Þjóðviljinn - 24.11.1953, Blaðsíða 2
(fo
Steinnesi Guðný
Pálsdóttir og Krist
inn P41s.Sön, kennari. ; Heimili
þeirra.,eir,. á ; Hólahraut 41 Höfða-
kaupstað. ,. ,
'i:- íi/HiisJÍi-s-I jr. :
far 10 lof 11 gúl 13 at 15 ÓR 16
áfram. .•,. , .
Iióðrétt-i. Iggró.'g itlt S ak 4' tefÍaUi
úlfar 7 arg 8 aíl 12 úír 14 táf 15
óm.
12 -Magnúsjj^. fjór-ðul
Eftir skáídsogn Charles de Costers ★ Teiltnh,)s.ar eftir H>!gc Kúhn-^«ilíRii-;
gj) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 24. nóvember 1953
Gudda snýr á
víkinginn
Maður er nefndur Hjörleifur.
hann var víkingur og óeirða-
maður mikill um kvennafar;
hann fór við flokk manna og
tók bændadætur og ógift kven-
fólk og lagði í rekkju með sér,
og átti við þeim fjölda barr.a út
um allan heim. Hann hafði njósn
af að Metternich mundi ekki
vera heima, og fer til Jóhannes-
arbjargs, og var Þá einn, en því
var hann eigi vanur. Stóð þar
svo á, að Gudda rálskona var
úti á túni að berja, og átti sér
einskis von. Hjörleifur kom að
Guddu eins og elding og æt'.aíi
að taka liara; en Gudda var
sterk, og tók á móti Hjörleifi;
og þar glímdu þau á túninu
lengi, svo að tvísýnt var livort
hafa mimdi; sá Gudda loksins sitt
óvænna, og hét víkingnum því,
að húni skyldi hvíla hjá honum
þrjár nætur í fjallinu, ef hann
færi að sér friðlega, en eigi
með sJJium ofsa og ógangi. Lét
Hjörleifur Guddu þau lausa, og
gengu þau inn í fjallið, Þar
setti Gudda fyrir hann mat og
drykk, steikta kola og brennivín;
en Hjörleifur var þreyttur og
þyrstur af atganginum úti á
túninu, með þvj líka að só'aij-
hiti var mikill, og tekur hanr;
sér nú drjúgum neðan í því;
geróist haim skjótt ölóður, þvi
að hann drakk fljótt og gáði
]>ess eigi j að brennivír.ið vár
bE^^vin,. (Heljarslóðarorúáta)/
-1 1 dag er þriðjudagurinn 24.
^ nóvember. 329. dagur ársins.
Bókmenntagetraun.
Sá sem gat upp á Þorsteini Er-
lingssyni í fyrradag, hann gat
rétt. Vísan er í kvæ'ðinu Eden.
Þessi þá?
Eldflóðið steyptist ofan hlíð,
•undaðar moldir flaka;
logandi standa í langri röð
ljós'n á gígastjaka;
hnjúkarnir sjálfir hrikta við, ,,
hornsteinar landsins braka,
þegar hin rámu regindjúp
ræskja sig upp um Laka.
Dagskrá Alþingis
þriðjudaginn 24. nóvember.
1 Rik'sreikningurinn 1951, frv.
2. Innflutnings-, og gjaldeyris- og
fjárfestingarmál o. fl., frv.
3. Sjúkrahús o. fi., frv.
4. Dýrtíðarráðstafan:r vegna at-
vinnuveganna, frv.
Næturlæknir
er í Læknavarðstofunni. Austur-
bæjarskólanum. Sími 5030.
Næturvarzla
í -
Póstþjónnlnn
Háskólafyrirlestur.
Ivar Orgiand lektor flytur fyrii'-
léstur í I. kennslustofu háskólans
miðvikudaginn 25. nóv. n.k. kl.
8.30 e h. stundvíslega, Fyrirlestur
þessi er að nokkru leyti framhald
af fyrirlestrí, er hann flutti 18.
þ.m. og fjállár um Strindberg,
Björhsön og Brandes um 1880. —
Öllum er he'mill aðgangur.
Bókasafn Lestrarfélags kvenna
í Reykjavík er á Grundarstíg 10.
Fara .bókaútlán þar fram eftir-
yrfeind.a vikudaga: mánudaga
miðviktídaga og föstudaga kl. 4—
S og 8—9. Nýir félagar' innritröir
■alla: mánudaga kl. 4—6.
1 síðustu viku
fæddust Soffíu Lár
usdóttur og GUð-
mundi Jóhanns-
syní, Höfðakaup-
stað, tvíburar.
Voru það tveir drengir, 16 og 17
marka.
\\ //
Knattspyrnufélagið Þróttur.
Staðan eftir . aðra umferð
menningskeppni brr'dge.
A.
1 Gunnar — Ó'afur
2 Þorgeir — Sigurður
•3 Ari — Jón
4 Bjarni — Gísii
5 Gunnl. — Júlíus
6 Aðalsteinn — Tórnas
‘7 Einar -— Þórarinn
8 Rafn —- Guðmúndur
9 Ingólfur -s.Klemens
10 Arnór — Einar
11 Rey'nir Ragnar
12Georg —-’Andrés
B. ;.
1 Marinó —; Bjarni
2 Ste'nólfur — Jón
3 Böðvar“— Ölver
4 Thórbefg -^' Bjarni
5 Gtínnar '— Guðmundur
6 Guðbjartur t— Bryndís
7 Þargrámur — Kjartan
8 Ólafur —- Jóhann
9 Jöri— Halldór
10-Ásta — GunnþórUrin
í tví-
127
128
122
120%
120%
119
117%
116%
116%
116
116
115
109
107%
103%
103
102%
102%
100%
99%
98
97%
18 00 Dönskuk. II.
fl. 18.30 Ehskuk
I. fl. 18.55 Fram-
burðarkennsla í es
\ peranto og enskú
19.10 Þingfréttir.
— 19.25 Þjóðlög frá ýmsum lönd-
um pl. 20.30 Erindi. Úr ævintýra-
sögu mannsheilans; IV (Karl
Strand læknir). 20.50 Einsöngur:
Tauber syngur pl. 2105 Guðrún
Guðjónsdóttir les kvæði eftir
Davíð’ Stefánsson frá Fagraskógi.
21.20 Tónleikar Sinfóníusveitarinn-
ar (útvarpað frá Þjóðleikhúsinu).
Stjórnandi Olav Kielland. Sinfónia
i Es-dúr (Eroica) eftir Beethov-
en. 22.15 Fréttir og veðurfregnir.
22.25 Undir ljúfum lögum: Car?
Billich, Sigfús Halldórsson ,og
Smárakvartettinn flytja innlend
og erlend dægurlög. Síðan dag-
skrárlok.
Söfnin eru opin:
Þjóðmlnjasafnlð: kl. 13-10 á sunnu
lögum, kl. 13-15 á þriðjudögum
íimmtudögum og laugardögum.
Landsbókasafnlð: kt 10-12, 13-19
20-22 alla vlrka daga nema laugar-
daga kl, 10-12 og 13-19.
Llstasafn Etnars Jónssonar: opií
frá kl. 13.30 tll 15.30 á sunnu-
dögum.
Náttúrugrtpasafnlð: kl. 13.30-15 É
sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög
im og flmmtudögum.
Sölusýning nokkurra yngri málar-
anna er opin .daglega kl. 2-7. Að-
gangur ókeýpis.
Nýlega voru gefin
---1 í hjóna-
band af séra Þor-
LTVAnPSSKÁKIN:
1. borð
12. leikur Akureyringa var Rf6—
d7. 13. íeikur Reykvikinga er
Ddl—d2.
2. borð
13. leikur Akureyringa yar Dd4xc5
13. leikur Revkvíkinga er bd6—c5.
GENGISSKRANING (Sölugeng!):
L bandarískur dollar kr. 18,32
1 kanadískur dollar 16,73
I enskt pund kr. 45,70
100 tékkneskar krónur kr. 226,67
L00 danskar kr. kr. 236,30
100 norskar kr. kr. 228,50
100 sænskar kr. kr. 315,50
100 finsk mörk kr. 7,0S
'.00 belgískir frankar kr. 32,67
:000 franskir frankar kr. 46,63
100 svissn. frankar kr. 373,70
100 þýzk mörk. kr. 389.00
L00 gyllinl kr. 429,90
1000 lírur kr. 26,12
Krossgáta m*. 234
Lárétt: 1 kvennafn 7 einkennis-
stafir 8 bönd 9 bjórs 11 eldfæri
12 skst. 14 ending 15 forfeður 17
guð 18 net 20 úrfelli.
Lóðrétt: 1 hvatning 2 1 3 jarðefni
4 alþjóðl. sk.st. 5 heiti 6 fugls 10
vaki ekki 13 forboð 15 flýtir 16
sæki sjó 17 tímabil 19 samhlj.
Lausn á nr. 233
Eimskip.
Brúarfoss kom til Antverpen 21.
þm. frá Rotterdam, fer þaðan til
Rvikui*. Dettifoss kom til Ventspi’.s
í fyrradag frá Leningrad, fer
þaðan til Kotka og Rvíkur. Goða-
foss fór frá Rvíkur 20. þm. til
Hull, Hamborgar, Rotterdam og
Antverpen. Gullfoss fer frá Rvík
kl. 17.00 í dag til Leith og Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss fór frá
Keflavík 19.11. til N.Y. Reykjafoss
fer frá Rvík í dag til Siglufjarð-
ar og Akureýlar. Selfoss fór frá
Raufarhöfn síðdegis í gær til Oslo
og Gautaborgar. Tröllafoss fór frá
Rvík 20. þm. til N.Y. Tungufoss
fer frá Krist'ansand í dag til
Siglufjarðar og Akureyrar. Röslcva
kom til Rvíkur í fyrradag frá
Hull. Vatnajökull kom til Ant-
verpen í fyrradag frá Hamborg,
fer þaðan til Rvíkur.
Skipaútgerð ríklsins:
Hekla er á Austfjörðum á norð-
urleið. Esja fer frá Rvík kl. 9
á föstudagsmorgun vestur um
land í hringferð. Herðubre'ð er
á leið frá Austfjörðum til Rvíkur.
Skjaldbreið kom tii Rvíkur í gær-
kvöld að vestan og norðan. Þyrill
verður væntanlega í Keflavik í
dag. Skaftfeliingur á að fara í
dag frá Rvík til Vestmannaeyja.
Skipadeild S.l.S.
Hvassafell er í Helsingfors, fer
þaðan væntanlega á morgun áleið-
is til Rvíkur.. •Arqarfell fer vænt-
anlega frá Gepwa í dag til Val-
encia. Jökulfeíl ’átti áð fara frá
Rvík í gærkvöldi áleiðis til N.Y.
Dísarfell fer frá Rvík í kvö’d til
Þingeyrar, Skagastr., Hvamms-
tanga, Sauðárkróks, Ólafsfjarðar,
Akureyrar, Dalvíkur, Húsavíkur,
Seyðisfjarðar, Norðfjarðar, Eski-
fjarðar og Reyðarfjarðar. Bláfell
lestar gærur á Skagafjarðarhöfn-
um.
(jjf y*
Síðastliðinn laugar
dag opinberuðu
trúlofun siria ung-
frú Svándís Helga-
dóttir, frá Isafirði,
og Sigurður Gunn-
arsson, Ránargötu 9. Reykjavík.
Ritsafn
Jóns Trausta
Bókaútgáfa Guðjóns Ö.
I9§
201. dagur
Lífgaðu hann! hrópaði hún. Og Kann'"rjúm
aftur flaðra upp um mig ög dirigla Titlá
skottinu sínu. Gerið það, herra læknir, og
þá skal njáltíði.n ekki kosta yður neitt, og
ég skal meira að segja gefa yður gyllini
í ofanálaa’
EgTtskál svo sannarlega lífga hann, ságði
Úgluspegill, en ég verð að fá heitt vatn,
síróp til að klístra á liðamótin, nál og
þráðarspotta. og ofurlitla sósu. Og ég'verð
að vera fullkomlega óáreittur meðan á
þessu stendur.
Su, gamla lét Hárin hafa það sem hann
bað um. Hátin tólc skinn dauða liundsins
og gekk þvínæst út í hesthús'ð. Hann
makaði trýni hundsins í sósu, smurði hann
allan sírópi og klíndi,sósu á skottið á
honum.
Svo kaliaði hann hátt þrisvar s'nnum:
býð' þér að standa upp, dauði hundUtÚ
Eftir það stakk hann skinni dauða hut;
ins í tösku sína, sparkaði dUglega í þ:
lifandi og rak hann inn í krána.