Þjóðviljinn - 24.11.1953, Qupperneq 4
'4) — ÞJÓÐVILJINN — Þríðjudagnr 24. nóvember 1953 -
Sjálísagt heíur mest og al-
mennast verið hlustað á
íimmtudagskvöldið, og það
kvöld sannaði íremur mörgum
öðrum, hve ómetánlegt tæki
Útvarpið er okkar þjóð. Út-
varpsumræður frá Alþingi og
guðsþjónustur e;ga það sam-
eiginlegt, að ekki verður Út-
varpsráð um sakað þótt út-
..varpsefni sé ómerkilegt og
ismekklaust, og því verður ekki
þakkað, þótt . vel taljist. Því-
jjkar athafnir eru sem hver
önnur örlög, sem ekki verða
umflúin, frá Alþingi er út-
varpað í krafti mannanna laga
og frá kirkjunum í krafti ein-
hverra óskráðra laga, sem ekk-
ert koma þessu máli við. En
þótt- Útvarpsráð sé sýknt. allra
saka í því efni, þá' fer það
vart milli mála, að fimmtu-
dagskvöldið v.ar langsamlega
fróðlegasta og, fagnaðarríkasta
úívarpskvöld, sem Islendingum
beíur verið þoðið frá upphafi
Útvarpsins vega. Og hinn .fagn-
aðarriki boðskapur kvöldsins
var. um hraðan flótta þeirra
ægilegustu bölvætta, sem hafa
ofsótt. þetía land og þessa þjóð
frá tiikomu hennar í þennan
heim. Og flóttinn er orðinn svo
alger, að fyrrv. Bandaríkjaráð-
herra á íslandi stóð einn eins
og klettur úr hafinu eða. Héð-
inn við gaflaðið og kyrjaði
b!essunarorðin, j;inn og óstudd-
jwr, yfir rándýrinu, sem hefur
glennt ginið til að gleypa land
okkar og þjóð, yfir þeim djöfli
sem hann þóttist vera búinn
að selja íslenzka þjóðarsál til
eil'frar glötunar.
Nýskipaður Bandaríkjaráð-
herra á íslandi telur sér rétt
og skylt að tala sem maður,
er kann frumstæðustu manna-
siði, án dólgsháttar og róg-
-burðar um önnur ríki. Hver
hefði trúað því íyrir ári síðan
að svo skammt mundi til
þeirra hluta? Sumir telja, að
ræða hans hafi verið mjög
hættu’.eg. til að blekkja ís-
lenzka þjóð og vekja hjá henni
• vonir, sem sannarlega sé ekki
ætlazt til að rætist. Sem hlut-
laus áheyrandi- fer ég ekki út
í þá sálma. Sem hlutlaus á-
heyrandi leyfi ég mér að Ijúka
miklu lofsorði á ræðu Guð-
mundar t Ræða hans var mjög
heilsteypt. Hvergi skyldi votta
fyrir því, að til umræðu væri
það að segja upp hervarnar-
samningnum og yfirleitt alls
ekki, að möguleiki væri fyrir
því, að ísland yrði nokkru
sinni framar annað en herset-
ið land, og út frá þeirri for-
sendu sagði hann aðeins sög-
una um viðureignina við her-
inn, svo að hún mætti verða
til lærdóms í þeirri hinni
sömu viðureign um ókomnar
aldir. Segja má að vísu, að
nokkur skuggi hafi fallið á
þessa ágætu ræðu, .þegar sann-
að er tveim kvöldum síðar, að
tvö veigamikil atriði hennar
voru einber ósannindi. En
mundu þeir verða margir ræðu-
menn hemámsflokkanna, sem
ekki stæðu hoknari eftir, ef sá
háttur yrði upp tekinn af
stjórnarvöldum landsins, að
fletta ofan af hverri lygi er
þeir mæla. Og sem hlutlaus á-
heyrandi dái ég framsagnar-
gáfu og stílhæfileika Gils Guð-
mundssonar, en sem hlutlaus
og leitandi um pólitísk efni
þótti mér siðari ræða hans
bera það með sér í geysiríkum
mæli, að honum lægi það miklu
meira á hjarta að efla kjós-
endafylgi flokks síns en að
koma bandaríska hernum í
burt af landinu. f sömu átt
benti einnig sá óstyrkleiki, er
greip hann, þegar hann vildi
gera grein fyrir því, hví hann
hefði ekki. borið fram frumv. til
laga um afnám laga um her-
vamarsamninginn, en lét sér
aðeins nægja að beina áskorun
,til hernámsflokkanna um að
framkvæma hans megin hug-
sjónamál. Þá er það ekki sízt
tortryggiíegt sem merki um
takmarkaða ást á hugsión sinni,
ef persónuleg illindi eru meiri
í garð skoðanabræðra á þvi
sviði en ándstæðinga. Og sem
megingalli í ræðuhöldum her-
námsaflanna á skipulögðu und-
andhaldi sínu verður það að
teljast, að þau skulu með öllu
forða sér frá að svax-.a þeirri
spurningu, hvernig þau hugsi
’ sér ástand í heiminum á þeirri
stundu, þegar íært má teljast
að gefa erlenda liernum heim-
fararleyfi. En það má fullyrða,
að nú er andlegt ástand al-
þýðu manna á íslandi að kom-
ast á það stig, að það verður
vart lengur hjá því komizt að
fara að hugsa fyrir svari við
þeirri spurningu.
Af öðru útvarpsefni vikunn-
ar vil ég geta þessa í fám orð-
um: Erindi Benedikts Gísla-
sonar um Valtý - á grænni
treyju var mjög ámælisvért.
Svo gáfaður og bráðskerhmti-
legur niaður og Benedikt á
sannarleg.a ekki .að gera sig
sekan um þvílik vinnubrögð og
þetta erindi bar vitni- um. Með
því að hafa það allt að helm-
ingi styttra hefði það orðið
miklu skýrra og þá hefði hann
getað flutt það í rólegheitum
eins og mennskur maður með
sinni ágætu rödd. —. Elías Mar
er ágætur upplesari sagna, en
til þess vildi ég mælast, að ein-
hvem tima veldi hann sér
hressilegra .upplestrarefni en
hann hefur valið sér til þessa.
En vissulega flutti hann gott
listaverk.
Akureyrardagskrá m sst: ég
af enn sem fyrr eins og ö3ru.
föstudagsefni. Unr fasta ■ góð-
þætti Útvarpsins ér ekkert nýtt
að segja. Af nýja þættinum
hans Sveins Ásgeirssonar,
Gettu nú! missti ég að mestu
og læt ég í ljós þá ósk mína,
að sá ótti minn sé ástæðulaus,
að þætti þessum sé ætlað að
verða innihaldsrýrari en sá var,
er sami maður flutti í fyrra. —
Leikrit laugardagsns var prýði-
legt og leikið með ágætum. Það
var þrungið miklum skáldskap
og er vel, að nokkuð sé að því
gert að kynna nútímakynslóð-
inni skáldtækni þeirrár kyn-
slóðar, sem nútiminn hefur
fengið frá kraftmestan safa
sins andlega lífs. — Erindi Vil-
hjálms Gisiasonar um Sögu og
menningu bíða seinni tíma þeg-
ar lengra líður á.
G. Bent
Verk Jóns Engilberts vekja mikla
athygli á sýningu í Kanpannahöfn
Þann 10. okt. s.l. opnaði listamannafélagið „Kammer-
aterne“ hina árlegu sýningu sína í „Den frie“ í Kaup-
mannahöfn, en 1 þeim félagsskap hefur Jón Engilberts
veriö meölimur i átján ár. Munu nú vera liðin fimm ár
síöan hann tók þátt 1 sýningum félagsins. Aö þessu sinni
syndi hann sjö stórar vatnslitamyndir, allt ný verk.
Jón Engilberts
Á sýningunni voru 124 verk
eftir 1? listamenn. Var henni
með afbrigðum vel lekið í öll-
um blöðum og má á listdóm-
ur.um sjá, að vevk Jóus hafa
vakið iérstaka athygli ng þótt
skera s:g mjög úr öðrum verk-
um á sýningunni. Einnig má
geta þess að listfræðin^ur.nn
Mogens Kruse flutti erindi um
sýninguna í sjónvarp og var
sjónvarpað þaðan fjórum mynd-
um, en af þeim voru þrjár
eftir J.ón Sigi rd Schultz for^
stjóri Thorvaidíe''SsafiiSÍns
talaði einn'.g í ú.v.v.þ uin sýn-
inguna og fór mjög lcfsamleg-
um orðum um list Jóns, ssgði
m. a. að myndir þessn íslend-
ings væru hlaðnar skapandi
krafti og áhrifamagn þeixra
minni á eldsumbrotin í Etnu.
Fara hér á eítir nokkttr sýn-
ishorn úr ixstdómurr biaðanna.
í ,,Politiken“ skrifar Pierre
Lfibecker að mvnd'r Jóns séu
þrungnar f jöri, ríku innihaldi og
frásagnargleði.
Erik Clemmeusen skr far t
Kristeligt Uagblad að Jcn leiti
inn í he:m listanna og byggi
upp myndir sínar bæðx i lit og
formi eins og sá sem veldur
verkefnum sínum til fu'.’nustu.
Leo Estvad segir i B. T. að
litir Jóns séu heitir og ákaíir,
hann sé ósvikii.n expressjón-
isti, og decti manni i hug hinn
þýzki meistari Emil No'd-?. og
sýni mynd hans „Kvöid við
h.afið“ bezt hvert hann stefnir
í list s:nni.
í Aftenbladet skyifar Poul
Bent að myndir bans séu
ástríðuþrungnar, umH’o'in í
hug hans mitxni i eldgos, eldui'
og brennisteinn í hverjum pens-
ildrættí og verk hans veki
mesta eftirtekt á sýningunni.
Pola Gauguin segir i Ekstra-
bladet, að þótt Jcn laiti veru-
leikans fyrst og fremst á sviði
tilfinninga og undirvituridar,
séu það hin hreinu listrænu
tök á viðfangsefnunum, sem
bezt lýsi persónulegri reynslu
hans.
Kai Flor í Berlingske Tid-
ende: Á verkum Jóns Engil-
berts er blær endurnýjunar,
hin breiðu, svörtu strik hans
og austræn litaglóð gera mynd-
ir hans ævintýrum líkar, og á
það við bæði „Laugardags-
kvöld“ og „Hinztu kveðju“.
Fyens Stiftstidende: Meðal
þeirra er sýn,a er einnig hinn
þekkt' og nýstárlegi islenzki
málari Jón Engilberts, sem hef-
ur málað mörg og stór verk
heima á íslandi, og er einnig
kunnur sem frábær bókmynda-
teiknari og svartlistarmaður.
Social-Demokraten birtir eina
af myndum Jóns og segir að
á sýningunni sé heill veggur
af stórum vatnslitamyndum
lxans, fögrum og ljómandi í lit-
í Vendsyssel Tidende skrifar
Ejgil Nikolajsen: Hinar sér-
kennilegu myndir Jóns Engil-
berts eru heimur út af fyrir
sig. Hin efnismiklu expressjón-
istísku vatnslitamálverk hans
lýsa persónuleika sem fer sín-
ar eigin götur og jaínan með
ágætum ár'angri.
GÓPiÓÐANPAN dæpæinnpinn.
Skiyuð þ:ð þessa kveðju? Hún
er á p-máli, sem er eitt merki-
jegasta, tungumál. sem um get-
. ur og gengur. næst r-s-í-máli,
sem gerir baun að bargsutaun.
Kexíið er hið , sama í ‘ báðu.m
þessum málum, r-s-t-málið hef-
iur þann slæma gaila að það er
aíar seinlegt í notkun, og því
. befur p-málið náð meiri vin-
. sæidum. S eða esmamál er þó
líklega algengast dulmála af
þessu tagi, en í mínum hopi
naut það lítillar virðingar á
;;.-sinum tíma, vegna þess að það
' var svo einfalt að hver kjáninn
..gat lært það og skilið á svip-
stundu. Hvasma heisma þúsma?
Þetta þýðir: Hvað heitir þú? á
^sx-na-máli, en það vitið þið
auðvitað öll sömul. Ástæðan til
. þess að ég rifja upp þessi
, sparitungumál bemskuáranna
-,-er sú, að í gær var ég að blaða
í ævagömlum skólabókum yg
út úr einni datt þvældur bréf-
Um dulrnál — Gamli Geir í húsnæðisleit — Step
in, vinur — Minnisstæð heimsókn og dittó húsmóðir
miði með eftirfarandi illlæsi-
legri, áletrun: Kopomdupu me-
peð mepér úpút ípí búpúð ápá
epeeftirpir. Epeg ápá tíuíupu
aupaurapa. Ég móðga ykkur ef
til vill með því að þýða þetta,
en þetta þýðir: Komdu með
mér út í búð á eftir. Ég á tíu
aiíra.
★
SVO HEFUR Gamli Geir sent
okkur línu til að lýsa leit sinni
að húsnæði: — „Kæri Bæjar-
póstur. Mannfólkið er vissu-
lega margbrotið og alltaf er
maður að komast í kynni við
nýjar útgáfur af mannskepn-
unni. Þessi tilskrif mín eru
ekki af merkilegu tilefni og
vafasamt að þau eigi heima í
Bæjarpósti, en ég læt þig um
það. Eg hef verið í húsnæðis-
vandræðum undanfarið, aug-
lýst eftir herbergi æ ofan í æ,
stundum fengið tilboð, stundum
ekki. Og ég er gefinn fyrir ró-
legheitin, hef mætur á kvöld-
stundum í kytrunni minni, þeg-
ar ég sit með pípuna mína, lít
í bók eða blað. En áður en mér
tókst að ná í herbergið sem ég
skrif.a þessar línur í, fór ég á
marga staði og meðal annars
á þann stað er nú skaý lýst,
Eg knúði dyra á tilsettum. stað
á tilsettum tíma. Til dyra k-om
kvenmaður, nálægt miðjum
aldri, bústin og þrifleg og alúð-
in uppmáluð. Eg sagði til mín
og bar upp erindið. „Komdu
sæll og blessaður. Step in,. vin-
ur“. Eg vai’ð dálítið undrandi á
kveðju konunnar, gekk þó eftir
tilvísun hennar inn í stofu,
sem virtist vera stássstofahe.m
ilisins, Eg rak fyrst -augun í
borð, sem á voru tveir blómst-
urpottar, milli þeirra var banda-
ríski fáninn á borðstöng. Svo
settist ég og við tókum tal
saman. Brátt kom í ljós að
ekki gat gengið saman með
okkur, því að ég hefði þurft að
taka fæði með herberginu líka,
en það var ekki eftir mínu
höfði. En við töluðum saman
drykklanga stund, konan var
hin alúðlegasta, virtist hafa
flesta kosti góðrar matmóður,
en annað hvert orð sem hún
sagði var á ænsku eðá öllu
heldur amqrisku, meira að
segja slangi. Það kfm.á daginn
að karlmennirnir i, fjölskyld-
unni unnu alli-r á Keflavíkur-
flugvelli og meðan tal okkar
stóð sem hæst, hringdi síminp.
Hún tók upp tólið og sagði:
„Ert það þú, Jobbi, darlingúr?“
Annað var eftir þessxi. Þegar
ég kvaddi og lagði enn á ný
upp í herbergisleit, lagði hún
mér eftirfarandi lífsreglur af
vinsemd sinnj: „Þú skalt bara
auglýsa í Vísi. It costs just ten
ci’owns". Já, svona er lýsingin
á þessari minnisstæðu heim-
sókn í stórum dráttum. Vera
má að svona talsmáti sé orðinn
svo .algengur hér, að hann telj-
ist ekki til tíðinda, en ég verð
að játa að þetta kom mér
spánskt fyrir hjá rniðaldra
blómlegri húsmóður. .— Gamli
Geir“.