Tide)
Feikispennandi ný amerísk
kvikmynd eftir skáldsögu
Ernest K. Garin ,,Fiddlers
Green“. Myndin gerist við
höfnina'í San Francisco og dt
á fiskimiðum. — Shelly Wint-
ers, Ricliard Conte, Stephen
Mc Nally. — Bönnuð innan
16 ára. — Sýnd.kl. 5, 7 og 9.
Osýnilegi hnefa-
leikarinn
Sprenghlægileg amerísk
skopmynd með Aþbott og
Costeilo. — Sýnd kl. 3.
Eigingirni
(Harriet Craig)
Stórbrotin og sérstæð ný
amerisk mynd, tekin eftir
sögu er hlaut Pulitzer verð-
laun, og sýnir heimilislíf mik-
ils kvenskörungs. Mynd þessi
er ein af 5 beztu myndum
ársins. Sýnd með hinni nýju
breiðtjalds aðferð. — Joan
Crawford, Wendell Corey. —
Sýnd kl. 5, 7 og 9:
Dvergarnir og
frumskóga-Jim
Hin bráðskemmtilega frum-
skógamynd. — Sýnd kl. 3.
----- Trípolíbíó ------
Sími 1182
Hvað skeður ekki í
París?
(Rendez-Vous De Juillet)
Bráðskemmtileg ný, frönsk
mynd, er fjallar á raunsæjan
hátt um ástir og ævintýr ungs
fólks í París. — Aðalhlutverk:
Dániel Gelin, Maurice Ronet,
Pierre Trabaud, Brigitte Au-
ber, Nicole Courcel og Rex
Stewart, hinn heimsfrægi
trompetleikari og jazzhljóm-
sveit hans. — Sýnd kl. 5, 7
og 9.
Sími 6485
Fjallið Rauða
(Red Mountain)
Bráðskemmtileg og viðburða-
rík ný amerísk mynd, i litum,
byggð á sannsögulegum atburð-
unl úr borgarastyrjö'.dinni i
Bandaríkjunum. ASalhlutverk:
Air.n Ladd, Llzabetli Scott.
Bönnuð innan 16 ára.
Sprellikarlar
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd. Aðnlhlutverk:
Dean Martin og JeiTy Lewis.
Sýnd kl. 5 og 7.
Kíiup - Sala
Samúðarkort
Slysavarnafélaga Isl. kaupa
flestir. Fást hjá slysavarna-
deildum um allt land. I Rvík
afgreidd í sima 4897.
Svefnsófar
Sófasett
MúsgagnaverzloBlB
Grettisgöta 6*
Eldhúsinnréttin^ar
Vönduð vinna, sanngjarnt verð.
^ ywýiJ'JrfÁnfj'as
Mjölnisholtí 10, síinl 2001
Daglega ný egg,
soðin og hrá. — Kaffisalan,
Hafnarstræti 16.
Munið Kaííisöluna
í Hafnarstræti 16.
Vörur á ver-k-
smiðiuverði:
Ljósakrónur, vegglampar,
borðlampar. Búsáhöld: Hrað-
suðupottar, pönnur o. fi. —
Málmiðjan h. f., Bankastrætí
7, sími 7777. Sendum gegn
póstkröfu.
Síoíuskápar
Hásgagnaverzlonln
Þórsgötu 1
Ragnar Ólafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala. Vonarstræti 12,
síma 5999 og 80065.
Viðgerðir
á rafniagnsmótorum
og heimilistækjum. — Raf-
tækjavinnustofan Skinfaxi.
Klapparstíg 30, sími 6484.
Saumavélaviðgerðir,
skriístoíuvélaviðgerðir
S y 1 g j a,
Laufásveg 19, sími 2659.
. Heimasími 82035.
Nýja
sendibílastöðin h. f.,
Aðalstræti 16. — Sími 1395.
Opið kl. 7,30—22. Helgidaga
kl.'10.00—18.00.
Ljósruyndastofa
Hreinsum
nú allan íatnað upp úr
„Trkloretelyne“. Jafnhliða
vönduðum frágangi leggjum
við sérstaka áherzlu á fljóta
afgreiðslu.
Fatapressa KRON,
Hverfisgötu 78, sími 1098.
Fatamóttaka einnig á Grettis-
götu 3.
Lögfræðingar:
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27, 1.
hæð. — Sími 1453.
Sendibílastöðin h. f.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opin frá kl. 7,30—22.00 Helgi
daga frá kl. 9.00—20.00.
Utvarpsviðgerðir
Radíó, Veltusundi 1. Simi
80300.
Sunnudagur 8. nóvember 1953 — ÞJÓÐVILJINN —(9
i&'ð'
ÍLEIKFÉÍAG:
©^reykjavíkuiö
Mi
Undir
heillastjörne
eftir F. Hugh Herbert
Þýðandi:
Þorsteinn Ö. Stephensen.
Leikstjóri: Einar Pálsson.
Sýning i kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl.
2. — Sími 3191.
Kaupum gamlar bækur og
tímarit hæsta verði. Einnig
notuð ísl. frímerki. Seljum
bækur. Útvegum ýmsar upp-
seldar bækur. Póstsendum. —
Bókabazarinn, Traðarkots-
sundi 3, sími 4663.
Gamanleikur eftir Noel
Langley.
Leikstjóri: Rúrik Haraldsson.
Sýning n. k. þriðjudagskvöld
kl. 8.30.
Aðgöngumiðasala j Bæjar-
bíói frá kl. 4. — Sími 9184.
L0.G.T. — Stúkan Víkingur nr. 194
KVÖ LDSjCEMSÆTUN
á vegum MINNINGARSJÓÐS SIGRÍÐAR
HALLDÓRSDÓTTUR
verður í Góðtemplarahúsinu annað’ kvöld, mánu-
daginn 9. nóvember kl. 9 e.h.
SKEMMTISKRÁ:
Ávarp: Sverrir Jónsson
.Upplestur: Lárus • Pálsson leikari
Gamanvísur: Hjálmar Gíslason, undirleik
annast Har. Adolfsson
Leikur: Pippermann í klípu
Gestur Þorgrhnsson skemmtir
Þjóðdansar, flokkur úr st. Sóley.
Aðgöngumiðasala frá, kl. 5 tíl 7 e.h. 1 G.T.-húsinu
sími 3355 og við inhganginn.
NEFNDIN.
Kvenfafnalur — BarnafafnaSur
frá Ameríku í fjölbreyttu úrvali:
Kápur
Kjólar
Pils
Undirfojtnaður
Náttföt
Náttkjólar
Brjóstahöld
Pelsar
Kápur
Skólakjólar
Nœlonkjólar
Pils
Sokkar
Kuldagallar
Drengjaskyrtur
Hanzkar, ullar og nælon fyrir börn og fullorðna
Prjónavörur, smábarnafatnaður o.fl. o.fl.
Hafnarstræti 4 — sími 3350
/----------------------------------------------------\
Gömlu og nýju
dansarnir
í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9
Ingibjörg Þorbergs syngur,
Cai'l Billich og Björn R. •Einarsson stjórna
liljómsveitinni.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30. — Sími 3355
\.