Þjóðviljinn - 05.12.1953, Side 1

Þjóðviljinn - 05.12.1953, Side 1
miBhætti í nótt — Drætti ekki frestað VILIINN Laugardagur 5. desember 1953 — 18. árgangur — 275 tölublað Álmenn herskylda í Vesf ur-Þýikalandi hvað sem stofnun V-Evrópuhers liður Bonnstjórnín leggur fram frumvarp um breytingu á stjórnarskránni i þessu skyni Vesturþýzku stjórnarflokkarnir hafa komiö sér saman um að leggja fyrir þingiö í Bonn írumvarp um breytingu á, stjórnarskránni, svo aö hægt veröi aö koma aftur á al- mennri herskyldu í landinu. Dregið á MÐ, sem hafið uiidir höndam happdrættis- Mokkir frá Þjóð- YÍljanum, — mun- ið að gera skil strax. Afgreiðsla Þjóðviljahapp- drættisins er opin til miðnættis á Skólavörðustíg 19 og Þórsgötu 1. Ríkisstjórnin fór þess á leit við samtök útgerðarmanna og stýrimanna í gær, áð þeir sett- ust að samningaborði með sáttasemjara ríkisins og féllust þau á það. Munu samningar hefjast í dag og standa til mánudags. Ekki er talið lík- legt að samnúngar.nir beri ár- angur. f gær höfðu stýrimenn á 158 norskum kaupförum lagt nið- ur vinnu og stöðvast ný skip á hverjum degi, þ.á.m mörg sem koma til erlendra hafna. Upphaflega hafði verið ætl- unin að láta verkfallið ei.nuag- is ná til skipa sem sigla á larinn bófst í gær Bermúdafundur Vesturveld- anna hófst í gær kl. 19 eftir ísl. tíma. Ræddust þá utanríkis- ráðherrarnir við um dagskrá fundarins og síðustu orðsendingu sovétstjórnarinnar, en .rétt á eft- ir komu þeir Laniel, Churchill og Eisenhower saman. Stóð fundur þeirrá fram eftir kvöldi. hafnir Evrópu, en 1 gær var sagt, að saltfiskútflutningur Norðmanna til Suður-Ameríku væri í hættu vegna verkfalls- ins- Skip sem átti að flytja 1500 lestir af saltfiski frá Kristjansund til S.-Ameríku í gær, fór hvergi, því að stýri- memnirnir skráðu sig af því. Búizt er við að margir Norð- menn, sem eru búsettir erlend- is og ætluðu heim um jólin, muni eiga erfitt með að fá far. Ráðgert er að láta flug- vélar sækja þá, ef verkfallið stendur fram yfir jól, eins og talið er líklegt- Þ.að er beinlínis tekið fram í stjórnarskrá þeirri, sem nú er i gildi í Vestur-Þýzkalandi, að landið sé vopnlaust og elíki megi innleiða almenna herskyldu í landinu. Andstöðuílokkur Ade- nauers á þingi, sósialdemókratar, hafa borið það ’ undir vestur- þýzka stjómlagadómstólinn, hvort samningarnir um stofnun V-Evrópuhers og . þátttaka V- Þýzkalands í honum brytu ekki í bága við stjórnarskrána. Dóm- stóllinn hefur enn ekki kveðið upp úrskurð, en Adenauer hefur nú það mikinn þingmeirihluta að baki sér að hann.getur knúð fram breytingu á stjórnar- skránni, En í frumvarpi því, sem hinir fjói-ir stjórnarflokkar hafa kom- iy sér saman um að leggja fyrir Bonnþingið nm miðjan janúar, er heimilað að setja á almenna lierskyldu í landinu, hvort sem verður úr stofnun V-Evrópuhers eða ekki. Að sögn Reuters hafa stjórn- arfuiltrúar Frakka og Breta i V-Þýzkalandi gagnrýnt frum- varpið fyrir það, að hervæðing- in skuli ekki bund'n því skil- vrði, að úr stofnun V-Evrópu- hers verði. En sú gagnrýni virð- ist ekki hafa komið neinu til leiðar. Sú uppljóstrun austur- þýzka útvarpsins fyrir nokkrum vikum um, að Bandaríkjamenn. og Adenauersstjórnin hófðu komið sér saman um stofnua vesturþýzks hers í byrjun næsta árs, hvað sem liði fyrirætlunum um V-Evrópuher, hefur nú sánn- azt. 800 millj. til loftvarna í gær var einnig tilkynnt í Bonn, að stjórnin mundi á næst— Framhald á 5. síðu Vorhlýindi suður í áSfu Veður hefur verið óvenjuhlýtt á meginlandinu og Bretlandseyj- um þessa síðustu daga, en aldrei láýrra en í .gær,. Mældust þá 17.5 stig á Celsíus í London og svipaður hiti í Berlín, Bonn, Pai-ís og Bruxelles. Jafnast þessi! hiti á við meðalhita í maímán- uði í London, og hefur ekki mælzt jafnmikill hiti þar síðan. um aldamót. Syngman Rhee er reiðubúinn að hefja stríðið að nýju Umræðum í Panmunjom frestað með- an Dean ræðir við hann Um 160 norsk skip stöðvuð vegna verkfalls stýrimanna Um 160 norsk kaupför liggja nú bundin viö landfestar vegna verkfalls stýrimanna. Markisiu skaS uáS I kvöld Krafturinn í deildakeppninni er nú að ná há- marki, enda s’íí- ustu forvöð þvi dregið verður í kvöld fyrir. mið- nætti. Eins Og sjá má hefur súlan hér við hliðina tekið einn „sinn mesta vaxt- arkipp eða nán- ar sagt hækkað úr 73 í 94% síð- an í gær og mikil hreyfing órðið á deildun- um. Njarðardeild er enn fremst og komin í 212%, Bol’.adeild sækir •fast fram og er komin í 186, en grunjið um að vilja jafna leik- inn í dag. Há- .teigsdeild, sem komst í 6. sæti í gær hefur nú skotið Hliðadeild, Þingholtsdeild og Skerjaf jarðar- deild aftur fyrir sig og er nú í 3. sæti með 123%. Þeim deild- um, sem náð hafa marki og þar yfir hefur fjöigað frá því í gær úr fjórum í tólf — og má það kallast mcð ágætum. — Allar deildir hafa sótt fram en mis- jafn'.ega vel. Laugarnesdeild og Túnadeild eru þegar komnar í 88% og kembir aftur af þeim í sókninni. Og svo koma hver af annarri hinna framsæknari deilda, sem sjáanlega koma tii með að skora sitt mark í dag. Þó er of seint að fagna sigri fyrir hvaða deild sem er, þvi dagurinn í dag er íbygginn og merkastur allra daga í þessari deildakeppni. — dag verður keppt til úrs’.ita. 1 dag verður skorað heildarmarkið og meira til. 1 dag verður teflt fram hverjum einasta manni i deildunum. 1 dag munu einnig þær deiidir, sem til þessa hafa látið lítið yfir sér, sýna hvað í þeim býr og koma ýmsum á óvart. Nú sem fyrr mun verða spurt að leikslokum en ekki vopna viðskiptum. Og svo í starfið, fé- lagar, hver sem betur má. — Lengi lifi blað okkar Þjóðviljinn i 12 siðum. öð deildanna 1 Njarðardeild ... 212 % 2 Bol’adeild .. . 186 — 3 Háteigsdeild .. . 123 — 4 ÞinghoitKdeíld . . . 121 — 5 Skerjafjarðardei’d , .. . . . 120 — 6 Langholtsdei’d ... 117-7 7 Hlíðadeild . . . 112 — 8 Barónsdcild . . . 110 — 9 Skuggahverfisdeild . . ... 106 — — Kleppsholtsdeild .... . .. 106 e— 11 Va'ladeild ... 105 — 12 Sunnuhvolsdeild .. . ,100 — 13 Laugarnesdeild .. . 88 — — Túnadeild .....’ . . . 88 — 15 Meladeiid .. . 84 — 16 Mú'adei'd ... 81 17 Nesdeild .. . 76 — 18 Vogadeild . . . 72 19 Skóladeild . . . 70 — 20 Hafnardeild . .. 62 — 21 Bústaðadeild .. . 55 — 22 Þórsdeild . . . 44 — 23 Vesturdeild ... 43 — 24 Sogadelld ... 40 - Olia fyrir Nú þegar frestur sá, sem Syngman Rhee féllst tilneydd- ur á aö veita til undirbúnings friöarráöstefnu í Kóreu, er brátt útrunninn, hefur hann og hinir bandarísku yfir- boöarar hans í hótunum um aö hefja aftur vopnaviö- skipti. Syngman Rhee fórust þann.g orð um daginn eftir íund hans og Sjang Kajsék: „Við skulum berjast. Það þýðir ekkert að reyna að stöðva kommúnismann með orðavaðli". Þá skýrði hann frá því, að þe:r Sjang hefðu gert með sér hernaðarbandalag og að Sjang hefði „þegar að mestu leyti lokið undirbúningi" að innrás á meginiand Kina. Daginn áður liafði yfirmaður bandaríska hersins í Kóreu, Max- well Taylor, skýrt frá því, að herráðsforingjar hans liefðu ,.gert áætlanir þar sem reiknað væri mej öllum möguleikum“, einnig þeim, að „her Suður- Kóreu gerði skynd'árás gegn kommúnistum“. í Panmunjom virðist fulltrú! Bandaríkjamanna gera allt til að h'ndra samkomulag um friðar- raðstefnu, sem mundi neyða Rhee til að fresta fyrirætlunum sínum enn um stund. Norðan- menn hafa hvað eftir annað gert mikilvægar tilslakan’r, en Banda- ríkjamenn hafa í hvert sinn lagt nýjar tálmanir í veg fvrir ráðstefnuna. Norðanmenn féllust á að íulltr. hlutiausu rikjanna skyldu ekki hafa atkvæðisrétt a ráðstefn- unni og síðasta tillaga þeirra var sú, að ráðstefnan skyldi haldin í Nýju Deihi í Indland 28. desember n. k. Þeir lögðu jafnframt til, að því aðeins yrðu samþykktir ráðstefnunnar gild- ar o,g bindandi, að þeir væSs gerðar einróma. Þrátt fyrir þetta hefur ekkert miðað áfram í Panmunjom og í gær var tilkynnt, að Dean mundi í dag og á morgun ræðá við Syngman Rhee og yrði fundum i Panmunjom frestað á meðan. appelsinur í gær tóku Sovétríkin og Isra— el aftur formlega upp stjórn- málasamband, þegar hinn nýíi sovézki sendiherr.a afhenti íor- seta ísraels skilríki sín. Stjórn- málasambandið rauf sovétstjórn- :n í byrjun þessa árs eftir að sprengju hafði verið varpað að sendiherrabús'tað hennar í Tela- viv. í fyrradag undirrituðu þessi ríki nýjan viðskiptasamning og er þar gert ráð fyrir að Israel selji appelsínur og aðra ávexti, eh fái 100.000 lestir af hráolíu i staðinn. Skoldir Hæríngs nær 15 milli k Á síðasta bæjarstjórnarfundi svaraði borgarstjóri fyr- irspurn Guðmundar Vigfússonar urn fjárreiður Hærings og framlög bæjarins til Hærings. Bærinn lagði fram fjórðung hlutafjárins, eða '1250 þús. kr. og því til viðbótar kr. 728 þús. 913.86, eða samtals tæpar 2 millj. kr. Ríkið lagði fram 1250 þús. kr. í hlutafé og' auk þess 1455 þús., og Síldarverksmiðjur ríkisins 492 þús. Heildarkostnað við Hæring kvað borgarstjórinn orðinn 15 millj. 345 þús. ikr. Reksturshalli nemur 2 millj. 983 þús. kr. Skuldir Hær- ings nú eru 10.2 millj. ECA-lán og að auki 4 millj. 54 þús. eða samtals 14.3 millj. — auk hlutafjárins.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.