Þjóðviljinn - 05.12.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 05.12.1953, Blaðsíða 2
2) —- ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 5. desemeber 1953 Jú, aldeilis, minn góði. Á prestsþjónustuárum séra Vig- fúsar á Ási bjó á Ormsstöðum Hallg:rímur ríki Eyjólfsson. . . . HaUgrímur var talinn fjárríkasti ÍJóntii á Fljótsdalshéraði á sinni tið var ekki haldinn gáfumaður, en hygginn búmaður og fram- takssamur, snyrtimaður á velli og í framgöngu og vel metiim í hvívetna. Haran var hreppstjóri Fellahrepps. Móðir Hallgríms var Guðrún Bjarnadóttir. . . Hún var hjá HaUgrími syni sínum. Eitt sinn við guðsþjónustu, er prestur var langt kominn að taka fólk til skrifta kemur meðhjálp- arinn og hvíslar að presti, aí komin ;;é gömul kona, sem óski að vera til altaris. Prestur svarar: .,Jú, aldeilis, minn góði, (það var orðtak hans), það er ómögu- legt, ég er rétt að verða búinn“. Þá segir meðhjálparinn: „Það var síæmL þetta er hún Guðrún gamla á Ormarsstöðum, móðir lians Hallgríms“. Prestur svarar á ný: „Jú, aldeilis, minn góð!, þo það væri nú, að hún móðir hans Hallgríms fen.gi sakra- menti“. (Austurland, III. bindi). IjL I dag er laugardagurinn 5. ^ desember. 339. dagur árslns. Bókmenntagetraun. Vísan var vitaskuld eftir Bólu- Hjálmar. En þessi kafli: Ljós- tungan á kertinu lifði sínu óró- iega l'ifi, sem miðdepill myrkurs og þagnar, varpaði rauðleitum bjarma á dauðaföl andlitin í rúm- inu, kvaddi þau kveðju hins fall- valta en eilífa ijóss, kvaddi þau og bauð þau velkomin, og var sem liið óstöðuga ljós vœri í ætt við þá stundarkyrrð, sem ríkti við banabeð tveggja þessara mann- vera, sem hvor um sig og hvor á sinn hátt hafði ferðazt svo viða í löndum lífs og þrauta. Þá stóð Iíata gamla hægt á fset- ur og opnaði glugga, eins og venja er, til þess að „hleypa sál- unum út.“ Síðan lagðist hún aftur á kné við hliðina á hjónunum og hinum unga manni, en gusturinn frá glugganum slökkti ljósið, og myrkrið læsti sig þétt um lif- endur og liðna. Okíóber — Fimciui verður í MlR-salnum klukkan 5 á morgun. Frá ræktunarráðunaut Reykja- vfkurbaejar Eftirleiðis verður kartöflugeymsla bæjarins í Brekku við Sogaveg opin þriðjudaga og föstudaga klukkan 4—6 e.h. Næturvarzla er í Lyfjabúðinni Iðunni. Simi 7911. ÚTVAKPSSKÁKIN: 1. borð 18. leikur Akureyringá er He8::e5. 2. borð 19. leikur Akureyringa er Bf4xd6. 17.30 Útvarpssaga barnanna. Kapp flugið umhverfis jörðina eftir Vict- Orin í þýðingu Fr. Gunnárssonar; VI. (Stefán Jónsson námsstjóri). 18.00 Dönskukennsla; II. fl. — 18.25 Veðurfregnii'. 18.30 Enskukennsla; I. fl. — 19.00 Frönskukennsla. 19.25 Tónleikar: Samsöngur. 20.20 Leikrit LeikfélagS Reykjavíkur: Undir heillastjörnu eftir Herbert Iíugh, í þýðingu Þorstéins Ö. Stephensen. — Leikstjóri: Einar Pálsson. Leikendur Margrét Ólafs- dóttir, Steindór Hjörleifsson. Þor- steinn Ö. Stephensen. 22.20 Dans- lög: a) Ýmm lög af plötum. b) 23.30 Útvarp frá Vetrargarðinum. Danshljómsveit Baldurs Kristjáns- sonar leikur. c) 23 30 Útvarp frá Tjarnafcafé: Danshljómsveit Jos- efs Felzmanns leikur. 24.00 Dag- skrárlok. Laugarneskirkja. Messa kl. 11 árdeg- is. (Ath. breytijan- messutíma), Bajrlíá guðsþjónusta fell- ur niður. Sr. Garð- ar Svavarsson. Dómkirkjan. Messa lcl. 11. Sr. Jón Auðuns. —; Messa kl. 5. Sr. Ósk- ar J. Þorláksson. Biistaðaprestakall. Messa i Kópa- vogsskóla kl. 3. Barnaguðssþjón- usta kl. 10J0 árdegis sama stað. Sr. Gunnar Árnason. !» Langholtsprestakali. Engin messa, en munið safnaðarfundinn að Há- logalandi kl. 8.30 annaðkvöid. Fjöl- mennið. Árelíus Níelsson. Fríkirkjan. Messa kl. 5. Barna- guðsþjónusta kl. 2. Sr. Þorsteinn Björnsson. Barnasamkoma Óliáða fríkirkju- safnaðarins hefst í kvikmyndasal Austurbæj- arskólans klukkan 10.30 í fyrra- málið. Sunnudagaskóli, framhalds- saga, kvíkmyndasýning. Séra Emil Björnsson. Barnasamkoma í Tjarnarbiói á morgun klukkan II. Séra Óskar J. Þorláksson. Já, hann fær að ganga laus, en ég er lokaður inni. Finimtugsafmæli Sigrún Sveinsdóttir, Skúlaskeiði 20, Hafnarfirði, er fimmtug í dag. Sigrún var fyrsti formaður Kven- félags sósíalista í Hafnarfirði og hefur unnið mikið starf I þágu verklýðshreyfingarinnar og Sósí alistafiokksins. Franskt heiðursmerki Forseti Franska Lýðveldisins hef- ur sæmt herra Pétur Þ. J. Gunn arsson, forseta Alliance Francaise í Reykjavík, officiergráðu frönsku heiðursfylkingarinnar. Herra Pét- ur Þ. J. Gunnarsson, sem var meðal stofnenda fyrrnefnds fé- lags árið 1911, hefur verið forseti þess sleitulaust síðán 1936. Hann var gerður riddari heiðursfylking- arinnar 1937. Kvenfélag Óháða fríkii’kjusafnaðarins heldur basar að Laugaveg 3, bak- húsinu, á morgun. Þessar konur veita basdrmunum móttöku. Álf- heiður Guðmundsdóttir, Hjalla- veg 37, Ingibjörg Isaksdóttir. Vest- urvallagötu 6, Maria Maack, Þing- holtsstræti 25, Rannveig Einars- dóttir, Suðurlandsbraut 109 og Sig- rún Benedilctsdóttir, Grettisg. 75. , r. . T. sðiö Jólakört Bamaspítálans Jólakort Barnaspítalasjóðs Hrings- ins eru til sölu i verzlunum Penn- ans: Ingólfshvóli, Laugavegi 68 og Skólavörðustíg 19, og í Örkinni Austurstræti 17. URINH Freyjugötu 41. —- Málverkasýning Þorvalds Skúlasonar er opin tíag- lega lcl. 2—10 e h. Og svo vildum við gjarnan fá svefnfrið. Gjaflr til Slysavarnafélagsins Ólafur Kr. Þórðarsön, Tungu, Tálknafirði kr. 200. Börn og barna börn Þorva'dar Kristjánssonar frá Svalvogum til minningar um Þor- vald á 80 ára afmælisdégi 3000. Eimskipafélág Islands 10000. Sjó- menn og verkamenn Þorlákshöfn 1265. Sjóvátryggingafélag Islands í tilefni 25 ára afmælis félagsins 10000. Skiltagerðin August Hakans- son, afsláttur 350. Félag sérleyf- ishafa i tilefni 25 ára afmælis fé- lagsins 1000. Sigurjón Gunnars- son 50. Guðrún og Kristján Egg- ertsson frá Dalsmynni 200. Loftur Bjarnason forstjóri í tilefni 25 ára afmælis 1000. Guðrún Krist- jánsdóttir Njálsgötu 16 50. Sr. Jón Þorvarðsson safnað Við messu 1.2. ’52 389,74. Sr. Eiríkur J. Þorláksson. safnað við messu 1.261,30. Sr. Sigurjón Árnason. safnað í Hallgrímskirkju 1.073,15. Jón E. Bergsveinsson innk. úr sparibauk úr Lagarfossi 9. Sr. Árelius Nielsson, Langholtspresta- kall 1140. Katrín Kristófersdóttir Barónsstíg 57 50. Islenzk endur- trygging í tilefni af 25 ára af- mæli félagsins 2000. Innkomið við messu í Fríkirkjunni 425,05. Eva Hjálmarsdóttir 100. Úr sparibauk 22,77. Jöklar h.f. 1500. Jón G. Jóns- son Patreksfirði 100. Afhent af sr. Sigurjóni Árnasyni 10. Jóh. Guðlaug Bjarnadóttir, Efstasundi 92 100. Sr. Jakob Jóansson, sam- skot við messu 318.95. (Framh.) GENGISSKRÁNING (Söiugengl): l bandarískur dollar 1 kanadiskur dollar l enskt pund 100 tékkneskar krónur 100 danskar kr. 100 norskar kr. 100 sænskar kr. 100 finsk mörk '00 belgískir frankar '000 franskir frankar 100 svissn. frankar 100 þýzk mörk. 100 gyllinl L000 lírur Krossgáta nr. 244 kr. 16,32 16.73 kr. 45,70 kr. 226,67 kr. 236,30 kr. 228,50 kr. 315,50 7,09 32,67 46,63 kr. 373,70 kr. 389.00 kr. 429,90 26,12 kr. kr. kr. kr. ■ m ■ m ■ ■ • ■ ■ Lárétt: 1 gælunafn 4 hnoðri 6 at- viksorð 7 töiuorð 9 bezti árang- ur 10 huldumann 11 for 13 for- setn. 15 tímabil 16 hefur i. hyggju Lóðrétt: 1 kínverskt nafn 2 bibiíu- nafn 3 greinir 4 berja 6 várgur 7 borða 8 lík 12 þel 14 næ í 15 ræði. Lausn á nr. .243 Lárétt: 1 leikrit 7 ól 8 Bóla 9 MIR 11 TMiS 12 ós 14 ak 15 Laka 17 me 18 ómi 20 Borgarnes. Lóðrétt. 1 lóma 2 Elí 3 KB 4 rót 5 ilma 6 taska 10 róa 13 skóp 15 Lesa 16 amt 17 MK 19 iú hófninni Eimsklp. Brúarfoss fór frá Reykjavik í gærmorgun til Hvalfjarðar og' Alcrness. Dettifoss fór frá Kaup- mannahöfn 2. þm. til Reykjavík- ur. GoÖafoss er í Antverpen. Gull- foss fer frá Kaupmannahöín i dag til Leith og Reykjavíkur. Lagar- foss er í New York. Reykjafoss er í Hamborg; fer þaðan til Len- ingrad. Selfoss er i Gautaborg. Tröllafoss er í New York. Tungu- foss fór væntanlega frá Siglúfirði i gærkvöldi til Akureyrar. Dranga- jökull lestar í Hamborg um 12. þm. til Reykjavíkur. Slcipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á norð- urleið. Esja fer frá Reykjavik í kvöld vestur um land í hring- ferð. Herðubreið fer frá Reykja- vík um hádegi í dag austur um land til Bakkafjarðat'. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akur- eyrar. Þyrill er á Vestfjörðum á suðurleið. Bkaftfellingur fór frá Reykjavík i gærkvöldi til Vest- mannaeyja. Skipadeild SIS: Hvassafell er væntanlegt til Kefla, V.'kur í dag frá Helsingfors. Arn- arfell fór frá Cartagena 30. nóv. til Reykjavíkur með ávexti. JökuÞ fell er í New York. Dísarfell fór frá Húsavík í dag til Seyðisfjarð- ar. Bláfell fór frá Húsavík 25. nóv. til Mántyluoto. Söfnin eru opins ójóðminjasafnið: kl. 13-16 ásunnu- lögum, kl. 13-16 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Landsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19, 20-22 alla virka daga nema laugar- Jaga kl. 10-12 og 13-19. Listasafn Einars Jónssonar: opið frá kl. 13.30 til 15.30 á sunnu- dögum. Náttúrugripasafnið: kl. 13.30-15 á sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög- um og flmmtudögum. Winnlngarspjöld LandgræðsIusjóðS fást afgreldd í Bókabúð Lárusar Blöndals,, Skóiavörðustíg 2, og á ikrifstofu sjóðsins Grettisgötu 8. Ritsafn Jóns Trausta Bókaútgáfa Guðj'óns ð. Sími 4169. Aðeins nokkrar smátelpur dirfðust að nálg- ast Klér. — Hvert ert þú að fará, svóna bundinn, kolamaður? spurðu þau. '— 1 guðs vald, telpumar mínar, svaraði ■ hann. Þeir fóru með hann til bæjarfangelsisins. Um kvöídið ^sagði Satina við Nélu að hún skyldi ganga út fyrir að vita livort hún sæi ekki Ugluspeg'.i hinum langþreyða bregða fýrir. Fregnin um handtöku villutrúarmannsins harst vítt og breitt; og það var sagt að rannsóknardómarinn Títiil er bar viður- nefnið ' hinn miskunnarlausi, skyldi \-fir- l'æym,.Klér. En um þetta sama leyti hafðist Ugluspegill við í Koikirkju, í mjög nánu samiifi við ungá friðn ekkju garðyrkjumanns. Og veitti hún honum óspart ‘'wt gnægð sinni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.