Þjóðviljinn - 08.11.1953, Síða 12
Tungufoss kemur hingað á dag
„Tungufoss", hiS nýja skip Eimskipafélagsins, er vænt-
anlegur hingað í dag, sunnudaginn 8. nóvember frá Kaup-
mannahófn og Álaborg. Hefur slcipið fullfermi af sementi.
Samið var um byggingu skips'
ins vorið 1952 við skipasmíða-
stöð Burmeister & Wain í Kaup-
mannahöfn ög var umsamið verð
■um kr. 10.500.000 sem þó mun
'verða eitthvað hærra vegna
hækkunar á vinnulaunum og efnj
síðan samningurinn var gerður.
Helmingur skipsverðsins hefur
verið greiddur en skipasmíða
stöðin hefir veitt félaginu gjald
frest með tilliti til gjaldeyris-
örðugleika hér, þannig að eftir-
.stöðvar andvirðisins verða greidd
iar á 5 árum.
M.s. ,.Tungufoss“ er byggður
samkvæmt ströngustu kröfum
Lloyds Register of Shippin,
styrkt til siglinga í ís, og sam-
þykkta frá 1948.
Skipið er byggt úr stáli og
eru tvö þilför er ná eftir. því
endilöngu. Yfirbygging skipsins
vél er aftur á. Skipið er bú-
ið mjög stórum botnþróm, sem
hægt er að nota annað hvort
fyrir olíu eða vanskjölfestu.
Lestamar eru miög stórar og
TÚmgóðar pg í lestunum er eng-
in stoð. Hins vegar er fimmta
ihvert band byggt upp eins og
’háifmáni inn í lestina til að ná
sama styrkleika eins og stoðir
hefðu verið notaðar. Einnig er
fréklæðning í lestum öll lóðrétt
til þess að fá sem mest rúm í
tlestum. Lestaropin eru tvö með
opnum stállúgum á efra þilfari,
en í hvorri iúgu er mjög sterk-
ur stáibiti, sem taka má burt,
þannig að hvort lestarop getur
orðið 19 metrar á lengd og 6,5
metrar á breidd.
Allar lestavindur eru mjög afl-
miklar rafmagnsvindur og á
sk.ipinu eru 8 bómur sem geta
lyft 5 tonna þunga hvpr, og ein
bóma sem getur lyít 20 tonna
Nýtt íbiíðahverfi
milli Sundlaugaveqs og
Kleppsvegs
Sýndur var á fundi bæjar-
ráðs í fyrradag skipulagsupp-
dráttur- að nýju íbúðarhúsa-
hverfi á. svæðinu mUfi Sund-
laugavegs og Kleppsvegs. Er
gert ráð fýrir að þarna rísi
þriggja hæða sambýiishús,
tveggja hæða tvíbýlishús og
nokkuð af cinbýlishúsum. Sam-
■tals á að vcra ■hægt að reisa
þarna 470 íbúðir samkvæmt upp-
drættinum.
segir npp
■ samniRgum
Bifre.iðastjórafélagið Hreyfill
hefur, sagt upp samningum sín-
úm við Reykjavíkurbæ um kaup
og kjör vagnstjóra strætisvagn-
anna. Ganga samningarnir úr
gildi 1. des. n. k. Tilkynning
um þetta var lögð fram á fundi
bæjarráðs í fyrradag.
8 atvinnulausir
Við atvinnuleysisskráningu
sem fram fór í byrjun mánaðar-
ins létu ,8 menn skrá sig vinnu-
iausa, 7 verkamenn og 1 vöru-
bifreiðarstjóri.
þunga. Skipið hefur 3 möstur,
þar af tvö sem nefnd eru ívífóta
(,,bipod“) möstur, og standa þau
algjörlega sjálf undir fullu álagi
á bómu. Með þessu fyrirkomu-
lagi vinnst það að báðar hliðar
skipsins eru a’gjörlega lausar
við reiða og önnur stög til þess
að styðja möstrin.
M.s. „Tungufoss“ er 240 fet
á lengd, . 38 feta breiður, ristir
rúm 15 fet fullhlaðinn, er 1700
burðartonn (D. W.) og 1176
brúttótonn. Rúmmál lesta er
105.00Ó teningsfet. (Til saman-
burðar má geta þess að e.s.
,,iBrúarfoss“ er 236 fet á lengd 36
feta ■ breiður, 1500 D_W. tonn
og lestarrúm um 80.000 tenings-
íet).
Aðalvélin er Burmeister &
Wain 7 strokka. dieselhrejdill,
1800 hestöfl. T reynsluferðinni
fór skipið 13,73 sjómílur á
klukkustund, en ganghraði þess
þegar það er fullhlaðið mun
verða um 12j4 • sjómilur. Skipið
er með þrjá 120 KW- rafala og
einn 13 KW. sem framleiða raf-
magn fyrir allar vindur, akkeris-
vindur, dælur, hita, Ijós, elda-
vél o. s. frv.
Oll skipshöfnin, sem er 25
Framhald á 3. síðu
Sundlaug
Vesturbæjar
í dag heimsækja Kvenna-(
: skölastúlkumar Vesiurbæ-1
iwga.
I»að eru vinsamleg tilmæli (
: f járöf .unamefndarinnar, að j
(fólk hafi söfnunarlistana og (
fjárframlög tilbúin þegar (
Ó þeina verður vitjað.
Aðsetur nefndarinnar er i (
1 skrifstofu jþróttabandalags (
' Reykjavíkur, Hólatorgi 2 og(
' er hún opin í allan dag. (
Þanga* geta þeir komið, sem /
leggja vilja fram fé, en stúlk- (
'urnar einliverra hluta vegna(
liafa ekki náð til.
Mú standa yfir miklar
byggingarframkvæmdir
í Vestmaimaeyjum
Undsr stjórn íhaldsins flýðu menn Vestmannaeyjar
— hú flykkjast menn þangað á hverju ári
Miklar byggingaíramlsvæmdir eru nú í Vestmaimaeyjum. Eru
[iar nokkur stórhýsi í smíðum, auk margra íbúðahúsa.
Síðan hefur bærinn
Stórhýsi rísa upp
- Utvcgsbankinn • hefur þar í
smiðum þriggjá liæða stórhýsi
grunnflötur þess er 300 fermetrar
og rishæð 5 metrar. Vinnslu- og
sölumiðstöð fiskframleiðenda hef-
ur í smíðum mikla byggingu sem
í eiga að vera skrifstofur, mat-
sa!a ig liskbúð. Þá hefur Fiskiðj-
an í-smíðufn. aHmikla bvggingu
í sambandi við útgerðina.
BátUm fjölgar síöðugt
Vélþátaútgerð eykst alltaf í
Eyjum, eiga Eyjabúar von á 10
bátum til bæjarins, 9 frá Dan-
mörku ’ og 1 var keyptur frá
Reykjavík fyirir nókkru síðan.
Höfn. þar sem á *ur
voru kartöf .ugarðar
Aðstaða bátanna í höfninni hef-
ur stórbalnað á síðustu árum.
Geta nú um 20 bátar legið í
Friðarhöfninni, sem verið er að
gera þar sem áður voru kartöflu-
•garðar' óg íþrcttavöllur!
Ný aðgerðarhús í srru'.ðum
Eigahdj m.b. Ófeigs og eigandi
m.b. Reynis eru hvor um sig að
býggja fiskaðerðarhús, ennírem-
ur Tómas Guðjónsson útgerðar-
maður og kaupmaður. Loks hef-
ur Helgi Ben. byrj.að byggingu
fiskaðgerðarhúss.
íbúðarhúsabyggingar í
fullum gangi
Auk þeirra bygginga er áður
getur eru mör3 íbúðarhús í smíð-
u.m, þvj í stað þess að menn
flýðu úr Eyjum á siðus'tu stjórn-
arárum ihaldsins og ibúatalan
fór stöðugt lækkandi hefur þró-
unin snúizt alveg við-og undan-
farin ár hefur íbúatalan vaxið
jafnt og þétt.
vaxið stöðugt
Hefur verið allmikil vinna við
byggingar Þessar og má því segja
að nóg atvinna hafi verið íyrir
fullorðna verkamenn í Eyjum í
haust, þótt veiðar hafi ckki verið
stundaðar undanfarið vegna ó-
gæfta.-
þlÓÐVILIINM
Suimudagur 8. nóvember 1953 — 18. árgangur -— 252. tölublað
bændur um landrán hemáisliisins?
Viðtöl við Vatnsleysustmndarbændur
eru í síðasta helti ai Virkinu í Morðri
Virkið í norðri, 3. hefti, er nýkomið út, en sá hópur inamui er
nú orðinn ærið stór cg fer vaxandi sem bíður eftir útkomu
„Virldsins“ með óþreyju.
Um larid allt eru menn Gunn-
ari M. Magnúss þakklátir fyrir
þá elju er hann hefur sýnt við
skrásetningu samtíðarsögunnar,
sem fjallar um hin örlagaríku
viðskipti íslenzku þjóðarinnar
við crlendan her.
Hin djörfu og drengilegu mót-
mæli bændanna á Vatnsleysu-
strönd, þegar þeir á s. 1- vori
ráku bandariska herinn af hönd-
um sér, er atburður sem lands-
menn minnast með stolti, jafnt
ynnst til dala sem yzt við
strendur. í nýjasta hefti „Virk-
isins“ birtir Gunnar M. viðtöl
við tólf þessara bænda. Þar er
að finna frásagnir þeirra og við-
horf af atburði þessum. Hér
verður ekki rakið efni þessara
frásagna bændanna, það yrði of
langt mál, — en þetta er þáttur
sem flestir munu hafa áhuga
fyrir að lesa. — Myndir af
Vatnsleysustrandarbændunum
fylgja viðtölunum.
í heftinu er grein um ársaf-
mæli bandarískr.ar hersetu hér,
ennfremur grein er nefnist
Keí'lavikurflugvölliir og lífið þar,
er það i'yrsta grein og mun fyr-
irhugað að framhald- komi í
næstu heftum, en þar er af nógu
að taka^^
Þá hefst í heftinu greina-
flokkur undir samheitinu: Sam-
liengi sögunnar og fjallar i'yrsta
greinin um Útlaga og fanga.
Segir þar af mönnum þeim er
brezki herinn tók íasta þegar
íslendingar héldu heim frá
Kaupmannahöfn að stríði loknu.
Mönnum þessum var haldið í
herfangelsum mánuðum saman.
án þess að í því væri gengið að
upplýsa mál þeirra. 1 „Virkinu"
segja fangelsLssögu sína Þeir
Leifur Jóhannesson rakari, Sig-
urður Ifristjánsson véfræðingur,
Magnús Kjartansson ritstjóri og
Ilinrik Guðmundsson. Lýsingar
þeirra gefa góða innsýn í það
hvernig getur verið að fást við
„v.'nsamlegan" her.
Þá eru ennfremur i heftinu
þættirnir íslendingar snapa úr
Framhald á 3. s ðu.
ISaaðarsvæði
við Suðurlandsbraut og
Grensásveg
Á fundi bæjarráðs í fyrradag
var lögð fram og samþykkt til-
laga að skipulögðu iðnaðar-
svæði við Suðurlandsbraut og
Grensásveg. Meðal þeirra fyrir-
tækja sem þarna munu reisa
hús yíir starfsemi sína er Afeng-
isverzlun ríkisins, er fengið
hefur fyrirheit um stóra lóð á
svæðinú.
og öryrkja
Eins og Þjóöviljinn skýrði frá á fimmtudaginn hefur
ríkisstjórnin rnælt svo fyrir aö vangoldin þinggjöld skuli
dregin frá elli- og örorkulífeyri gamalmenna og öryrkja. sem
Hefur þessi svívirðilega árás ríkisstjórnarinnar á þá sem
erfiöast eru settir í þjóöfélaginu vakiö undrun og fyrirlitn-
ingu almennings.
Og ekki gerir þaö hlut Steingríms Steinþórssonar og
samráöherra hans betri, aö meö þessari innlreimtu er ver-
iö að þverbrjóta fyrirmæli gildandi laga um almanna-
tryggingar, þar sem skýrt er tekið fram aö óheimilt sé að
leggja löghald á greiðslur til bótaþega.
Um þetta segir svov í 68. gr.
laga um almannatryggingar nr.
50 frá 1946:
„Óheimilt er að framse'ja eða
veísetja bótakröfur samkvæmt
lögum þessum og- ekki má leggja
á þær löghald né gera í. þeim
fjárnám eða lögtak. F.nginr
ski’Jdheimtumaður í dánarbúi
eða þrotabúi liefur rétt til að
skerða kröfumar á nokkurn
hátt“.
Það er alveg tví.mælalaust, að
með orð:nu „bóturn" er átt við
allar greiðslur samkvæmt ai-
mannalryggingalögunum. Tekur
59. grein laganna af allan vafa
um þetta atriði, en hún er svo-
h’jóðandi:
„J lögum þessum tákna „bæt-
ur“ livers konar greiðslur sam-
kvæmt II. ltafla, og „bótaþegi*
hvern þann, er einhverjar bóta-
greiðslur lilýtur frá Trygginga-
stofnuninni“.
,.Bætur“ samkvæmt II. kafla
laganna eru:
1. Elli- og örorkulífeyrir.
2. Barnalífeyrir og fjölskyldu-
bætur.
3. Bætur til mæðra, ekkna o.s.
frv.
4. Sjúkrabætur.
5. Slysábætur.
Það er þvi alveg augljóst að
til viðbólar þeim smásálarskap
innheimta vangoldinna
þinggjalda af elli- og örorkulíf-
eyri lýsir, er hér um algjört
brot að ræða á lögunum um al-
mannatryggingar. Þau leggja
alveg bann við Því ,að löghald
sé lagt á nokkrar þaer „bætur“
sem greiddar eru samkvæmt
lögunum og II. kaflinn tekur
öll tvímæli af um það, að elli-
og örorkulífeyrir heyrir til þe!m
,,bótum“.
Ætla má að Steingrímur Stein-
þórsson félagsmálaráðherra, sem
fyrirskipaði þessa fruntalegu
innheimtu, hafi þótzt finna það
út af Vísdómi sínum að hér sé
um laun að ræða og því óhætt
að draga þinggjöldin frá „bótun-
um“. En það er fráieit skýring'.
„Bætur“ almannatrygging.anna
eiga ekkert skilt við venjulegaT
launagreiðslur. Og það þyrfti fé-
lagsmálaráðherra landsins að
skilja vilji hann vcra’ því starfi
vaxinn sem hann hefur tekið
að sér að gegna.
Kaupið miða í bezfa happdrœfti órsins - Happdrœtti Þjóðviljans