Þjóðviljinn - 24.11.1953, Síða 12

Þjóðviljinn - 24.11.1953, Síða 12
Foreldravika í öllum barnaskólum bæjarins næstu þrjá daga ; líefsí þá foreldrum ágætt lækifæri til | að kynnast störfum skólanna Foreldravika — þ.e. dagar sem forelarum er heimilt að koma í Darnaskólana, sitja í kennslutímum og fylgjast meö og kynna sér starf skólanna, verður næstu þrjá daga, miðvikudag, fimmtudag og föstudag í öllum barna- skólum bæjarins. IIIÓÐVILimN Þriðjudagur 24. nóvember 1953 — 18. árgangur 265. töíublað Sjómannafélagskosning- arnar hefjast á morgun Tveiz lisiar: listi starfandi sjómanna og listi stjémar S.R. Stjórnarkosning í Sjcmannafélagi Reykjavíkur hefst á morg- un og stendur þar til daginn fyrir aðalfund félagsins. Tv eir listar eru í kjöri, listi starfandi sjómanna og listi stjóm- Fræðslufulltrúi Reykjavíkur- bæjur og skólastjórar bama- skólanna ræddu við bláðamenn S gær. Tilgangurinn með heim- sókn foreldra í skólana er vit- anlega sá að koma á nánari kynnum og betra samstarfi milli heimila og skóla. Alla dagana verða flutt er- indi í Austurbæjarskólanum <og Miðbasjarskólanum, kl. 11 f. li. og kl. 3 e.h. Erindin flytja Jleir próf. Símon Jóh. Ágústs- son og dr. Matthías Jónasson. í hinum bamaskólunum verða kvöldvökur öll kvöldin, en aðgang að þeim hafa þeir iforeldrar sem heimsækja skól- ana á daginn, þvfi þá verða þeim afhentir aðgöngumiðar að livöldvökunmn. Foreldrar ættu að nota tæki- ifærið þessa daga til þess að Ikynnast starfi skólanna sem bezt. 6127 börn eru nú í 222 deild- um í bamaskólum Reykjavíkur, en þeir em 5 að tölu. Keunslu- stofur eru 120—130. Ke.nnslu- stundir eru um 1000 á dag, þar af 130 í handavinnu og 55 í leikfimi og súndi. í skólanum starfa að sjálfsögðu skólalækn- ar og hjúkrunarko.nur. Þau böm er þess þarfnast fá ljós- böð í skólunum og voru 1458 í ljósböðum í fyrra. Lýsi var gefið um 5000 börnum (mjólk- wrgjaf ir fæst ’ bæjarst jórnar- meirihlutinn ekki til a'ð taka upp);1 Sjúkraleikfimi er fyrir böm' með hryggskekkju og il- sig. Kennari er Jón Þorsteins- son. 189 börn stunduðu sjúkra- jLeikfimi í fyrra vegna hrygg- vskekkju og 184 vegna ilsigs. Heimavist er fyrir 23 börn í L.augamesskÓlanum. Að Jaðri eruv'24; drengir er ýmissa or- saka yegna geta ekki sótt venjuleg? skóla. Þá er og á vegumi bæjarins heimakennsla fyrir sjúk börn. Var varið til þess.3,7 þús. kr. s.l. á.r. : Siðasta . kennsludaginn íyrir Aðalíundur Sósíalisía- Jélagsins Framhald af 1. síðu verkalýðslireyfingar og sósíal- isma. Ávarpaði Ottó fundinn. þakkaði þessa viðurkennin.gu og árnaði félaginu allra heilla í fiamtiðarstarfi. Ág‘ Tökrium aðalfundarstörfum 'f.utti Guðmundur Vigfússon ýt- arlégt 'érindi um bæjarmálin og bæ'jai’stjórnarkosningarnar. .--X,,Cri f..:,--------------- Aflasölur í Þýzka- landi Jón forseti seldi afla sinn í Þýzkalandi í gær 240 lestir fyrir 544 þús. kr. og Bjarni ridd.ari 208 lestir fyrir 476 þús. kr. jól efria kennararnir alltaf til jólaskemmtunar, sem börnin hlakka mjög til — eru þau á- reiðanlega farin að hlakka til jólaskemmtunarinnar nú þegar. Þá fara þeir og með þeim í skíðaferðir og vorferðalög. — Að lokum: þið sem eigið börn í skólunum notið tækifærið til að kynnast starfi þeirra. Höfundar leiksins, sem frum- sýndui1 verður á morgun, voru góðkuianir fvrir samstarf sitt við ýmsa snjalla gamanleiki. Einn gamanleikur þeirra fé- laga, Abraham, var sýndur hér á landi 1928, en eitt kunnasta leikrit Verneuils, Herra Lamb- ertier, var flutt í útvarpinu 1938. Leikendur í Skóla fyrir skatt greiðeudur eru 11 talsins og fer Alfreo Andrésson með að- allilutverkið. Áðrir leikendur eru m.a. Bryajólfur Jóhannes- son og Þorst. Ö. Stephensen. Leikstjóri er Gunnar R. Han- sen, leiktjöld • hefur Lothar Grund gert, en þýðgndi er Páll. Skúlason. Jólaleikritið verður Mýs og menn. Brynjólfur Jóhannesson, for- maður L.R., skýrði blaðamöna- um frá því í gær, að hann hefði á s.l. sumri farið þess á leit við þjóðleikhússtjórá', 'að . Leikfél. fengi Lárus Pálsson til að setja jólaleikritið á svið, ef hann yrði ekki bundinn við störf hjá Þjóðleikhúsinu. Þjóðleikhús- stjóri tók þessari málaleitan LR með velvilja og nú hafa samningar tekizt um að Lár- us setji upp jólaleikritið, en það verður eiris og áður var sagt .Mýs og menn eftir John Steinbeck. Kaflar úr þessu leikriti voru fluttir fýrir nokkr- um árum í útvarpinu og vöktu geysiathygli, einkum þótti leik- ur Þorsteins Ö. minnisstæður. Að sögn Brynjólfs er enn óvíst hvernig hlutverkum verður skipað, en Ölafur Jóhann Sig- urðssoia vinnur nú að þýðingu leikritsins. ‘ ‘ Kviklynda koiutn eftir Holberg. Hinn 28. jan. n.k. eru liðin Kvikmyndasýning MÍR í Keflavík MlR — Menningartengsl íslands og Ráðstjómarríkj- anna í Keflavík hefur fund í kvöld ld. 9 í samkomuhús- inu í Ytri-Njarðvúk. Á fundinum verður sýnd tilkomumildl rússnesk kvik- mynd: Synirnir, og segir mjTidin frá atburðum er gerðust í Lettlandi í stríð- inu. Þá verður einnig frá- söguþáttur. 200 ár frá dauða leikritaskálds- ins Ludvigs Holbergs og í því tilefni mun Leikfélagið '‘sýna eitt leikrita hans, sem Lárus Sigurbjörnsson hefur nefnt í þýðingu sinni Kviklynda kon- an. Leikstjóri verður Gunnar R. Hansen. Klukkan 18.20 í gær varð harður árekstur á gatnamótum Hringbrautar og Njarðargötu liér í bænum m’illi jeppabifreið- arinnar G-199, sem ekið var vestur Hringbraut, og sendi- ferðabifreiðarinnar R-3328, sem var á leið suður Njarðargöt- una. Við áreksturinn féll stjórn- andi R-3328 út úr bifreið sinni í götuna, en síðan runnu bif- reiðarnar saman út í skurð vestan við gatnamótin. Þegar bifreiðarnar skullu saman á gatnamótunum losnaði benzíntankur annarrar frá, lenti fyrir framan bifreiðarnár og þar kviknaði í honum. Lög- reglumanni, sem bar þar að á bifhjóli skömmu eftir árekstur- inn, tókst að fjarlægja tankinn frá bifreiðunum og koma í veg ar S.R. Listi starfandi sjómanna er þannig skipaður: Karl Sigur- bergsson formaður, Hólmar Magnússon varaform., Hregg- viður Daníelsson ritari, Bjarni Bjarnason féhirðir, Einar Ól- afsson varaféhirðir. Varastjórn Guðmundur Elías Símonarson, Valdimar Björnsson, Aðalsteinn Jochumsson, Stefán Hermanns- son, Ólafur Ásgeirsson. í tilefni af 35 ára afmæii [ís- lenzks fullveldis að Hótel Borg næstkomandi laugardag 28. nóv eniber klukkan 8.30 e.li. Meðal dagskráratriða: Á- stæðisbaráttu þjóðarinnar, varp, Samfelld dagskrá úr sjálf Lúðrasveit verkalýðsins leikur, Jónas Árnason les upp frásögu- þátt og liljómsveit Bjarna fyrir að í þeim kviknáði. Stjórnandi sendiferðabifreið- arinnar missti meðvitund við áreksturinn og var fluttur á. Landspítalann. Hafði hann feng ið heilahristing. Stjórnandi jeppans slapp ómeiddur. Bifrei^islys Laust fyrir kí. 11 í gær- kvöldi varð bifreGarsys á Suðurlandsbraut skammt frá Múla. Karlmaður varð Þar fyrir lítilli sendiferðabifreið og muu hafa siasazt allmikið. Ekki tókst að fá nánari fregm- ir af s'ysi þessu lijá lögregl- unni áður en blaðið fór i prentun. Listi stjórnar Sjómannafé- lags Reykjavíkur er þannig skipaður: Garðar Jónsson for- maður, Sigfús Bjarnaso.n vara- formaður, Jón Sigurðsson rit- ari, iSveinn Valdimarsson gjald- keri, Hilmar Jónsson varagjald- keri. Varastjórn: Þorgils Bjarnasoci, Sigurgeir Halldórs- son, Ölafur Sigurðsson, Garðar Jónsson og Jón Ármannsson. Böðvarssonar leikur fyrir dans- inum. Aðgöngumiðar á 25 krónur verða seldir í Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð KRON og í skrifstofu Æskulýðsfylkingar- innar. þJÓÐVILJINN Mörgum hljóp kapp ;í kiiin á sunnudaginn, þegar röð deild- anna var birt, og mun það sjást að röðin verður talsvert önn- ur næst. Deildiruar þrjár, sem nú hafa forystuna Njarðardeild, Skerjafjarðardeild og Bolla- deild hafa fulian liug á að halda áfram, en bilið milli þeirra og hinna þarf að minnka! Starfið vel félagar! Gerið deildinni ykkar sóma! Sinfónmfénleikar í kvöld Ercica-sÍEifonía , Beeíhovens I kvöld kl. 8.30 verða fimmtu sinfóníuhljómleik&r útvarpsing á þessum vetri og þeir síðustu, sem Olav Kielland stjórnar að sinni. Auk þess hafa tveir kammertónleikar verið haldnir, aðrir í Þjóðminjasafninu og hinir í útvarpssal. I kvöld verða leiknar tvær sinfóníur, önnur í Es-dúr nr. 39 eftir W. A. Mozart og" hin nr. 3, op. 55 (Eroica) eftir 'L. Beethoven. Æ.F.H. Félagsfundur verður halcllnn í kvöld kl. 8.30 að Strandgötu 41, niðri. Áriðandi mál á dagskrá. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. i Munið að skiladagar happdrœttisins eru föstudagar og laugardagar Skóli fyrir skattgreiðendur frumsýndur annað kvöld Jólaleikrit Leikíélags Reykjavíkur verður Mýs og menn eftir Steinbeck Leikfélag Reykjavíkur frumsýnir annað ltvöld í Iðuó franslia gamanleikinn Skóli fyrir skattgreiðendur eftir Louis Verneuil og Georg'es Barr, og er það annað verkedni félagsins á þess- um vetri. Jólaleikrit Leikfélagsins verður Mýs og menn eftir Steinbeck og á 200. ártíð Holbergs i janúar n.k. verðnr sýnt leikrit eftir hann. Harður bifreiðaóreksfur Æskulýðsfylkingin gengst fyrir fullveldisfagnaðar ís- lenzkrar æsku

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.