Þjóðviljinn - 24.11.1953, Qupperneq 9
l>riðjudagur 24. nóvember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9
PJÓDLEÍKHUSID
Smfóníujiljómsveitin
i kvöld kl. 20,30.
HARVEY
eftir M.ary C'nase
Þýðandi: Karl ísfeld
Leikstjóri: Indriði Waage
Frumsýning fimmtudag
kl. 20.00
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15—20.00.
Simi: 80000 og 82345
(iAMLA
Sími 1475
Indíánar í vígahug
(She Wore a Yellow Ribbon)
Ný amerísk í eðlilegum litum,
gerð af Jolm Ford.. — Aðal-
hlutverk: John Wayne, Joanne
Ðru, John Agar
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Böm innan 12 ára fá ekki
aðgang.
Sími 1544
Villi stríðsmaður
snýr heim
(When Willie Comes Marc-
hing Home).
Skemmtileg og spennandi
ný amerísk gamanmynd. —
Aðalhlutverk: Dan Dailey, Cor-
inne Calvet, Collecn Town-
send. — Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 6485
Sonur Indíána-
banans
(Son of Paleface)
. Ævintýralega skemmtileg
og fyndin ný amerísk mynd í
eðlilegum litum. — Aðalhlut-
verk: Bob Ilope, Roy Rogers,
Jane Russel, að ógleymdum
undrahestinum Trigger. —
Hláturinn lengir lífið — Sýnd
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 6444
Gullhellirinn
(Cave of Outlavvs)
Feikispennandi ný amerísk
kvikmynd í eðiilegum litum
um ofsafengna leit að týndum
íjársjóði. — Mac Donald Cary,
Alexis Smith, Edgar Buchan-
an. Bönnuð börnum innan
16 ára. — Sýnd kl. 5, og 9.
SIEIHPÓR°sl
WÉ
Sími 1384
Litli ökumaðurinn
(Escape to Paradise)
Bráðskemmtileg og falleg
ný amerísk söngva- og gam-
anmynd. • — Aðalhlutverkið
leikur og syngur hinn vinsaeli
níu ára gamli kanadíski
drengur: Bobby Breen. —
Sýnd kl. 5 og 9.
Alice Babs og Char-
les Norman-tríóið
kl. 7 og 11.15.
2 e. h.
Sala hefst kl.
Breiðtjaldsmynd
Mjög óvenjuleg ný amerísk
mynd, sérstæð og spennandi.
Leikin af afburða leikurum.
Hefur alls staðar vakið ó-
skipta athygli og er aðvörun
til allra foreldra. Þetta er
mynd sem ekki mun gleym-
ast. — David Hayne — How-
ard da Silva. — Sýnd kl. 5,
7 og 9. — Bönnuð börnum.
Trípolíbíó
Sími 1182
Broadway Bjirlesque
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Wéhigslít
Þjóðdansa-
félag
Reykjavíkur
Æfingar verða í kvöld í
Skátaheimilinu: Byrjendur kl.
9, framhaldsflokkur kl. 10 og
sýningarílokkur kl. 7,15. —
Stjómin
Knup - Sala
Mxmið Kaffisöluna
í ^ Hafnarstræti 16.
Fjölbreytt órval af stein-
hringum. — Póstsendum.
Vörur á verk-
smiðjuverði:
Ljósakrónur, vegglampar,
borðlampar, Búsáhöld: Hrað-
suðupottar, pönnur o. fl. —
Málmiðjan li. f., Bankastrgsti
7, sírYii 7777. Sendum gegn
póstkröfu.
Dvalarheimili aldr-
aðra sjómanna
Minningarspjöldin fást hjá:
Veiðarfæraverzluninni Verð-
ívndi, sími 3786; Sjómannafé-
lagi Réykjavikuv, simi 1915;
Tóbaksverzl. Boston, Laugaveg
8, sími 3383; Bókaverzluninni
Fróðá, Leifsgata 4, sími 2037;
Verzluninni Laugateigur Lauga
teig 24, sími 81666; Ólafi Jó-
hannssyni, Sogabletti 15, sími
3096; Nesbúðinni, Nesveg 39.
1 Hafnarfirði: Bókaverzlun
V. Long, sími 9288. *
Daglega ný egg,
soðin og hrá. — Kaffisalan,
Hafnarstræti 16.
Stofuskápar
Húsgagnaverzlunin
Þórsgötu 1
Hvílík
Ijölskylda! 1
Gamanleikur eftir Noel
Langley.
Sýning í kvöld kl. 8,30.
Aðgöngumiðar seldir í Bæj-
arbíói frá kl. 2. Sími 9184.
Saumavélaviðgerðir,
skrifstofuvélaviðgerðir
S y 1 g j a,
Laufásveg 19, sími 2656.
Heimasími 82035.
Utvarpsviðgerðir
Radíó, Veltusundi 1. Súni
80300.
Sendibílastöðin h. f.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opin frá kl. 7,30—22.00 Helgi
daga frá kl. 9.00—20.00.
Ljósmyndasíofa
Laugaveg 12.
Viðgerðir
á rafmagnsmótorum
og heimilistafkjum. — Raf-
tækjavinnustofan Skinfaxi.
' Klapparstíg 30, sími 6484.
Hreinsum
nú allan fatnað upp úr
„Trkloretelyne“. Jafnhliða
vönduðum frágangi leggjum
við sérstaka áherzlu á íljóta
afgreiðslu.
Fatapressa KRON,
Hverfisgötu 78, sími 1098.
og Borgarholtsbraut 29, Kópa-
vogi.
Fatamóttaka einnig á Grettis-
götu 3.
Lögfræðingar:
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27, 1.
hæð. — Sími 1453.
Ragnar Ölafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala. Vonarstræti 12,
síma 5999 og 80065.
mi
MUA»
T I l
IKFÉIAG
KFiTQAVÍKUíC
„Skóli fyrir
skatt-
greíðendur46
Gamanleikur í 3 þáttum.
eftir
Louis Verneuil
og
Georges Berr
Þýðandi: Páll Skúlason.
Leikstjóri; Gunnar Hansen.
Aðalhlutverk:
Alfreð Andrésson
FRUMSÝNING
á miðvikudag, 25. nóvember
kl. 20.00.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 4—7 í dag. — Simi 3191.
um
Sigfús Sigurhjartarson"
Miimingarkortin eru til sölu • ■
í skrifstofu Sósíalistaflokks-o
ins, Þórsgötu 1; afgreiðslu"
.Þjóðviljans; Bókabúð Kron j
,og í Bókaverzlun Þorvaldar
.Bjarnasonar í Hafnarfirði.
m
tnn íncjarófjjoi
ARNI (jUÐJÓNSSON, hdl.-
Málfl. skrif sto-fa
Garðastræti 17.
Sími 5314
Aðalfundur
Verzlunarmannafélags Reykjavíkur
verSur haldinn í kvöld kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreytingar
Félagar sýni skírteini við innganginn.
STJÓRNIN.
sbn
LIGGUR LEIÐIN
SINFÓNÍUHLJÓMSVEITIN
Ríkisutvarpið
Tónieikar í kvöld klukkan 8.30 í Þjóðleikhúsinu.
Verkefni:
W. A. Mozart:
Sinfónía í Es-dús nr. 39.
L. v. Beethoven:
Sinfónía í Es-dúr nr. 3, op 55. (Eroica)
Aðgóng'umiðar verða seldir í Þjóðleikhúsinu eftir
kiukkan 1.15 e.h.
SÍBS SÍBS
Alice Babs
og Norman tríó
Kveðjii-
Hjómleikar
í Austurbæjarbíó kl. 7
og kl. 11.15 í kvöld
Aðgöngumiðar. í Austur-
bæjarbíó og skrifstofu
SÍBS.
Vegna breytingar á ferða
áætlun „Gullfaxa“ er
|
ekki unnt að lialda fleiri
hljómleika.
###############################•